Alþýðublaðið - 21.03.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.03.1939, Blaðsíða 3
ÞRIDJUDAG 21. MARZ 1939 ALÞTOUBLAÐIÐ Rannsókn á almenn- ingsálitínn I imerlkn. -----«.--- 92 prósent trúa engu orði Hitlers, 69 prósent vilja berjast með Englandi og Frakklandi! 4------------------------< ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4800: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4803: V. S. Vilhjálms (heima). 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Eliltrraiingar ®§ elllhelnílí. LLITRYGGINGARNAR voru fyrsti tryggingavís- irinn, sem hér á landi var gróð- ursettur. Var það gert löngu fyrir aldamót og smátt og smátt þar við aukið, en þó aldrei svo, að þetta kæmi að verulegu gagni. Um sama leyti og hér var byrjað á ellitryggingum, var þeim komið á í Danmörku, og eru þær nú orðnar þar í landi einhyer fullkomnasta tryggingagreinin. Það, sem gert hefir gæfumuninn fyrir gamla fólkið þar og hér, er það, að í Danmörku myndaðist snemma — 1871 — Alþýðuflokkur, sem sérstaklega lagði mikla áherzlu á að efla hvers konar alþýðu- tryggingar, og fylgdi því þeim málum fast eftir, og varð því meira ágengt, sem flokkurinn stækkaði og náði meiri áhrifum hjá. þingi og þjóð. Hér van- ræktu allir flokkar trygginga- málin fram til 1921, að Alþýðu- flokksins fór að gæta í íslenzk- um stjórnmálum og málunum miðaði lítið áfram þar til eftir 1934, er Alþýðuflokkurinn tók að sér ábyrgð á stjórn landsins ásamt Framsóknarflokknum. Ellitryggingar eru kannske sú tegund trygginga, sem menn skilja einna bezt. Öllum finst sanngjarnt að hverjum manni sé gert skylt, meðan hann er í fullu fjöri, að leggja nokkrar krónur á ári í sjóð með öðrum landsmönnum til þess að tryggja kjör sín í ellinni, svo hann þurfi ekki að verða hand- bendi venslamanna né hins op- inbera þegar kraftarnir eru að þrotum komnir. Fjöldi manna. sem ekki telur sig til Alþýðu- flokkanna, skilur þetta og vill vinna að því, og hafa slíkir menn oft lagt margt gott til þessara mála, þó öll forganga í þessum sem öðrum trygging- armálum hafi aðallega verið hjá Alþýðuflokkunum. * Þegar nú hér á landi hefir verið komið á ellitryggingum. eða réttara sagt hefir verið lagður grundvöllur að elli- tryggingum fyrir framtíðina, því það er nánast það, sem gert hefir verið, er það hin mesta fá- sinna að ekki beri að hafa þar stöðugt vakandi auga með, og færa til betri vegar alt, sem í ljós kemur að miður fer, þegar farið er að framkvæma trygg- ingarnar. Einn ókostur hefir þegar kom- ið í ljós við íslenzku alþýðu- tryggingarnar yfirleitt og þá hvað helzt í sambandi við elli- trygginguna. Það er samband- ið, sem er á milli þeirrar trygg- ingar ög framfærslumálanna. Það íyrirkomulag, að láta framkvæmd og úthlutim elli- styrksins fara fram af þeim að- ilum, sem úthluta venjulegum fátækrastyrk, hefir þau áhrif, að gamla fólkið gerir of lítinn mun á ellistyrknum og venju- legu fátækraframfæri , og er slíkt óheppilegt af mörgum á- stæðum, sem ekki skal farið frekar út í að sinni. Þá virðist og kominn tími til þess, að yfirstjórn trygging- anna fari að athuga stofnun og rekstur elliheimila þar sem gamla fókið getur keypt sér dvöl fyrir