Alþýðublaðið - 14.03.1939, Blaðsíða 1
9«!
BXTSTJÓRI: F. B. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUR
ÞRIÐJUDAGINN 14. marz. 1939.
61. TÖLUBLAÐ
ess-!
TVÆR STEFNUR INNAN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS:
Átök á mjög fjölmennum fundi i Lands
sambandi ísl. útvegsmanna í gær.
------------------».....
PÉTM5 ©TTESENs ¥ið kreQnmst 30°|o »engislækkim<-<
ar, Þjóðstlörnar og Iðgfestingar á kaupi Ferkamanna.
GÍSLI JÓNSSON: Við villnm enga þjóðsfjéra, enga
genglslœkkun, en niðurskurð á ðllum iltgfðldum
tains opinbera og afnám innflutningshaftanna.
——————--------------
Kraf an um 30°|o gengis-
lækkun var sampykt.
íslenzkra útvegsmanna hélt fjöl-
T ANDSSAMBAND
¦" mennan fund í Varðarhúsinu síðari hluta dags í gær.
Munu hátt á 2. hundrað manns hafa verið á fundinum,
enda hafði verið smalað á hann, og voru margir útgerðar-
menn utan Reykjavíkur staddir þar, einkum af Suður-
nesjum.
Voru á þessum fundi samþykktar svo að segja í einu
hljóði tillögur, sem stjórn sambandsins hafði undirbúið,
þess efnis að krefjast:
30% gengislækkunar á íslenzku krónunni, án nokk-
urrar kaupuppbótar fyrir verkamenn og sjómenn, sem
vinna fyrir laun.
Sameiginlegrar stjórnarmyndunar (þjóðstjórnar) þriggja
aðalflokkanna á Alþingi, ef það teldist nauðsynlegt til þess
að framkvæma gengislækkunina.
Fundurinn hófst kl. 5 og stóð
til kl. K u. b. 8%. Var hann
settur af Kjartani Thors, sem
einnig var kjörinn fundarstjóri,
en Hafsteinn Bergþórsson var
kjörinn fundarritari.
Uinræöurnar.
Kjartan Thors lagðí tillög-
urnar fyrir fundinn og reifaði
þær meS nokkrum orðum. Kvað
hann gengislækkunina vera
„einu ráðstöfunina, sem útgerð-
armenn gætu verið þekktir fyr-
ir að taka á móti". Hann lagði
áherzlu á það, að sú leið væri
farin undir eins, án þess að til
kosninga væri gengið. Það væri
hvort sem er ekki líklegt að
kröfur útgerðarmanna yrðu
framkvæmdar öðruvísi en með
samvinnu fleiri flokka og sam-
komulagsmöguleikar myndu
sízt batna við harðvítuga kosn-
ingabaráttu.
Jón Fannberg útgerðarmaður
frá ísafirði talaði næstur og
mælti ákveðið gegn gengis-
lækkuninni. Taldi hann gengis-
lækkunina að engu haldi
mundi koma fyrir smábátaút-
veginn, þar sem sjómenn væru
ráðnir upp á hlut, og því aðeins
fyrir togaraútgerðina, að kaup
sjómanna yrði ekki jafnframt
hækkað, en til þess teldi hann
engar líkur, að hægt væri að af-
stýra kauphækkun eftir að
krónan hefði verið lækkuð.
Eina leiðin, sem hann taldi geta
leitt til nokkurs árangurs, væri
sú, að draga úr eyðslunni.
Finnbogi Guðmundsson,
Gerðum, kvaðst vera Jóni
Slæmar gæftir oy lítill af li í
Ilisi verstððvom s .1. vifeii.
¥ VIKUNNI sem leið var enn
¦¦• umhleypingasamt og ógæfta-
samt í iverstöðvum landsins. Afli
var mjög misjafn, sumstaðar dá-
góður en annarstaðar mjög treg-
ur. Á Þorskveiðum hafa verið
aðeins 5 botnvörpungar, og ér
einn þeirra Júpíter, nú hættur
veiðum. Samkvæmt heimildum
•Fiskifélags Islands hafa fjórir
botnvörpunganna komið í höfn
og lagt á Iand afla sem hér
segir:
Garðar 120 föt lifrar, Mas
Pemberton 127 föt lifrar. Reykja-
borg 92 föt lifrar, Júpíter 42 föt
lifrar.
