Alþýðublaðið - 20.03.1939, Page 3

Alþýðublaðið - 20.03.1939, Page 3
MANUDAOINN ®. MASZ 1«9. ALÞÝDUBLAD1D Yflr 500 manns ð ðrshð- tíð Alpýðnflok ksfélagslns. -----♦---- Sfærsta og bezfa ársháffð, sem féiag flokfesins i Reyfejavik hef« Ir nokkru sinni haldið. Aðalfnodur félagsius verður í Iðnó I kvðld. ♦------1--------------♦ ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fróttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN 1---------------------------♦ Euskt og íslenzkt ikald. AFSTAÐA SÚ, sem Cham- berlain og að því er virð- ist allur íhaldsflokukrinn enski, hefir tekið til atburðanna í Tékkóslóvakíu og afskifta Þjóð- verja af þeim málum, hefir síð- ustu dagana breytt áliti allra þeirra manna, sem unna per- sónulegu frelsi og réttlæti. Ó- trúin, sem menn fengu á Chamberlain og stefnu hans eft- ir Múnchen samkomulagið, er horfin og Bretar standa nú aft- ur sem útverðir hins persónu- lega frelsis og frelsishugsjóna þeirra, sem Evrópuþjóðirnar hafa verið að reyna að gera að veruleika síðustu áratugina. Aðfarir Þjóðverja, er nú hafa brotið öll sín gefnu loforð og hertekið þjóð, sem þeir höfðu hátíðlega lofað hjálp og stuðn- ingi og lofað að virða hlutleysi hennar og frelsi, eru stimplaðar af íhaldsblöðunum ensku sem ,.smánarblettur á nafni Þýzka- lands, er sýni lítilsvirðingu naz- ista á einföldustu siðgæðisregl- um,“ (Daily Telegraph), og að „yfirgangur Þjóðverja hafi svift hulunni frá hinu sanna tak- marki stjórnmálastefnu naz- ista“ — að „loforð Hitlers séu einskis virði“ (The Times). í sama strenginn og ensku íhaldsblöðin taka öll íhaldsblöð- in hvör sem til er spurt, á Norðurlöndum, í Frakklandi, Ameríku og víðar. En í einu landi er hljóð íhaldsblaðanna á annan veg. Það er á íslandi. Þau tvö blöð, sem gefin eru út af íhaldinu hér (þ. e. Sjálfstæð- isflokknum) virðast hallast á allt aðra sveif en íhaldsblöð ann ara landa. Daginn, sem ensku í- haldsblöðin eiga ekki nógu sterk orð til að lýsa andúð sinni og andstyggð sinni á aðförum Þjóðverja gagnvart Tékkum stendur hér í Morgunblaðinu þessi klausa: „Slóvakía verður þjóns- ríki Þjóðverja og þegar Tékkar eru ekki lengur orðnir annað en smáeyja í Þýzkalandi, munu þeir ekki eiga annars kost en að hlíta stjórn Þjóðverja engu síður en Slóvakar. Þannig heldur rás viðburðanna áfram. — Skref fyrir skref eru Þjóð- verjar að breyta ósigri sín- um frá því 1918 í GLÆSI- LEGAN SIGUR, ÁN ÞESS NOKKRUM BLÓÐDROPA SÉ ÚTHELT. Hitler heldur áfram stefnu sinni í austur átt: Á eftir Tékkóslóvakíu er röðin að líkindum komin að Rúmeníu, þar sem Þjóðverjar fá olíu og hveiti, Póllandi og Ungverja- landi og Ukraine, hinu frjó- sama forðabúri í austurátt, sem nú er undir Rússum.“ Hér er ekki gremjan yfir rang- iætinu, sem framið er á sjálf- stæðri smáþjóð, sem áður er bú- ið að svifta flestu nema frels- inu. Hér er sigurgleði í rómnum: „Skref fyrir skref eru Þjóð- verjar að breyta ósigri sínum frá 1918 í glæsilegan sigur!“ ÆtlfL Morgunblaðinu fyndist það ekki glæsilegt, ef Dönum tækist með vopnavaldi að breyta „ósigrinum,“ sem þeir biðu við að ísland hvarf undan stjórn þeirra, sama árið og Tékkóslóvakía varð til, í „glæsi- legan sigur.“ Það er skömm fyrir alla flokka og öll blöð, að lofsyngja ofbeldið, en fyrir þá flokka, sem kenna sig við sjálfstæði þjóðarinnar og blöð þeirra, er það þjóðarskömm. Og enn skín aðdáunin út úr Morgunblaðinu: Allir eru sigr- arnir unnir „án þess að nokkr- um blóðdropa sé úthelt.