Alþýðublaðið - 20.03.1939, Blaðsíða 1
Aðalfundur
Alf>ýðuflokksfé~
lagsinsf IÐNÓi
kvöld kl. 8,30.
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX. Argangub
MÁNUDAGINN 20. MARZ 1939.
66. TÖLUBLAÐ
Mnnið aðalfnnd
Alpýðnflokksfélags-
ins i kvöld.
WÝTT BLAÐ.
SlömaðHrlnH.
FPIdl ágætra greina um
líf og starf sjómanna,
prýtt fjöltía mpda.
Ó JÖMAÐURINN heitir nýtt
^ blað eða tímarit, sem kom
út í dag. Er það gefið út af
Stýrimannafélagi fslands; ábyrgð-
armaður er formaður félagsins,
Jón Axel Pétursson, en að öðru
leyti sér ritnefnd úr félaginu um
útgáfuna.
Ritið er hið myndarlegasta í
alla staði. Það flytur fjölda
greina um líf og starf sjómanna
og mikinn. fjölda af myndum af
sögulegum skipum, sjómyndir,
teknar af sjómönnum sjálfum,
og fleira. Annars er efni ritsins
þetta: Ávarpsorð, Frækileg sigl-
ing hraðskreiðasta seglskips ís-
lendinga með mynd, eftir Bjarna
Kristjánsson skipstjóra, Belgiska
skólaskipið Mercator, ferðir þess
og starfsemi, með þremur mynd-
um eftir Jón Axel Pétursson,
Hvað eru brúttó registertonn?,
Eitt dægur viö gæzlustarf við
Vestmannaeyjar með mynd, eftir
Guðbjörn Bjarnason stýrimann,
Fyrsta, og eina barkskipi Islend-
inga siglt heim, með mynd eftir
Einar Jónsson hafnsögumann,
Neyðarkallið, Hjálpið mér, frá-
saga af sjóslysi, þýtt af Pétri
Bjarnasyni stýrimanni, Um vita-
málin með mynd eftir Emil Jóns-
son vitamálastjóra, Ungur landi
og félagi erlendis, með mynd
eftir Jón Axel Pétursson, Hálf
ðld síðan fyrsti stóri kútterinn
kom til Reykjavíkur, með mynd,
Hið nýja skip Skipaútgerðar rík-
isins, lýsing af þvi og mynd,
Eimskipafélag íslands 25 ára,
með lýsingu og mynd af hinu
nýja skipi félagsins, Stýrimanna-
félag Islands, Nokkrir drættir úr
20 ára sögu þess, Viðtal við
fyrsta formann félagsins, Jón Er-
lendsson, Innan borðs og utan,
Frh. á 4. síðu.
lendiherrar Breta o
verja i London hafa
kka 1 Berlín oo DJuð-
kallaðir lieim!
Bretland, Frakkland, Bandarfkin og Sovét-Rússland
neita ðll að viðnrkenna innlimun Tékkóslóvakíu.
Varnarbandalag milli Bretlands, Frakk-
lands og Sovét~Rússlands í aðsigi?
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.
O TJÓRNMÁLASAMBANDIÐ
K.höfn í morgun.
milli Bretlands og
Þýzkalands og Frakklands og Þýzkalands hefir nú að
minnsta kosti í bili verið raunverulega rofið með því, að
sendiherrar Breta og Frakka í Berlín og sendiherra Þjóð-
verja í London hafa verið kallaðir heim. í orði kveðnu eiga
þeir allir að koma heim til að gefa skýrslur, — en engin
yfirlýsing liggur fyrir um það, að þeir muni ekki snúa aft-
ttr, en það er þó stórlega dregið í efa, að úr því verði.
Séndiherra Þjóðverja í London ætlaði áður en hann fór
af stað, að afhenda Lord Halifax utanríkisráðherra Breta
mótmæli þýzku stjórnarinnar gegn þeim ummælum Duff
Coopers fyrrverandi flotamálaráðherra, í neðri málstofu
cnska þingsins á föstudaginn, að Hitler væri þrefaldur
meinsærismaður og svikari, en Lord Halifax neitaði að veita
þessum mótmælum viðtöku.
Stjórnir Bretlands, Frakklands, Bandaríkjanna og Sov-
ét-Rússlands hafa síðan á laugardaginn haft náið samband
sín í milli um alt það, sem gert hef ir verið, og það er talið
iíklegt, að Bretland, Frakkland og Sovét-Rússland geri með
sér formlegt varnarbandalag gegn yfirgangi Þýzklands inn-
an skamms.
