Alþýðublaðið - 20.03.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.03.1939, Blaðsíða 3
MÁNUÐAGINN 29. MARZ 1939. ALÞÝÐU3LAD1Ð ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓKI: P. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREEÐSLA: AL6ÝÐUHÚSINU (rmigangur frá Hverfiagötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fróttir). 4903: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN 'Enskt oo íslenzkí ibald. AFSTAÐA SÚ, sem Cham- berlain og að því er virð- ist allur íhaldsflokukrinn enski, hefir tekið til atburðanna í Tékkóslóvakíu og afskifta Þjóð- verja af þeim málum, hefir síð- ustu dagana breytt áliti allra þeirra manna, sem unna per- sónulegu frelsi og réttlæti. Ó- trúin, áem menn fengu á Chamberlain og stefnu hans eft- ir Munchen samkomulagið, er horfin og Bretar standa nú aft- ur sem útverðir hins persónu- Jega frelsis og frelsishugsjóna þeirra, sem Evrópuþjóðirnar hafa verið að reyna að gera að veruleika síðustu áratugina. Aðfarir Þjóðverja, er nú hafa brotið öll sín gefnu loforð og hertekið þjóð, sem þeir höfðu hátíðlega lofað hjálp og stuðn- ingi og lofað að virða hlutleysi hennar og frelsi, eru stimplaðar af íhaldsblöðunum ensku sem ,.smánarbléttur á nafni Þýzka- lands, er sýni lítilsvirðingu naz- ista á einföldustu siðgæðisregl- um," (Daily Telegraph), og að „yfirgangur Þjóðverja hafi svift hulunni frá hinu sanna tak- marki stjórnmálastefnu naz- ista" — að „loforð Hitlers séu einskis virði" (The Times). í sama strenginn og ensku íhaldsblöðin taka öll íhaldsblöð- in: hvaír sem til er spurt, á Norðurlöndum, í Frakklandi, Ameríku og víðar. En í einu landi er hljóð íhaldsblaðanna á annan veg. Það er á íslandi. Þau tvö blöð, sem gefin eru út af íhaldinu hér (þ. e. Sjálfstæð- isflokknum) virðast hallast á allt aðra sveif en íhaldsblöð ann ara landa. Daginn, sem ensku í- haldsblöðin eiga ekki nógu sterk orð til að lýsa andúð sinni og andstyggð sinni á aðförum Þjóðverja gagnvart Tékkum stendur hér í Morgunblaðinu þessi klausa: „Slóvakía verður þjóns- ríki Þjóðverja og þegar Tékkar eru ekki lengur orðnir annað en smáeyja í Þýzkalandi, munu þeir ekki eiga annars kost en að hlíta stjóm Þjóðverja engu síður en Slóvakar. Þannig heldur rás viðburðanna áfram. — Skref fyrir skref eru Þjóð- verjar að breyta ósigri sín- um frá því 1918 í GLÆSI- LEGAN SIGUR, ÁN ÞESS, NOKKRUM BLÓÍMOROPA SÉ ÚTHELT. Hitler heldur áfram stefnu sinni í austur átt: Á eftir Tékkóslóvakíu er röðin að líkindum komin að Rúmeníu, þar sem ÞjóSverjar fá olíu og hveiti, Póllandi og Ungverja- landi og Ukraine, hinu frjó- sama forðabúri í austurátt, sem nú er undir Rússum." Hér er ekki gremjan yfir rang- iætinu, sem framið er á sjálf- stæðri smáþjóð, sem áður er bú- ið að svifta flestu nema frels- inu. Hér er sigurgleði í rómnum: „Skref fyrir skref eru Þjóð- verjar að breyta ósigri sínum frá 1918 í glæsilegan sigur!" Æt^ Morgunblaðinu fyndist það ekki glæsilegt, ef Dönum tækist með vopnavaldi að breyta „ósigrinum," sem þeir biðu við að ísland hvarf undan stjórn þeirra, sama árið og Tékkóslóvakía varð til, í „glæsi- legan sigur." Það er skömm fyrir alla flokka og öli blöð, að lofsyngja ofbeldið, en fyrir þá flokka, sem kenna sig við sjálfstæði þjóðarinnar og blöð þeirra, er það þjóðarskömm. Og enn skín aðdáunin út úr Morgunblaðinu: Allir eru sigr- arnir unnir „án þess