Alþýðublaðið - 22.03.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.03.1939, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 22. marz 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREÍÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4003: V. S. Vilhjálms (heima). 1106: Jónas Guðmunds. heima. 4Ö0S: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN 1 —----------------------♦ englslækkns bommúnista- flolkinnm. EOMMONISTAR boðuðu til al menns fundar í Gamla Bíó á mánudagskvöldið. „Öllum Reyk- víkingum" var boðið á fundinn, en aðeins 250 manns mættu, eða rétt númlega ’,40/" bæjarbúa, eins og sagt var frá í gær. Pað eru álíka margar hræður ogvoru í sjálfum söfnuði kommúnista- flokksins — Reykjavíkurdeild- inni — áður en „þáttaskiftin" urðu í lífi hans síðastliðið haust við pað að Héðinn Valdimarsson „frelsaðist". Þessi „almenni fund- ur“ fylti þvi ekki nema einn þríðja hluta sæíanna í Gamla Bíó. ÖIl hin voru auð. Og pað, sem verra var: Kommúnista- flokkurinn „átti“ ekki einu sinni frær fáu hræður, sem komu. Á meðal þeirra voru, eins og Þjóð- viljinn, varð að viðurkenna í gær, þó „nokkrar nazistasprautur", sem „kölluðu fram í“ og „héldu áfram að gelta öðru hvoru all- an fundinn", svo orð kommún- v istablaðsins sjálfs séu viðhöfð. En í fyrirsögn blaðsins stendur, að þetta hafi verið „fjölmennur .verkalýðsfundur" og þar hafi „al- þýðan i Reykjavík“ verið saman komin, og tekið ræðunum, sem haldnar voru „forkunnarvel“!! En þráft fyrir þessi digurmæli, á Þjóðvíljinn erfitt með að leyna því, að vonbrigði foringjanna voru mikil. Það haföi þó verið tilkynt, að' báöir íorsetar flokksins, forset- irin „út á viÖ“ og forsetinn „inn á við“, myndu tala. Ennfremur báðir ritstjórar Þjöðviijans, svo ekki vantaði „kanónurnar“. Og þá var umræðuefnið ekki heldur neitt lítilræði: Viðreisn þjóðar- innar með 60 milljóna láninu, sem baróninn sunnan af Balkan- skaganum var að „bjóða" hér á dögunum! En al!t reyndist á- fangurlaust: Alþýöan er búin að fá nóg af bíófundum kommúnista 0g þajíkaði fyrir boðið! Og meira en það: Meðlimir hins kommúnistiska safnaðar sjálfs virðast vera hættir að taka flokkinn aivarlega eftir „þátta- skiftin". Þeir virðast vera "hættir að trú'a og byrjaðir að hugsa. Og það er vissulega engin furða þótt þeim lítist ekki á þann „vérkalýðsflokk", sém byggir framtíð sína innanlands á banda lagi við nazista og æstustu í- háldsmenn, éins og kommúnistar hafa upp á síðkastið gert í Dags- brún, á Norðfirði, í Hafnarfirði og víðar, og út á við á sambönd- um við baróna sunnan af Balkan- skaga, sem í fjárglæfraskyníferð- ast um heiminn til þess að get- að lifað flott á kostnað auðtrúa smælingja og fáráðlinga. En annað en hina blindu trú 4 milljánis barónsins sunnan af UBBgnr presfwr seglr frát Mér virtist Svipjói vera ein træðs '♦ MÉR VIRTIST Svíþjóð öll vera einn allsherjar skóli, voldug fræðslustofuun, þar sem allir eru þátttak- eiídur. Ég er stórhrifinn af sænskri menningu og starfi hinna öflugu fræðslusambanda landsins, og þá fyrst og íremst hins stærsta þeirra og öflugasta, Fræðsli isambands verkamanna, sem vinna að því af fremsta megni að gera Svía að gagnmentaðri þjóð, og í raun og veru hefir þaö þegar tekist.