Alþýðublaðið - 16.03.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1939, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURMN XX. ÁRGANGUR FIMTUDAG 16. MARZ 1933 63. TOLUBLAÐ Tékknesku héruðin Bæheimur og Mahren verða innlimuð i Þýzkaland _— » ¦—¦—— stjörnln sagðl af sér selnt í gæröveldi. .--------------? — immler í Prag:" Fangelsanirnar byrjaðar. Tékkiteska Hitier og Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. DÆÐI TÉKKNESKU HÉRUÐIN, Bæheimur og Mfi- ¦*-* hren, era nú algerlega á valdi þýzka hersins, sem iagði undir sig aliar stærri borgir þeirra í gærdag. Fyrstu þýzku hersveitirnar komu til Prag klukkan hálftíu í gærmorgun og tóku borgina viðstöðulaust. Hálf- um öðrum tíma seinna voru þýzkar hersveitir einnig komnar til Briinn. Seint í gærkveldi kom Hitler, ásamt Himmler, for- ingja þýzku leynilögreglunnar, og Ribbentrop, utanríkis- ráðherra sínum, til Prag í einkalest, og settist að í forseta- höllinni, Hradschin. Um svipað leyti var það tilkynnt, að tékkneska stjórnin hefði sagt af sér, og Henlein verið skipaður þýzkur lands- stjóri til bráðabirgSa í hennar stað. Það er enginn vafi lengur talinn á því, að bæði tékk- nesku héraðin, Bæheimur og Mahren, verði eftir þetta inn- limuð í ÞÝzkaland. Því hefir þegar verið lýst yfir í Berlín, að þau verði framvegis skoðuð, sem þýzk héruð, fáni þeirra verði þýzki hakakrossfáninn, tékkneski herinn afvopnaður og leystur upp, sendiherra- og ræðismannaskrifstofum Tékka erlendis verði lokað ög íbúarnir þurfi framvegis þýzk végabréf til að geta farið úr landi. Landamærunum hefir allsstaðar verið lokað og fang- elsanir á fylgismönnum Benes og öðrum andstæðingum þýzka nazismans, eru þegar byrjaðar undir forystu Himml- ers í stórum stíl. Það eru óhemju auðæfi, sem Þjóðverjar hafa lagt undir sig í tékknesku héruðunum, sem þeir nú hafa tekið. Mönnum telst svó til, að þeir muni hafa slegið eign sinni á um 1400 milljónir króna í gulli í þjóðbankanum í Prág, auk gífurlegra vöru- og hérgagnabirgða. Kappfaiaitp milli Ungverja og Þjóðverja nm Rutheniu! _—__—_—»_ Þýzki herinn kominn inn í S!óvaklii9 Ungverjar komnir langt inn í Rutheniu og nálgast óðíiuga pólsku landamærin. Prag u þýzka i ir oki hins nnrásarhers Áður en fyrstu þýzku her- sveitirnar ruddust inn í Prag í gærmorgun, hafði það verið til- kynnt í útvarpinu þar, að þær væru á leiðinni, og' alvarlega verið varað við, að sýna nokkra mótspyrnu, þar eð hún væri vonlaus, myndi verða barin nið- ur með harðri hendi og aðeins notuð sem átylla til hermdar- verka gegn íbúum borgarinnar. Jafnframt var bannað, að nokk- ur tékknesk flugvélléti sjá sig á lofti yfir borginni, og öllum ráðið tii þess, að fara nákvæm- lega eftir þeim fyrirskipunum, sem hin þýzku yfirvöld gæfu út. Tékkneskl pJóSsöngnrimi á gðtnnnm i Prag. Þegar þýzku hersveitirnar ruddust í brynvörðum bifreið- um inn í borgina á tíunda tím- anum, voru göturnar troðfullar af fólki, þrátt fyrir kafald og kulda, en fólkið var víðast hvar hljó'tt. Þó voru sumstaðar gefð hróp að innrásarhernum og á 2 stöðum kvað við tékkneski þjóSsöngurinn úr þúsundum hálsa. Til verulegra árekstra virðist þó hvergi hafa komið. Þýzku hersveitirnar fóru beina leið til forsetahallarinnar, Hradschin, og tóku hana á vald sitt. Síðar í gær voru allar opin- berar byggingar í borginni teknar af þýzkum hermönnum og settar undir strangan her- vörð. Fyrirskipanir voru birtar um það, að haldið yrði uppi járn- hörðum aga í borginni, og öll- um stranglega refsað, sem gerð- ust brotlegir við hann. — Öll fundahöld og allar skemmtanir voru bannaðar og almenningi fyrirboðið að láta sjá sig utan húss eftir kl. 9 í gærkveldi. Eftir að Hitler kom til Prag síðar í gærkveldi, var þýzki hakakrossfáninn dreginn að hún á forsetahöllinni. Og strax eftir að Himmler hafði komið sér þar fyrir með lögregluforingjum sínum byrjuðu handtökurnar. Árshátíð Alþýðuflokksfélagsins er á laugardagskvöld. Að- göngumiðar f ást á morgun í af- greiðslu Alþýðublaðsins og í skrifstofu félagsins og á 'laug- ardag eftir kt 44 í Iðhó. