Alþýðublaðið - 17.03.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.03.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 17. MARZ 1939 ■GAMLA BIO ■ Galdra- brúðan Framúrskarandi spennndi Metro Goldwyn Mayer kvikmynd, gerð samkv. hinni hugmyndaríku og ó- venjulegu sakamálasögu „The Devil’s Doll“, eftir Abraham Merrill. Aðal- hlutverkið leikur hinn á- gæti ,,karakter“-leikari LIONEL BAREYMORE. Reykjavíkurannáll h.f. Revyan 50. Sjnino i kvðld kl. 8. Veajnlegt leik- húsverð. RAFMAGNSVIÐGERÐIR og nýlagnir í hús og skip. Jónas Magnússon lögg. rafvirkjam. Sími 5184. VINNCSTOFA á Vesturgötu 39. Sækjum, sendum Hvítkál - rauðkál gulrætur, rauðrófur gulrófur, kartöflur Verslunin Kjðt & Fisknr Símar 3828 og 4764. „Selfoss“ lestar í London í byrjun apríl- mánaðar. Síðasta orðið ekkPsagt enn, segír Benes. Matrésföt, blússuföt eða jakka- fðt, auðvitað úr Fatabúðinni. Valdar kartöflur og gulrófur í heil- um sekkjum og lausri vigt og allt á kvöldborðið verður bezt og ódýrast að kaupa í Verzlnnin BREKKA ÁsvaH^jgötu 1, sími 1678. Bergstaðastræti 33. Sími 2148. Útbreiðið Alþýðublaðið! Ms. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 20. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á morgun. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir kl. 3 á morgun. Skipaafgr. Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. Franski sendikennarinn hr. J. Haupt flytur fyrirlestur í Háskólanum i kvöld kl. 8. Efni: Prosper Mérimée et la nouvelle. SKEMTUjN heldur Félag ungra Framsókn- armanna í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 9. Stutt- ar ræður ungra manna. Söng- ur. Danz. Góð músík. Kefla- keppni milli landsfjórðimga. Aðgöngumiðar fást í dag á af- greiðslu Tímans og við inn- ganginn ef húsrúm leyfir og kosta kr. 2,50, kaffi innifalið. Húsinu verður lokað kl. 10. 1.1 O. G. T. ST. FREYJA heldur fund í kvöld kl. 8V2 á venjulegum stað. Inn- taka nýliða. — Málfundafélag stúkunnar sér um hagnefndar- atriöi með upplestri, söng, ræðuhöldum o. fl. Æt. I BENES LONDON í gærkveldi. FO. CHICAGO bomu 6000 Tékk- ar og Slóvakar saman í dag, og var þar staddur Jan Masaryk, fyrverandi sendiherra Tékkósló- vakíu í London, sonur Masaryks forseta. Lét fundurinn i ljósi á- kafa gremju yfir atburðunum í Tékkóslóvakíu. Dr. Benes, fyrverandí forseti, sem einnig er kominn til Ame- ríku, hefir gefið út ávarp, þar sem hann mælir svo um, að bar- áttunni fyrir frelsi og sjálfstæði Tékkóslövakíu skuli verða haldið áfram, og að sigurvegararnir i dag skuli ekki ætla, að i því máli sé búið að segja hið síðasta ■orð. SÍTRÓNUR „fyrir Framsóknarrefi“? Almenningi til leiðbeiningar birtist hjer með eftirfarandi listi yfir þá er fengu keypta hina mikið umræddu 100 hálfkassa af sítrónum, sem Grænmetsverslun ríkisins flutti inn með e/s. „DETTIFOSSI“ 9. þ. mán. Samanber ummæli dagblaðsins Yísir, mánudaginn 13. mars, um sítrónur fyrir Framsóknarrefi. — Verslanir utan Reykjavíkur fengu 37 kassa er skiftust þannig: Jón Mathiesen kaupm., Hafnarfirði 1 kassa Stefán Sigurðsson kaupm., Hafnarfirði 1 — Gísii Gunnarsson kaupm., Hafnarfirði % — Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi 1 — Kf. Stykkishólms, Stykkishólmi 1 — Sigm. Jónsson kaupm., Þingeyri - 1 — Verslun G. B. Gnðmundssonar, ísafirði 1 — Kf. ísfirðinga, ísafirði 1 — Húsmæðraskólinn, ísafirði 1 — Sig. Pálmason ltaupm., Hvammstanga 1 — Kf. Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga 2 — Kf. Húnvetninga, Blönduósi 2 — Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki 2 — Kristinn Briem, Sauðárkróki 1 — Haraldur Júlíusson, Sauðárkróki 1 — Vf. Siglufjarðar, Siglufirði 1 — Kjötbúð Siglufjarðar, Si'glufirði 1 — Kf. Eyfirðinga, Akureyri 2 — Nýja Kjötbúðin, Akureyri 2 — Verslun Ben. Benediktssonar, Akureyri 1 — Verslunin Esja, Akureyri 1 — Öl- og gosdrykkjagerð Akureyrar 1 — Kf. Þingeyinga, Húsavík 2 — Versl. St. Gnðjohnsen, Ilúsavík 2 — Versl. Jóns G. Jónassonar, Seyðisfirði % — Kf. Fram, Norðfirði 1 — Verslun Björns Björnssonar, Norðfirði 1 — Brynjúlfur Sigfússon kaupm., Vestmannaeyjum 1 — ' ísfjalag Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum 1 — Magnús Bergsson kaupm., Vestmannaeyjum 1 — Kf. Verkamanna, Vestmannaeyjum 1 — Alls selt utan Reykjavíkur: 37 kassar í Reykjavík voru seldir 63 kassar er skiftust þannig: Silli & Valdi Aðalstræti 2 kassar Sláturfjelag Suðurlands 2 — Kf. Reykjavíkur og nágrennis 2 — Innkaup Ríkisstofnananna 2 — Pjetur Kristjánsson, Ásvg. 19 1 — Versl. Goðaland, Bjargarstíg 16 1 — Versl. Kjöt Og Fiskur, Baldursgötu 1 — fi. 11 kassa fl. 11 J. C. Klein, Baldursgötu 14 1 Sig. Halldórsson, Öldugötu 29 1 Versl. Vaðnes, Klapparst.