“ alisherjar ustofnun. Balkanskaga höfðu forsetar og og ritstjórar kommúnistaflokks- ins ekki upp á að bjóða á bíó- fundinum á mánudagskvöldið. Þeir lýstu því yfir í ræðum sín- um, að þeir vildu hvorki styrk- veitingar né gengislækkun til þess að rétta sjávarútveginn við, og létu þessar fáu hræður, sem á þá hlustuðu, samþykkja, að „fjölmennur verkalýðsfundur“ í Gamla Bíó „mótmælti harðlega“ háðum þessum leiðum, sem rætt heíir veriö um til viðreisnar út- gerðinni. Það þyrfti ekki annað en sýna baróninum sunnan af Balkanskaga það traust, sem hann hefði farið fram á — fela honum umboð til þess að leika fjárglæfrakúnstir sínar í nafni ís- lenzka ríkisins — þá væru 60 milljónirnar fengnar og viðreisn- artillögur kommúnistaflokksins orðnar að veruleika með „stór- feldri nýsköpun í atvinnulííi Iandsins“, eins og komizt er að orði í ályktuninni, sem hinn fá- menni söfnuður i Gamla Bíó var látinn samþykkja, eftir að for- ingjarnir höfðu talað. Og svo má ekki gleyma garm- inum honum Katli. Einar litli 01- geirsson hélt þarna, eftir því, sem Þjóðviljinn segir, „hvassyrta ræðu“ um yfirgang þýzkra naz- ista (ekki þeirra íslenzku, það hefði höggvið alt of nærri komm- únistaflokknum sjálfum svona rétt eftir Hafnarfjarðardeiluna) og endaði ræðu sína á svofeldum orðum: „Islenzka þjóðin verður að mæta með festu og ró þeim atburðum, sem í hönd fara — ------ og hún mun sigra í trausti á mannréttindi og þjóðfrelsi." Þetta segir maðurinn, sem var svo taktfullur, að stinga upp á því á tuttugu ára fullveldisaf- mæli íslenzku þjóðarinnar, að hún bæði um „vernd" Sovét-Rúss- lands (eins og Slóvakía Þýzka- lands!) og gera fyrirspurn um það á alþingi fyrir nokkrum dög- um, hvort ráðstafanir hefðu verið gerðar til þess, að ensk og am- erísk herskip væru komin hing- að samtímis eða áður en þýzka Rerskipið „Emden“ kæmil! Það er sannarlega engin furða þótt fólk sé farið að þreytast á slíkum froðusnökkum, hvortheld- ur þeir nú þvaöra um viðreisn inn á við eða þjóðfrelsi út á Þessi orö mælti séra Pétur T. Oddsson prestur frá Djúpavogi í gær í viðtali við Alþýðublaðið. Hann hefir dvalið erlendis undanfarna 6 mánuði og ferðast um Eng- land, Skotland, Holland og Norðurlöndin þrjú. Hann hélt áfram: „Kjör alþýðu í Svíþjóð, en ég kyntist aðallega Stokk- hólmi, eru mjög góð. Meðal- laun iðnaðarmanna, en þeir eru 37 % íbúanna, eru um 4 þúsund krónur. Byggingarmenning er á ákaflega háu stigi, og það gerir Stokkhólm sérstaklega at- hyglisverðan, að þar eru engin fátækrahverfi, enda var mér sagt, að bæjarstjórnin hafi á undanförnum árum stefnt markvíst að því, að útrýma þessum fúablettum stórborg- anna. þ. e. að „færa stéttirnar saman" í borginni, þannig að efnamenn hefðu ekkert sérstakt hverfi út af fyrir sig og heldur ekki fátæklingarnir.