Alþýðublaðið - 13.03.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.03.1939, Blaðsíða 2
MÁíítíÖÁfc ÍS; MAE2 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ UMRÆÐUEFNI Öhreinir búða- og skrifsíofu- gluggar, vanræksla, sem er skaðsamleg. Lögtök útsvara og tekjuskatts, uppboð og friðhelgi heimila. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. *A» Á AB VERA keppifcefli allra verzlanaeigeiida að halda búðum sínum og skrifstofum vel hreinum. ÞaS skapar traust á fyrártækinu. Ég gékk nýiega um Pósthússtræti og mig furðaði á bví nve margir skrifstofu- og verzlun- argluggar við þesss götu eru grút- skitugir, utan frá séð. Að þessu sinni tei ég enga nauðsyn þess að nefna nein höfn, þess á ekki að þurfa, en ég vil vinsamlega mæl- ast til þess við skrifstofu og verzl- anaeigendur við þessa og aðrar gotur í bænum að halda gluggum sinum hreinum allt af. Það er á- reiðanlegt að þeir komast fljótt að raun um það, að það borgar sig fyrir þá. „Töfíningasamur" skrifaði mér fyrir nokkru eftirfar'andi bréf: „HÉR a voru landi eru útsvör og allskoriarskattar qrðnir svo háir, að það er sannarlega þannig kom- ið, að mörgum er um megn að greiða þá skilvíslega. Hvað er svo gert, ef þú ratar i þá raun, að geta ekkí staðið f skiium við hið opin- bera? t»að skal ég segja þér: Það er gert lögtak á eignum þínum! Þvl er þannig varið: Einn góðan veðurdag koma laganna menn, inn á hetóíili þitt, hvernig sem á stendur hjá þér, og láta greipar sópa um innanstokksmuni ög annað v er þeim finnst fémætt í eigu þinni. Þeir flytja það á brott á þinn kostnað auðvitað, reikna þér bflferðir og annað, er þeim flnnst tilheyra víð slikt tækifæri og svo* eru gripirnir boðnir upp." „NÚ HELDUR ÞÚ kannske, að þar með sé sagan öil, og að þú sért nu búinn að fá uppreisn fyrir vanskilin og fullnaðarkvittun fyr- ir útsvari og sköttum o. þ. 1., og það er von að þú haldir það. Því er þo ekki þannig varið." „A IJPPBOBINU mæta einir og aðrir, sem þykir happ í þeim feng — sem þar er að fá. Þar er boðið i það, sem eigulegt er, og gripirnir eru slegnir — hæstbjóðanda! Þessi herra hæstbjóðandi er' maður, sem kann að sitja um góð tækifæri! Hann kaupir við tækifærisverði og selur við tækifærisverði — og hagnast sjálfsagt vel. Þegar hæst- bjóðandi hefir borgað uppboðs- haldara gripina, er reikningurinn gerður upp við þig. Og útkoman, jú, hún er vanalega sú, að. þú er jafnskuldugur við hjð opinbera eftir sem áður, því hæstbjóSandi þurfti ekki að bjóða riátt Gg svo DAGSINS. koma nú allskonar liðir til frá- dráttar, svo sem uppboðsgjald o. m. m. fl. og það sem þú — og hið opinbera, færð upp í útsvarið og skattinn, er sama og ekkert! Þú mátt því búazt við að ..laganna menn" heimsæki þig skjótlega á ný, ef þeir hafa þá skilið nokkuð eftir við hina fyrri heimsókn — og þannig má halda áfram unz ekk ert er eftir, nema rúmfleti til að sofa í og krúsir til að matselda. Þú ert snauður eftir, konan þín — 'ja, ég ætla ekki að lýsa henni eða börnunum, það er mér um megn að skrifa slíka raunalýsingu." „HVER ER SVO ÁRANGUR- INN af öllum þessum aðförum? Hann er sá, að rænd heimili, eyði- lögð heimili, með öllum þeim af- leiðingum fyrir börnin og hjóha- lífið, sem því fylgir, er eftir, og enginn hefir grætt nema herra hæstbjóðandinn — hræfuglinn! — Verðmætum, sem hafa kostað eig- andann strit og sjálfsafneitun eru eyðilögð og þeim fleygt í óseðj- andi gin hræfuglanna, sem sitja um bráðina. Því það eru undar- legir menn, sem sækja uppboðin, þar sem lögtaksmunirnir eru böðnir upp." „HVAÐ Á AÐ HALDA lengi áfram með þessa