ellistyrkinn. Enn sem komið er mun styrkurinn fæst- um hrökkva til þess, en í mörg- um tilfellum mundu ættingjar eða bæjarfélög geta bætt þar við því, sem á vantaði til þess, að margir gætu nú þegar fengið dvöl á slíkum heimilum. Virðist því sjálfsagt að stefnt sé að því af Tryggingastofnun- inni, að athuga hvar komið skuli upp elliheimilum og hve stór þau skuli vera. Gæti vel komið til mála að hafa þau að einhverju leyti í sambandi við sjúkrahús eins og nokkuð tíðk- ast í Danmörku. En þegar á- kveðið er hvar elliheimilin eiga að vera, er næsta sporið það, að sjóðum tryggingarinnar verði gert skylt að leggja árlega fram ákveðna upphæð til byggingar elliheimila, en móti þeirri upp- hæð leggi þau héruð — bæir og hreppar — sem eru í því um- dæmi, sem elliheimilið er reist fyrir. Þegar Ellitryggingin og héruð þau, sem í hlut eiga, hafa komið upp elliheimilum, ætti að reka þau öll undir einni yfir- stjórn og mætti með þeim hætti gera starfsemi þeirra allra ó- dýrari og í meira samræmi en yrði ef hvert heimili er rekið sem sjálfstæð stofnun án sam- bands þeirra á milli. Mætti vel svo fara að á slíkum heimilum mætti kaupa gamalmennum tryggingu fyrir um 400 krónur á ári, eða jafnvel minna. * Hér er aðeins bent á fátt eitt í þessu mikilsverða máli og einkum er því hreyft hér til þess að þeir, sem þessum mál- um ráða, og þá fyrst og fremst alþingi, ríkisstjórn. bæjar- Ég ætla að segja hér sögu, sem að vísu ekkert kemur sambands- málinu við, en er að ýmsu leyti eftirtektarverð, jafnvel í sam- bandi við það. Hún gerðist fyrir mörgum árum, og sat ég þá um kvöld við vinnu mína heima hjá mér. Var þá barið heldur dauf- lega að dyrum, en úti fyrir stóð alkunnur maður hér úr Reykja- vík, sem gegnir þýðingarmiklu starfi, en ég auðvitað ekki nefni, og var hann .afarkendur, eða jafn vel kolfullur. Við þektumst að vísu, en svo var hann glýjaður, að ,hann bar ekki kensl á mig, bað mig hins vegar afar kurteis- lega að benda sér á hvar suður væri. Það var með öðrum orðum hvorki meira né minna, en að hann hafði týnt einni af höfuð- áttunum fjórum af kompásnum sínum og þurfti nú nauðsynlega á henni að halda. Ég skildi að þetta var bagalegt, gekk með honum út á torgið fyrir framan húsið mitt og benti honum beint í suður átt, en þar girtu sam- byggð hús torgið. Nú þóttist komumaður hafa himin höndum tekið og stefndi beint til suðurs, HINGAÐ til hefir utanríkis- pólitík Roosevelts Banda- ríkjaforseta, sem miðar að auk- inni samvinnu við England og Frakkland og beinum stuðningi við þau í stríði við Þýzkaland og Ítalíu, átt minnstum vinsæld- um að fagna í mið- og vestur- ríkjum Bandaríkjanna. í þess- um fylkjum hins víðáttumikla lands, sem ekki standa í nándar nærri eins nánu sambandi við Evrópu eins og stórborgirnar á austurströndinni, og þar sem al- menningur hefir lítinn áhuga á öðru en amerískri hreppapóli- tík, ef svo mætti að orði kom- ast, hefir það árum saman verið ríkjandi skoðun, að þátt- taka Bandaríkjanna í heims- styrjöldinni 1917—1919 hafi verið mesta heimskan, sem framin hafi verið í sögu þeirra, og að þau ættu ekki undir nein- um kringumstæðum að taka þátt í neinni nýrri styrjöld í öðrum heimsálfum. En síðustu