Alþýðublaðið - 11.03.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDÉMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUEINN
XX. ÁRGANGUE
LAUGABDAGINN 11. MARZ.
59. TÖLUBLAÐ
miélkQrsatnsðlDnnar nam
á síðastliðnn ári yíir 300 pús. kr.
B2*eifingarkostnaðiir varð V\2 ©yrir á líter á dag.
Mjólkursalan í bænum óx ð árinu um 1 púsund lftra á dag.
APUNDI Mjólkursölunefndar í fyrrakvöld voru lagðir
fram endurskoðaSir reikningar Mjólkursamsölunnar
og Mjólkurstöðvarinnar fyrir s.l. ár.
Árstekjur Samsölunnar hafa numið kr. 638.233.92
og útgjöldin á sama tíma___......... kr. 331.449.83
Mismunur...........................kr. 306.703.09
Hér af hefir nefndin samþykkt að verja til afskrifta af
eignum áhöldum og starfskostnaði kr. 28.301.12, en af-
gangurinn rennur í Verðjöfnunarsjóð, skv. fyrirmælum
hinna nýju mjólkurlaga.
Tekjur Verðjöfnunarsjóðs hafa orðið:
Innborgað Verðjöfnunargjald kr. 268.385.98
og tekjuafg. Mjólkursamsl. skv. ofanr. kr. 278.482.97
eða samtals........................kr. 546.868.95
Hins vegar hafa kröfur til
sjóðsins að þessu sinni að-
eins numið um 340 þús.
krónum, að meðtöldum upp-
bótum til framleiðenda, er
Mjólkurlögin gera ráð fyrir.
MjólkursQlunefnd hefir því
saraþykkt að greiða % eyris
uppbót á lítra á hálfa þrettándu
milljón lítra innveginnar mjólk
ur, auk hinna lögskipuðu upp-
bóta. En hinar lögskipuðu upp-
bætur eru:
1 eyrir á líter á alla selda
mjólk frá framleiðendum utan
bæjarlandsins mánuðina okt.,
nóv. og des. og 1 eyrir á líter
til framleiðenda á bæjarland-
inu á þeirra mirmstri mjólk.
Það vill segja meðalársmjólk
þeirra, er leggja inn allt árið.
Samtals nema þessar uppbætur
106 þús. 724 krónum og 70 aur-
um og verða greiddar framleið-
endum við næstu útborgun, að
því er þá snertir, er leggja
mjólk sína í Mjólkurstöðina
hér.
Stauntng stððvaði f gær~
kvðldl yf irvof andi prentara
verkfall f Kanpmannahöfn.
.---------------» —
Tillðgur sáttasemjara gerðar aðlðgum
9
Stórbændaílokkurinn og kommúnistar
vildu fá verkfall til að svifta stjórnar~
flokkana blððum sínum íkosningunum
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
K.HÖFN í morgun.
P RENTARAVERK-
¦*¦ FALLI í Kaupmanna-
höfn var afstýrt á síðustu
stundu í gærkveldi með því,
að stjórn Staunings lagði
málamiðlunartillögur sátta-
semjara, sem höfðu verið
felldar fyrripartinn í gær af
prenturum, en samþykktar
af prentsmiðjueigendum,
sem lagafrUmvarp fyrir
þingið og gerði þær að lög-
um.
Málamiðlunartillögurnar fólu
í sér allverulegar kjarabætur
fyrir prentara, 2 króna launa-
hækkun á viku og 3 dögum
lengra sumarfrí, Prentararnir,
sem höfðu farið fram á meiri
launahækkun, felldu þó íillög-
urnar við allsherjartkvæSa-
greiðslu í gær með 2690 at-
kvæðum gegn 1882. Prent-
STAUNING.
smiSjueigendurnir . samþykktu
hinsvegar með 574 atkvæðum
gegn 149.
Frh. á 4. síðiu.
Er Verðjöfnunarsjóður hefir
greitt þessar uppbætur, og
verðuppbætt vinnslumjólk í
neyzlumjólkurverð að flutnings
kostnaði frádregnum skv. á-
kvæðum hinna nýju Mjólkur-
laga, svo og staðist önnur út-
gjöld ársins, hefir hann afgang
er nemur 116 þúsund og 600
krónum, er yfirfærist til næsta
árs.
ÞeS'sluin 118 þiúis. krónuim hefði
að s|álfsögðiu vefið hægt aið ut-
bJluHa til frekari uppbátair á
rtnjólfcinia nú, en vegna þiess, að
jit lítur fyrir enn frekarj. imjólfcur-
aukningu á verðjöfnmarsyæðáinli,
etokii isízt viegna þess, að mæði-
veíkin hiefir herjað á siuan héruið
þess, kaius Mjiftlkurs&taefnd hielld-
trr að fara þá leið aið geyma
þeninan afgaing til næsta árs, til
þess þá, ef wnt væri, að koana
í veg fyrir eða haanla á íwóti
iæktoun hins útborgaða veriðs, er
híri aiukna fraimleiðislla hægiega
gæti orsakað.