“ Er Morgunblaðið annars al- veg búið missa alla dómgreind? Veit ekki blaðið um ofsóknimar sem sigla í kjölfar hinna miklu „sigurvinninga“ nazistanna? — Veit það ekki um Gyðingaof- sóknirnar, þar sem ekki aðeins karlmenn eru píndir í hel, held- ur jafnvel konur og saklaus börn? Veit ekki blaðið um þau hundruð þúsunda, sem hneppt eru í fangelsi og fangabúðir og eyðilögð eru á lífi og sál, farið ver með en þó þau væru hrein- lega líflátin? Veit ekki blaðið, að tveim dögum eftir töku Tékkóslóvak- íu var smkvæmt áreiðanlegum heimildum búið að taka þannig fastar þar í landi 5—10 þús- undir manna, Var verra að þeir menn hefðu fallið í bardaga fyrir fósturjörð sína og frelsi hennar? Og veit blaðið ekki um þær þúsundir sjálfsmorða, sem framin hafa verið af örvingl- uðu fólki, sem ekkert sá fram undan annað en svívirðingu, — pyndingar og dauða sinn og sinna. Öllu þessu gleymir Morgun- blaðið, þegar það talar um sig- urinn, sem vannst „án þess að nokkrum blóðdro'pa; væri út-‘ helt.“ * Og blaðið gerir það ekki enda- sleppt að kynna okkur fyrirætl- EINS og kunnugt er, hafa naz- ísitar í Pýzkalandi tekiú ifiiest þiau réttinidi af kvenfóTkinu, er geröu því jafn há!tt undir höfði og karlmöninum. I hundraðþús- undatali hiefir kvienfólk verið nek- ið úr stöðlum, sem það hafði áð- ur og nú síðasit hafa naizistar tetgt eitts konar herskyldu á ógift kvienfólk, því það er skyldað til þess að vinina eitt ár gegn litlu öðru en fæði úti um sveitirnar, þar stem nazistaflokkurian á- kvieður að niote' eigi þetta ódýra vinmiafl. Nazistaskoðanainna á kvenfólk- ínu gætir langt út yfir flokk þeirra. Það er algengt aið heyra menin vonskast yfiir þvi, að giftar koniur skúli vera í atvimnu, ien ó- giftir karlmenn og kvenfólk at- vininlulaust. Kveðuir svo ramt að þessu, að sum atvininufyrirtæki hér isegja stúlkum upp starfi, ef þœr giftasrt. En hér gætir hininar mestu vanhugsunar hæði gaignvart jaifn- rétti kvienna og hieill landste. Kvenimaður Mýtur að hafa sama rétt til þess að giftaist eius og karlmaður. Þaið er einkasnál sitúilku, Isiemi er í vindu, hvort hún giftir sig, og kiemur ekki frekar við atvianiunekandíauium, en það, anir Hitlers. Það birtir „samtal" við hann, (sem þó er frekar við bók hans, Mein Kampf), þar sem okkur er tilkynt þetta: — ,,Við Nationalkósíalistar meg- um ekki hvika frá markmiði okkar í utanríkismálum, en það er, að tryggja þýzku þjóð- inni það landrými HÉR Á JÖRÐU, sem henni ber.“ Samkvæmt þessu, mun hald- ið áfram sömu stefnunni. Það eru til fleiri þjóðir og fleiri lönd en Tékkar og Tékkósló- vakía. Það eru til „landrými hér á jörð“ víðar en 1 suðaustur frá Þýzkalandi. Er ekki von að menn fyllist hér ugg og ótta, þegar svona er hljóðið í stærsta stjórnmála- flokki þessa lands. Við hverju má búazt af honum á örlaga- stund íslenzku þjóðarinnar, ef til þess þyrfti að koma, að hún stæði fast saman um sín mál. Seiss Inquart var Austurríkis- maður og Henlein var Tékki. Mennirnir, sem svona skrifa í Morgunblaðið eru líka íslend- ingar. BRÉF Frh. af 2. síðu. erfitt að greina orðaskil, lauk svo að lítt var skeytt um fund- arsköp. Enda sættir engar. Upp úr stóð þó ein tíguleg kona og mátti ekki mæla, svo var henni mikið niðri fyrir, var það kaup- kona sú, er gert var að greiða nokkurn hluta sektarfjárins til jafns við Háteigsfrúna. Hvenær eða hvernig fundí þess um lauk, ef lokiö er, er ekki skráð í annál þessum. Fundarkona. Hjúskapur. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Guðrún H. Pétursdóttir og Ingi P. Hraunfjörð, Sogabletti 17. Karlakór Sauðárkróks fór til Siglufjarðar 14. þ. m. og sýndi leikinn Alt-Heidelberg, tví- vegis við góða aðsókn og góð- ar viðtökur. Vísir bauð kórnum til samsætis að Hótel Hvann- eyri. F.Ú. Útbreiðið Alþýðublaðið! hvort kttrlmaóur, aem er i vlntniu hjá honúm gierir það. Og emn hefi ég iekki heyrt getið um það, að neintum atviranunekainda finnist honiram koma það við. Við Isilendingar litum, siem bet- ur fer, frjálslega á það, hvort kairlmaðiur og kviemmaiður húa siajmaú, exú gift eða ekki. En þó múnu flestir vera þeirrair skoðiran- ar, að þáð sé ekkert verra aið þau séu gift, en hvað sem þvi liði, þá verði þau að ráða þvi sjálf, hvernig þau hafa þetta. At- viranureka'nda'num kemur við, hvemig sá viranur starfið, sem er í viiranu hjá houum, en kemur ekki nokkum skapaðau hlut við, hvemig er vairið ástalifi haus, að mirasta kosti meðtan það er ekki þanuig, aö það hueyksli al- meraning. Bn ef kvenmanmraum er meiniað að gifta sig, fer at- vinnúiekandiimn iran á svið, sem er honum algerlega óviðkomaindi. Þeir, sem ætla að hailda fram jaínrétti karla og kvenna, verða því að fallaist á að það komi ait- vininurekanda ekki frekar víð, hvort kvenmaður, semi er í viiranu hjá horaum, giftir siig, heíldur en það kem|ur honum; við, hvort karlmaðiurinn, sam «r hjó honum, gttrir það . ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG Reykjavíkur hélt hátíðlegt ársafmæli sitt með samsæti í alþýðuhúsinu Iðnó á laugardagskvöld. Var samsætið hið glæsilegasta. Sóttu það 500 félagar, auk nokkurra gesta. Þessi stjórnmálafélagsskap- ur Alþýðuflokksins í Reykja vík var stofnaður um leið og Héðinn Valdimarsson af- henti kommúnistaflokknum með ofbeldi Jafnaðarmanna- félag Reykjavíkur — og fór sú félagsstofnun fram með meiri krafti en venja er um stofnun stjórnmálafélga hér á landi. Sama klukkutímann og H. V. gaf kommúnistum flokksfélag- ið, undirrituðu 125 meðlimir þess stofnun hins nýja félags — og þann sama dag voru þeir orðnir yfir 200. Á viku urðu fé- lagar hins nýja flokksfélags yfir 400 og á hálfum mánuði yfir 600. Ekki var liðinn langtn: tími. þegar félagsmenn voru orðnir um 1000. Það sýndi sig strax, þegar þessi félagsstofnun var hafin, hve nauðalítið fylgi klofningslið svikarans Héðins Valdimarssonar átti á alþýðu- heimilunum í bænum. Það voru aðeins nokkrir hávaðamenn, sem fylgdu honum, og þá fyrst og fremst hans eigin starfs- menn í Olíuverzlun íslands, sem hann á undanförnum 2 ár- um hafði unnið að að koma í stjórnir og nefndir innan al- þýðufélaganna. En þó að stofn- un Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur sýndi áhuga og kraft Al- þýðuflokksins, var það ekki að- En máliö hiefix líka hlið, siem sinýr að þjóðféJagiinu. Æðsta boð- orð lífsins er að lifa, og á það jafnt við lum frumdýrseiústakling sem varla sést n|em|a, í ismásjá, og um heiil þjóðfélög af hugsaindi mðranum'. Þegar Isilendingar vom liðiaig 70 þústurad, sögðust þeir viera 