mánuðina virðist almenningsálitið í þessum fylkj- um hafa tekið töluverðum stakkaskiftum, að því er þessi mál snertir. Sú skoðun Roose- velts, að framtíð og tilvera Bandaríkjanna sjálfra, að minsta kosti núverandi stjórn- skipulags þar, sé undir því komin, að Frakkland og Eng- stjórnir og stjórn Tryggingar- stofnunar ríkisins, og svo þeir einstaklingar, sem um mál þessi hugsa og að þeim starfa, leggi ekki hendur í skaut, þó undir- staða til ellitrygginga sé lögð, heldur haldi áfram starfi fyrir þetta mikilsverða þjóðþrifa- og menningarmál. gn ég beið til að sjá, hvernig þessu myndi reiða af. Gekk hann nú af augumj í hásuður, unz hann kom, að húsunum, og rakst þá á vegginn á einu þeirra. Nú hófust vandræðin að nýju, því hann snerist um í allar áttir og týndi þá ,aftur hinu nýfengna suðri. Þá bar þar að nokkra menn, sem enn hjálpuðu upp á sakirnar og leiddu hann fyrir næsta götuhorn og beindu honum þar til sólar- áttar. En honum hafði þarna vilj- að 'til tvöföld slysni, bæði að týna suðrinu og það, sem verra var, hæfileikanum til þess að hugsa fyrir horn. öll stjórnmál eru reiknings- dæmi, sem reikna má með mörgu móti og mörgum niðurstöðum, sem sýnast ekki ósennilegar. Til- gangur reikningsdæmisins er að komast að þvi, hvað ákjósan- legast sé í hverju máli, og þegar niðurstöðurnar eru komnar, verð- ur hver maður að gera það upp við sjálfan sig, hver niðurstaðan muni vera rétt. En þessu reikn- ingsdæmi fylgir annað reiknings- dæmi til þess að leysa úr því, hvaö hentugast sé og framkvæm- land verði fasistaríkjunum yfir- sterkari, ef til ófriðar kemur, er meira og meira að ryðja sér til rúms. Eftirtektarverðar eru í því sambandi rannsóknir, sem gerð ar hafa verið af American Ins- titute of Public Opinon, stofn- un,sem hefir tekið sér fyrir hendur að rannsaka almenn- ingsálitið. Hún hefir nýlega spurzt fyrir um álit manna á því, um öll Bandaríkin, hvort rétt væri, að Bandaríkin hjálp- uðu Englandi og Frakklandi í stríði við Þýzkaland og Ítalíu, jafnvel þótt það kostaði, að þau yrðu sjálf að fara í stríð við fasistaríkin. Og af öllum þeim fjölda, sem spurður var, svör- uðu 69% já. Það er alls ekki svo lítil á- stæða til þess áð taka slíka rannsókn alvarlega, þegar tekið er tillit til þess, að American Institute of Public Opinion gengur mjög nákvæmlega og vísindalega til verks til þess að komast að réttri niðurstöðu um almenningsálitið. Tilraunakosningar hafa lengi verið mjög vinsælar í Ameríku. Sérstaklega hefir það tíðkast að blöð og tímarit efndu til slíkra kosninga á undan forsetakjöri eða öðrum slíkum stórviðburð- um. Þannig hefir hið heims- fræga tímarit ,,Literary Dig- est“ einu sinni hælt sér af því, að hafa spurt 7 milljónir manna í Bandaríkjunum um álit þeirra á úrslitum í hönd farandi for- setakjörs. En þótt þessar tilraunakosn- ingar hafi þótt spennandi, þá hafa hin raunverulegu kosn- ingaúrslit þó mjög oft verið á anlegt að skaðlausu, þvi þaö er sannast mála, að það er hvergi nærri altaf að það, sem ákjós- anlegast er, sé hentugast eða framkvæmanlegt að skaðlausu. Það var víst engum vafa undir- orpið, að það hefði verið ákjós- anlegast fyrir Tékkóslóvakíu að halda hinum þýzkumælandi