Alþýðublaðið - 13.03.1939, Síða 3

Alþýðublaðið - 13.03.1939, Síða 3
MÁNTJDAG 13. MARZ 1S39 ALÞYÐUBLADIÐ Berklaskoðun á ðllum Islenzkum sjómönnum. ---- ♦ --- Fjórar skipshafnir á Eimskípafélags- skipunum hafa þegar verið skoðaðar. ----——- NA hemur röðin að togarasjðmönnnnnm. hVíW og næði, a& minsía kosti NÝJUNGARNAR í ALÞTOURLAÐINU ♦----?— --------------- ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, aUglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN o------------------------♦ „Öll Reykja- vík hlær“. GiEIN sú, sem Alþýðublaðið birti á laugardaginn um leikaraskap kommúnista hér í sambandi við það umtal, sem verið hefir uppi um lántöku er- lendis, hefir vakið mikla at- hygli. Var þar svo greinilega sýnt fram á loddaraháttinn, sem kommúnistaflokkurinn hefir sýnt í sambandi við þessa ] ántökuviðræðu, að flokkurinn er nú orðinn að almennu at- hlægi um allan bæ. Allir sjá nú, að hann er að reyna að eigna sér hugmyndir, sem ensk- ur maður hefir slegið fram í bréfi til venzlamanns síns hér í bænum ög síðan er keppzt vlð í blaðí flokksins að bera fram sem „tillögur“ frá kommúnist- um brot úr samtölum, sem Eng- lendingarnir hafa átt við ríkis- stjórnina. Og varla mun hláturirm minnka er menn hafa lesið laugardagsblað „Þjóðviljans“, en þar segir: „Svo fór að ríkisstjórnin tók bendíngar Héðíns til greina(!!) og hóf athuganir í málinu eins og ráðlagt(!!) var í Þjóðviljagreininni. Enn fremur var horfið að því ráði áð fela Vilhjálmi Þór samn- ingaumleitanir, en það hafði einnig verið ráðlagt í Þjóð- Viljanum(!!).“ Það þarf svo sem ekki að efa hvérjum það er að þakka, ef a£ þessari lántöku verður. í einu og öllu fóru þeir menn, sém með fjármál þjóðarinnar fara ,eftir „ráðleggingum“ Þjóðviljans, og þegar það er gért er nú víst ekki hætta á að illa takist til með málefnin. Hitt lilýtur að vera öllu leiðinlegra fyrir Þjóðviljann, að menn vita það nú orðið, að allar „ráðlegg- ingarnar“ eru komnar frá öðr- um en honum og þeim, sem að honum standa. Sumar „ráð- leggingarnar“ eru enskar, en aðrar ættaðar ofan úr stjórn- arráðinu. Á laugardaginn hefir Þjóðviljinn líka hreint ekkert til áð „ráðleggja“ lengur af því Englendingarnir eru famir af landi burt, og ekkert heyrist annars staðar frá. Ráðlegginga-skrifstofu Þjóð- viljans vantar sýnilega orðið verkefni, og væri það því hreint gustukavérk ef einhver góð- hjartaður maður vildi lána þeim eitthvað til að ráðléggja ríkisstjórninni næstu daga, því alveg er ótækt að ráðlegginga- starfsemin leggist alveg niður. „Öll Reykjavík hlær“ segir Bjarni Bjömsson, er hann aug- lýsir skemmtanir sínar, en nú hefir Bjarni eignazt skeeðan keppinaut þar sem er Þjóðvilj- inn. Hann hefir a, m. k. í þetta sinn komið allri Reykjavík tií SIGURÐUR SIGURÐS- SON berklayfirlæknir skýrir frá því í grein í síð- asta tölublaði Ægis, að berkiaskoðun eigi að fara fram á sjómannastéttinni. Er tilgangurinn að slík skoð- un fari fram einu sinni á ári hverju. Hafa þegar verið rann- sakaðar nokkrar skipshafnir á skipum Eimskipafélagsins. Nú kemur röðin að togaraskips- höfnunum og síðan að skips- höfnum síldveiðiskipanna. Um