að nokkr- um blóðdropa sé úthelt." Er Morgunblaðið annars al- veg búið missa alla dómgreind? Veit ekki blaðið um of sóknirnar sem sigla í kjölfar hinna miklu „sigurvinninga" nazistanna? — Veit. það ekki um Gyðingaof- sóknirnar, þar sem ekki aðeins karlmenn eru píndir í hel, held- ur jafnvel konur og saklaus börn? Veit ekki blaðið um þau hundruð þúsunda, sem hneppt eru í fangelsi og fangabúðir og eyðilögð eru á lífi og sál, farifJ ver með en þó þau væru hrein- lega líflátin? Veit ekki blaðið, að tveim dögum eftir töku Tékkóslóvak- íu var smkvæmt áreiðanlegum heimildum búið að taka þannig fastar þar í landi 5—10 þúsr undir manna. Var verra að þeir menn hefðu fallið1- í bardaga fyrir fósturjörð sína og frelsi hennar? Og veit blaðið ekki um þær þúsundir sjálfsmorða, sem framin hafa verið af örvingl- uðu fólki, sem ekkert sá fram undan annað en svívirðingu, -4- pyndingar og dauða sinn og sinna. Öllu þessu gleymir Morgun- blaðið, þegar það talar um sig- urinn, sem vannst; „án þess a? nokkrum blóðdropa! væri úfc-' helt." Og blaðið gerir það ekki enda- sleppt að kynna okkur fyrirætl- anir Hitlers. Það birtir „samtal" við hann, (sem þó er frekar við bók hans, Mein Kampf), þar sem okkur er tilkynt þetta: — „Við Nationals'ósíal^star meg- um ekki hvika frá markmiði okkar í utanríkismálum, en það er, að tryggja þýzku þjóð- inni það landrými HÉR Á JÖRÐU, sem henni ber." Samkvæmt þessu, mun hald- ið áfram sömu stefnunni. Það eru til fleiri þjóðir og fleiri lönd en Tékkar og Tékkósló- vakía. Það eru til „landrými hér á jörð" víðar en í suðaustur frá Þýzkalandi. Er ekki von að menn fyllist hér ugg og ótta, þegar svona er hljóðið í stærsta stjórnmála- flokki þessa lands. Við hverju má búazt af honum á örlaga- stund íslenzku þjóðarinnar, ef til þess þyrfti að koma, að hún stæði fast saman um sín mál. Seiss Inquart var Austurríkis- maður og Henlein var Tékki. Mennirnir, sem svona skrifa í Morgunblaðið eru líka íslend- ingar. BRÉF Frh. af 2. siðu. erfitt að greina orðaskil, lauk sva að lítt var skeytt um fund- arsköp. Enda sættir engar. Upp úr stóð þó ein tiguleg kona og mátti ekki mæla, svo var henni mikið niðri fyrir, var það kaup- konai sú, er gert var að greiða nokkurn hluta sektarfjárins til jafns við Háteigsfruna. Hvenær, eða hvernig fundi þess urn lauk, ef lokið er, er ekki skráð í annál þessum. Fundarkona. Hjúskapur. Trúlofun sfea hafa opinberað ungfrú Guðrún H. Pétursdóttir og Ingi P. Hraunfjörð, Sogabletti [17; Karlakór Sauðárkróks fór til Siglufjarðar 14. þ. m. og sýndi leikinn Alt-Heidelbergj tví- vegis við góða aðsókn og góð- ar viðtðkur. Vísir bauð kórnum til samsætis að Hótel Hvann- eyri, F.tf. Útbreiðið Alþýðublaðið! Vflr 500 manns á árshá- tíð Alpnflokksfélaostns. ------!-------------?—T~------------ Sfærsta og bezta ársháfíð, seiss ffélag fflokhsins í Reyhjawík heff^ ir nohkru sinni haldlð. Aðalfnndur félagsias ferðar i Iðeð i kvöld. ALÞÝÐUFLOrCKSFÉ- LAG Reykjavíkur hélt hátíðlegt ársafmæli sitt með samsæti í alþýðuhúsinu Iðnó á laugardagskvöld. Var samsætið hið glæsilegasta. Sóttu það 500 félagar, auk nokkurra gesta. Þessi stjórnmálafélagsskap- ur Alþýðuflokksins i Reykja vík var stofnaður um leið og Héðirm Valdimarsson af- henti kommúnistaflokknum með ofbeldi Jafnaðarmanna- félag Reykjavíkur — og fór sú félagsstofnun fram með meiri krafti en venja er um stofnun