Úr einstökum verstöðum er
þetta helzt samkvæmt F.Ú.:
Cr Þorlákshöfn var róið flesta
daga vikunnar sem leið. Vegna
ótíðar var sjaldan hægt að vitja
um öll net, eða lagfæra þau sem
skyldi. Þó öfluðust þar 125 skip-
pund í vikunni. s
Á Stokkseyri lögðu fimm bát-
ar net sín síðastliðinn miðviku-
dag, en hafa ekki komizt á sjó
síðan.
Á Eyrarbakka hefir ékki gefið
á sjó, það sem af er vertíð.
Ákranes: Héðan var alment ró-
ið fjóra fyrstu daga vikunnar
Frh. á 4. síbu.
Fannberg alveg saraála um það,
að það þyrfti að draga úr eyðsl-
unni, en það yrði aðeins gert
með því að lækka krónuna.
„Það verður að draga úr eyðsl-
unni," sagði hann, „með því að
rýra hverja einustu krónu, sem
launþegarnir fá. Önnur leið er
ekki fær, þar sem ekki er
hægt að lögskipa beinlínis
lækkun kaupgjaldsins. Finn-
bogi lýsti því afdráttarlaust yf-
ir, að hann vildi engar kosning-
ar um þessi mál. „Við höfum
engar líkur til þess," sagði
hann, „að fá betri útkomu á
þingi, sem kosið yrðj í vor."
Gísli Jónsson vélstjóri talaði
þá og lýsti sig algerlega andvíg-
an því, að farin væri leið krónu-
lækkunarinnar. Sagðist hann
ekki skilja það, að „eigendur
ryðkláfanna" legðu sh'kt kapp
á gengislækkun nú, þegar þeir
einmitt yrðu að fara að kaupa
sér ný skip erlendis. Aðalatriðið
taldi hann vera það, að afnema
innflutningshöftin og gera
verzlunlna frjálsa, eins og hann
kallaði. Jafnframt vildi hann
skera niður útgjöld ríkisins um
5 milljónir króna, leggja niður
ríkiseinkasölurnar Og draga úr
opinberum framkvæmdum. Af
„þjóðstjórn" vildi hann ekkert
vita.
Finnur Jónsson sagði m. a.:
„Útgerðin ber sig ekki, en
verkamennirnir og sjómennirn-
ir hafá heldur ekki það mikið
kaup, áð við getum bjargað út-
gerðinni með því að skera það
niður. Stjórn Landssambands-
ins segir að eina leiðin út úr
þessum erfiðleikum sé að lækka
gengi krónunnar, en ég tel ekki
að það sé eina leiðin. Eg er ekki
frá því, að ná mætti sama ár-
angri með því að fara styrkja-
leiðina, og ég áh't að kjör verka-
manna og sjómanna, sem vinna
við útgerðina, séu ekki þannig,
að þeir þyldu 30% gengislækk-
un og þá dýrtíð, sem af henni
stafaði, án þess að kaupið
hækkaði." Finnur Jónsson mót-
mælti þeirri skoðun, sem kæmi
fram hjá stjórn Landssam-
bandsins, að styrkjaleiðin væri
nokkur ölmusuleið. Það væri
ekki nema réttlætismál, að út-
gerðin væri nú styrkt af þeim
atvinnugreinum, sem í skjóli
innflutningshaftanna hefðu
haft mikinn gróða á undanförn-
um árum, verzluninni og iðnað-
inum. Hann taldi hins vegar þá
leið, sem Gísli Jónsson hefði
bent á, að skera niður útgjöld
ríkisins í stórum stíl, ekki undir
neinum kringumstæðum færa,
sú leið myndi skapa aukið at-
vinnuleysi og vaxandi fátækra-
framfæri. Lagði hann að lok-
um áherzlu á það, að tillögur
milliþinganefndar í sjávarút-
vegsmálum yrðu birtar hið
allra fyrsta, þannig að hægt
væri að taka málið til ræki-
legrar umræðu og úrlausnar.
5g óttast ekki kosningar,"
sagði Finnur, „en þolir ástand
útgerðarinnar það, að beðið sé
eftir úrslitum nýrra kosninga?"