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins * KHÖFN í morgun. NÝJUSTU fréttir herma, að þýzku hersveitirnar í Bæ- heimi og Mahren haldi áfram för sinni austur á bóginn og séu þegar komnar inn í Slóvakíu, sém þó lýst var sjálfstætt ríki fyrir aðeins tveimur dögum síðan. Þetta hefir þegar valdið þeim ágreiningi innan nýju stjórnar- innar í Slóvakíu, að innanríkis- ráðherrann, Sidor, hefir sagt af sér. En jafnframt koma fréttir um, að ungverski herinn hraði för sinni sem mest má verða norður um Rutheníu, héraðið austur af Slóvakíu, og nálgist þrátt f yrir harðvítuga mót- spyrnu ruthensku hersveitanna óðfluga pólsku landamærin. í Varsjá var því lýst yfir í út- varpinu í gær, að hin sameigin- legu landamæri Ungverjalands og Póllands væru innan skamms orðin staðreynd, sem ekki yrði hreift við. En jafnframt hefir stjórnin í Butheníu snúið sér til Hitlers og beðið hann um hjálp gegn Ungverjum. Og menn exu við því búnir, að þýzku hersveitirn- ar, sem nú eru komnar inn í Slóvakíu, haldi áfram austur á bóginn til þess að skerast í leik inn þar eystra og tryggja Þýzkalandi einnig yfirráðin í Butheníu og þar með opna leið til Búmeníu og Ukraine. Búménía og Pólland hafa bæði dregið saman mikið hð við landamæri Butheníu. Bngin iMutiin Frakka og ireta, segir Bonnet. LONDON í morgun F.O. Bonnet, utanrikismálaráðherra Frakklands, lýsti yfir því í franska þinginu í gær, að hann Frh. á 4. sSðiu. hG ^w 4' .¦¦:¦:.,¦.¦¦¦'¦¦ ¦ . ¦ '¦ . ' :' :V-:V.í-v- :¦¦•¦•¦..-, ¦.¦:,-V ¦: ¦ ¦ ¦:' '¦¦,-..' ' :;" ':" Tékknesku brynvagnarnir, sem aldrei voru notaðir og n& em fallnir í hendur í>jððver|a. efna heildsalanna er þveröfng ílrlýsta stefon útvegsniantt --------------------0 Melldsalar vllja tolla^ m^ skattahœkkuo _—,—<,--------------------------- MORGUNBLAÐIÐ: Ef stef na útvegsmanna næðí fram að ganga þýðir það byltingu og gjaldþrot FÉLAG HEILDSALA hér í bænum hélt fund í gær kl. 4. Voru mættir á fundinum svo að segja allir heild- salar bæjarins. Umræðuefni fundarins var stjórnmálaástandið og þær tillögur, sem-fram hafa komið og kendar eru við Pétur Ottesen um lækkun gengis íslenzkrar krónu og samvinnu stjórnmálaflokkanna um ráðstafanir til hjálpar sjávarút- veginum. Mjög margir menn tóku til máls, stóðu umræður því lengi og kom það fram að heildsalar eru svo að-segja sam- mála. Stefna þeirra er í höfuðdráttum þessi: Rotliðoo á traHstið milll pjóð anna, segir Lord Halifax. Ekki ríkti í samræmi við þann anda, sem í Múnchen, segir Chamberlain. LONDON í gærkveldi. FÚ. CHAMBERLAIN forsætis- ráðherra Breta flutti ræðu í neðri málstofu brezka þingsins i dag um atburðina í Tékkóslóvakíu. Hann skýrði fyrst frá því, er gerst hefði undanfarna daga, og mintist því næst á yfiriýsingu, sem samveldismálaráðherrann hefði gefið, fyrir hönd stjórnar- innar í október og var á þá leið, að brezka stjórnin áliti sig sið- ferðislega skuldbundna til þess að ábyrgjast landamæri Tékkó- slóvakíu gegn erlendum árás- um. Allan þann tíma, sem síðan Frh. á i. siðu. * Engin gengislækkun, afuám innflutnittgshaftanna. Annars er sjálfsagt, að dómi heildsal- anna, eins og hann kom fram í umræðuaum á fundinum, að taka fremur upp styrkjaleiðina, og þá tolla- og skattahækkun upp í þá styrki heldur en að skerða gengi krónunnar. Var og allmikið talað á fund- inum um verndartolla. Tvær nefndir, önnur skipuð af félagi heildsala og hin af verzlunarráðinu, hafa starfað undanfarið að því að koma fram sjónarmiðum heildsal- anna í þessum málum og var þessum nefndum falið að starfa áfram. í nefnd heildsalafélags- in? eiga sæti: Magnús Kjaran, Eyjólfur Jóhannsson og Oddur Guðjónsson, en Eyjólfur Jó«- hannsson dvelur nú eflendis. Fundarmenn sögðu I Umræð^ unum, að svo virtist sem flokk- ur þeirra, Sjálfstæðisflokkur-; inn, væri mjög sundraður í þessu máli, enda væru líklega aðrir flokkar ekki sammála áð fullu. En heildsalarnir voru alveg ákveðnir í því, að halda sínu- máli fram af fullri alvöru og festu. Stefna þeirra fer.f þveröfugft átt við kröfur hins mikla fund- ar Laiidssambands islenzkra út- vegsmanna á mánudaginn. Kiisgjaldfsrot, ef krðfar dtgerðar- manna nft fraes að ganga! segir Morgnnblaðið i im* í dag segir Morgunblaðið, af gefnu tilefni frá Alþýðublaðinu í gær um það, hvort SjálfstæS- isflokkurinn hafi lýst sig fylgj- andi 30% gengislækkun: „Þessi fyrirspurn Alþýðu- Prít. 4 é. sáa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.