íg 30 1 Versl. Grettisgötu 2 1 Hótel Borg 1 Kf. Borgfirðinga, Laugavegi 20 1 Landsspítalinn . 1 Versl. Drífandi, Laufásvegi 58 1 Iljalti Lýðsson, Grettisgötu 64 1 Jóh. Jóhannesson, Grundarstíg 2 1 Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12 1 Matardeild Sf. Sl., Hafnarstræti 1 Halli Þórarins, Vesturgötu 17 • 1 Tómas Jónsson, Laugavegi 2 1 Kiddabúð, Þórsgötu 14 1 Liverpool, Hafnarstræti 5 1 Ávaxtabúðin, Týsgötu 8 1 Tjarnarþúðin, Tjarnargötu 10 1 Versl. Þórsmörb, Laufásvegi 41 1 Nathan & Olsen 1 Versl. Rangá, Hverfisgötu 71 1 Versl. Vegur, Vesturgötu 52 1 Versl. Von, Laugavegi 55 1 Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50 1 Guðm. Guðjónsson, Skólav.stíg 21 1 Jóhann Ólafsson & Co. 1 Björn Jónsson, Vesturgötu 27 1 Guðm. Gunnlaugsson, Njálsgötu 65 1 Versl. Fell, Grettisgötu 57 1 KjötbúSin Borg, Laugavegi 78 1 Ármannsbúð, Týsgötn 1 1 Verslunin Varmá, Hverfisgötu 84 1 Verslunin Brekka, Bergstaðastræti 33 1 Verslunin Vísir, Laugavegi 1 1 Pf. Grímsstaðaholti 1 Skift í smáskamta (25—75 sítrónur í stað) til ýmsra heildsala, verslana, sjúkrahúsa, refahúa o. s. frv. í Reykjavík 17 ■ NYJA Blð Saga borg- aræítarinnar Sýnd hl. 9. Aðgongumiðar seldlr frá hlukkan 5. Síðiasta sinn. Aðalfundur Bókbindarafélags Reykjavíkur var haldinn í gærkveldi í Al- þýðuhúsinu. I stjórn voru kosnir Jens Guðbjörnsson, formaður, Guðgeir Jónsson gjaldkeri, Svein- björn Arinbjarnar ritari. Það tilkynnist, að tengdafaðir minn, Guðjón Magnússon, andaðist að heimili sínu, Klapparstíg 11, 16. þ. m. Fyrir hönd mína og manns míns. Guðrún Jónsdóttir. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar Helgu fer fram laugardaginn 18. þ. m. kl. 114 frá heimili okkar, Öldu- götu 42. Aðalbjörg Jóakimsdóttir. Geir Ólafsson. Kvennadeild Sisrsavarnafélagsias heldur sína árlegu merkjasölu laugardaginn 18. þ. m., er endar með söng og danzi á Hótel ísland um kvöldið kl. 9. Aðgöngumiðar að danzinum verða seldir í veiðarfæraverzl- ununum Geysi, Verðandi og Ellingsen og kosta kr. 3,00. Byggingarsamvinnufélag Reykjaviknr. dsiðalfmdnr verður í Kaupþingssalnum mánudaginn 20. marz kl. 8,30 síðdegis. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. STJÓRNIN. Rakarameistarafél. Reykjavfkur tilkynnir heiðruðum bæjarbúum: Vegna stöðugrar hækk- unar á rekstri undanfarandi ára og síaukins kostnaðar í iðn- inni hækkar frá og með laugardeginum 18. þ. m. rakstur í 50 aura. Láti menn klippa, þvo eða greiða hárið um leið er raksturinn eins og áður 40 aurar. 10 rakmiðar kosta kr. 4.50. — Kvenklippingar eldri en 14 ára: Drengjakollur kr. 1,60, passíuhár kr. 1,40. Drengjaklippingar til 14 ára ald- urs: Snoðkl. kr. 1,00, með topp kr. 1,25 og herraklipping kr. 1.50. Hárþurkun eftir liðun 40 aura. Aðrir liðir verðskrár- innar eru óbreyttir. Sama verð í öllum rakarastofum hæjarins. 16. marz 1939. STJÓRNIN. Alls selt í Reykjavík: 63 kassar Þess skal getið að þegar umræddir 100 hálfkassar komu til lands- ins, iágu fyrir hjá Grænmetisverslun ríkisins pantanir í á sjötta hundr- að kassa af sítrónuœ, er því vonandi skiljanlegt þótt ekki væri hægt að afgreiða neitt til ýmsra verslana er báðu um sítrónur eftir að send- ingin var komin og farið að afgreiða hana. Reykjavík, 16. mars 1939. pr. G-RÆNMETISVERSLUN RÍKISINS, Ánii 6. Eylands. M. A. kvartettinn syngur í Gamla Bíó sunnudaginn 19. marz kl. 3 síðd. Bjarni Þórðarson aðstoðar. BREYTT SÖNGSKRÁ. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Pantanir sækist fyrir kl. 1 á laugardag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.