Alþýðublaðið - 13.03.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.03.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MÁNUDAG 13. MAEZ 1939 60. TÖLUBLAÐ S5HSE2. SE5^C£~^Æ^--.-^!^-sS^ Stiídentar ræða umuppsögn sambandslaganna frá 1918. I ? -----" '¦ En áhugl virðisf pé enn ekki wera orð~ inn mikill meðal þelrra f yrir þessu Tilkpning frá sfJðrnAlpýðnflokks f élags Reykjayf kur. !: AÐALFUNDUR félags- ins verður mánu-'> | daginn 20. marz í Iðnó. — Lagabreytingar, j: sem bornar verða fram að l| tilhlutun stjórnar og laganefndar liggja frammi til athugunar fyrir félags- menn á skrifstofu félags- ins. Árshátíð félagsins verður á laugardaginn kemur, 18. marz, í Iðnó. Nánar sagt frá árshátíðinni í Alþýðu- blaðinu á miðvikudaginn. f Arffentínukeppnin: Vaxandi ef tf rvæntino nns hverjir fara tii Bnenos Aires. ¥j RIÐJA umferð í Argentínu- ** keppninni var tefld í gær og fóru leikar sem hér segir: Baldur Möller vann Eggert Gilfer, Steingrímur Guðmunds- spjn vann Sæmund Ólafsson, Einar Þorvaldsson og Ólafur Kristmundsson biðskák. Ás- mundur Ásgeirsson átti að tefla við Sturlu Pétursson, en var forfallaður, skákin er því biðskák, Frh. á 4. síðu. Fjölmennir fundir í gær í Reykjavík og á Akureyri. Ctúdentafélag ^ Reykjvíkur, Stúdenta- f élag háskólans og Stúdenta- félag Akureyrar gengust fyrir umræðufundum í gær um sambandsmál íslands og Danmerkur og hvort segja beri að fullu og öllu upp sambandinu við Danmörku 1943. Tilefnið til þessara fundahalda munu vera þær umræður, sem orðið hafa um þetta stórmál nú, en þær hóf Rgnar E. Kvaran landkynnir með greinum sínum hér í blaðinu fyrir nokkru. Fundur stúdentafélaganna hér í Reykjavík var haldinn í Oddfellowhúsinu og var fundarsalurinn niðri full- skipaður, er Hörður Bjarna- son byggingafræðingur, for- maður Stúdentafél. Reykja- víkur, setti hann. Hann gat þess, að það væri tilgangur stúdentafélaganna að koma á slíkum urnræðufundum í framtíðinni um ýms meiri háttar mál, og að þess væri vænst að allar umræður færu fram á „saglegum" grundvelli. Þá gat hann þess einnig; að stúdentaf élögin myndu efna til umræðu- fundar í útyarpinu innan skamms um þessi mál. Þrátt fyrir fjölmenni fundarins var ekki margt yngri stúdénta, það virtist Bíófundur i S.-A.~flokkmim; Foringinn út á við vlldl litlar upp- lýsinpr gefa til viðbótar um 60 millj. 09 baróninn af Balkanskaga. SÓSÍALISTAFLOKKURINN, Kommúnistailokkurinn, Sam- einingarflokkur alþýðu — sósíal- istaflokkurinn, S.A.S. eða S.S.- flokkurinn, hélt í gærdag fund um .,þjóðmálin". Á fundarstað voru mætt öll stórmenni flokksins, for- mennirnir út á við og inn á við, stjórn flokksins og þingmemi, en auk þeirra voru sárafáir mættir þegar fundur átti að hefjast. Tæpri klukkustund síðar var þó fundur settur, með þessum einkennandi orðum fyrir þá „stemningu", sem þárna ríkti: „Það er víst tilgangs- laust að bíða lengur, hugsa ég, og er því bezt að við förum að byrja. Segi ég því þennan fund settan, og gef hér með formanni flokksins út á -við Héðni Valdimarssyni orðið." • Sté þá í ræðupontuna út á við formaðurinn, og byrjaði ræðu sína á því, að hann ætlaði eiginlega ekki að halda neina ræðu. Ef ekki hefði verið frá því sagt í Þjóð viijanum, að framsöguræða H. V. a»ttá «ð ösOla um viðrtó«iiirmál sjávarútvegsins, þá hefði engan fundarmanna getað rermt grun í að svo væri, svo gersamlega hélt ræðumaðurinn sér fyrir utan efn- ið. Það má segja, að kommúnistar hafi fengið vænan hvalreka á sína stefnu- og úrræðaleysis fjöru, þar sem voru 60 milljónirnar hans Wrights, og éinhverntíma hefir flokkurinn haft verri flotholt, þó engan veginn séu þau örugg, en það verður að notast við það, sem til fellur, og 60 milljónir eru þó há tala. Þeir kommúnistarnir hafa líka til þessa flotið á hávaðanum. Öll ræða