Alþýðublaðið - 24.03.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1939, Blaðsíða 1
XX. ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 24. MARZ 1939 70. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMAR8SON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN Þjóðhættulegur fréttaburð^ ur kommúnista til útlanda. ——— ♦ '- Þelr sendu ósannar fréttlr um Ikomu ÞJóö verja htngað og afstððu stjórnarinnar. Orðsending tii nýrra kanpenda Undanfarna daga hafa margir menn gerst kaup- endur aS Alþýðublaðinu. Vegna þess, að það getur valdið ruglingi hjá börn- unum, sem blaðið bera út, þegar þau fá tilkynningu um marga nýja kaupendur sama daginn eða sömu dagana, ieru nýir kaup-i endur, sem verða fyrir vanskilum beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita tafarlaust, ef vanskil verða. Símar afgreiðslunn- ar eru 4900 og 4906. ,f‘#s##s###^#######s######'##<########>##^ Umsóknarfrestur um ísafjarðarprestakall var útrunninn þann 17. þ. m. Um- sækjendur eru sjö, þeir séra Guðmundur Helgason að Stað- arstað, séra Helgi Sveinsson að Hálsi í Fnjóskadal, séra Jón Auðuns fríkirkjuprestur í Hafn- arfirði. séra Marinó Kristinsson í Vallarnesi, séra Páll Sigurðs- son í Bolungarvík, séra Pétur T. Oddsson í Djúpavogi og séra Þorsteinn Björnsson í Árnesi. Húnvetningafélagið heldur skemtifund að Hótel Borg þriðjudaginn 28. marz, og hefst hann kl. 8Va stundvíslega. Aðgöngumiðar fást í verzluninni Brynju og Manchester. Vísvitandi ósannindi nm nmmæii forsætisráðherra á aipingi. SÁ ATBURÐUR gerðist á Alþingi í gær, að Einar 01- geirsson viðurkendi að hafa sent símskeyti til dansks kommúnistablaðs, sem í voru frekleg ósannindi um ummæli forsætisráðherra á Alþingi og afstöðu íslendinga til mála- leitana Luft-Hansa um leyfi hér á landi til flugferða og lendingarstaða. Er þetta eindæma hneykslismál, sem hlýtur að skaða aðstöðu okkar íslendinga í alþjóðamálum, og verða til þess að setja hlutleysi okkar í hættu, vekja athygli deilandi stórvelda á okkur og tortryggni þeirra gagnvart þjóðinni. Um þetta mál urðu miklar umræður x Alþingi í gær. Hóf Ólafur Thors þær með fyrir- spurnum til forsætisráðherra þess efnis, hvort hann teldi ekki fréttaburðinn í umræddu símskeyti rangan. hvort hann teldi hann ekki skaðlegan fyrir land og þjóð, hvað ráðherrann vildi gera til að koma í veg fyr- ir slíkan verknað og hvaða vald ráðherrann teldi sig hafa til framkvæmda í því efni. Forsætisráðherra taldi fregn- ina í hinu danska kommúnista- blaði ranga og stórskaðlega. Hann lýsti yfir því. að utan- ríkismálanefnd hefði þegar tek- ið til umræðu hvað hægt væri að gera, til að koma í veg fyrir slíka þjóðhættulega starfsemi. Þá skýrði hann frá því, að það myndi koma til þess, að leitað yrði til Alþingis í því efni. Kommiimstar imeSoanoa. Þegar hér var komið, lá ekki fyrir nein játning frá þing- Fypir kl. 12 á há~ degi á sunnudag ? -—■—-—•».......—■— ÞRÁTT fyrir stórviðburði í alþjóðastjórnmálum og þrátt fyrir það, þó að sannast hafi á foringja kommúnista- flokksins, að þeir hafi sent ósannindi og róg um þjóðina og mál hennar til erlendra blaða, er aðalumræðuefnið manna á meðal, hvað gerist eða kunni að gerast í innanlandsstjóm- málum í dag eða næstu daga. í gær taldi almenningsálitið að „þjóðstjórn“ væri mynd- uð og 25% gengislækkun hefði verið ákveðin. Voru Jón í Stóradal og Sigfús Sigurhjartarson taldir heimildarmenn að þessari frétt. Alþýðublaðið getur upplýst, að enn er ekkert ákveðið í þessum málum. Blaðið snéri sér til Hermanns Jónassonar forsætisráð- herra í moygun og spurði hann, hvað þessum málum liði. Forsætisráðherra svaraði: „Á þessu stigi get ég ekkert sagt um þessi mál, annað en það, að beðið er eftir svari Sjálfstæðisflokksins við fyrirspurnum Framsóknarflokks- ins.