hér- uðum sínum, er deilan um það stóð I vetur, en nú munu flestir sammála um, að annað hefði reynst hentugra, en að þeir hefðu farið að halda dauðahaldi í hið æskilegasta, og allir vita nú, að framkvæmanlegt var það ekki. Það ; var hið óhjákvæmmilega upphafið á endalokum þess rík- is, sem nú eru orðin, að minsta kosti í bili. Reikningsdæmin verða að gera jipp á milli æskileikans og henti- leikans. Og ég geri ekki ráð fyrir að .neinn hugsandi maður haldi því fram, að nokkrum blöðum geti verið um það að fletta, að eigi menn að velja milli hins á- kjósanlega og hins hentuga, þá beri auðvitað að velja hið síðara. Um allmörg hugtök óliks eðlis hefir það um langt árabil verið talin óyggjandi staðreynd, að það sem þau næðu út yfir væri ákjósanlegt, og það fer um öll slík hugtök svo um síðir, að menn taka þeim hugsunarlaust og með trúnaðartrausti eins og hverri óhrekjanlegri staðreynd, en ilestir menn gleyma þvi, sem þeir ættu þó að geta munað, að Harold Ickes innanríkisráðherra Roosevelts, sem sagði í vetur, að það væri móðgun við mið- aldirnar að bera núverandi á- stand á Þýzkalandi saman við þær. allt annan veg. En nú hefir at- hugull náungi, Mr. Gallup að nafni, séð, hversvegna tilrauna- kosningarnar hafa reynst svo ó- ábyggilegar. Þeir sem spurðir hafa verið, segir hann, hafa verið valdir algerlega af handa- hófi. Það er alls ekki aðalatrið- ið. að spyrja milljónir. — Það nægir fullkomlega, að spyrja nokkra tugi þúsunda, ef þess er aðeins gætt að velja þá þann- ig, að skoðanir manna af öllum stéttum, tekjustigum, aldurs- stigum, í öllum fylkjum, komi fram í réttum hlutföllum. Á slíkum grundvelli vinnur hið nýja American Institute of Pu- blic Opinion, sem Mr. Gallup hefir stofnað og veitir sjálfur forstöðu. Árangurinn af þeim tilraunakosningum, sem það hefir þegar látið fara fram, er furðulegur. Því hefir tekist að segja fyrir kosningaúrslit svo nákvæmlega, að ekki hefir skeik að nema um 2%. Eitt af því, sem Mr. Gallup, hefir lagt sérstakt kapp á að alt er sífelt að breytast, og ekki siður gildi slíkra hugtaka en ann- að, en svona erum við nú. Nú kann það að bera við, að ein- hverjum .verði að veita því eft- irtekt, að hugtakið sé ekki lengur þess virði, sem það var, og er þá ákaflega hætt við, að hann þori ekki að kveða upp úr með það, af hræðslu við, að hann verði grýttur. fyrir goðgá eða talinn ó- hæfur til embættis síns, og það er þvi miður alveg undir hælinn lagt, hvort nokkurt smábarn verði, þá til þess að segja, að keisarinn sé strípaður. Þegar svo er komið, þá eru menn að vísu búnir að finna suðrið, en hins vegar búnir að glata hæfileikan- um til að hugsa fyrir horn, og þá eru þessi hugtök, sem annars í sjálfu sér geta verið ágæt, orðin að mestu skað*æðisgripum. Hugtök eins og sjálfstæði og fullveldi hafa tekið á sig þennan svip hér á landi og hafa beinlínis látið menn týna ekki aðeins suðr- inu, heldur jafnvel flestum áttum. Sem dæmi þess, hve menn eru orðnir ruglaðir í ríminu um full- veldi, er það, að hér taka menn fullveldi sem eitt samfelt hugtak, er sé altaf eins í eðli sinu og verkunum. Einu sinni var hér á ferð þingsályktunartillaga um að sjá svo til, að ísland ætti mann i nefnd