Alþýðublaðið - 18.03.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1939, Blaðsíða 1
ARSHATID Alþýðuílokksfélags Reykjavíkur er í kvöld kl. 8 í Iðnó. KITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON ÖTGEFÁNDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁBGANGUB LAUGABDAGINN 18. marz 1939. 65. TÖLUBLAÐ. Alþýðuflokksféiagar! Kaupið ykkur aðgöngu- miða að árshátíð Al- þýðuflokksfélagsins, áð~ ur en það er um seinan. Chamberlain forsætisráðherra og kona hans. Hverjfii á að svara krðfu Luft~Hausa um lendingarstaði? ^---------------.....? Engln pjéð hellr samninga um lluglerðir hér á landi. REGNIRNAR um að hingað sé von þýzkra flugmanna á vegum þýzka f lugfélgsins Luft-Hansa mun hafa komið flestum hér al- gerlega á óvart. Þó mun öll- um almenningi hafa komið enn meira á óvart þær upp- lýsingar forsætisráðherra, að félag þetta teldi sig hafa „beztu-kjara-rétt" hér á landi- fram á árið 1940 til flugferða hér innanlands og til útlanda, samkvæmt bréf- úm frá 1931 eða 1932, er hér var fyrst tilraunaflug á veg- um hins svonefnda Flugfé- lags íslands, sem mun hafa staðið í sambandi við Luft- Hansa. Að vfsu er það nú svo, að hér á landi hefir ekkert erlent iélag nú rétt til neinnar flug- starfsemi, nema Flugfélag Akur- iAlpýSnflokksmenn i jReyklavík og flafnar- A-ÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG Reykjavíkur heldur aðalfund sinn á mánudagskvöld kl. 8Y2 í Iðnó niðri. Fer þár fram kosning stjórnar, samþykt reikninga og fleira, sem heyrir undir aðalfund. Alþýðuflokksfélag Hafn arfjarðar heldur almennan félagsfund á morgun kl. 4 í Bæjarþingssalnum. Á dagskrá fundarins eru fé- lagsmál og umræður um stjórnmálaviðhorfið. eyrar, sem hefir starfrækt ann- að slagið s. 1. ár flugferðir en þá nánast alveg áætlunarlaust og með ríkisstyrk og her að líta á slfkt sem tilraunaflug eingöngu enda eigi um annað að ræða enn. Luft Hansa virðist pó ekki geta átt hér nein réttindi samkvæmt bréfinu frá 1932 þar sem ekkert erlent félag hefir hér nu nein réttindi til flugferða og „beztu kjararéttur" þess byggist vitan- lega á því að alþingi og ríkis- stjórn hafi leyft einhverju erlendu félagi öðru slíkt leyfi hér. Þær umræður, sem á sínum tíma fóru fram um það, að am- .eríska félagið „Imperial Air- ways" fengi réttindi til að hafa hér viðkomu á tilraunaflugi „norð urleiðina" milli Evrópu og Am- eríku báru aldrei neinn árangur og því er ekki um að ræða að pað félag hafi hér nú nein rétt- indi. Er því nú svo ástatt að ekkert erlent flugféiag hefir hér nein réttindi og eins og nú er ástatt í heiminum væri það ekki rétt af alþingi og ríkisstj'órn að veita neinu félagi — frá hvaða er- lendri þjóð sem væri — leyfi til að reka héðan eða hingað flugferðir. Vér verðum að hafa það hug- fast, að ísland er hlutlaust land í ófriði, og að nú hvílir mikil ofriðarblíka yfir Evrópu. Vérhöf- um og dæmin fyrir oss um það, að réttur sm&þjóðanna er ekki mikils metinn, ef stórþjóðunum býður svo við að horfa, og ef vér leyfum hér einni þjóð lend- ingarstaði og dvöl til tilrauna- flugs getum vér tæpast bannað það öðrum, ef um yrði sótt. Það er því nánast móðgun við Frii, á 4. síðu. HttB Chamberlaín bo stefaabreyti orpolitiskn ræða t Mzkalandi. Ekkert mark framar takandi á-yfirlýsingum Þýzkalands iu 1, ¦¦» j- iii PW 1 l<fr.......1—11 mi,.,,.m»n«.»1n,i \ Orðrómur um, að Aiithony Eden, Wlnston Chnrehlll