Bandaríkjastjórnin hefir þegar tilkynt, að hún muni
leggja fyrir þingið í Washington tillögu um afnám hlutleys-
islaganna til þess að Bretland og Frakkland getiiteypt bæði
vopn og vistir í Ameríku, ef til ófriðar kemur.
Bretland og Bandaríkin hafa einnig komið sér saman
ura það, að neita að láta af hendi það gull eða greiða þær
innieignir, sem Tékkóslóvakía átti í þessum löndum. Það er
talið, að Þýzkaland tapi þar með um helmingi þeirrar f jár-
upphæðar, sem það gerði ráð fyrir að fá við innlimun lands-
ins.
~* Brezka og franska stjórnin
tilkyntu þýzku stjórninni
seinnipartinn á laugardaginn,
áður en sendiherrar þeirra fóru
frá Berlín, að þær skoðuðu
innlimun Tékkóslóvakíu sem
algert brot á Miinchensáttmál-
anum og þar af leiðandi sem ó-
löglega ráðstöfun, sem þær
myndu ekki viðurkenna.
Sovétstjórnin fór að dæmi
þeirra í gær og lét sendiherra
sinn í Berlín afhenda þýzku
stjórninni harðorða yfirlýsingu,
undirskrifaða af Litvinov, þess
Trésmiðir samþykktii
verkf all gegn mnrurum
með 318 atkv. gegn 4.
VerkfalliO hefst 'aö>Ik*i Uðlnni,
ef sættir hafa pá ekki tektst.
--------------o--------------
A LLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLUNNI innan Tré-
-*"*- smiðafélags Reykjavíkur lauk í gær og voru atkvæði
talin klukkan 5.
Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var geysilega mikil. Alls
neyttu atkvæðisréttar síns 324 félagar af 350 félögum, sem
eru í bænum. Atkvæðagreiðslan fór þannig, að 318 sögðu
já við tillögunni um að hefja vinnustöðvun gegn Múrara-
meistarafélagi Reykjavíkur, en 4 voru á móti, 1 seðill auður
og 1 ógildur.
Stjórn Trésmiðafélagsins til-
kynnir í dag sáttasemjara og
Múrarameistarafélaginu úrslit at-
kvæðagreiðslunnar og þar með á-
kvörðun félagsins, og ef málið
verður ekki leyst á friðsamlegan
hátt að 7 dögum liðnum, en sá
frestur er ákveðinn fyrir vinnu-
stöðvun samkvæmt vinnulöggjöf-
inni, hefst vinnustöðvunin.
Á Iaugardag fékk Alþýðublaðið
svo hljóðandi athugasemd frá
Sambandi meistara í byggingar-
iðnaði:
„Þessa dagana stendur yfir at-
kvæðagreiðsla { Trésmiðafélagi
Reykjavikur um það, hvort tré-
smiðir skuli gera verkfall hjá
múrarameisturum vegna sam-
Fra. á 4. slÖu.
Lord Halifax utanríkisráðherra Dircksen sendiherra Þjóðverja
Breta. í London.
Aðalfnndnr Alpýðu
flokksfélagsins
r
Í
f
AAÐALFUNDI Al-
þýðuflbkksfélagsins ]
í kvöld syngur söngflokk- \\
ur félagsins nokkur lög.
Þar verða einnig sýndir
kaflar úr kvikmyndinni:
„f sveita þíns andlitis," j!
sem er lýsing af lífi
norskra fiskimanna.
Aðalfundurinn verður í i;
;! Iðnó og hefst kl. 8%. Er
skorað á alla félaga að
fjölmenna á fundinn.
> i
Forseti hollenzka
flnnfélansins ferst
viðflnnsIysíAmerikn
LONDON í gærkveldi. FÖ.
W ARÞEGAFLUGVÉL á tii«
* raunaflugi féll til jarðar
í gœr yfir Seattle í Bandariy-
unum, og fórust 10 manns.
Meðal þeirra, sem fórust, var
forseti hins konunglega flng-
félags Hollands.
Ármenningar.
Frjáls-íþróttamenn! Æfing í Is-
húsinu við slökkvistöðina i kvöld
kl. 9. FjölmenniðJ
Henderson sendiherra Breta
Berlín.
efnis, að hún neitaði algerlega*
að viðurkenna þær breytingar,
sem þýzka stjórnin hefði með
hervaldi gert á réttarstÖðu
Tékkóslóvakíu.