þetta mál segir Sigarðxir Sigur'ðsson amnaltis i grein simi: „Berklaveikin ier áivarlegur sjúkdómiur fyrir islenzfeu sjó- mannastéttima. Árlega sýkjaisí eigi svo fáir sjómmn af berkla- vieiki, og af því, pr áð ofan grein- ir, er auðsæ sú hætta, er liggur í þvií, að menn með sjnitandl berklaveiki starfi ium borð í isiláp- tum, áin þess að þeir sjálfir viti um sjúkdóm sinn, hvað þá heldrir samstarfsmenn þpiraa. I skipuin- tum eru þnangsli mikil, andrúms- loftið óheilnæmt undir þiljum, vinna oftast erfið og-lítU regia á að hlæja að þeim loddaraleik, sem hann hefir verið að sýna undanfama daga og vel má svo fara ef áframhald verður á þessu, að hann „slái Bjama út“. Það hlýtur að vera leiðinlegt þegar svona tekst til fyrir mönnum með þau málefni, sem ákveðið er að hafa fyrir kosn- ingabeitu, að allur flokkurinn, og þó sérstaklega foringjar hans, skuli verða til almenns athlægis og það skuU koma svona greinilega í ljós, hve dæmalaust ófrjór og umkomu- laus þessi flokkur er og állir, sem að honum standa. VIÐ lifum nú á mikilmenna- öld, eða réttara sagt of- urmenna. Eða svo virðast marg- ir líta á. Hvað eru allir þessir einvaldsherrar annað en ofur- menni? Það eru einvaldsherrar í Þýzkalandi, Ítalíu, Rússlandi, Póllandi, Tyrklandi. Ungverja- landi, Grikklandi, Portúgal, Albaníu og mörgum ríkjum í Suður-Ameríku. Og hver ein- valdsherra virðist vera ofur- menni, höfðingi ofur-kynþátt- ar, ofur-ríkis. Einvaldurinn stjómar, lýður- inn eltir. Hann skipar, og allir hlýða. Hann einn veit alt, leyfir alt, bannar alt. Hann setur kyn- þættinum lög og vald ríkisinS heyrir honum einum til. Ein- valdurinn er Hann, hinn æðsti. í einræðisríkjunum er alt líf fólksins skipulagt, svo að jafn- vel einn skeggbroddur má ekki vaxa í óleyfi á kinnum karl- manna né hár á augnabrúnum kvenna. Allir menn, karlar og konur, em skyld að vera á einu máli. Eitt er nauðsynlegt, að allir sajneinist einum rómi í innfjálgum fagnaðarópum: „Heil Hitler!“ „Duoe, Duce!“ >rFaðir Stidín!“ jpft á tfóum. Er þvl eigi ab furða, þótt berklaveikin fiimi hiinin góða jarðveg og brieiöist út fyrr en vaiir í siiku uinhvexfi. Á þessu ári mun vprða reynt að hef jast handa og röntgenskoða sem flpsta af íslienzku sjómónn- lunum í því skyni að s'ttemma stigu fyrir útbreiðslu berklavieik- irmar meðai þeiria. Er til pess ætlast, að sUk raimsókn fari fram einu'sinmi á ári hVerju. Hafa þeg- ar fjórar skipshafnir af Eimskipa- félagsskipiunium verib rarmsakað- ar á þteranan hátt. Mun því ruæst verba byrjab á togaraskipsh öfn- unium og síbar á skipshöfnuni sildveiðiiskipa og anjnara skipa, eftir því. spm thni vinist til og föng verða á. Vænti ég þesls, ab þegar á næsta ári geti verib við- unanlegt skipuiag á rattmsóknum þeslstum. En af ísienzku sjómömeuinium er þess vænzt, ab þeír skilji nauð- syn. þessa máls og taki hinum fyrirhUguðiu rannsóknium einis og tii þeirna er stofnað. Að þeir einnig ieyni af fnemsita rneglni ab hafa ávált opin augun’ fyrir þeirri hættu, er berkLaveiMn kann ab hafa í för með sér, bæbi gagnvart þeim sjálfum og öðrum, og Jeiiti því þpgar 1 sitab til lækn- isl. er minsti gnunur leiikur á því, ab berklaveiki sé Jtotnin upp i skipi þeirra. Meb slíku samsítárfi sjómanna og lækna ér þaið trú mín og sannfæmg, ab takast megi að stemima stigu fyrir út- bneibslu berklaveikin'nar meðal hinnar isienzku sjómarmastéttar.