svívirðjngu? — Hvað á slíkur smánarblettur lengi að loða við „menninguna á tutt- ugustu öldinni", sem svo mikið er lofuð?'" „Ég ER EKKI að mæla van- skilum bót, sem eingöngu stafa af þrjózku eða viljaleysi til að standa í skilum. En ég fullyrði, að megnið af lögt'kunum er gert hjá mönn- um, sem ekki geta greitt hin háu gjöld. Ég ætlast heldur ekki til, að „kóngurinn fái ekki það sem kóngsins er." En á þann hátt, sem það fer fram, fær enginn neitt, nema hræfuglinn. Hvers vegna má t d. ekki hafa þetta svona?:" „HEIMILIÐ FRH)HÉLGT! — líka fyrir lögtaksmönnum. En tak- ið af kaupinu áður en það er greitt. eins og gert er i flestum löndum. Og ef það er ekki hægt, þá gerið lögtak i kaupi manna ein- ungis, eða eignum, sem ekki geta talizt til heimilisins, (verðbréfum o. þ. II). Þó má aldrei taka svo mikið af kaupinu, að það nemi mánaðarlega meiru en 1/12 upp- hæð, sem talin er sem persónu- legur frádráttur við skattaframtal, því með því að hún er skattfrjáls, þá ætti heldur ekki að mega taka hana upp í skattinn eða útsvarið." Sníðum dragtir og frakka og allan kvenfatnað. Lækjargötn 8. Ingibjörg Sigurðardóttir. IEflLARÐBIHBSBRI Snjó" drottningin. Jæja, þá byrjum við! Það var einu sinni tröllkarl, einn af þeim allra verstu, því aö það var Sá gamli sjálfur. Dag nokkurn, þegar hann var í essinu sínu, bjó hann til spegil, sem var þannig, að allt gott og fagurt, sera var speglað í honum, hvarf, en.það sem var ljótt yarð enn þá ljótara. Fagurt landslag varð ljótt og fagurt fólk varð andstyggilegt. Þetta þótti nú Skolla fyndið uppátæki hjá sér og skellihló út að eyrum. f^ssssssíHsc1 Allir, sem gengu í skollaskólanh^ því að hann hafði skollaskóla, eða reyndar skolla- háskóla, sögðu frá því að kraftaverk hefðí skeð. Nú fyrst gæti maður séð, hvernig heimurinn og mannfólkið liti raunveru- lega út. Þeir þutu um.með spegilinn og brátt kom að því, áð ekkert landslag og enginh maður hafði komizt hjá því áð vera áfskræmdur í speglinum. Löks vildu þeir fljúga til himnaríkis, til þess að gera gys að engl- unum,. Lykla-Pétri og guði. Glæsilegar hátíða- sýningar fimleika- manna úr K. R. AFÖSTUDAGSKVÖLDi fóru fram fimin leiksýningar þær, sem K. R. heldur í sambandi við 40 ára afmæli sitt. Hélt Erlendur Pétuirsso'n fomii. ræ&u, áBiuír m sýninsga'nnaT hiófusit. Rajkti hapin nokkuo sögu fhrilieiloaininB í K. R. HófuBit s^ningaTinaT því næst á þvi, aft skíðaimienin úr félaginu aýndu skí'ðaílieilkflnii. SkýrSi Biene- difet Jatoohssian, sem stjtaiafói öll- uim sýningU!n!uTtnv haiiai. Er hún ætliuotilpe^ að'styrkja maínninn, göra hann þolgéban . og. mjökain, en allst ekki, tíí þess aö sýna haina, þó ad þao væri nú geirt, Næs.t sýndi úrvalsflokkuir karía. Þá sohg Karflakór ReykjatvikUT' ntokfcux lög viÖ mikla . hriftiilngu áhorfenda. Sföastí liöiUrinn var sýnáing hjá úrváLsfloikki fcvientna, sjem í tíaesta manuöi muiniu fara tíl Datórnerkur og sýna þar. Tóksit ©ú sýniing prýðiiliega, bæði srtaöæfingairinair og æfing'annar á sianni Mianee heflr keypt- ALLIÁNÖE hefir fest kaup á ný|u!m togara. Tégarinín hefir heMð „Loch Seeforth" í Hull, hyggðluT 1933, og er því 5 émi Skipio er 154 íet á iengd og 423 staiálestir nnutto. Kaiup- verðilð var 18800 storliing^pund. Var skipið toeypt með koliuim' og að öUfu altílbúið á veiðar. Það mium hafalagtaf sjtað hingað í gær. BRÉF Við eigum að flýta klukk- unni, segir frú Soffía Ing- vársdóttir. ÞAÐ hefir verið gamall og góður siður til sveita, að flýta klukkunni, þegar sól fór að hækka á Íbfti á útlíðandi vetri. Var það ehikum gert til að nota birtuna sem