“ — Hvað var aðalerindi yðar út? „Aðaltilgangurinn með för minni var sá, að kynna mér kristindómsfræðslu í helztu menningarlöndum álfunnár og þá sérstaklega í Englandi og á við, enda sýndi fundurinn í Gamla Bíó það, að hvað sem gengislækkun islenzku krónunnar líður, þá er gengislækkunin á kommúnistaflokkinum og foringj- um hans þegar í fullum gangi. Norðurlöndum, og óg vil segja það strax, að það er langt frá því, að verið sé að draga úr kristindómsfræðslunni í þess- um löndum, eins og sumir vilja halda fram, eða að andúð sé vaxandi gegn kristindóminum. Nýtt skipulag hefir verið tekið upp um fræðslu í kristindómi bæði við sjálfa hina munnlegu fræðslu og eins við litgáfu bóka um þetta efni. Ég vil t. d. geta þess, að allir barnaskólar, sem ég spurði um, byrja starf sitt með söng fagurrá og göfgandi sálma. Hitt er og a thyglisvert, að starf í þessu efni fyrir sér- stakar trúarbragðastefnur fer minkandi, öll áherzla er lögð á það, að skapa skilyrði fyrir því að innihald kristindómsins, sið- fræði hans og félagsmenning nái tökum á hugum æskunnar. Þetta er mikils um \ ert og mik- il hvatning fyrir okkur prest- ana, sem viljum með kristin- dómsstarfi okkar einmitt vekja nýja samfélagsmenningu. Þá skal ég geta þess, að í haust ganga í gildi í Noregi lög, sem gera kristindóminn að skyldu- prófi við barnaskólana og að hinu sama er ste cnt í Dan- mörku. En auk kristindómsfræðsl- unnar hafði ég mikinn áhuga fyrir að kynna mér sem bezt allar, menningarhreyfingar. Ég komst einna bezt í kynni við þessar hreyfingar í Svíþjóð. Þar kynti ég mér slysavarna- starfsemi, en hún er mjög að láta sér detta í hug, hvað hugsanlegir andstæðingar kynnu að gera, og hafa til taks ráð- stafanir við því. En við eigum líka að láta okkur detta í hug, hvað öðrum kynni að detta í hug að gera hér í hernaði og öðrum efnum, og vera við þvi búnir, eða hreiut og beint að sjá við því. Við höfum lengi vitað það, sem í enska biaðinu stóð, að undanteknu vopnasmyglunar- þvaðrinu, cn hcfir ulanríkismála-. nefnd gert nokkuð til þess .að Þjóðverjar .ábyrgðust sjálfstæði vort gagnvart Bretunt með vopn- um, ef til yfirgangs af þeirra hendi kæmi, og hefir hún reynt að gera samskonar samninga við Breta, ef Þjóðverjar skyldu hér eitthvað aðhafast? Það er ekki kunnugt um það, og einhverjir kynnu að segja, að slíkir samn- ingar hefði reynst heldur hald- litlir. Satt er það, en þetta er eina vörn smáiíkjamta, önnur en sú að gæta þess, að nðfengið fjármagn sé sótt í sem flesta staði.og fyi'st og freinst til þeirra rlkja, sem þykjast ha?a hér hvers- konar andstæðra h tgsmuna að gæta. Þetta hefir verið r<ekt svo, að flest okkar lánsfé er fengið á Bretlandi í einum og sama banka Þessum lánum lief'ði þurft, og þarf, að dveifa niður i marga ólíka staði, en það er oiðin hér trúarsetning, að við getum ekki fengið fé nema á Bi'oLlandi, eins og glögglega kom fram i ræðu SERA PÉTUR T. OÐDSSON merkileg þar í landi og einstak- lingar og hið opinbera leggja á það ríka áherzlu. að gera hana sem víðtækasta og fulkomn- asta. Ég hefi með mér teikningu af nýtízku björgunarbát, sem Svíar voru nýbúnir að gera, og afhendi ég Slysavarnafélaginú hér hana. Ég heimsótti margar þjóð- félagslegar (socialar) stofn- anir og kynti mér starf þeirra. Meðal annars kynti ég mér skipulag mikillar starfsemi fyr- ir sjómenn í Stokkhólmi. Hún er rekin af kirkjulegum stofn- unum undir forystu kvenna. Þessi starfsemi hefir nýlega eignast stórhýsi í Stokkhólmi, sem kostaði um 700 þúsundir króna. Þarna eru lesstofur fyrir sjómenn með bókasafni, sem telur 45 þúsund bindi. Þarna sitja sjómenn, skrifa bréf heim, fá geymda peninga