“ Raiusnarleg gjöf. Skiðadeild Iþröttafélags Reykja vítour hefir borist að gjöf til byggingar á finskri gufubaðístofu eáitt þúsiund krómur frá Sigurbi í raun og veru er það svo, að í mestum hluta heimsins eru mennirnir ekki lengur einstak- lingar. Þeir hafa gerzt aðeins limir á sámeiginlegum líkama kynþáttarins, sjálfsvitundar- lausir hlutar úr ríkisvélinni. Þegar á alt er litið virðist til- veran öll í einræðisríkjunum bera einhvern keim af þeim tómleika og tilkomuleysi, sem hvílir yfir skemtistað á sunnu- dagsmórgni í hráslagarigningu, þegar engin sál sést á ferli. Eina tilbreytnin eru fangabúðimar í Þýzkalandi, útlegðareyjar ítala í Miðjarðarhafi eða fanganý- lendur Rússa á freðmýrum Si- beríu auk aftökuskothríða við hátíðleg tækifæri. Stundum er þó reynt að dubba upp á eymdina með stór- fenglegum hersýningum, fjölda skrúðgöngum, glæsilegum ein- kennisbúningum, og öðru hvoru heldur ofurmennið sjálft margra klukkustunda langar útvarpsræður. Ef Marsbúi kæmi snögga ferð í heimsókn til Róm eða Berlín, gæti hann haldið að þessi kyn- þáttardýrkim og kynþáttarfor ingi væri eitthvað flunkunýtt. En vér vitum að svo er ekki. Arbðk Norræna fé- Iagsfns er bomia. Merkileg bðk og skemtlleg. AÐ þykir alltaf tíðindum sæta meðal hinna mörgu þúsunda, sem skipa Norræna félagið úm öll Norðurlönd, þeg- ar árbÓk félagsins, Nordens Kalender kcmur út. Og Jiú er Árbókin fyrir yfiT- standamdi ár konuin, jaífn vönduð ab öllium frágamgi og altaf ábur, full af ágætum gnemuim um Norðurlönd og saimstarf þeirra, kvæðuin og myndum. Þanjtig vininur Norræna félaigiö eininfg irueð útgáfu Árbókarininar ab þvi ab auka saimstalrf og samhygb mebai Norburlaaida- búa. Árbókin hefst með kvæði eftir Emil Zilliacus, þá skrifar Richard Sandier, uianríkismálaráðhierra Svía um Norburlönd. Halfdain W. Freihow skrifar ium Norðurlönd og æsknlýðmn, Chr. H. Otesen skrifar um nýjar leibir í ferða- mannalífi á Norðturlöndum, Gösta Bergrnan skrifar um sattnvinnu Norðurlanidabúa í máli og menn- ingu. P. W. Hábeig yrkir kveðju frá fæneysku þjöðimni. August Lttiradberg fonseti sæniska vmrka- lýði&saimibandisttinis ■skrifar um veTkamaiunaiskifti á Norðiurlönd- um. Richatd Magnússon skrifar grein um Thorvaldspn og Norð- urlönd, þá skrifax Leif östby um listrænt stórvinki, Claes Kraiuts ritar um áfengi og tóbaik á Norð- urlöndum, Svmd Dahl ttiim nýja háiskólabókasaiEnib Í Kaiupmaininla- höfn, SigUTd ChTiistmsletti ritar söguna Maðurinfn, þá enu' myndir ffá Fiirmlandi, þá greim Ásgeirs Ásgeirssonar trm uppieidi Dg skóia á Islandi. Onni Okkonen ritar um Helena Sehjeifbeck, finsfca mál- arann og verik hennar. Þá era gTeinar um ioðdýrarækit í Noiegi, Littnafjörbinn og ýmislegt úr fé- lagslifi Norræna félagsins. Þetta pr stórjnerkileg bók, frób- teg og skemitíleg. Hún fæst hjá ritara félágsins, Guðlaugi Rosen- kranz og kositar 5 kr. fyrir