Alþýðublaðið - 11.03.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUK LAUGARDAGINN 11. MARZ. 59. TöLUBLAÐ nam á síiastliðiB ári jífr 300 nfis. kr. ^ -.—.. ■»...-. —~ Bi*eiíliigarkostnaður varð 1% eyrir á líter á dag. MJölbursalan i bænom óx á árinn nm 1 þásnnd iitra á dag. AFUNDI Mjólkursölunefndar í fyrrakvöld voru lagðir fram endurskoðaðir reikningar Mjólkursamsölunnar og Mjólkurstöðvarinnar fyrir s.l. ár. Árstekjur Samsölunnar hafa numið kr. 638.233.82 og útgjöldin á sama tíma.........kr. 331.449.83 Mismunur.........................kr. 306.703.09 Hér af hefir nefndin samþykkt að verja til afskrifta af eignum áhöldum og starfskostnaði kr. 28.301.12, en af- gangurinn rennur í Verðjöfnunarsjóð, skv. fyrirmælum hinna nýju mjólkurlaga. Tekjur Verðjöfnunarsjóðs hafa orðið: Innborgað Verðjöfnunargjald kr. 268.385.98 og tekjuafg. Mjólkursamsl. skv. ofanr. kr. 278.482.97 eða samtals ..........................kr. 546.868.95 Hins vegar hafa kröfur til sjóðsins að þessu sinni að- eins numið um 340 þús. krónum, að meðtöldum upp- bótum til framleiðenda, er Mjólkurlögin gera ráð fyrir. Mjólkursölunefnd hefir því samþykkt að greiða % eyris uppbót á lítra á hálfa þrettándu miiljón lítra innveginnar mjólk ur, auk hinna lögskipuðu upp- bóta. En hinar lögskipuðu upp- bætur eru: 1 eyrir á líter á alla selda mjólk frá framleiðendum utan bæjarlandsins mánuðina okt., nóv. og des. og 1 eyrir á líter til framleiðenda á bæjarland- inu á þeirra minnstri mjólk. Það vill segja meðalársmjólk þeirra, er leggja inn allt árið. Samtals nema þessar uppbætur 106 þús. 724 krónum og 70 aur- um og verða greiddar framleið- endum við næstu útborgun, að því er þá snertir, er leggja mjólk sína í Mjólkurstöðina hér. Stanning stöðvaði i gær- kvöldi jfirvofandi prentara verkfail f Kaupmannahöfn. Tillögur sáttasemjara gerðar aðlögum ..................... ... Stórbændaflokkurinn og kommúnistar vildu fá verkfall til að svifta stjórnar- flokkana blöðum sinum í kosningunum Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.IiÖFN í morgun. l> RENTARAVERK- FALLI í Kaupmanna- höfn var afstýrt á síðustu stundu í gærkveldi með því, að stjórn Staunings lagði málamiðlunartillögur sátta- semjara, sem höfðu verið felldar fyrripartinn í gær af prenturum, en samþykktar af prentsmiðjueigendum, sem lagafrumvarp fyrir þingið og gerði þær að lög- um. Málamiðlunartillögurnar fólu í sér allverulegar kjarabætur fyrir prentara, 2 króna launa- hækkun á viku og 3 dögum lengra sumarfrí. Prentararnir, sem höfðu farið fram á meiri laxmahækkun, felldu þó tillög- urnar við allsherjartkvæða- greiðslu í gær með 2690 at- kvæðum gegn 1882. Prent- STAUNING. smiðjueigendurnir . samþykktu hinsvegar með 574 atkvæðum gegn 149. Frh. á 4. síöiu. Er Verðjöfnunarsjóður hefir greitt þessar uppbætur, og verðuppbætt vinnslumjólk í neyzlumjólkurverð að flutnings kostnaði frádregnum skv. á- kvæðum hinna nýju Mjólkur- laga, svo og staðist önnur út- gjöld ársins, hefir hann afgang er nemur 116 þúsimd og 600 krónum, er yfirfærist til næsta árs. Þes*sum 118 þúis. krónum heföi að sjálfsögðu vefið hægt aið út- hlíut(a t'il fnekari uppbóitiair á mjó'ltóna nú, en vegna þess, að út lítur fyrir enn frekari mjólkur- aukningu á verðjöfnumarsvaeðiinu, ekki sízt vegna þess, að mæði- vieikin hiefir hierjað