Alþýðublaðið - 20.03.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.03.1939, Blaðsíða 4
MANUDAOINN 20. MABZ 1839. ¦OAMLA BIO ¦ Broadway Melody 1938 Bráðskemtileg og skraut- leg amerísk dans- og söngvamynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverkin leika; Robert Taylor og Eieanor PowelL I NÝTT BLAÐ. Frh. af 1. síðu. greinaflokkur með ýmsum fróð- leik, sjómannafréttum o. s. frv. Auk þessa eru í ritinu ýmsar töflur um skip og annar fróðleik- ur fyrir sjófarendur, kvæði o. fl. Forsíðan er prýdd tveimur mynd- um, stórfenglegum og undurfögr- um. . Blaðið er selt á götunums1 i dag. Annars fæst pað í bókaverzlun- um, en aðalútsalan er í bóka- verzluninni á Laugavegi 18. Það er mjög fróðlegt og skemtilegt og öllum sjómönnum ómissandi. Aðalfuiidur By ggingasam vinnuf élagio ,Félagsgarður4 heldur aðalfund sinn að Hotel Borg fimtud. 23 p. m. kl. 8,30 siðd. Venjuleg aðalf undastðrf. Mœtið stundvíslega Stjérnin ALÞÝÐUBLADIB REYKJAVÍK Má iáta i póst ó- Mmerkt Ég undirritaður óska að gerast kaupandi ALPÍ BUBLABSINS HEB SUNNDDAQSBLifil Nafn..............,..........................................,.....................:................................................. Heimili ................ ....................'................................................................................ Staða......................................................................................................í....................... £• -#N>S#^^S»^#S»^#s»^SjS##N»#^W»>r#S«N#N»^^ Nýir kaupendur >*s#sr#s#^#^s#>#s* -:p« fetsK; ¦,-..¦ fá Alþýðublaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 4906 eða 4900 eða útfyllið áskriftarmiðann, sem er í blaðinu og setjið hann í póst eða sendið hann á afgreiðslu blaðs- ins. r-r GERIÐ ÞAÐ STRAX í DAG! ÁRSHÁTÍÐ ALÞÝÐU- FLOKKSFÉLAGSINS. Frh. af 3. síðu. félagsins, blandaður kór 35 fé- laga undir stjórn Ólafs Mark- ússonar kennara og vakti hrifn- ingu og aðdáun. Söng kórinn mörg lög, og leikflokkur undir stjórn Helga Guðmundssonar verkamanns, sern sýndi bráð- skemtilegan gamanleik. Auk þessa söng allur mannfjöldinn hvað eftir annað mörg gleðilög. Hinni venjulegu skemtiskrá var lokið kl. rúmlega 12. Hófst þá dans fyrir hina yngri, en hinir eldri settust upp í veitingasal og í hliðarherbergin og spiluðu. Aðalfundur félagsins er í kvöld í alþýðuhúsinu Iðnó niðri. Þar fer fram stjórnarkosning og önnur aðalfundarstörf. TRÉSMIÐIR OG MÚRARAR. Frh. af 1. síðu. þyktar, er múrarameistarar hafa gert með sér um að vinna eftir giidandi ákvæðisvinnuverðtaxta sínum, samkvæmt þeim reglum, sem um það eru settar í starfs- reglugerð félagsins. Ákvæðis- vinnutaxtinn nær aSeins til þeirra verka í byggingum, er heyra til múraraiðninni. Líta múrarameistarar því svo á, að þeir hafi fulla heimild til að skapa sér sínar starfsreglur, er aðeins snerta þeirra eigin iðn. Pessu hyggjast trésmiðir að mót- mæla með verkfalli. Það er því mishermi hjá blað- inu í gær, sð múrarar neiti að vinna við hús, sem trésmiðir hafa yfirumsjón með. Múrarameistarar eru reiðubúnir til að vinna hjá hverjum sem vera skal, en á- TÉKKÓSLÓVAKÍA. Frh. af 1. síðu. Rutheníu og Ungverjalands. I Bu- karest er lýst yfir því, að engin allsherjarhervæðing hafi farið fram í Rúmeníu, en hins vegar hafi verið kallaður undir vopn mikill fjöldi manna á aldrinum 24 og 25 ára. Póllandsforseti lét í gær svo ummælt,: „Vér höfum skapað frjálst og óháð Pólland, og vér munum halda áfram að vera óháðir og treysta sjálfum oss einum. Vér munum ekki leggja framtíð vora á vald neins verndara." Benes bvetur lýðræðis- rikin tii að vera viðbúin. Benes, fyrverandi forseti Tékkó- felóvakíu, héft í gæfc í Chicago út- varpsræðu, sem endurvarpað var til lýðræðislandanna, þar sem hann hvetur þessi lönd til að búast sem bezt undir það, að ó- friður kunni að brjótast út. Hann sagði, að sjálfstæði Tékkóslóva- kíu væri ekki enn endanlega brotið á bak aftur. Hann