félaga. Útbreiðið Alþýðubíaðið! Vér vitum að slíkt hefir áður tíðkast meðal mannaima. Að vísu ekki síðustu áraþús- tmdimar. Þetta átti sér stað áð- ur en saga menningar vorrar hófst. þegar maðurinn gat naumast talist maður, heldur manndýr, náskylt hinum æðri öpum. Nú vita allir, að apar eru fjarlægir ættingjar mannanna. Sé svo að heimurinn sé nú á dögum auðugur að ofur- mennum, þá var ekki síður gnótt af ofur-öpum í gamla daga. Fyrir um það bil milljón ára var ein hliðargrein af apa- kynstofninum að þróast, ofur- hægt, óendanlega hægfara hænufetum, yfir í nýja tegund. Loksins, fyrir um það bil 200- 000 árum síðan, varð hún að maimskepnu með ýmsum apa- einkenníim að vísu. En það var mannskepna, sem gat gengið upprétt, hugsað og talað. í þessu rökkri fortíðariimar var þróun apamannsins til manns að þokast áleiðis víðs- vegar um jörðina. Hér og hvar hafa í fornum jarðlögum fund- ist steinrunnin bein er sanna þetta. Austur á Java í Indlands- eyjum hafa fundist slíkar leifar af mannskepnu, sem var komin svo langt í þróuninni, að hún var rófulaus, gat gengið upp- rétt og að likindum bablað eitt- hvert undarlegt mál. IDAG byrja tvær nýjung- ar í Alþýðublaðinu, hin kunna ameríska skemmtisaga „Maðurinn, sem hvarf“ og Æf- intýri H. C, Andersen, „Maðurinn, sem hvarf,“ er eins og áður hefir verið skýrt frá, samin af 6 kunnustu Roosevelt forseti. Hann átti hugmyndina að sögunni. skemmtisagnahöfundum Banda ríkjanna, eftir hugmynd Roose- velts forseta. Skrifa höfund- arnir sinn kaflann hver og er frá þessu skýrt í formálanum fyrir sögunni eftir rithöfundinn Oursler, sem byrjarí dag. Þessi saga hefir birzt neðanmáls í fjölda mörgum stórblöðum víða um heim og þótt afbragð, er allt af jafn stígandi í viðburðunum frá fyrstu og til síðustu blað- síðu. Roosevelt hafði lengi gengið með hugmyndina að þessari sögu — og á tímabili, áður en hann varð stjórnmála- maður og forseti Bandaríkj- anna hafði hann í hyggju að skrifa sjálfur söguna, en ekkert varð úr því og var það aðeins tilviljun, að aðrir tóku að sér hugmynd hans. Þykir Roose- velt mjög gaman að skemtisög- um og les þær sér til hvíldar, en það er kunnugt að fjölda margir menn, sem gegna arg- Javamaðuiinn hefir verið meðal hinna efnilegri af for- feðrum vorum. Þeir voru fé- lagslyndir, lifðu í smáhópum, sem skiftust eftir kynþáttum. Allir höfðu þeir lurka og grjót að vopnum. En iimrætið og út- litið var ekki frýnilegt, og hvað eftir öðru, og líklega þættu þeir lítt samkvæmishæfir á nú- tímavísu. Nýlega fannst í Suður-Af- ríku beinagrind úr apamanni í helli einum. Þegar hellirinn var rannsakaður nánar, fannst þar ein tönn úr mannskepnu, sem talin er að vera um 200.000 ára gömul. Sennilega var þetta dýrmætasta tönnin í heiminum, því að hún var úr manntegund einni, sem verið hefir einskonar milliliður milli manna og apa- manna, forfeðra mannkynsins. Merkilegar ályktanir má draga af rannsóknum, sem gerðar hafa verið í sambandi við slíka fornleifafundi á fé- lagslífi og lifnaðarháttum apa- manna. Samfélag þeirra virðist í mörgu hafa verið skipulagt á líkan veg og gerist í einræðis- ríkjunum