H. V. snérist um Wright, „baróninn", og hve svívirðilegar móttökur þessir „ágætismenn" hefðu fengið hjá ríkisstjórninni. Þegar H. V. hafði lokið ræðu sinni, hvatti fundarstjóri menn til þess að koma fram með spurningar viðvíkjandi þessu „alvarlega máli". En áhugi fundarmanna fyrir þessu bjargræðis- og stefnumáli flokks- Erh. 6 4. síðti. svo, að gömlu bardagamenn- irnir úr sjálfstæðisbaráttu okkar fyrir 1918 væru þar mjög f jölmennir. Var það og áberandi á fundinum, að menn eru enn ekki fullráðn- ir í þessu stórmáli. Vilji fundarmanna kom ekki á- berandi í ljós. Þingmönnum og ríkis- stjórn hafði verið boðið á fundinn. Enginn ráðherr- arma mætti og aðeins örfáir þingmenn. Bagnar E. Kvaran hóf um- ræðurnar. Var ræða hans í höfuðdráttum samhljóða efni greina hans hér í blaðinu. „Það er nauðsynlegt fyrir okkur að fara nú þegar að ræða þessi mál til hh'tar. Skmmur tími er til stefnu og í þessu máli er nauðsynlegt að að engu sé hrapað." Hann lýsti nokkuð flókkaskipan meðan harðast var barizt um sjálfstæðismálin og benti svo á hina algerlega nýju flokkaskipun, sem skapazt hefði og byggðist á allt öðru en sú fyrri. Hann taldi sjálfsagt að í þessu máli skiptust menn ekki eftir pólitískum flokkum. Hreinlegast væri fyrir flokks- stjórnirnar að gefa allar út yfir- lýsxngar um það, að flokkamir tækju ekki, sem slíkir, afstöðu til málsins —• og að þær létu flokksmennina alveg sjálfráða um afstóðu sína. í örf áum setningum sagði Kvaran m. a.{ „S j álf stæðislöngunin hef ir stigið okkur til höfuðsins ef við höldum að við þurfum ekki að- stoðar neinnar annarar þjóðar. Og engum manni með óbrjál- aðri skynsemi dettur í hug að okkur sé hentugt að leita að sambandi við eitthvert stór- veldanna." „Við erum ekki menn til að bera allan þann kostnað, sem er af því að hafa sendiherra í öðrum löndum. Það er sjálfsagt hægt að gera miklar umbætur á umboðs- starfi Dana fyrir okkur í öðr- um löndum. Ég veit að á því hafa verið ýmsir vankantar. En ég tel að það sé ekki síður okk- ar sök en Dana." — Kvaran gerði ráð fyrir ýmsum breyt- ingum á sambandslögunum, en gerði þó ekki nánari grein fyrir tillögum sínum í því efni. Benedikt Sveinsson fyrver- andi alþingismaður. einn allra ötulasti og harðskeyttasti frum- herj i í s j álfstæðisbaráttunni, tók næstur til máls. Hann ræddi um sambandslögin, dró sérstaklega fram galla þeirra, en gat einnig þess, sem unnizt hefði við þau. Hann lýsti að- stöðu Dana um það leyti, er sambándslögin voru samin. Þá var alls staðar tekið undir kröf- una um sjálfsforræði smáþjóð- anna og hún færði Dönum Suð- ur-Jótland. Hvernig áttu Danir að geta neitað okkar kröfum? Annars var aðalatriðið í ræðu Benedikts það, að málið væri á góðum rekspöl. Það lægi fyrir í yfirlýsingum allra stjórn- Frh. á 4 síðu„ Hinn nýkjörni páfi, Pius XII., á svölum Vatikansins. Vaxandi étti vlA Hýzka í- Miitim í Tékkóslövakfn. ?—_— Pýsska st]érain tekur opinberlega atstðOn gegn stjérninni I Prag. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. K.HÖFN í morgun. ASTAND það, sem skap- ast hefir í Tékkóslóv- akíu við uppreisnartilraun Slóvaka gegn stjórninni í Prag, veldur stjórnmála- mönnum úti um heim mikl- um áhyggjum. Sérstakleega fer óttinn vaxandi við það, að Þýzkáland muni nota tækifærið til þess að blanda sér inn í deilurnar og liða landið alveg í sundur með því að viðurkenna „sjálf- stæði" Slóvakíu og einangra þar með tékknesku héruðin svo að þeim verði framvegis nauðugur einn kostur að sitja og standa eins og naz- istastjórnin í Berlín vill haf a. Óttinn við þetta hefir farið vaxandi við opinbera tilkynn- ingu, sem gefin var út í Berlín í gær svohljóðandi, að stjórnin í Prag hafi gengið á réttindi Slóvaka á þann hátt, að þýzka minnihlutanum í Tékkóslóva- kíu sé á ný hætta bú- in. Er tékkneska