Mjoifcuirsaansalain hiefir selt á
árinui, 5 mlljón 357 þús. 394 Itr.
mjólikiur. Er það aíulkninig frá fyrrai
áiri er nemjur 368 þius. lítruim,
eða 1008 lítmim á diag.
Rjöma hefir hún sielt 216^80
ltr. Hækkun frá fyrra ári 25,538
ítr. ©ða 70 á dag.
Skyr 254,441 kg. Hækkun 20,896
kg., eða 57 kg. á dag.
Allis hefir vörU'sala Saimsölunin-
ar numið kr. 3814,173,67, erÞað
hækfeun frái fyrra óri um 624
þúsiund króinur.
Hi& útborgaða veríS tíll mjó.lkur-
bto og fraTniLeiðenida, er leggja
mjölk [síin(a i Mjóil'kuretÖðina hér,
hefir þá s. 1. ár niuimið 25.39
aurum pr. itter til jafnaiðar, eðai
mn 26 auifl^ en tM mainnia á :bæj-
arlanidiiniu, er haifla tilsikilá'ð rækt-
að lanid, 30 iwatt pr. Ííter,
hvomtveggja aufc hinnia lögpfclp-
uðtu luppbóta, og miðao viðmjólk
ína komma í Míjólkuirstöðilna'.
Að uppbó'twm méðt&lidtuim, losa
þeir fyrr nefnidu 26 aura og
þeir isiðar wefinidu losa viel 30
aum pr„ liter, hafi þeir annairis
a&stö&u til aö hljóta uppbót.
SamkVæimt upplýsingum, er
framfcvæmdarstjóri Mjó'.feur-saim-
söliunmar gaf nefndinmi, hefir með
alver& þaJð, er SaimsaJan hiefir
fengið fyiir hvern mjólkurldter,
oi^ðið fer. 0,39,618 aurar pr. Itr.
Hiinisviegar hefir hún greitt fyr-
iir mjél'klna (þar með taliið¦sitöðv-
argj. 'tfl Mjolkufstöðv. og verið-
Íofniuinar,s'ió&sgjaM) 0,32,886. Eftir
verða kr, 0,06,732, er Samísatan
helidur eftitr af hverjum lítra
mjiólkur. En isaimkv. ofanslklráðu
skílar hún aftur sem tekjuafga'ngi
kr. 0,05,198 pr. Htier og vierður
þá dreifingairkoisitinaðiur Mj61kur-
samsölunnar kr. 0,01,534, eða um
1 og Va' eyrir á líter, ef eingöngu
er miðað við anjalkina og ág6BS
Frh. á 4. síðiu.
'i;? h:
Fyrsta nýja orustuskip Breta í 14 ár, hljóp nýlega af stokkunum
í Newcastle og hefir verið gefið nafnið „King George V," Það er
35 000 smálestir að stærð, eða jafnstórt og „Nelson" og „Rodney",
en hraðskreiðara en þau og á að hafa 1500 manna áhöfn. Myndin
sýnir, þegar skipið er að renna niður í sjóinn.
Uppreisn i Siévakiu
gegn stjérninni í Prag.
_------- ?.........
Tékkar láta hart mæta hðrtla.
Bretar óttast að Hitler noti tækifærið
til að leggja undir sig tékknesku hér*
uðin, Bæheim og Mahren.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun.
ÞAU tíðindi gerðust í Ték-
kóslóvakíu í gær, að
stjórnin í Prag rauf þing Slóv-
aka, vék forsætisráðherra
þeirra og fleiri ráðherrum úr
embættum og skipaði bráða-
birgðastjórn fyrir Slóvakíu
undir forsæti Sivaks, fyrrver-
andi varaforsætisráðherra. Sam
íímis var tékkneskur her send-
ur til Bratislava (Pressburg),
höfuðborgar Slóvakíu, og ann-
ara setuliðsstöðva í landinu til
þess að vera til taks, ef til ó-
eirða kæmi.
Stjórnin í Prag lýsti því yfir,
að ástæðan til þessara ráðstaf-
ana væri sú, að hún hefði kom-
ist fyrir samsæri sjálfstæðis-
flokksins (Hlinkaflokksins) í
Slóvakíu til þess að slíta landið
úr tengslum við ríkisheildina.
Voru margir forsprakkar Hlin-
kaflokksins og meðlimir storm
sveita þeirra, sem hann hefír
komið upp, teknir fastir.
Fréttir frá Tékkóslóvakíu eru
mjög ógreinilegar í morgun.
