Alþýðublaðið - 24.03.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.03.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 24. MARZ 1939 GARflLA BIO t DAG. Sjómaðgr í lat gðnonleyfi. Bráðskemtileg sænsk gam- anmynd, með fjörugum söngvum eftir Jaques Ar- mand. — Aðalhlutverkin leika sænski gamanleikar- inn Adolf Jahr, Birgit Rosengren °g Eleonor de Floer. 1 -___________ nmnæn»nsss!ná Skemtikiúbburmn „Palais GIide“ Tiikpnir. Fjörugur danzleikur í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu annað kvöld, laugardag, kl. 10. Þrátt fyrir kostnað við ljósabreyting- ar og fl. kostar aðgangur að- eins kr. 2,00 til kl. 9, 2,50 eftir það. Aðgöngumiðar afhentir fr ákl .1 e. h. á morgun í Al- þýðuhúsinu (inngangur frá Hverfisgötu). Sími 4900. Ágœt hljómsveit. STJÓRNIN. Mi BÓSLs Eodnrminulngar Jóns frá Hlíðarenda. Gamalt og nýtt frá Þorláks- höíte Skrifað hefir Sigurður ' Þorsteinsson. Með 32 myndum. Kosíar 4 krónur vg fæst í öllum bókaverzlunum. f snnDDdagS' matinn Mantakjöt Svíaiakjöt Oilkakjöt Ærkjöt llækkað æa°- kjötl|rOkgr. Beztu og ódýrustu páskaegg- in fást í Confektbúðinni, Lauga- vegi 8. KÁPUBÚÐIN, Laugaveg 35. Kápur og frakkar í úrvali. Verð við allra hæfi. Sigurður Guðmundsson, dömu- klæðskeri. FRÉTTABURÐUR KOMMCNISTA (Frh. af 1. síðu.) myndi ekki svara neinum fyr- irspurnum frá Einari Olgeirs- syni fyr en hann hefði beðist afsökunar á þessum verknaði sínum. Hann kvað það liggja í augum uppi, að þessi verknaður myndi skaða landið. Hann skaðaði vináttusambandið, sem ríkti milli íslands og Þýzka- lands og hann vekti tortryggni * hjá öðrum þjóðum gagnvart okkur íslendingum. Bæða Haralds 8oft- mundssanar. Að lokum talaði Haraldur Guðmundsson nokkur orð. — Sýndi hann fram á, að aðal- atriði málsins væri það, að í fréttaskeyti kommúnista til hins danska kommúnistablaðs hefði verið beinlínis rangt skýrt frá svörum forsætisráðherra, þar sem í skeytinu stæði, að ráð- herrann hefði sagt að um þetta mundi verða rætt, þegar Emd- en kæmi, í stað, „þegar nefndin kæmi,“ eins og ráðherrann svaraði. Þessi ranga frásögn væri líka þann veg, að ef mark væri á henni tekið, gæti hún leitt til þess, að kröfur kæmu fram um eftirlit með frétta- burði til útlanda og því borið við að nauðsynlegt væri að koma í veg fyrir slíkan ósannan fréttaburð. Væri ilt og hörmu- legt til þess að vita, að þing- maður skyldi gerast til þess að ýta undir slíka afskiftasemi, og því verra, þar sem ástandið í alþjóðamálum nú væri svo í- skyggilegt og alvarlegt, sem þingheimi væri um kunnugt. Pannig starfa komm- únistar. Þó að þetta mál vekji nú at- hygli allar þjóðarinnar á hinu skaðlega starfi kommúnista, — tilfinningaleysi þeirra gagnvart sinni eigin þjóð, og svikum þeirra gegn helgustu eignum okkar, þá kemur þetta ekki þeim á óvart, sem til þekkja. Þannig er starfsemi kcmmúnista í öll- um greinum, hefir verið og verður. Allir þeir menn, sem skilja hina hættulegu aðstöðu, sem smáþjóðirnar eru í nú á tímum, vita, að allt ríður á því, að þjóð eins og okkar þjóð, haldi sig sem lengst frá öllum deilumál- um. Það vita kommúnistarnir Einar og Héðinn, en þjónusta þeirra við erlendar æsingastefn- ur fær þá til að kasta slíku fyr- ir borð. Það er sannarlega kaldhæðn- islegt, að flokkur, sem kallar sig Sj álfstæðisflokk hefir stutt og eflt þann flokk, sem hér hefir opinberlega gerst sekur um skaðsemdarstarf gegn þjóðinni. PÖLVERJAR TREGÍR Frh. af 1. síðu. Saækomalag ekkt enn fengíð um Sryggisráð- stafanir fyrir Suftaustur Evrðgu. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. Frakkar hafa svarað uppá- stungu brezku stjórnarinnar um sameiginlega yfirlýsingu skilyrðislaust játandi, og sagt er, að stjórnir Bretlands og Frakklands séu þegar búnar að koma sér saman um, hvernig snúast skuli við óbeinum árás- um, eins og til dæmis, ef ráðist yrði á Holland eða Belgíu. Ekki er fullgengið frá ráð stöfunum viðvíkjandi öryggi Suðaustur-Evrópuríkjanna, en þó hefir brezka stjórnin þegar látið í Ijós, að hún muni ekki horfa á það aðgerðalaus, að Þjóðverjar leggi undir sig korn og olíu Rúmeníu. Islands kvik- mynd Dams or- logskapteins er komin hingað. Verðcr sýnd fyrsta sínn næstkomunði míðvfknd. ISLANBSKVIKMYNDIN, sem Bam kapteinn tók hér á landi í fyrrasumar og sýnd hefir verið undanfarnar vikur í Kaupmannahöfn við geysimikla aðsókn og fádæma góða viðíökur, er nú komin hingað. Frumsýning á kvikmyndinni fer fram á skemtifundi Ferða- félags íslands í Gamla Bíó n.k. miðvikudag, 29. marz kl. 9 síð- degis. Öll blöð Kaupm.hafnar Ijúka miklu lofsorði á þessa kvik- mynd, en hún er aðallega af náttúru landsins og atvinnuveg- um. OFBELDIS- OG EYÐILEGGING- ARSTARF KOMMÚNISTA Frh. af 3 .síöu. MÉR ERU ÖLL ÞESSI MÁL vel kunn, enda með þeim fylgst, og finn ég mér skylt að skýra hér frá þessu öllu eins og það hefir til gengið, til þess það sanna megi oninbert verða og hnekt verði villandi frásögnum, blekkingum og ósannindum kommúnista, er fram hafa kom- ið í blöðum þeirra og manna milli. Þori ég óhræddur að leggja það undir dóm þeirra Seyðfirð- inga og annara landsmanna, sem ekki eru fyrirfram blind- aðir af pólitísku ofstæki, hvorir hafi réttara mál að flytja, við Alþýðuflokksmenn eða þeir kommúnistarnir, sem svo ó- svífnir hafa gerst, að skreyta ó- aldarflokk sinn með nafni, sem kent er við alþýðu landsins og sósíalisma. G veit að seyðfirzkt verka fólk, konur, sem karlar, hljóta við rólega íhugun að komast að raun um hversu ger- samlega þýðingarlausir, vilja- og getulausir Árni Ágústsson og félagar hans hafa verið, bæði í verkamannafélaginu og bæjar- stjórn, í því að koma í fram kvæmd nokkru því máli, sem til hagsbóta hefði mátt verða til handa verkafólki bæjarins. Hins vegar getur fólki ekki dulist, hversu skaðleg starfsemi þeirra hefir verið fyrir félags- leg hagsmunasamtök verka fólksins, því segja má, að fyrir sundrungarstarf þeirra alt er svo komið, að verkamannafé- lagið ,,Fram“ er meðlimum sín- um einskisvirði meðan ástand- ið er eins .og raun ber vitni. Seyðfirzkir verkamenn og konur! Ég á enga ósk betri ykk- ur til handa en þá, að þeim, sem ekki enn hafa fengið aug- un opin fyrir þeim háska, sem framundan er, ef ekki er að gert, megi auðnast að sjá og skilja hvað er að gerast og þeir fylli flokk þess fólks, sem sett Íieíir sér það markmið að vernda, viðhalda og auka þau* samtök, sem þið sameiginlega eigið ykkur til varnar í barátt- unni við ofbeldi og afturhald, þau samtök, sem kostað hefir seyðfirzkan verkalýð yfir 40 ára þrotlaust starf upp að byggja. Látið ekki fagurgala Árna Á- gústssonar eða annara komm- únista villa ykkur sýn, komið í veg fyrir áframhald á skemd- arstarfi þeirra. Þá mun vel fara. P. t. Seyðisfirði, 17. marz 1939. Jón Sigurðsson. Næturlæknir er Gísli Páls- son, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: Lög leikin á píanó. 