sína eða senda heim til ástvinanna. Þeir líta og á þessa stofnun sem ann- að heimili sitt. Þeir fá þarna alt ókeypis, veitingar, bréfsefni, frímerki o. fl. Bókasafnið send- ir bækur um borð í skipin að láni, og fara 35—45 bindi hvert sinn í hvert skip. Hér er alls fjármálaráðherra um daginn, ef hún er rétt eftir honum höfð í Tímanum. Þetta er hjátrú og jafn- framt að einhverju leyti klaufa- skapur. En væri þetta rétt, þá væru lánin beíur ótekin, því enda þótt hefði kipt úr framförunum hér, sem að líkindum hafa orðið of hraðfara, þá er öryggi betra en framfarir. Það er alkunnugt, að vér eigum, eða áttum afkomu okkar undir Spánarmarkaðinum, og-vér þurfum að fá fótfestu á Spáni aftur. Það er öllum lýðum Ijóst, að þjóðernisstjórnin á Spáni fær þar yfirtökin, og það hefir Iengi verið augljóst. Stórveldin hafa viðurkent Franco, en hefir ísland gert það? Þa er ekki kunn ugt, og hefði oss þó legið mest á ailra að koma okkur fyrir þar í landi eins fljótt og hægt var. Það má spyrja, því Danir hafi ekki gert þetta alt fyrir okkur, en því er til svara, að 7. gr. • sambandslaganna gerir greinilega ráð fyrir, að við eigum sjáflir að eiga frumkvæðið að öllu, en Danir aðeins framkvæmdina. Höf- um við skipað aðstoðarmenn á sendiráð Dana eins og oss er heimilt. Jú, i Berlín, og það er gott og blessað, og í Osló. Þar höfum vér að vísu ó- venjulega ágætan mann, en það er ekki ljóst að okkur hafi verið þarfara að hafa mann þar heldur en í London, Róm, eða jafnvel Warschau og París, en þar eru engvir. Það hafo að ekki að ræða um einhliða bók- mentir, engar pólitískar skorð- ur, í því efni hefir stofnunin enga sérskoðun. Alt er aðeins miðað við að bækurnar séu fræð and’ og siðbætandi, Þannig er og Öil slík starfsemi með Svíum, enda eru þeir svo þroskaðir, að þeir geta sjálfir valið og hafn- að. Þá eru þarna haldin kynn- ingarkvöld, þar sem sjómenn fá einnig alt ókeypis. Ég varð á- kaflega hrifinn af þessari starf- semi. Hún var mjög vel skipu- lögð. í Svíþjóð starfa mörg fræðslusambönd, en stærst þeirra og voldugast er Fræðslu- samband verkamanna. Þau hafa öll samvinnu sín á milli, enda verður árangurinn einmitt þess vegna enn meiri. Fræðslu- samband verkamanna á bóka- safn upp á 500 þúsund bindi og það er lánað um land alt. Fræðslustarfið er fyrst og fremst rekið með leshringum, en einnig með fyrirlestrum. kvikmyndum og bókaútgáfu. Hundruð þúsunda manna á öll- um aldri taka þátt í þessarí menningarbaráttu og það er einmitt þetta, hve hæglega er hægt að ná til allra aldurs- flokka og til manna hvaða vinnu sem þeir stunda, sem gerir hana svo áhrifaríka. Hið sama má segja um bréfskólana, en þar er námið skriflegt og menn þurfa ekki að fara frá heimilum sínum til að stunda það. Bréfskólarnir eru upp- runalega framkomnir í Amer- íku, en hafa nú náð víða um heim. í Ástralíu hefir verið gerð mjög merkileg tilraun með bréflegu námi meðal unglinga og er einmtt nú allmikið skrifað um það.“ — Er óttinn við ófrið ekki almennur í þessum löndum? „Jú, mjög almennur. Danir óttast árás, sem von er, á þess« um tímum, þegar réttur smá- þjóðanna er einskis virtur. Sví- ar styrkja landvamir sínar mjög. Sérstaklega er unnið kappsamlega að því að styrkja loftvarnirnar.