á isium héiuð þess, kflius Mjólkursðiunefnd held- ur að farfl þá ieið aið geyma þeninan afgflng til næsta árs, til þess þá, ef unt væri, að kiorna i veg fyiiir eða hainla ó móti lækkun hins útborgaða verðs, er h’in aukna framleiðsla hægiega gæti orsakað. Mjólkuifsaimsaiain hiefir selt á árinu, 5 mlljón 357 þús. 394 Itr. mjólkur. Er það aúkning frá fyrra érn er nomur 368 þús. lítrum, eða 1008 lítmrn á dag. Rjóma hefir hún sielt 216,380 ltr. Hækkun frá fyrra ári 25,538 itr. eða 70 á dag. Skyr 254,441 kg. Hækkun 20,896 kg., eða 57 kg. á diag. Alls hefir vörU'sala Samisiölunai- ar numið kr. 3814,173,67, er þaö hækkun frá fyrra ári um 624 þúsund krónur. Hið úthorgaða verð tíl mjólkur- búa og fmmiieiðenida, er ieggja mjólk [s|in(a í MjóiikurstÖðina ‘hér, hefir þá s. 1. ár numið 25,89 aurum pr. díter til jafnaðar, eðai um 26 aurá, en til mainnia á bæj- anlanidiinu, er hiafia tilskilá'ð rækt- að lanid, 30 aiifa pr. líter, hvorutveggja auk h'nna lögskip- úðu úppbóta, og niiðaö við mjólk ina komina í Mjólkurstöðina. Að uppbótum meðtö’ldum, losa þ,eir fyrr niefndu 26 aura og þeir isí:ða'r niefindu losa vel 30 atira pr, ilter, hafi þtefi'r aunarsi aðstöðu til að hljóta uppbót. SamkVæmt upplýsingum, er framfcvæmdarstjóri Mjó’kursam- söliuninar ,gaf nefndinni, liefir með alverð það, er Samsalau hiefir fengið fyilr hvern mjólkurliter, orðið kr. 0,39,618 aumr pr. itr. Hinsvegar hefir hún greitt fyr- ir mjóiklna (þar með talið stöðv- argj. til Mjólkur'stöðv. og verð- jöfinuirLarsjóðsgjald) 0,32,886. Eftir verða kr, 0,06,732, er Samlsalan heldur eftiir af hverjum lítra mjólkur. En isaimkv. ofemslfcráðu skilar hún aftur sem tekjuafgangi kr. 0,05,198 pr. litier og verður þá dreifingairiko'iSitinaðiur Mjólkur- samsölunnar kr. 0,01,534, eðú um I og i/a eyiir á líter, ef eingöngu er miðað við mjólkina og ágóði Frh. á 4. sfðiu. Fyrsta nýja orustuskip Breta í 14 ár, hljóp nýlega af stokkunum í Newcastle og hefir verið gefið nafnið „King George V.“ Það er 35 000 smálestir að stærð, eða jafnstórt og „Nelson“ og „Rodney“, en hraðskreiðara en þau og á að hafa 1500 manna áhöfn. Myndin sýnir, þegar skipið er að renna niður í sjóinn. UppreisH í SlévakiH gegn sfjórnlnni f Prag. —.-.-•».-— Tékkar láta hart mæta hörðu. Bretar óttast að Hitler noti tækifærið til að leggja undir sig tékknesku hér- uðin, Bæheim og Mahren. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. ÞAU tíðindi gerðust í Ték- kóslóvakíu í gær, að stjórnin í Prag rauf þing Slóv- aka, vék forsætisráðherra þeirra og fleiri ráðherrum úr embættum og skipaði bráða- birgðastjórn fyrir Slóvakíu undir forsæti Sivaks, fyrrver- andi varaforsætisráðherra. Sam tímis var tékkneskur her send- ur til Bratislava (Pressbtirg), höfuðborgar Slóvakíu, og ann- ara setuliðsstöðva í landinu til þess að vera til taks, ef til ó- eirða kæmi. Stjórnin í Prag lýsti því yfir, að ástæðan til þessara ráðstaf- ana væri sú, að hún hefði kom- ist fyrir samsæri sjálfstæðis- flokksins (Hlinkaflokksins) í Slóvakíu til þess að slíta landið úr tengslum við ríkisheildina, Voru margir forsprakkar Hlin- kaflokksins og meðlimir storm sveita þeirra, sem hann hefir komið upp, teknir fastir. Fréttir frá Tékkóslóvakíu eru mjög ógreinilegar í morgun. Segir ein þeirra, að bráðabirgða stjórninni í Bratislava hafi aft- ur