Jóhann Þ. Jósefsson og Thor
Thors töluðu næstir og lýstu
söluhorfum á sjávarafurðum
mjög skuggalega, eins og nú
stæði. Kvaðst Thors mundi
taka afstöðu til þessara mála í
Sjálfstæðisflokknum og á Al-
þingi, en Jóhann Þ. Jósefsson
kvaðst ekki fá séð að hægt væri
að mæla á móti samstarfi milli
stjórnmálaflökkanna ef um það
væri að ræða, áð bjarga sjávar-
útveginum.
Pétur Ottesen tók þá til máls
og talaði eindregið fyrir geng-
islækkun og þjóðstjórn. En það
væri nauðsynlegt, sagði hann,
Frh. á 4. síðu.
HöIIin Hradschin í Prag, þar sem þungar ákvarðanir
tékkneska þingsins í dag og næstu daga.
biða
%^H*^^^"^
Bratislava, höfuðborg Slovakíu á bökkum Dónár, þar sem Iýsa
á yfir „sjálfstæði" landsins í dag.
Hitler limar Tékkóslóvakiu
i sundur fyrir fullt og allt.
.......................?------------------
Sjálfstæði Slövakiu weriiir tyrlrsjáan^
lega lýst yfiir í Bratislava i dag.
Stórkostlegir pýzMr herflutolngar era
oá á leiðinni til landamæra Slóvakiu.
V1
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
'ÍÐBURÐIRNIR í TÉKKÓSLÓVAKÍU hafa nú tekið
þá stefnu, að annað er ekki fyrirsjáanlegt, en að full-
komin sundurlimun ríkisins standi fyrir dyrum.
Stjórnin í Prag hefir samkvæmt kröfu Hitlers orðið að
kalla saman þing Slóvaka í Bratislava og foringinn fyrir
stormsveitum Hlinkaflokksins í Slóvakíu, Murgas, hefir
afdráttarlaust lýst því yfir í útvarpinu í Wien, að þar muni
verða lýst yfir sambandsslitum við Tékka og „sjálfstæði"
Slóvakíu undir vernd Hitlers.
Þing Tékkóslóvakíu hefir einngi verið kallað saman í
Prag. Það er kunnugt að Hitler hefir einnig gert þá kröfu
til stjórnarinnar þar, að hún verði endurskipulögð og með-
al annarra Sirovy hermálaráðherra vikið frá. Það er húizt
við að þessar kröfur verði til þess, að öll stjórnin í Prag
segi af sér.
legr
„Eg
Krtfur Hltlers.
LONDON í morgun. PÚ.
í Miinchen hefií árgangur-
inn 1913 skyndilega verið kall-
aður til vopna. Fjöldi járn-
brautariesta hefir farið frá
Munchen til Wien með her-
menn, og sagt er, að á öllum
þjóðveginum milli Miinchen og
Salzburg séu hersveitir á leið
til Austurríkis.
Skýring sú, sem á herflutn-
ingum þessum er gefin, er bln
sama og áður, að hermenn þess-
ir eigi að taka bátt í hátíða-
höldunum vegna sameiningar
Austurríkis og Þýzkalands, sem
fram eiga að fara ÍS. marz.
Þá koma fregnir um það frá
Prag, að Þýzkaland gerí nú
ýmsar kröfur á hendur tékk-
nesku stjórninni, í 1. lagi, 08
Slóvakía verði viðurkend sem
sjálfstætt ríki og tékkneskar
hersveitir fluttar þaðan í
burtu, í 2. lagi, að Þjóðverjum
í Bæheimi og Mahren verði
tryggð víðtæk réttindi, f 3.
Iagi, að tveir af tékknesku rað-
herrunum, landvarnaráðherr-
ann Sirovy hershöfðingi og inn-
anríkismálaráðherrann verðl
Iátnir hætta störfum.
Siiii pýzkn blalairás-
Irnar on I hansL
Þýzk blöð og þýzkt útvarp
saka nú tékknesku stjómina
um alla hugsanlegea glæpi,
eins og sjá má af fyrirsögnum
„Völkischer Beobachter" í dag.
Fyrirsagnirnar eru meðal ann-
ars þessar: „Þýzkri varnarsveit
alvarlega ógnað," „250 Sló-
vakaleiðtogar numdir á brott".
Svipaðar eru fyrirsagnir ann-
arra blaða, nema hvað „Diplo
Wth, & i. sfWu.