stjórnin sökuð um það, að hafa tekið upp stefnu Benes fyrverandi forseta á ný, og því Iýst yfir, að Þýzkaland hljóti að líta mjög alvarlegum augum á það, sem gerzt hafi. Ctvarpiö i Wien æsir Slövaka til apnreisnar. Útvarpið í Wien flytur stöð ugt síðan á laugardaginn ávörp og ræður á tungu Slóvaka, sem bersýnilega eru ætlaðar til þess að æsa þá til áframhaldandi mótþróa og uppreisnartilrauna gegn stjórninni í Prag. Þannig flutti forsætisráð- herra Slóvaka, sá sem settur var af á laugardagsmorguninn, útvarpsræðu frá Wien í gær og hvatti Slóvaka UI að halda bar- Radolf Beran, forsætisráðherra Tékkðslóvakíú, sém nó á úr vðndu að ráða. áttunni áfram. Einnig hélt leið- togi þýzka minnihlutans í Sló- vakíu, sem einnig er staddur í Wien, útvarpsræðu í gærkveldi, þar sem hann sagði, að Þjóð- verjar myndu koma Slóvökum til hjálpar, ef þörf gerðist. Samkvæmt fregnum frá Slóvakíu er og fullyrt, að bæði vopn og sjálfboðaliðar séu nú sendir frá Wien yfir landamær- in til Bratislava, höfuðborgar Slóvakíu. Tékknesku hersveitirnar, sem voru sendar þangað á laug- ardagsmorguninn, hafa þó yfir höndina í borginni, og hafa bælt niður allar frekari tilraun- ir til að stofna til ¦ uppþota. Tékkneskir skriðdrekar eru á stöðugri ferð um götur þorgar- innar. , Hin nýja stjórn í Slóvakíu, sem endanlega var skipuð á laugardagskvöldið með Seedor sem forsætisráðherra, eftir að Sivak fyrverandi forsætisráð- herra hafði færst undan að taka að sér forsæti hehnar, hefir nána samvinnu við stjórnina í Prag', og Seedor er sem stendur staddur þar til þess að ræða allar frekari ráðstafanir. Tékk- Frh. á 4. síðu. Pins páfi XII. krýHd- nr á svðlnm Pét- urskirkjnnnar I Rém. LONDON í gærkv. F.O- PIUS PÁFI XII. var í dag krýndur samkvæmt kirkju- siðum á svölum Péturskirkjunnar í Rómaborg. HátíBahöld mikil voru í tilefni bessa höfð i Westminsterkirkj- unni í London, og var þar mikill mannfjöldi samankomin. Skiðamótið: Björn Blðndal vann nðnguna og Tilborg HJaltested vann i svigi kvenna. SKIÐAMOTI Reykjavíkur var haldið áfram f gær að Koí- viðarhðli og var kept ! gðngu og svigi kvenna, en ekki var hægt að keppa I stökkum sakir veöurs. Hryðjuveður var og þungt færi en þrátt fyrir það voru efra um 400 manns og tóku öll iþróttaié- lög bæjarins þátt i mótinu. I göngunni var kept um bikar, sem Smári hafði gefið og hlaut K. R. bikarinn. Fyrstir urðu: Björn Blöndal, K. R. 1 klst. 41 mín 7 sek, Gunnar Johnson K. R. 1,44,09, Geörg Ludvigsson K. R. 1,44,52. Aöeins þrjár stúlkur keptu í svigi kvenna. Fyrst varð Vilborg Hjaltested, Skiðafélagi Reykjavík- ur, 65,6 sek, önnur Gerður Þór' arinsdóttir 67,3 sek. og þrið|a Kristín Pálsdóttir K. R. 101,2 sék. Hjálp handa Chile. Msherjatsamskot Ranða krossins. Frá Rauða krossi Islands hefír Alþýðublaðið fengið eftirfarandi. Hinn 25. janúar s. 1. urðu í Chile í Suðurameríku eínhverjir. hMr ægilegustu jarðskjálftar sem sögur fara af. Heilar borgirlðgð- í rústir og talið er að 30 þúsund manns hafi látið lífið en um 50 þúsund manns orðið algerlega heimilislausir. Ástand fólksins er hörmulegt í þeim borgum, sem mest afhroð hafa goldið í jarð- skjálftunum. Alt viðskiftalif þar hefir stöðvast og íbúarnir standa uppi heimilislausir, matarlausír og klæðlitlir og margir þeirra sjúkir og særðir. Rauða kross félög um allari heim hafa hafizt handa til að- stoðar hínu bágstadda fólki. Rauði kross Islands hefir ákveð- ið að beita sér fyrir samskotum, Jþótt í smáum stíl verði, til þess að sýna samúð íslendinga þeirri þjóð, sem orðið hefir fyrir hinni miklu ógæfu, sem nú er kunn vegna jarðskjálfta. íslendingar minnast sjálfir þeirra hörmunga, sem þeir hafa orðið fyrir af um- brotum néttúrunnar og munu því flestum betur geta sett sig Frh. iá.s4ða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.