stjórnmálafélga hér á landi. Sama klukkutímann og H. y. gaf kommúnistum flokksfélag- ið, undirrituðu 125 meðlimir þess stofnun hins nýja félags— og þann sama dag voru þeir orðnir yfir 200. Á viku urðu fé- lagar hins nýja flokksfélags yfir 400 og á hálfum mánuði yfir 600. Ekki var liðinn langur tími. þegar félagsmenn voru orðnir um 1000. Það sýndi sig strax, þegar þessi félagsstofnun var hafin, hve nauðalítið fylgi klofningslið svikarans Héðins Valdimarssonar átti á alþýðu- heimilunum í hænum. Það voru aðeins nokkrir hávaðamenn, sem fylgdu honum, og þá fyrst og fremst hans eigin starfs- menn í OHuverzlun íslands, sem hann á undanförnum 2 ár- um hafði unnið að að koma í stjórnir og nefndir innan al- þýðufélaganna. En þó að stofn- un Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur sýndi áhuga og kraft Al- þýðuflokksins, var það ekki að- alatriðið, heldur var það aðalat- riðið, hve allir voru albúnir til starfa og fórna fyrir flokkinn og þá stefnu, sem hann hafði haft og hefir og sú algera ein- ing, sem ríkti í röðum hans. Það var sagt hér í blaðinu um leið og H. V. sveik Alþýðuf lokk- inn og gekk í kommúnistaf lokk- inn, að í slikum átökum færi ekki hjá því að nokkur verð- mæti eyðilegðust, en að þau myndu líka vekja nýtt líf, nýj- an kraft, sem á skömmum tíma myndi byggja að nýju það, sem lagt hafði verið í rústir. Og þetta kom á daginn. Allir fund- ir Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur, allar samkomur þess sýna alvöru, festu, eindrægni og brennandi áhuga. Nýir menn og öflugri eru komnir í stað þeirra, sem hurfu, hýir menn í starfi, og fyrir starf þessara manna fór Alþýðuflokkurinn sigrandi út úr átökunum við sundrungarmennina. Árshátíð f élgsins á laugardags kvöld bar vott þess sama áhuga og einingar, sem fram kom við stofnun félagsins. Það var ekki hið venjulega dansfólk, sem sótti þessa samkomu, heldur komu þarna hundruð alþýðu- manna og kvenna, sem annars sækja aldrei skemtun. Árshá- tíðina setti formaður félgsins, Haraldur Guðmundssen. Bauð hann félaga og gesti velkomna með nokkrum orðum. Var að því loknu sezt að borðum, en næstur talaði Finnur Jónsson alþingismaður og flutti snjallt erindi um baráttu alþýðuflokk- anna, stefnu þeirra og starf. — Hann dró upp með nokkrum dráttum mynd af ástandinu hér og í umheiminum og lýsti að- stöðu verkalýðsins nú, þegar blóðug ofbeldisstefna veður um menningarlöndin og hótar af- námi allra mannréttinda verka- lýðsins, sem hann hefir nú með aldarbaráttu og þrotlausu starfi skapað sér. Var ræða Finns Jónssonar voldug hvatning til allrar alþýðu og yfirleitt til allra lýðræðissinna um öfluga baráttu og samstarf til verndar helgustu réttindum fólksins gegn yfirgangi ofbeldisstefn- anna. Þá talaði forseti Alþýðú- sambandsins Stefán Jóh. Stef- ánsson, sem flutti félaginu kveðju og árnaðaróskir aUsherj- arsamtakanna. Hann taldi að hin kraftmikla; stofnun þessa félagsskapar fyrir ári síðan hefði sannað mönnum meira en margt annað þann geysiþrótt, sem býr í Alþýðuflokknum. Al- þýðuflokkurinn gekk gegnum eldraun um það leyti, sem þessi félagsskapur var stofnaður og hann er ávöxtur hennar. Hann er byggður upp á hættutímum og einmitt þessvegna er vel til hans vandað. Alþýðuflokksfé- lag Reykjavíkur er þróttmesti stjórnmálafélagsskapurinn i bænum. Þá talaði Björn Jó- hannesson formaður Alþýðu- flokksfélags