75 þúsiund. Þegar þeir voru komnir yfir það, sðgðúst þeir vera 80 þúsiumd, og enn bætum við vatna- lega við nokkrum þúsiunduim, stvo að standi á hálfium eða heil- um tug, þegar útlendingar spyrja okkur um, hve fjöilmienirair við séum. Hefi ég margoft heyrt vandaðla mesnn, sem aninars aldrei fóm með rangar tölur, ijúga þannig dáliflu i viðhót, við hvað margir íslendingar séu. Hvemig sitiendur nú á þessu? Skýriragm er sú að irast í okkur IsilerJdiragum er ótti við, hvað við eru fámennir, og leynileg þrá til þess að verða nokkuð fjölimlenn- ari þjóð, svo við líðúm sCTit und- ir lok. Eran þá fer okkur fjölg- andi, en fjölgunin byggist nú að tðluverðu iieyti á bömiram siem fædd em utan fastrar sambúðar karla og kvenna, giftra og ó- giftra, þ. e. slysni ungra kvenna, sem ekki hafa lært að gæta sín — sjysni sem vienjulega dregur þær, að minsta koisti um nokkra ára skeið, ofara í hámark fátækt- ar. En flestum hlýtur að verai ljóst, að fjölgun þjóðarimniair má ekki byggjast á ógæfu ungra hvttrana. alatriðið, heldur var það aðalat- riðið, hve allir voru albúnir til starfa og fórna fyrir flokkinn og þá stefnu, sem hann hafði haft og hefir og sú algera ein- ing, sem ríkti í röðum hans. Það var sagt hér í blaðinu um leið og H. V. sveik Alþýðuflokk- inn og gekk í kommúnistaflokk- inn, að í slíkum átökum færi ekki hjá því að nokkur verð- mæti eyðilegðust, en að þau myndu líka vekja nýtt líf, nýj- an kraft, sem á skömmum tíma myndi byggja að nýju það, sem lagt hafði verið í rústir. Og þetta kom á daginn. Allir fund- ir Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur, allar samkomur þess sýna alvöru, festu, eindrægni og brennandi áhuga. Nýir menn og öflugri eru komnir í stað þeirra, sem hurfu, nýir menn í starfi, og fyrir starf þessara manna fór Alþýðuflokkurinn sigrandi út úr átökunum við sundrungarmennina. Árshátíð félgsins á laugardags kvöld bar vott þess sama áhuga og einingar, sem fram kom við stofnun félagsins. Það var ekki hið venjulega dansfólk, sem sótti þessa samkomu, heldur komu þarna hundruð alþýðu- manna og kvenna, sem annars sækja aldrei skemtun. Árshá- tíðina setti formaður félgsins, Haraldur Guðmundsson. Bauð hann félaga og gesti velkomna með nokkrum orðum. Var að því loknu sezt að borðum, en næstur talaði Finnur Jónsson alþingismaður og flutti snjallt erindi um baráttu alþýðuflokk- anna, stefnu þeirra og starf. — Hann dró upp með nokkrum í öllium mientalöindum ferba'rn- eignum fækkandi, og nýlega sýndi enskur hagfræðingur fram á, aö með saima fraimhiaildi í þeasium þiáltera i Englamdi, og nú, myndu Englendiragar eftir 100 ár ekki vierða raema 5 miljónir. Engiran hiéfir eraraþá neyrat að reikraa þetta dæmí fyrir okík'ur Islendinga, en rnieð þvi að btainna vinnandi kvenfólki að gifta sig, erum við að stuðla að fækkun þjóðarimna'r. Því víst er, aið þó ekki allar giftar koraur eigi barn, eiga fleiri það giftalr en ógóftarj En neymslan sýnir, að það er svo mikilvægt atriði fyrir emstakling- inin að hafa artviranlu nú á tímum að varila nokkur kvieininimiaður viran úir það til að gifta sig, að þurfa að missa atvinniuna. Verkalýðshreifing allra lainda hefir haldið fraim jöfrauni rétti korau sem karls tl þiess að fá atvininu. En hinir erfiiöu tímar Síðustu ára hafa stundum vilt möranum sýn. Þannig samþyktu