nú á dögum. í raun og veru má lesa í félagsháttum apamanna sögu hins fyrsta og frumstæða einræðisskipulags á jörðunni. Samfélag apamanna var gegn sýrt af samskonar fjandskap til alls og allra sem utan kynþátt- sömum störfum og erfiðum, hvíla sig við lestur skemmti- sagna. Við efumst ekki um það, að þessi saga mun einnig falla ís lendingum vel í geð. Æfintýri H. C. Andersen eru kunn og óþarfi að ræða meira um þau, en búið er. Við höf- um tryggt okkur einkarétt hér á landi á birtingu þeirra allra. Við byrjum með hinu ágæta æfintýri „Snjódrottningin,“ en siðar koma hin hvert af öðru, Þessi æfintýri eru perlur i heimsbókmenntunum og eru' lesin jafnt af ungum sem göml- um. Vel geta þeir, sem vilja, klipt daglega úr blaðinu myndina, geymt hana og heft síðan sani' an, eftir að hvert æfintýri er búið, fengið sér stifan pappa og þá er komin góð bók, sem hægt er að geyma og líta ,oft í sér til skemmtunar. BRÉF. (Frh. af 2. síðu.) tíma á meðal heimili en einn til einn og hálfan klukkutíma. —- Auk þess verðum við að ætla okkur tíma til að hafa fata- skipti. Fjöldi húsmæðra hér sýnir lofsverða viðleitni í því að vilja koma sér og litlum börnum. sínum út í sól að sumrí tiL Má það marka af því, hve- mikið er af konum og krökkum bæði suður í Skérjafirði og í Sundlaugunum og víðs vegar utan við bæinn, þegar gott veð ur er á sumrin, En við konttr höfum víst margrekið okkur á þá sorglegu staðreynd, að þeg- ar verkunum er lokið, og við komnar út, þá er sólin farin að lækka á lofti og allur bezti sól- baðstíminn útrunninn. Sé aftur klukkunni flýtt um tvo tíma, Ijúkum við aðalstörfum dagsins — þegar sólin er í hádegisstað. Þetta er svo veigamikið atriði í heilsuvernd okkar og bama okkar, að geta baðað og notið útivistar meðan sólargeislamir eru áhrifaríkastir, að við ættum að taka höndum saman um að reyna að koma þessu velferðar- máli í framkvæmd. Soffía Ingvardóttir. arins voru, eins og glymur í gífurmælum einvaldsherranna nú á dögum. Það var sama miskunnarlausa kúgunin til þess að fylgja viðteknum venj- um, til þess að elta alltaf for- ingjann. Það var sama hatrið og ofbeldið gegn einstaklingiun af • öðrum kynþætti, -sem til þeirra hafði villst. Og alveg eins og í einræðisríkjunum fylgdu apamennirnir í auðmjúkri und- irgefni foringjanum, sem hæst gat öskrað og bezt hafði bar- eflið. Þessir ættfeður mannkynsins höfðu af engu meira yndi en að skreyta sig. Þeir hengdu um hálsinn allskonar blómviðjar og vafningsjurtir, útskorin bein og marglita steina. Og þegar þeir höfðu skreytt sig, fylktu þeir liði og gengu í skrúðgöngu með alls konar tilburðum og ýmiskonar látæði og göngulagi, fyrst hægt og hátignarlega og síðan var tiplað og hoppað. Einkennisbúningur, hana- gangur og fjöldaskrúðgöngur eru því ekki neitt nýtízku upp- átæki eins og ýmsir halda. Apa- mennirnir höfðu hinar mestu mætur á öllu þessu. Öll ríki í Evrópu vígbúast nú hvert í kapp við annað af meiri áfergju en nokkru sinni fyrr. Lýðræðisríkin eru knúin til þess að reyna að standa ain- Frh. 4 4, sR5iu. * GuMmmdssyni klæÖskera. ienna.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.