Hafnarfjarðar. — Hann ræddi um baráttu Al- þýðuflokksins á undanförnum tveimur áratugum, hvað unnist hefði, hvað við þýrft'um aS verja, hvað þyrfti að vinna. — Hann lýsti samstarfi ofbeldis- stefnanna, kommúnisma og nazisma, gegn samtökum fólks* ins og dró upp línurnar iyrir því, hvernig mæta skyldi þeim árásum. Bar hann félaginu kveðju og árnaðaróskir AlþýÖu- flokksmanna í Hafnarfirði. — Jónína Jónatansdóttir formað- ur Kyenfélags Alþýðuflokksins og Kjartan Guðnason formaður F.U.J. fluttu félaginu árháoar- óskir félaga sinna, en að íok- um flutti formaður félagsins hvatningarræðu. En þetta voru ekki einu atrið- in, sem fram fóru á þessu ágasta samsæti. Þarna komu fram £ fyrsta sinni tveir starfshópar Frh. á 4. síðu. Ólafur Friðrikston: Jafnrétti kvenfðlksins. EINS og ikuniniUgt er, hafia inaz- feítiar í Þýz'kaliainidi tekið' fliest þaiu réttinldi af kveinf>óíltójn!u, isr gterðu því ijiaSn-hátt unldir höfði og kartaönmlustn. I hunflTaðþú^- undatali hefir kvjenfólk verið nek- ið úr i&töðlum, siein það hafði álð- ur og nú Siföasit hafia inaizistasp iagt eijis; koinar herskyldu á ógift kvenfélk, því það (er skyldað tí.1 þsas, að vinina eiitt ár giegn litliu öðru en fæði úti um sveitirnar, þar aerh naizistiaiHoktarriinin á- kvieðiur að nota> eigi pettia odýra. vlraiiuafl. Naziataskoðainiaininia á kvenfolk- ími gætir lamgt át yfir flokk þeirra. Það er aílgföngt aið h&ym mienin vonskast yfir ¦þvi, að giftar koniur skn'li vieira í atjviininiu!, isn ð- giftir karimienin og kvenfélk at- vininlulaust. Kveðpr svo raimt aið þessiu, að sum latlvininiufyitrtæki hér isegja stiiltouim upp stairfi, ef þœr giftasit. En hér . gætir hitnmair mejsitju vmhiugiSiuiniair bæði gajginvairt Jaifh- rétti kvienina og hieifll lamdisáinis. Kvtenimá&ur Mýtur að hafa sama rétt tii þess að giftaist eiws og katrlfmaðiux. Þaíð er einkaimlil gitúllklu, 'iSiem; er i viiníím, hwort hú,n giftiír sig, og teniur ekiki frek«r vfö atvitaniunekœdHai'UÆn, en þiao, hvort kBrhnitðaur, isem er í vinintu hifá honluim gerir það. Og enin hefi ég ekki heyrt getið uim það, að neiinium, atvitainuiekainlda fiininist honium koma það viS. Við Is'Iendiingar litum, sem' bet- ur fpr, frjálslega á það, hvort kairlmaðiur og kvtenm^ður búa saanata, eru gift eða ekki, En þó ttíaxrn. flestir vera þeirrair skoðum- ar, að þalð sé ekkert verra að þaiu séu gift, m hyflið sem því líði, þá verði þau að ráða þvi sjálf, hvernig þau haifa þetta. At- vfanumkamidamium klemiur viQ, hvermig -tslá vimmtur starfið, sem er f vinmiu hjá honum, m kiemiur ekki nokkuim skapaðam hltut við, hvermig er vairið ástalffi hams, að minista' kosti meðan þáð er ekki þammig, að það hmeyksli al- menmimg. En ef kvemmammimium er mieiniaið að gifta sig, fer at- vimmiusnekamdimm inm á sváðj sem er howum algerlega óviðkomamidi. Þeir, sem a^tla að haMa fram jafmrétti kairilia og kvemma, verða þvl að faUiaist á að þaið komialt- •vimmiurekamda ekki frekiajr víð, tevort kvemmaður, semi er í vilnmiu hjá honium, giftiir s4g, heldur en það kemur homum' við,. hvort tertoiað|uriinm,..semi «r hjá homiuim, gwir psið* En niálið hefir iika hllð, sem smýr að þjóðfélagimu. Æðsta boð- orð lifsins er að lifa, og á það jafnt við um fxumldýriseimistaíkling sem vairla sést njem|a i Islmálsijá, og Uim heiil þjóðfélög af hugsamdi mömmum'. Þegar IsíendimgaT voru íiðmg 70 þúsumíd, sðgðust