kvað það hafa sýnt sig í mannkyns- sögunni, að hið ruddalega ofbeldi hafi altaf hrunið eftir slikar grimmilegar misbeitingar valds- ins. Farfuglafund hefir U. M. F. Velvakandi í Kaupþingssalnum á þriðjudags- kvöld kl. 9. skilja sér rétt til að hlita settum starfsreglum." HÞtBroie Argentfaukeppnin: líislitin nálgast. A UKAUMFERÐ í Argen- ""¦ tínukeppninni var tefld í gærdag, vegna þess hve margar skákir voru ó- tefldar frá fyrri umferðum. Leikar milli einstakra manna fóru sem hér segir: Ásmundur Ásgeirsson vann Eggert Gilfer, Baldur Möller og Einar Þorvaldsson gerðu jafn- tefli, biðskák varð milli Stein- gríms Guðmundssonar og Ólafs Kristmundssonar. Ásmundur hafði svart gegn Gilfer og lék slavneska vörn, sem breyttist svo í Grúnfelds- vörn með frábrugðinni leikja- röð. Gilfer fékk óvenjulega þrongt tafl á hvítt og átti mjög í vök að verjast vegna þess að mennirnir drottningarmegin voru heima og ekki svo auðvelt að fá þá í spil nema á kostnað stöðunnar. Gilfer lenti í mikilli tímaþröng, sem vitanlega hafði sín áhrif á seinni hluta skákar- innar. Staða svarts var mjög sterk og ógnandi, þar eð hann réði yfír öllum línum. Gilfer gaf í 30. leik, því manntap var þá greinilegt og óumflýjanlegt. Ólafur lék á svart gegn Stein- grími og tefldi Cambridge- springsvörnina gegn drottning- arbragði og fékk gott tafl eftir byrjunina. Framan af var stað- an jöfn hjá báðum, en Ólafur náði peði á mjög laglegan hátt og hélt því. Þegar skákin fór í bið, var hún komin út í enda- tafl. Álitið er að erfitt sé fyrir Ólaf að vinna á peðið vegna þess að Steingrímur á tvo ridd- ara og Ólafur riddara og bisk up og ekki svo þægilegt að ná uppskiftunum, þar eð skákin er að öðru leyti steindautt jafn- tefli. Einar hafði svart gegn Baldri og tefldi orthodoxa vörn gegn drottningarbragði. Um tíma virtist skákin ætla að verða mjög fjörug, en þá urðu mjög mikil mannauppskifti, en stað- an að öðru leyti mjög svipuð hjá báðum. Þeir sömdu því um frið samstundis. Biðskák þeirra Gilfers og Einars fór þannig, að Einar vann. Biðskák þeirra Stein- gríms og Einars varð jafntefli. Vinningar standa því þann- ig: Ásmundur 3 v., 1 ótefld. Baídur 2Vi v. Einar, Stein- grímur og Sturla 2 v. -Stein- grímur á biðskák. Sturla 1 ó- tefld við Ásmund, Einar á bið- skák.) Gilfer 1 v. Ólafur Vz v. 2 biðskákir. Sæmundur 0. Biðskákir verða tefldar í kvöld. Næsta umferð verður tefld á miðvikudg. Stjórnarkosningu í Stýrimannafélagi Islands er nýlokið. Skýrir blað félagsins, sem út kom í dag, Sjómaðurinn, frá úrslitunum. Stjórnarkosningin fór þannig: Jón Axel Pétursson formaður, Valdimar Stefánsson tmraformaður, Kristján Aðal- steinsson ritari Sigurður Gísla- son gjaldkeri og Stefán Dagfinns- son meðstjórnandi. Endurskoð- endur voru kosnir Sigmundur Sigmundsson og Sigurður Jóns- son. Á fundi þeim, sem þessi úr- slit voru tilkynt, var stjórninni falið að fara með samninga við Eimskipafélagið og taka félaga sér til aðstoðar, ef hún teldi þörf á pví. t DAG. Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn ólafsson, Hávallagötu 47, sími 4985. Næturvörður er í Iðunni og Reykjavíkur apóteki. 18.15 18,45 19,10 19,20 19,35 19,50 20,15 20,35 21,00 21,20 ÍJTVARPIÐ: Islenzkukensla. Pýzkukensla. Veðurfregnir. Þingfréttir. Skíðamínútur. Fréttir. Um daginn og veginn. Hljómplötur: Vinarvalsar. Húsmæðratími: Umgengni á heimilum, II. (frú Guð- björg Birkis). Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. Innanfélagskeppni i svlgi héldu Ármenningar í Jósefsdal í gær. Þátttakendur voru 16. — Brautarlengdin var um 400 metr- ar. og kept í tveim umferðum. Fyrstur varð Stefán Stefánsson a 2 mín. 4,7 sek. samanl, 2. Karl Sveinsson 2 mín. 11,7 sek. 3. Eyjólfur Einarsson 2 mín. 11,9 sek. Enn fremur fór fram stökk- keppni, 5 þátttakendur. Þar varð hlutskarpastur Ármann Sveins- son. Maður drukknar af vélbát. Það slys varð síðast liðinn fimtudag á vélbátnum Dagstjörn- unni frá ígafirði, að maður, að nafni Herbert Kristjánsson, féll útbyrðis og drukknaði. — Skipið var í fiskiróðri, er slysið varð. Reið alda undir það, en Herbert heitinn, sem var á leið fram eftir þilfarinu, náði táki á stýrishús- inu. Handfestin sveik, og fór hann þá útbyrðis. Herbert var nálægt tvítugu, ókvæntur og bjó hjá foreldrum sínum á ísafirði. Eldsvoði á Isafirði. Síðast liðinn miðvikudag varð eldur 'laus í húsinu við Aðal- stræti 21 á Isafirði. Slökkviliðið var þegar kvatt á vettvang, og. tókst brátt að slökkva eldinn. Skemdir urðu þó talsverðar á húsinu af eldi og vatni. Einnig skemdust talsvert innanstokks- munir og fatnaður, hvorttveggja óvátrygt. Eldsupptök voru þau, að þriggja ára barn ,er var eitt í herbergi, hafði náð í eldspýtur. Kviknaði fyrst í barnaleikföngum úr celluloid. — Húsið var eign Páls Einarssonar raflagnaeftirlits- manns. Fornar dyggðir voru Ieiknar í 50. sinn á föstu- dagskvöldið við húsfylli og mik- inn fögnuð áhorfenda. Margir blómvendir bárust, og að lokum voru leikarar og höfundar kall- aðir fram. Til hátíðabrigðis hafði verið bætt við nokkrum atriðum úr fyrstu útgáfu revyunnar og breytt um íslenzkan „diktator" i lokaþættinum. Sökum hinnar miklu aðsóknar verður leiksýn- ingin endurtekin annað kvöld. Siglfirðingar á skíðamótið. Frá Siglufirði fóru á Dettifossi á laugardag 18 keppendur á Thule-skíðamótið, 10 fráí Skíða- félagi Siglufjarðar og 8 frá Skíða félaginu Siglfirðingi. Fararstjórar eru Sófus Árnason og Einar Kristjánsson. Stefano Islandi. Á þriðjudaginn kemur kl. 18,40 eftir íslenzkum tíma syngur Ste- fano Islandi íslenzka söngva í danska útvarpið með aðstoð Har- aldar Sigurðssonar slaghörpuleik- ara. FO. Sníðum dragtir og frakka og allan kvenfatnað. Lœkjargötu 8. Jngibjörg Sigurðardóttlr. Beykjavikurannáll h.f. Fornar dynðir model 1939. Sfning á morgnn B. 8. stnndvislega Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl, 1 á morgun. Venjulegt leikhúsverð eft- ir kl. 3 daginn sem leikið er. I I. O. G. T. IÞAKA. Kaffisamsæti annað kvöld kl. 8V2 í Góðtemplara- húsinu uppi. Að því loknu skemtun í salnum niðri. Sjón- leikur, söngur o. fl. Templarar! Fjölmennið! — Nefndin. Lyra kemur hingað annað kvöld. Alexandrína drottning kom í dag um kl. 12. Með henni kom hinn þýzki rannsókn- arleiðangur. NYJA BIÖ Hin heimsfræga saga láraar Salomons. eftir H. RIDER HAGG- AARD sem ensk stórmynd frá Gaumont British. Að- alhlutverkin leika: Paul Robson sem Umbopa prins, Sir Cedric Hard- wick sem Allan Quater- main og Rooland Young sem Good höfuðsmaður. Saga þessi hefir komið út í ísl. þýðingu og hlotið hér sem annars staðar feikna vinsældir. Myndin er eins og sagan óvenju spenn- andi og æfintýrarík Aukamynd: SVIFFLUG. Amerísk fræðimynd um svifflug og kenslu í svif- flugi. Börn yngri en 10 ára fá ekki aðgang. KÁPUBÚÐIN, Laugaveg 35. Kápur og frakkar í úrvali. Verð við allra hæfi. Sigurður Guðmundsson, dömu- klæðskeri. Útbreiðið Alþýðublaðíð! Framhalds^ aðalfundur Knattspyranf éiagsins Vf kingur verður báld" inn í Oddfiellow-'hiisinu uppi f kvölsi kl. S. DAGSKRÁ: Lagabreytingar o. f 1. STJÓRNIN Við kvefpestinni sem nú gengur er ekkert læknislyf, sem jafnast á við Fjallagrasa^ te Fjölmargir heilsusamlegir réttir eru auk þess búnir iil úr fjallagrösum. Kynnið yður gæði þeirra og gagnsemi! Kaupið fjallagrös! Þau fást í mörgum verzlunum í Reykja- vík, en í heildsölu hjá Samb. Isl. saiewlniiiifélaga Sími 1080. M. A. kvartettinn syngur í ftamla Bíó fimtndaginn 23. p. m. kl. 7 síðdegis. Mæsí síðasta slini. Bjarni Þórðarson aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. LÖGTAK Eftir kröfu útvarpsstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði, verður lögtak látið fram fara fyrir ó- greiddum afnotagjöldum fyrir útvarp hér í lögsagnarum- dæminu, fyrir árið 1938, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmallurliiis í Reyfe]avkí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.