“ Meira vildi forsætisráðherra ekki segja. En Sjálfstæðismenn hér í bænum hafa fullyrt það í morg- un, að von sé á svari frá Sjálfstæðisflokknum fyrir kl. 12 á sunnudag, hvort sem nokkuð er til í því eða ekki, þá er það víst, að forvígismenn Sjálfstæðisflokksins eru á stöðugum fundum til að ræða um þessi mál. Það á hinsvegar að geta verið öllum almenningi ljóst, að ef breyting verður á ríkisstjórninni, þá verður það gert fyrir opnum tjöldum — á Alþingi. i ^*###^####»*»###############'+#»#»###############if#*###>#####!'####»###!#i} mönnum kommúnista um það, að þeir hefðu sent lygaskeytið, en Einar Olgeirsson, sem nú tók til máls, kom með þá játningu, en Héðinn Valdimarsson, sem mun hafa vitað um skeytið, las upp afrit af því. Er skeytið svo- hljóðandi, eftir því sem það birtist í blaði kommúnista í dag: „Olgeirsson gerði í dag á Al- þingi fyrirspurn fyrir hönd Sósíalistaflokksins um væntan- lega heimsókn þýzkra flug- manna Qg Emdens. Forsætis- ráðherrann upplýsti, að Þjóð- verjarnir heimtuðu lendingar- staði fyrir flugvélar samkvæmt gömlum samningum um beztu kjör, en að ríkisstjórnin áliti að Þjóðverjarnir gætu ekki krafizt þessara réttinda, þar sem aðrar þjóðir hefðu þau heldur ekki. En um þetta verður samið, þeg- ar Emden kemur, sagði forsæt- Isráðherrann óvart, þó flug- mennirnir hinsvegar kæmu með Dronning Alexandrine. Ol- geirsson lagði áherzlu á, að ís- lendingar vildu ekki láta Þjóð- verjum lendingarstöðvar í té og vænti þess, að ríkisstjórnin héldi fast við þá afstöðu til málsins.“ Störskaðlegt fjrrir okkar, segir forsætisráðberra. Eins og ljóst má verða af skeytinu, er eins og sendandi þess sé maður, sem vinnur bein- línis að því, að koma illu af stað. Er sagt í skeytinu, að. Þjóðverjar hafi krafist þess, að fá hér lendingarstaði, sem þeir ekki gerðu, og er það augsýni- lega gert til að æsa upp erlendis um málefni lands vors. Þá er því logið upp, að forsætisráð- herra hafi sagt, að um þetta yrði „samið, þegar Emden kemur hingað,“ en þeíta er til- hæfulaust með öllu. Eru þess- ar lygar augsýnilega sendar út til að gefa umheiminum til kynna, að við íslendingar séum lafhræddir við „kröfur“ þær, sem hinn kommúnistiski frétta- ritari, sem því miður er full- trúi á Alþingi, skrökvar upp að Þjóðverjar hafi gert á hendur okkur. Á þetta allt benti forsætis- ráðherra eftir að Einar og Héð- inn höfðu viðurkennt hið um- rædda skeyti og staðhæfði hann að hér væri um vísvitandi ó- sannindi að ræða. Lýsti forsæt-. isráðherra því yfir, að hann Frh. á 4 síðu. Stormsveitarmenn úr Hlinkaliðinu svonefnda í Slóvakíu á götu í Bratislava. Hitler fær stóraukinn inn- flutning á olíu og landbún- aðarafurðum frá Rúmeniu. ViðskiftasamniKigar skyndilega og éwæat iisa®Hrskrifatiir i gær. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. ‘17IÐSKIFT AS AMNIN G- W ARNIR milli Þýzka- lands og Rúmeníu, sem unn- ið hefir verið að í Búkarest undanfarið og útlit var talið á, að yrði hætt í bili, voru skymdilega og óvænt undir- skrifaðir í gær. Samningarn- ir veita Þjóðverjum stór- kostleg fríðindi og eru taldir verulegur sigur fyrir þá, enda þótt þeir fengju ekki þá einokun á utanríkisverzl- un Rumeníu, sem þeir kröfð- ust í upphafi. Viðskiíti Þjóðverja og Rúm- ena aukast stórkostlega við samningana, og kaupa Þjóð- verjar fyrst og fremst steinol- íu og landbunaðarafurðir af Rúmeníu, en Rúmenar iðnaðar- vörur og hergögn a£ Þýzka- landi. Það er ákveðið í samningn- um, að skipuð skuli sameigin- leg nefnd Þjóðverja og Rúm- ena til þess að hafa yfirumsjon meS steinolíuframleiðslunni í Rúmeníu, og þýzk-rúmenskur banki stofnaSur til þess að efla landbúnað landsins með þýzku lánsfé. Loks er Þjóðverjum heimil að að setja upp þýzkar verzl- anir og vörugeymslur í þremur hafnarborgum við Svartahaf. Samningurinn gildir til marz loka árið 1944. Brezkur verzlunarfull- trúikominn til Moskva. Heimsótti hann Litvinov utan- ríkismálafulltrúa Rússlands þeg- ar í dag og situr hjá honum veizlu á morgun. Skíðalandsmötið hðfst í dag i sðlskiai og hita. Sólskin, 4 st. hiti, en heldur of lítill snjór er í | Hveradölum í dag. Skíða- j kappgangan á landsmót- !> inu, 18 km., hófst stund- | víslega í dag kl. 1. Birger | Ruud hefir reynt brautirn- \ ar við skálann, sagði hana j tíðindamanni Alþýðublaðs- | ins að þær væru mjög } góðar. | .###############################'#£ Fjrirlestir Blrgers Rund í gærkreldL AÐ MA MEÐ SANNÍ segjá, ** að skíðakappanum Birger Ruud sé fleira til lista lagt en skíðastökk. Það fengu þeir að reyna, sem hlustuðu á hann í Nýja Bíó flytja fyrirlestur um skíðaíþróttina og segja frá ýms- um kappmótum, sem hann hefir tekið þátt í. Skýrði hann í stuttu máli fré strákunum á Kongsbergi, alt fré þvi að „þeir fæðast með skiðin á fótunum“, nota hverja stund sem gefst og þegar „mamma leyfir“ til þess að leika sér á skiðum, og þar tii þeir fara að taka þátt í skíðakappmótum. Það er ekki eingöngu að vetr- inum til, sem þeir iðka skíða- Frh. á 4. siðu. LONDON í gærkveldi. FO. Mr. Hudson, forseti brezku viðskiftanexndarinnar, kom til Moskva í dag og verður þar i fjóra daga. Pðiverjar tregir til banda- iags gegn Þýzkalandi. ■.... "♦..——— Sovét-Rússland virðist einnig hafm svarað með einhverjum fyrirvara. út sameiginlega yfirlýsingu, þar sem allir aðilar skuldbindi sig til þess að standa saraan gegn frekari yfirgangi Þýzka- lands, nái fram að ganga. Því hefir verið lýst yfir, að Sovét-Rússland hafi í aðalatrið- um fallist á uppástunguna, en ekki er kunnugt, hvaða athuga- semdir eða fyrirvara sovét- stjórnin hefir gert um þátttöku sína. Hins vegar virðist PöIIancl vera mjög tregt til þess aö skrifa xmdir slíka yfirlýsingix gegn Þýzkalandi. Það óttast, aö það gæti haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir sig, ekki sízt nú síðan hernaðarleg aðstaða þess versnaði svo stórkostlega gagnvart Þýzkalandi, teinis og vitað er, við innlimun Télckó- slóvakíu og Memelhéraðsins í það land. í frétt frá Varsjá í morgun e? þó sagt, að pólska stjórnin mnni þegar hafa svarað uppástungu brezku stjórnarinnar játandi, en jafnframt sett ýms skilyrði fyrir þátttöku sinni, sem þó enginn veit enn, hver eru. Frh, é 4 «Rh*. Beck utanríkismálaráðherra Pólverja. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. ÞAD er enn með öllu óséð, hvort uppástimga brezku stjórnarinnar um það, að gefa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.