þeir vera 75 þú'suntí. Þegar þeir voru kommir yfir það, sögðust þeir vera 80 þúsumd, og emm bætum við vama- lega við mokfcruim þii'siumduim, svo að stasndi á hállum eða heil- uim tug, þegar útlemdinigar 'spyrja okkuir um, hve fjölmiiemmSr við séum. Hefi ég imargoft hieyrt vamdaðia memm, sem1 ammairs ailtírei fónu irneð ramgair tölur, Ijúga þammig dálitlu í viðbót, við hvað margir Islendingar séu. Hvermig sitemdur nú á þessiu? Skýrimgin er SlU, að imist í okkur IsJerJdingum er ótti við, hvað vift eru fámennir, og leynileg þrá til þess að verða moktouð fjölmlann- aii þjóð, 'svo við liðum sieint und- ir lok. Enm þá fer okfcur fjölg- amdi, en fjölgumim bygigist mú að töluverðu Iieyti á börmum siem' fædd em utam fa&tmr saimbúðar karla og kvenna, giftra og ó- giftra, þ. e. slysni ungra kvenna, sem ekki hafa lært að gæta sín — slysmi sem venjuliega dnegur þær, að mimsta kosti utn mokkra ára skeið, ofan í hámark fátækt- ar. En- flestum hlýtur að veria ljóisit, að fjölgua þjóðairinmiair má ekM byggjast á ógæfu ungra Mvwmnia. I öllum mentalöndum ferbairn- eignum fækkandi, og nýlega sýndi enskur hagfræðingur fram á, að með saima fraimhiaiMi i þesisum tsmáluim i Engliamdi, og mú, mymtíu Englemdimgar eftir 100 ár ekki verða mema 5 miliónir. Engimm hefir enmþá leymt að reikna þetta dærni fyrir okfcur Mentíimga, m með þvi að bamna vinnandi kvenfólki að gifta sig, erum við að stuðla að fækkun þjððiarinmar. Þvi vist er, aið þó ekfci ailliar giftair konur eigi barn, eiga Sieiii þaið giftalr em ogiftarj En reynislan sýnir, að þaið er svo mikílvægt atriði. fyrír eins'taikliiing- ínp að haifa a*vtanu m'ti á tímwm að vairia mokkur kvemmmiaiðmr vimm ur það til að gifta sig, afó þurfd að missa a'tvininuma. Verkalýðishreifing alira lamda helr haldið fnaim jöSnUan rétti konu sem karlis ti þess aið fá atvininu. En hinir erflðu tfaiar síðustu ára hafa stundum vilt imömmiuim sýn. Þamaig saimþyktu norskii verkamianm áai& 1935 tafc- mörkum' á vinmuretti giftra kvemmia, en þá takrniðrkum feMu þeir aftlur árið eftir með sltórum meirihluita, þasr er áiitið var áð humi kæmi í bága við sjá'lfa meg- faireglu vlBrkialýðshxieifingariinmar. Nýlega hefir faíUið hæsitarétt- (airdðimUir i Noregi, :sem beðiið var þar með nokkurri óþreyju og vak- ið hefir miMa eftirtekt. Stúlka eim sem vamm hjá kampféliagi i i Osto var sogt upp vfamummi af þvi húm giftíiat, m húm hafði uno ið þiar í 7 ár. En hafði gert samþykt um að hafá ekki giftar koniur í atvinmM. Bn aaimkvæmt Jögum er sett voru »1936 í Noregi Uim réttfadi verka- lýðsins, má ekki segja upp verká- mftrmi stemi hefir verið saaníelt 3 lám í vfamummi eftir að hamm var prðimm 21 árs gamall, nema gild- ar ás'tæður séu 'til, en atvinmMjrek- ántífam er skaðiabotaBkyMur ella. Fór mú. sitarfsmammiaféJaig þaið, er kvemmaðurinn var í, i mál við kaupfélagið, og féll áðUirmefmidwr tíomur þammig að óheimllt hefðá verið að segja komummi upp, og voru hemni dæmdar skaðalbætur. Odýrt! Handsápa „Emol" 0^0 Handsápa „Palmemol" 0,56 Handsápa „Violetta" 6^5 Vasagreiður . 0^0 Vasaspeglar tvðfaldir 0,50 Peningabuddur Ö,5Ö Matskeiðar frá 035 Matgafflar frá 0^5 Skæri stór á 1»35 Vasahnífar frá 0,50 Baraakðnnur 03 Barnatöskur 1,00 Barnasögur 0,50 Barsabilar blikk 1,00 K. Einarsson & Björnsson. Baabasfirsiti 11, -*-w

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.