Jbeirri, sem á að athuga möguleikana á að friða hrigning- arsvæði fisks, og var i greinar- gerðinni sagt eitthvað á þessa rannsaka, er afstaða almenn- ings í Bandaríkjunum til ein- ræðisríkjanna. Hann hefir komizt að þeirri niðurstöðu, að afstaða manna í Banda- ríkjunum til þeirar hafi gersamlega breyzt, eftir að Þýzkaland tók Austurríki her- skildi og irmlimaði það í fyrra- vetur. Fyrir þann tíma höfðu rannsóknir hans sýnt, að 62% hinna spurðu voru þeirrar skoðunar, að Bandaríkin gætu haldið sér fyrir utan kom- andi Evrópustyrjöld, en skömmu eftir innlimun Aust- urríkis kom í Ijós, að svo marg- ir höfðu skift um skoðun. að þá töldu yfir 50% óhjákvæmilegt, að Bandaríkin ættu eftir að lenda í nýrri stórveldastyrjöld í okkar tíð. En síðan hafa óvin- sældir Hitlers-Þýzkalands farið ört vaxandi vestra. Eftir innrás þýzka hersins í Súdetahéruðin í Tékkóslóvakíu í haust, lýstu 92% hinna spurðu því yfir, að þeir tryðu ekki einu einasta orði, sem Hitler segði. Og við nýlega rannsókn á því, hvert væri uppáhaldsland almenn- ings í Bandaríkjunum, kom í ljós að 48% svöruðu: England, 4% Þýzkaland og ekki nema 3% ítalía! Tekjur Danmerkur af ferða- mönnum. Samkvæmt skýrslu, gefinni út af hagfræðideild dahska stjórnarráðsins, voru tekjur Danmerkur af ferðamanna- straumi til landsins 1938 um 36 milljónir króna alls. 1937 námu tekjur þessar aðeins 30 millj- ónum króna. Tekjur Danmerk- ur af ferðamönnum frá útlönd- um hafa verið að síhækka alt frá 1933, en á því ári námu þessar tekjur um 19 milljónum króna. leið — ég vísa til eftir minni — að þetta væri nauðsynlegt til þess að hið fullvalda Island hefði jafnmikil áhrif á gang þessa máls eins og Bretland, Þýzkaland, Frakkland og ég man ekki hvað og hvað. Það þarf alveg furðu- lega eintrjáningslegt hugmynda- flug til þess að láta sér detta í hug, að fullveldi Islands sé jafn- gott fullveldi Bretlands, enda gætu Búarnir sálugu sagt okkur góða sögu af því, og við höfum sjálfir horft upp á þáð í Tékkó- slóvakíudeilunni, hvert fullveldið var betra, Tékkóslóvakíu eða stórveldanna. Þó að alt fullveldi sé í eðli sínu jafnt, er það í afli sinu óendanlega misjafnt, eftir því, hvað það hefir að báki sér, en svona er úugsanaruglingurinn. Að því, er til sjálfstæðismál- anna íslenzku kemur, þá er ég þess alveg fullviss, að öllum kemur saman um, að það sé hið langákjósanlegasta að við höggv- um á tengslin við Dani fyrir fult og fast. En ég óttast, að menn iláti sér þetta nægja, og marki afstöðu sína til málsins eftir því, en athugi ekki hvað henti. Að menn finni suðrið, en hugsi ekki fyrir horn málsins. Nú er það vitanlegt, að ait stjórnarfar og öll löggjöf, ekki síður sambandslögin en önnur lög, eiga beinlinis að míða ríkinu til framdráttar og styrktar, og þar með óbeinlínis hverjum einstök- Frh. á 4. siðu. j Nýlr kaupendur fá Alþýðublaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 4906 eða 4900 eða útfyllið áskriftarmiðann, sem er í blaðinu og setjið hann í póst eða sendið hann á afgreiðslu blaðs- ins — GERIÐ ÞAÐ STRAX í DAG! Guðbr. Jónsson prófessor; Sambandsmálið. Ræða f lutt á stúdentaf élagsf undi 12.marz

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.