bezt, um leið og hún kom að morgni, og spara þannig ljósmetið. Af þeim ástæðum mun . sUk ný- breytni hafa verið lögskipúð allsstaðar á landinu um skeið á stríðsárunima, áður en raflýsing komst á í kaupstöðunum. Og hvað sem öllu öðru leið, þótti það búhnykkúr og drjúgt til allra verka að taka daginn snemma — hafa búmanns- klukku. Ég fagnaði því, þegar ég sá því hreift í Alþýðublaðinu hve mikilí ávinningur það væri úti- lífi fólks hér í Reykjavík og öðrum kaupstöðum, ef klukk- unni væri flýtt um tvo tíma. Mér finnst allt mæla með því, t. d. hefir veðurfræðingur út- varpsins lýst yfir því, að sú breyting væri mjög heppíleg fyrir flugferðir hér á landi. Með því móti væri snemma morg- uns búið að vinna úr veðurat- huguhum hvarvetna að og gætu flugferðir því hafizt mikið fyr en ella. Það segir sig sjáKt, að öllu fólki er vinnur. innistörf að sumrinu til, er ómetanlegt gagn í því að eiga að afloknu dags- verki kost a að njóta útivistar meðan sólar nýtur að einhverju við. Það fæst í mörgum tilfell- um aðeins með því að flýta klukkunni og byrja morguninn fyr. í því sambandi má rninna á þann leiða sið okkar Reykvík- inga, hve seint við göngum til náða á kvöldin. KLvöldsvefninn hefir löngum hollur verið og hafa hin almennu rök fyrir því sjálfsagt við einhver sannindi að styðjast. Með þessari brey1> ingu yrði af sjálfu sér lagst til hvíldar fyr að kvöldinu. Annars ætlaði ég með þeesum orðum einkuia að sýna þá hlið þess máls, seTh snýr að pkkur húsmæðrunum. Okkur ætti ekki hvað sízt að vera það kappsmál, að koma á þessari breytingu. Við höfhm ekki síð- ur þörf fyrir en aðrir að njóta sem bezt sólar og útiveru, héld- ur einmitt þyi fremur sem við berum jafnframt ábyrgð á hollri útivist barna okkar. Allan rhorgunirin fram að miðdegis^ verði er óslitinh starfstími okkar. Síðan kemur borðhaldið og þar á eftir uppþvottur og annar nauðsynlegur frágangur, sem aldrei getur tekið minni Frh. á 3. síðu. MAÐURINN SEM HVARF FPLTONí OUESLEB: *; ~ . ¦ ^<(i^'.,. FORSPJALL. EINS OG FLESTIR víðlesnir gáfumenn metur Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseti góða leynilögreglu- eða sakamálasögu mikils. En það er ekki auðhlaupið að því að velja þær úr, sem geta talizt verulega góðar. Og engum er það kimnugra én forsetanum. Fyrir nokkrum árum síðan, meðan Roosevelt var aðeins landsstjóri í New-York-ríki, minnist ég þess, að við sátum eitt sinn saman og ræddum þessa bókmenntagrein. Þá sagði for- áetinn: „Góð leynilögreglusaga er eins konar svar við spurningu Lowélls: „Hvað er jafnsjaldgæft og júnídagur?" — Árlega eru gefín út mörg hundruð af slíkum sögum, en það er aðeins örlítill hluti þeirra, sem borgar sig að lesa. — Og jafnvel í því litla úrvali Hkist hver sagan annarri alltof mikið: Ein- hver finnur éitthvert lík og því næst finnur leynilögreglu- maðurinn morðingjann. — Ég á erfitt með að skilja, hvers vegna allar glíkar sögur þurfa endilega að véra steyptar í 'sama mótið." í nokkur ár, sem ég kom að jafnaði til forsetans, ræddi hann oft við mig um þetta efni af miklum áhuga og gjör- hygli. Við vorum báðir á einu máli um það, að þessi skáld- sagnagerð ætti mikið til brunns að bera. Við vorum sammála ^um, að verulega góðar leynilögreglusögur kölluðu fram það uþPgötvunareðli, sem leyndist meira eða minna í innsta inni okkar aljra og skerpti athugunargáfu okkar að miklum mun. — Að þær væru eins konar bókmenntaleg gestaþraut og jafn- framt andleg hvíld. Einn dag, þegar forsetinn sem oftar kvartaði undan því, hve skemtisagnahöfundana skorti tilfinnanlega hugmynda- ilug í