“ Útbreiðið Alþýðublaðið! ......... ?.*... SL-.......!!!g vísu verið settir menn til náms i utanríkisráðuneytinu í Keup- mannahöfn, en þó það séu alt sæmilegir menn, er ekki annað sýnna, en að þar hafi frambeðið ráðið úrvalinu, en það er þvi miður ekki einhlýtt, því þó að hægt sé að læra eðli og starf- rækslu þessara mála, þá er ekki hægt að læra slygni stjórnmála- mennskunnar. Skóli, sá, sem hér hefir verið stofnaður, getur ver- ið ágætur á sína vísu, en það er ekki búið að sjá af honum árang- ur, og fyrirfram virðist ekki lík- legt að hann verði mikill. Þetta er sá undirbúningur, sem vér höf- um haft undir það að taka uían- ríkismálin í okkar hendur. Það er víst ekki hægt að kalla hann meira en ekkert. Þessi mál öll hafa því miður kafnað í þrasi meira eða minna ómerkilegra dægurmála og meðfram vegna þess, að menn hafa ekki skilið þýðingu þeirra. Það er því voru eigin tómlæti að kenna, að utan- málareksturinn hefir verið öðru visi en skyldi. Frh. Námar Salomons eru sýndir á Nýja Bíó um þessar mundir. Aðalhlutverkin leika Paul Robson og slr Ce- dric Hardwich. Útbreiðið Alþýðublaðið! Guðbr. Jónsson prófessor: Sambandsmálið. Ræðaflutt ástúdentafélagsfimdi 12„marz Frh. Þá eru utanrikismálin. Hvað ’ e'i; þar verið aðhafst. Það hef- ir verið skipuð utanríkismála- nefnd og sett á stofn utanríkis- málaskrifstofa í Reykjavík, en það er ekki kunnugt, að þessar stofnanir hafi aðhafst neitt, sem er pólitísks eðlis. Skrifstofan hef- irunnið skrifsíofuverk heiðarlega, enda ekki hægt að heimta meira af henni, og utanríkismáíanefndin hefir það vitað er, ekki fengist við annað en verzlunarsamninga- gerð, en þeim stórpólitísku verk- um, sem nauðsynlega þarf að vinna, áður en vér tökum utan- ríkismálin í vorar hendur, eins og kallað er, er ekki kunnugt að utanríkismálanefnd hafi snert á. Einn ágætur vinur minn, Öl- afur Friðriksson, hefir sagt það öpinberlega, að utanríkismálin séu nú orðið eingöngu viðskifta- mál, nema hjá stórveldunum, en ég vil spyrja, voru það eingöngu viðskiftamál, sem Abessiniumenn og Tékkóslóvakar þurftu að fást við nýverið; voru þar ekld dulin öfl að verki, var þar ekki laumu- . apil nóg, og -sagði nokkurt ríki í þeim málum huga sinn? Vörn smáríkjanna er tortryggni á alla bóga, og utanríkismálapólitík þeirra hlýtur að vera sú, að tryggja tilveru sína, með því að spila erlendum hags- munum, ímynduðum eða rétt- um, í ríkjum þeirra, hverjum út á móti öðrum, til þess að þar vegi alt salt og skáki hvað öðru, svo að hin andstæðu öfl kjósi og skapi óbreytta aðstöðu. Við höfum ailir lesið um grein- ina í Manchester Guardian. Við vitum það allir með áreiðanlegri hugsuharvissu, að bæði Þjóðverj- og Bretar, og ef til vill fleiri, hafa hér á landi gert allar þær athuganir, sem þeim þykja nauð- synlegar hernaðarhagsmunum sín- um. Þeim er það ekki láandi. Þessar þjóðir, sem altaf verða að búast við ófriði, verða að reyna að sjá fram og vera und- ir það búnar, sem kann að ger- ast, jafnvel með ólíkindum, og ég get fullvissað um það, að það mundi margur verða hissa, ef hann vissi hvaða áætlanir liggja fyrir í herstjórnarráðiim álfunnar; þau verða fyrirfram að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.