norskir verkamenn árið 1935 tak- mörkúm á vinnurétti giftra kvetntna, en þá takmörkún feldu þeir aftar árið eftir með sitörum meiirihlúrta, þar er áiitið vair áð húra kæmi I bága við sjálfa mieg- inneglu verkaiýðshneifiingariranar. Nýlega hefir Mlið hæsrtairétt- lardómúr í Noregi, siem beðiövar þar með nokkurri óþreyju og vak- ið hefir niikla eftirtekt. Stúlka eiin sem vann hjá kaupfélagi i í Osio var sagt upp vimraurani af ( þvi hún giftist, etn hún hafði unn dráttum mynd af ástandinu hér og í umheiminum og lýsti að- stöðu verkalýðsins nú, þegar blóðug ofbeldisstefna veður um menningarlöndin og hótar af- námi allra mannréttinda verka- lýðsins, sem hann hefir nú með aldarbaráttu og þrotlausu starfi skapað sér. Var ræða Finns Jónssonar voldug hvatning til allrar alþýðu og yfirleitt til allra lýðræðissinna um öfluga baráttu og samstarf til verndar helgustu réttindum fólksins gegn yfirgangi ofbeldisstefn- anna. Þá talaði forseti Alþýðu- sambandsins Stefán Jóh. Stef- ánsson, sem flutti félaginu kveðju og ámaðaróskir allsherj- arsamtakanna. Hann taldi að hin kraftmikla, stofnun þessa félagsskapar fyrir ári síðan hefði sannað mönnum meira en margt annað þann geysiþrótt, sem býr í Alþýðuflokknum. Al- þýðuflokkurinn gekk gegnum eldraun um það leyti, sem þessi félagsskapur var stofnaður og hann er ávöxtur hennar. Hann er byggður upp á hættutímum og einmitt þessvegna er vel til hans vandað. Alþýðuflokksfé- lag Reykjavíkur er þróttmesti stjórnmálafélagsskapurinn í bænum. Þá talaði Björn Jó- hannesson formaður Alþýöu- flokksfélags Hafnarfjarðar. — Hann ræddi um baráttu AI- þýðuflokksins á undanförnum tveimur áratugum, hvað unnist hefði, hvað við þyrftum að verja, hvað þyrfti að vinna. —- Hann lýsti samstarfi ofbeldis- stefnanna, kommúnisma og nazisma, gegn samtökiun fólks- ins og dró upp línumar fyrir því, hvernig mæta skyldi þelm árásum. Bar hann félaginu kveðju og árnaðaróskir Alþýðu- flokksmanna í Hafnarfirði. — Jónína Jónatansdóttir formað- ur Kvenfélags Alþýðuflokksins og Kjartan Guðnason formaður F.U.J. fluttu félaginu árnaðar- óskir félaga sinna, en að lok- um flutti formaður félagsins hvatningarræðu. En þetta voru ekki einu atrið- in, sem fram fóru á þessu ágæta samsæti. Þarna komu fram í fyrsta sinni tveir starfshópar Frh. á 4. síðu. ið þar i 7 ár. En kaupfélagið hafði gert samþykt um að hafá eteki giftar koraur í atviraniu. Bn sáimkvæmrt lögum er sjett vom (1936 í Noregi Uim réttiindi verka- lýðsins, má ekki segja upp verka- manni seara hefix verið saimfelt 3 ár í viniraurani eftir að haran var prðiran 21 árs gamall, raeima gild- ar ás'tæðnr séu til, en atviraraujnek- ándinn er skaðahótaskyldur ella. Fór nú storfsimairunfliélag þúð, er kvenmaðurinn var í, í mál við kaupfélagið, og féll áöumiefndrar dómiur þáranig að óheiimilrt hefði verið að siegja korararani upp, og vonu herani dæmdar skaðalbætur. Ödýrt! Handsápa „Emol“ 0,50 Handsápa „Palmemol“ 0,50 Handsápa „Violetta“ 035 Vasagreiður 0,50 Vasaspeglar tvðfaldir 030 Peningabuddur 0,50 Matskeiðar frá 035 Matgafflar frá 035 Skæri stór á 1,35 Vasahnífar frá 0,50 Barnakönnur 0,50 Barnatösbur 1,00 Barnasögur 0,50 Barnabílar blikk 1,00 K. Einarsson & Björnsson. Ólafur Friðriksaon: Jafnrétti kveafólksins. ----♦—,,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.