efnisvali, spurði ég hann, hvort hann hefði sjálfur aldrei fundið löngun til að skrifa sakamálasögu. Hann hló við og leit allra snöggvast út líkt og pöróttur strákur, sem > staðinn hefir verið að verki. „Jú, ef satt skal segja, þá hefi ég oft og mörgum sinnum haft knýjandi löngun til þess," játaði hann. „Ég hefi nu í fleiri ár haft fullgerða hugmynd að sakamálasögu í höfðinu." „Því hafið þér þá ekki skrifað hana?" mátti ég til.með að spyrja. „Þér virðist þó sannarlega hafa haft tíma til alls mögulegs milli himins og jarðar." „Jæja: — það er nú sama samt. Ég hefi nú ekki haft tíma til þess. En ég hefi þó haft aðra og veigameiri ástæðu til að ráðast ekki í það. Ég get ekki fundið ráðninguna á minni eigin gátu. Og ég hefi þar að auki engan hitt, sem frekar sæi sér fært að leysa þrautina." „Mig langar sannarlega til að heyra þá hugmynd," sagði ég djarflega. Hann hrosti og Ieit einkennlega til mín. „Því ekki það," sagði hann svo. „Fyrsi þér óskið þess, skal ég láta yður fá hugmyndina í fáum dráttum. Aðal-söguhetja mín er auðmaður. Hann á eitthvað nálægt 6^—7 milljónum dollara, og þessi auðæfi hans liggja eins og venjulega ýmist í arðberandi hlutabréfum, skuldabréfum eða fasteignum. Þessi milljónamæringur minn er maður á bezta aldri, — rúmlega fertugur og nógu hygginn til þess að vita, að líf hans er í raun og veru að byrja. En hann er þreyttur og dauðleiður á umhverfi sínu og hinu tilbreytingarlausa hversdagslífi. Auk þess þolir hann ekki lengur tómahljóðið í yfirborðsvináttu kunningja sinna. í klúbbnum, hans brosa hinir, svokölluðu vinir hans til hans og klappa honum á herðarnar, — en hann veit, að hann hefir ekki fyr snúið við þeim bakinu en þeir fara að leggja á ráð sín á milli til að féfletta hann í viðskift- um. Og auk alls. þessa hefir hann um langan aldur þráð að koma ákveðinni hugsjón í framkvæmd, dreymt ákveðinn draum um frið og hvíld. — Með Öðrum orðum, hann þráir að hverfá frá öllu saman, frá sjónum allra irm í gleymskuna. En -ólíkt því sem flestir aðrir, sem þannig hafa hugsað, því hann vill helzt einnig fá allar sínar eignir með sér. Jæja, — auðkýfingurinn minn ákveður að hverfa. Hann hefir tvö ákveðin takmörk fyrir augum með því að hverfa burt af því leiksviði, þar sem hann um lengri tíma hefir leikið svo stórt hlutverk og við mikinn orðstír. Hann óskar þess í fyrsta lagi að finna nýjan heim; — nýja veröld, þar sem hann þarf ekki að láta sér leiðast. Hann vill byrja lífið að nýju. Hann hefir gerigið sína núverandi frægðarbraut á enda og finnur, að þar er ekkert, sem getur gefið honum meira en hann hefir þegar hlotið. En í öðru lagi — og það hefir ekki minna að segja —• þá óskar hann eftir að gera draum ,, sinn að veruleika. Hann ætlar sér að gera ákveðnar tilraunir í einhverri lítilli borg, þar sem hann undir nýju nafni ekfci þekkist. — Til þess að vinna að og fullgera þessar tilraunir sínar, — sem munu, ef þær ná þeim árangri, sem til er ætl- ast, verða til blessunar fyrir allt mannkynið, — til þess þarf hann að minnsta kosti 5 milljónir dollara. -— Draumurinri hans mun því kósta hann auðæfi og hann finnur jafnfr^amt, að hann hefir rétt til að njóta lífsins, — að uppskera það í þessari nýju tilveru, sem hann hefir sáð í þeirri gömlu. — Sem sagt, hann ákveður að hverfa, en hann ákveður eirmig að flytja auðæfi sín með sér. Þessi maður á, eins og ég sagði áðan, auðæfi, er nema 6—7 milljónum dollara. Með því að skilja. eftir eina milljón eða svo hefir hannséð konu siruii eða öðrum væntanlegum erf-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.