og Duff Cooper taki sæti i hre^ku stjórnlnnf næstn daga* Frá réttaritari Alþýðublaðsins. K.HÖFN í morgun. f^ HAMBERLAIN forsætisráðherra Breta hélt stórpóli- V^f. tíska ræðu í Birmingham í gærkveldi um samnings- rof Hitlers gagnvart Tékkóslóvakíu, sem hafði inni að halda þær alvarlegustu ásakanir, sem hrezkur forsætis- ráðherra hefir nokkru sinni á friðartímum horið fram gegn stjórnarforseta eða þjóðhöfðingja erlends rikis. Hann sakaði Hitler um að hafa svikið loforð sín og skuldhindingar og dró enga dul á það, að sá tími væri nú á enda, að nokkur tæki mark á yfirlýsingum þýzku stiórrt- arinnar. Það er skoðun manna, að Chamberlain hafi með þess- ari ræðu breytt algerlega um stefnu gagnvart Þýzkalandi og viljað gefa til kynna, að hann teldi allar tilraunir til fÆ- samlegrar sambúðar og samninga við það vonlausar héðan í frá. Og þess er getið til, að hann hafi, áður en hann hélt ræðuna, fengið fullvissanir Bandaríkjanna og Sovét-Rúss- lands um það, að þau myndu ekki sitja h|á, ef til ófriðar kæmi. Sterkur orðrómur gekk um það í London í gærkveldí, eftir að Chamberlain hafði haldið ræðuna, að stórkostlegar breytingar væru í aðsigi á brezku stjórninni í samræmi við hina nýju stefnu, og myndu þeir Anthony Eden, Winston Churchill og Duff-Cooper innan skamms taká sæti í henni, en þeir hafa, eins og kunnugt er, innan brezka íhaldsflokksins verið aðalandstæðingar allra sam- komulagstilrauna við Hitler. Ræða Chamberlains hefir vakið ógurlega reiði á Þýzkalandi og það er jafnvel haft við orð í Berlín að slíta öllú stjórnmálasambandi við England. Auk þess er sagt, að Hitler sé stórmóðgaður yfir orðúm, sem, Duff-Cooper lét falla í neðri málstofu enska þingsins í gær. Henderson, sendiherra Breta í Berlín, hefir verið kallaður til London til þess að gefa skýrslu um viðburði síðustu daga. Það er talið mjög vafasamt, að hann fari aftur til Þýzkalands. Vér metum f riðinn mikils en frelsið þó meira en friðinn Ma Chamberlains í Birmlngliara i gærkveiði. LONDON í gærkveldi. FÚ. Chamberlain flutti ræðu sína i ráðhúsinu í Birmingham og hóf mál sitt kl. 7,15 eftir ís- lenzkum tíma. Kvaðst hann hafa ætlað að tala um atvinnu- mál, fjármál og viðskiftamál, en hinir ægifegu atburðir, sem gerst hefðu 1 Evrópuí vikunni, hefðíi skákað þessum hlutum tií hliðar, og hann kvaðst finna það á sér, að bæði þeir, sem við væru staddir, og þeir, sem á hann hlustuðu í útvarpinu, ætl- uðust til þess, að heyra nokkuð um afstöðu brezku stjórnarinn- ar til þeirra mála. Því næst sagði hann, að einn hlutur væri viss — og hann væri sá, að almenningsálítið í þessu landi og öðrum löndum hefði fengið skarpara áfall, að því ér snerti viðhorf ið til Þýzka lands, en nokkru sinni áður, slð- an núverandi stjórn í Þýzka- landi komst til valda, og annað væri víst: það væri ómögulegt að sjá fyrir afleiðingar þessara atburða. ía tr Aðl einlæoleoa yfir- lýsiBBHin HKIers. Þá rifjaði Chamberlain upp ferðalög sín til Berchtesgaden og Múnchen og gagnrýni þá, er hann hefði sætt bæði í blöðum og á þingi, þar sem ýmsir hefðu látið í veðri vaka, að það væri honum að kenna, hvert afhroð Tékkóslóvakía beið í septem- ber. Hann .kvaðst aldrei hafa vænst þess að sleppa við gagn- rýni, en vildi benda á það, að enginn hefði gagnrýnt sig, þeg- ar hann fór þessar ferðír. Hann kvaðst aldrei hafa borið á móti því, að árangurinn af þessum ferðum hefði verið langt