verið kollvarpað og tékk- nesku hersveitirnar orðið að hafa sig á burt úr borginni, en staðfesting á þeirri frétt hefir ekki enn fengist frá Prag. Standa Þjétverjar á bak við Slðvaka? Úti um heim er litið alvar- Sktðamót Reykjaviknr: Eeppt á morgnn göngu, stðkknm svigi kvenna. O KÍÐAMÓT REYKJAVÖt- ^ UR heldur áfram á morg- un að Kolviðarhóli og verður keppt þar í göngu, stökkum og svigi kvenna, Snjór er góður þar efra og á- giætar bnekfeur. I göngunni vier'ðiur kcpt í þrern aldursflokfeum, i stöfefcuinuim í tvieim aldursflofekum og yerða byggöir tveir stökkpallar. I svigfeeppmnni tatoa þátt fjór- ar stúlfeur, þær Vilborg Hjalte- sted, Gerður Þórarinsdóttir, Kriistiin Pálsdóttir og Elisabeth Ulrich. K.-RMngar fana i fynamálló kt. 9 frá K.-R.-húsiiiii. Skí'ðafélag Reykjavíkur fei* í fyrramálið kl. 9 á Hellisheiðí, Fanniðar hjá L. H. Múller tíi (kl. 6 í fevöld. Þieir, isiepi verða á námiskeiði félagsms í Inæs'tu viku, vierða *að sækja slkfrtiemi án í dag fyrir hádiegi, i. R. fier að Kolviöarhóli 1 fevöld kl. 8 og í fyrramáliö kt. 8 og fel. 9. Lagt ai stað frá Sölutuminum. Farmiðar í Stál- húsgögn til fel. 6 í tovöld. Árnienmnjgar fara i Jósefsóal í kvöld kl. 8 og í fyrramáJáð kl. 9. Þátttaken'dur í fevöldferðinm tilkynni það í slíma 2165. F,arseð.t- ar á sömu stöðum og venjulega. lþróttaféiag kvenna fer i fyma>- málið kl. 9. Lagt af stað frá Gamla Bíó. Farmiðar i hatta- verzJuninni „Hadda“ til kl. 6 í klvöld. Skíðafél. Hafaarfjarðar. Skiða- fierð í fyrramiáiið" kl. 8Va- Far- tmðar í verzliun Þorvaldar Bjatrn.a sionar, en ekki við bílaua. ha forseta Tékkóslóvakíu harð lega fyrir það að hafa slitið samningaumleitunum við stjórn Slóvaka, sem styðst við hana. Engin opinber tilkynning hefri verið gefin út af þýzku stjórninni um afstöðu hennar til þessara viðburða, En það er vitað, að Hitler kaliaði alla Frb. á 4. legum augum á þessa viðburði. Það er talið mjög líklegt, að Hlinkaflokkurinn í Slóvakíu, sem stendur mjög nærri nazist- um, geri sér vonir um hjálp Þýzkalands til þess að ráða landið undan Tékkóslóvakíu. En stjórnin í Prag segir í yfir- lýsingum sínum, að sú von sé á algerum misskilningi byggð. Þýzkaland vilji enga frekari sundurlimun landsins. Þýzk blöð fóru þó í gær sam- úðarorðum um Hlinkahreyfing- una í Slóvakíu og álösuðu Hac- Yflrlýsing fjármála- ráðberra. Ekkert lánstilboð fyrir bendt. Alþýðublaðið hefir snúið sér til Eysteins Jónssonar fjár- málaráðherra og spurt hann mn lánstilboðin, sem mikið hefir verið talað um undanfarna daga og sum blöð hafa reynt að gera að hávaðamáli. Ráðherrann svaraði á þessa leið: „Út af margendurteknum blaðaummælum um þetta mál óskar ríkisstjórnin eftir, að það komi fram, að hún hefir ekki fengið í hendur neitt lánstilboð, og jafnframt, að eng- in gögn hafa á þessu stigi málsins verið lögð fram eða upp- lýsingar veittar, er gefi það til kynna, hvort hér verður raunverulega um Iánmöguieika að ræða fyrir ísland. Hins vegar mun þeíta mál verða athugað til hlýtar af ríkls- stjórninni. Þá tel ég rétt að taka fram, að það er mishermi, sem fram hefir komið í sumum blöðum, að ríkisstjórnin hafi iýst yfir því, í þeim umræðum, sem fram hafa farið, að hún ræddi ekki við aðra um Iántöku fyr en séð væri hvað úr þessu máli yrði.“ i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.