Segir ein þeirra, að bráðabirgða
stjórninni í Bratislava hafi aft-
ur verið kollvarpað og tékk-
nesku hersveitirnar orðið að
hafa sig á burt úr borginni, en
staðfesting á þeirri frétt hefir
ekki enn fengist frá Prag.
Standa Þjóðverjar á bak
¥lð Slóvaka?
Úti um heim er litið alvar-
legum augum á þessa viðburði.
Það er talið mjög líklegt, að
Hlinkaflokkurinn í Slóvakíu,
sem stendur mjög nærri nazist-
um, geri sér vonir um hjálp
Þýzkalands til þess að ráða
landið undan Tékkóslóvakíu.
En stjórnin í Prag segir í yfir-
lýsingum sínum, að sú von sé á
algerum misskilningi byggð.
Þýzkaland vilji enga frekari
sundurlimun landsins.
Þýzk blöð fóru þó í gær sam-
úðarorðum um Hlinkahreyfing-
una í Slóvakíu og álösuðu Hac-
Skiðamót Reykjavlkur:
Keppt ð morgufi
iðngu, stðkkum i
s¥igi kvenna.
KÍBAMÓT REYKJAVlK-
UR heldur áfram á morg-
un að Kolviðarhóli og verðtir
keppt þar í göngu, stökkum og,
svigi kvenna,
Snjór er göi^ur þar efra og á-
gætar bnektour.
I göngunnl ver'ður kppt í pJtem
aldursfloktoum, i 'st&kfcuwuim' í
tveim aMiur^loktoum og veröa
byggðir tvieir s,tökkpanar.
í svigkieppninni taka þátt fjór-
ar stulitour, þær Viiborg Hjalts-
síied, Gierðiur ÞórarinjsdiottÍT,
Kristín Pálsdóttir og; Eliisaböth
Ulrich.
K.-RJ-imgar fenna i fyr:tamá]IÖ> k'f.
9 frá K.-R.-húsirau.
Skíðafélag Reykjiavíikjur fer í
fyrramáiiö kl. 9 á Hellíshíeiði',
FarmiSar h|á L. H. Mu'ller til
M. 6 í kvöld. Þieir, isiem verÍSa á
iuámiskeibi félagsins i tnæ3tiu vjku,
verBa mð sækja stoírteini sin í
dag fyrir hádiegi
1. R. fier áð Kolviöarhdli í
tovöld kl. 8 og i. fyrraimiálíð ki
8 og kl. 9. Lagt af st»ð frá
Söliuturnmuim. FarmiSar í Stái-
hösgögn til kl. 6 I tovöW.
Ánmenn&ngar fara í Jósefsdal í
fcvöld kl. 8 og í fyrraniaBö kl.
9. Þárttaikendiur í kVöMferbánitíi
tilkynni það í slíima 2165. Farsieðsi-
ar á sömiu stöðiuim og venjuiliega.
Iþróttafélag kvenna fer i fynaj^
málið kl. 9. Lagt af staiö frá
Gaanla Bío. Farniiðar 1 hatlia-
verzJuninni „Hadda" til kl. 6 í
kvöld.
Skíðafél. Hafnarflarte. Skíðæ-
ferð í fyrramálið" kl. 8Va- Far-
tniðlar i Vejzliun Þorvaldiar B|a(iaia
sionar, m ekki við bílaina.
ha forseta Tékkóslóvakíu harð
íega fyrir það að hafa slitið
samningaumleitunum við
stjórn Slóyaka, sem styðst við
hana.
Engin opinber tilkynning
hefri verið gefin út af þýzku
stjórninni um afstöðu hennar
til þessara viðburða. En það er
vitað, að Hitler kallaði alla
Wht 4 4
Tflrlýslng fjármála^
ráðherra.
Ekfeert lánstllboð fyrir hendi.
%
Alþýðublaðið hefir snúið sér til Eysteins Jónssonar fjár-
málaráðherra og spurt hann um lánstilboðin, sem mlkið
hefir verið talað um undanfarna daga og sum blöð hafa
reynt að gera að hávaðamáli.
Ráðherrann svaraði á þessa leið:
„Út af margendurteknum blaðaummælum um þetta mál
óskar ríkisstjórnin eftir, að það komi fram, að hiin hefir
ekki fengið í hendur neitt lánstilboð? og jafnframt, að eng-
!! in gögn hafa á þessu stigi málsins verið lögð fram eða upp-
!; lýsingar veittar, er gefi það til kynna, hvort hér verður
raunverulega um lánmöguleika að ræða fyrir ísland. Hins
vegar mun þeita mál verða athugað til hlýtar af ríkis-
stjórninni. Þá tel ég rétt að taka fram, að það er mishermi,
sem fram hefir komiS í sumum blöSum, aS ríkisstjórnm
hafi lýst yfir því, í þeim umræSum, sem fram hafa farið, að
hún ræddi ekki viS aðra um lántöku fyr en séð væri hvaS
úr þessu máli yrði."
i