frá því, mm harm h«f6i 6d»ð. W5- fangsefni þau, sem hann hefði átt við að etia, hefðu ekki verið ný og það hefði átt að vera bú- ið að leysa þau fyrlr löngu, en það hefði strandað á þröngsýni og skilningsleysi stjórnmála- manna annara landa. „Þegar ég kom að var þetta orðið eins og hættulegur sjúkdómur, sem lengi hefir verið vanræktur og þar sem uppskurður einn kem- ur nú að haldi. Eigi að síður náði ég fyrsta takmarkinu með ferðum mínum, friðinum í Ev- rópu var bjargað — og ef ég hefði ekki fairð þær, lægju nú þúsundir af æskumönnum Ev- rópu á vígvöllunum." Þá sagði Chamberlain að honum hefði verið mjög hug- leikið að komast að raun um það, hvað Hitler hefði í hyggju og að hve miklu leyti hann væri fáanlegur til þess að hefja sam- vinnu á þessum grundvelli. Andrúmsloftið hefði verið langt frá því að vera ákj^sanlegt, vegna þess hve alt var komið é odd í Tékkóslóvakíu, en hefði sér fundist, að viði sínar við Hitler hefðu ekki ið meö öllu árangurslausar. „Og ég trúði einlæglega þeirri yfirlýsingu hans, ái þetta væri síðasta landakrafan, sem hann myndi gera í Evrópu* og að hann óskaði ekM að' brjóta undir Þýzkaland ðnaur þjóðerni." Hitler hefði staðfest þessi ummæli sín síðar meir í rseð* unni í Sportpalast og viðbaft þau orð við Chamberlain, aS hann ábyrgðist þetta. Særðnr 00 föasfiMii elM 01 brezka níölli ill Það var þess vegna engin Frh. á 4. síðu. BuriariUi neiía að við- iÉena innllmun Téfelé- slðvakin i Dýzkaland! ____—? — Harðorð opínber jrfirlfsing í Washington. LONDON í morgun. FÚ. BANDARÍKJASJTÓRN gaf í gærkveldi út harðorða opinbera yfirlýsingu, þar sem hún fordæmir algerlega atferli Þýzkalands í Tékkóslóvakíu. Yfirlýsingin var gefin út af Mr. Summer Wells aðstoðarutan- ríkismálaráðherra og með sam- þykki Booseveltas forseta. í tilkynningunni segir á þessa leið: Stjórn Bandaríícjtouia, sem grundvölluð er á viðurkenn- ingu mannlegra réttinda og mannlegs frelsis og starfar samkvæmt meginreglu lýðræð- isins, getur ekki látið hjá líða að fordæma þær ráðstafanir, sem nú hafa leitt til þess, að um stundarsaldr hefir frelsi og sjálfjsforræði Ifullvalda ríkis verið afmáð. Er af þessu aug- Ijóst, að ofsafengnar lögleysur og gerræiðsfult ofbeldi ógna allri menningu nútímans og skipulagi. f sambandi við orðin „um stundarsaMr", sem standa í yf- irlýsingunni, gefur Sumner Wells þær skýrlngaf, að með þeim sé átt við það, að Banda- ridn muni hvorki beint né 6- beint viðurkenna innlimun Tékkóslóvakíu í Þýzkalaxid. Hann lét þess einnig g^lð, að vsavi að fbuga. hv»r»lf stjórnmálasambandi BandarOcj anna og Tékkóslóvakfu yrði hagað í framtíðinni. Mvarlepstaræi an síðan 1911 Ummæii brezkra Htði um ræðn Gbamlierialas. LONDON í morgun. FÚ. "DREZK BLÖÐ skrifa mikið *-* um ræðu Chamberlains í gærkveldi og eru sammála «m það, að hann hafi íalað af karl- mennsku og festu. Mörg af blöðunum eru sammála um það, að ummæli hane um nauðsyn þess að koma á náinni samvinnu milli Bretlands og annara rikja til viðnáms gegn ofbeldinu hafi verið merkasti hluti ræðunnar. í þennan streng taka „Times" og „Yorkshire Post." „Times" bendir eirmig á það, að það hafi verið líkt Chamberlain að vera fámáll og varfærinn á miðviku- dag, en í gærkvöldi hafi hann sýnt það til fulls, að harm t^ter fyllsta þátt í vonbrigðum og harmi þjóðarinnar yfir þeim «t ftrh. & jfc,. aftta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.