Það vekur nokkra eftirtekt,
að sovétstjórnin fer í þessari
yfirlýsingu til þýzku stjórnar-
innar einnig hörðum orðum um
það, að Ungverjaland skuli hafa
lagt undir sig Butheníu, og
kveðst ekki geta látið sér á
sama standa um það, en þess er
að gæta í því stambandi, að
Sovét-Rússland sleit fyrir
nokkru síðan öllu stjórnmála-
samhandi við Ungverjaland og
hefir því engin sambönd við
ungversku stjórnina.
Sendiherra Bússa í Berlín
heldur enn kyrru fyrir þar og
er ekki kunnugt, að hann hafi
verið kallaður heim enn sem
komið er,
Það er búizt við, að Banda-
ríkjastjórnin muni senda þýzku
stjórninni samskonar yfirlýs-
ingu og Bretland, Frakkland og
Síovét-Rússland. En því hefir
þegar verið lýst yfir opinber-
lega af utanríkismálaráðuneyt-
inu í Washington, að Bandarík-
in muni ekki undir neinum
kringumstæðum viðurkenna
innlimun Tékkóslóvakíu.
Stöðugir ráðuneytisfundir
voru haldnir í London í gær og
verður þeim haldið áfram fyrri-
partinn í dag, en seinniparinn
er gert ráð fyrir, að fundur verði
haldinn í neðri málstofu enska
þingsins, og er búizt við, að
Chamberlain muni þá gefa op-
inbera yfirlýsingu um ástandið.
M.-A.-kvartettinn
syngur í næst síðasta sinn á
fimtudag.
Noregnr víU hsorki
verndEnglandsné
annara.
Stöðugar handtökur fara
fram í Tékkóslóvakíu.
.-----------------» .....
Tékkar kúgaðir til pess að vera við-
staddir við hersýningar Þjöðverja..
LONDON í morgun. FÚ. 4
FREGNIR koma frá Prag
um áframhaldandi hand-
tökur, og hafa nú verið teknar
höndum margar þúsundir
manna, einkum flóttamenn frá
Austurríki og Súdetahéruðun-
um, sem eru andstæðingar naz-
'ista, auk fjölda tékkneskra
stjórnmálamanna og blaða-
manna. Meðal þeirra er for-
stöðumaður pólsku fréttastof-
unnar og Jan de Kotsak pró-
fessor, kennari í hehnspeki við
háskólann í Prag.
Miklar ógnir eru nú sagðar
ganga yfir Gyðinga í Tékkósló-
vakíu.
Frá því er skýrt í morgun, að
tékknesku ráðherrunum hafi ver-
ið skipað að vera viðstaddir her-
sýningu þá hina þýzku, er fram
•íór í Prá(g í gær, og að þeir hafi
staðið ásamt yfirmönnum hersins
á kveðjupallinum. I annari fregn
segir, að hinir tékknesku íbúar
borgarinnar hafi dregið niður
hina tékknesku fána, sem þeim
hafði verið skipað að draga að
húni, þegar hersveitirnar fóru
fram hjá.
Komið hefir vérið á fullkom-
inni ritskpðun áð því er snertir
efni dagblaðanna í Tékkóslóva-
kíu.
Rúmenía sendir 90—100 þúsund
manna liðsauka til landamæra
Frh. á 4. siðu.
YfirlýsínQHambroforseti
norska stóritaisiis.
"IJf AMBRO, forseti norska stór-
•¦"¦¦ þingsins, kefir, vegna um-
mæla, er fallið hafa i neðri máls-
stofu brezka þingsins um að Eng-
land ætti að aðstoða hin norrænu
smáríki, látið í Ijósi opinberlega,
að hann mæti mikils góðvilja
þann, er fram kæmi í þessum
ummælum, en Noregur hafi ekki
óskað eftir hernaðarlegri vernd,
hvorki einstakra rikja eða rikja-
sambanda.
Hann kvað það vera skoBun
sina, að vernd stórvelda tii handa
smáþjóðum hefði oft reynst Htils
virði og minni á hinum allra síð-
ustu timum en nokkru sinni fyr.
Hlutleysi, sem aðeins nýtur ein-
hliða ábyrgðar, er ekki hlutleysi,
sagði Hambro. Noregur verður
að verja sig sjálfur,* bæði með
pólitískri framkomu sinni og
auknum landvörnum. FO.
.........»"¦¦—»¦¦¦" —'¦'"¦ m '¦'¦ .....¦'"¦¦ ¦¦¦>¦¦ 11¦¦.¦¦¦iiiu¦ ¦ i. ln- i »ni****** —« .
Alþýðuflokksfélag Reykfavíkur-
heldur aðalfund sinn í kvöld
kl. 81/2 í Alþýðuhúsinu Iðno, J