21.00 íþróttaþáttur (Aðalsteinn Hallsson fimleikakenn- •ari). 21.20 Strok-kvartett útvarpsins leikur. 21.40 Hljómplötur: Harmon- ikulög. 22.00 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlok. Eimskip. Gullfoss fór frá Leith í gær til Vestmannaeyja, Goðafoss er hér. Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn, Dettifoss á leið til Grims- by frá Vestmannaeyjum, Lagar- foss er á leið til útlanda frá Seyðisíirði, Selfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Keflavík. Fösíumessa í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld kl. 8V2. 7. skíðanámskeið I. R. byrjar næst komandi miðviku- dag og stendur yfir í 4 daga. Þátttakendur vitji skírteina sinna til Kaldal, Laugavegi 11, fyrir mánudagskvöld. Ármenningar fara skíðaferð í fyrramálið kl. 9 á skíðamótið í Hveradölum. Farmiðar seldir við bílana. Gyllir kom í morgun af ufsaveiðum með um 80 tonn. Háskólafyrirlesíur J. Hkupt, franski sendikennar- inn, flytur fyrirlestur í kvöld kl. 8 um franskar skáldsögur á 19. öld. Ct af smágrein Óskars Jóhannssonar, sem birt- ist hér í blaðinu í gær ög hefir skapað mikinn misskilning manna á meðal, Skal það skýrt tekið fram, að konan, sem hann tal- ar um, hefir aldrei átt heima á Grandaveg 37 og er óviðkom- andi öllum, sem þar búa. Skíða- og skauta-félag Hafnar- fjarðar fer skíðaför í Hveradali á morgun kl. 11 og á sunnudag kl. 8V2 og kl. 10. Farmiðar fást í verzlun Þorvaldar Bjarnasonar. Félagar eru beðnir að tryggja sér farmiða í tíma. í. R. Skíðaferðir að Kolviðarhóli og iá skíðamótið í Hveradölum verða eins og hér segir: Laugardag kl. .8 og 9 fyrir hádegi og kl. 2 og 8 eftir hádegi. Sunnudag kl. 8—9 og kl. 11 fyrir hádegi. Far- ceðlar seldír í dag og á morgun í Stálhúsgögn, Laugavegi 11. — Tryggið yður far í tíma, því bíla- fjöldi er takmarkaður. Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld kl. 9. Hólmfríður Árnadóttir kennslukona flytur þriðja og síðasta hluta erindis- ins: „Getum við lifað um aldur og æfi?“ M.A.-kvartettinn syngur n.k. sunnudag kl. 3 í síðasta sinn. RAFMAGNSVIÐGERÐIR og nýlagnir í hús og skip. Jónas Magnússon lögg. raivirkjam, Sími 5184. VINNUSTOFA á Vesturgötu 39. Sækjum, sendum Silkibolir 292So Silkibuxur 2,95. Undirkjólar 6,95. Handklæði 1,45. Belti 1,50. Kjóia- kragar 1,95. Kvenblússur. Kven- svuntur. Barnasvuntur. Barnabol- ir. Kvensokkar, dökkir. Krullu- pinnar 0,25. Hnappar. Tölur. Spennur. r? NViA BiO BB Uppreisnin I Peshawar. Stórfengleg og íburðar- mikil kvikmynd frá United Ai tists, er gerist i Indlandi og sýnir á spennandi og æfintýrarikan hátt baráttu enskra setuliðsmanna gegn indverskum uppreisnar- flokkum. — Aðalhlutverk- in leika Raymond Massey, Roger Livesey, Valerie Hobson og indverski dreng- urinn Sabu. — öll myndin er tekijn í eðlilegum litum. — Aukamynd: Hænsna- Rumba. Litskreytt Sylli Symphoni teiknimynd. — Börn fá ekki aðgang. Eisku litla dóttir okkar Dagbjölt ; andaðist í gærmorgun 23. marz. Ebba Jónsdóttir. Engilbert Guðmundsson. M. A. kvartettinn syngar í Gamlss BIó sannodagian 26. p.m. klukkass 3. Bjami Þórðarson aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymund*- sonar og Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Sfiðasta sfinn. Breyíi sðngskrÉ. Nýtt folalðakjöt í buff og gullasch. Frosið kjöt af fullorðnu á 45 og 55 aura % kg. Saltað á 0.60 V2 kg. Reykt hestakjöt. Reykt dilkakjöt aðeins 1.00 Vz kg. KJStbAðln Njálsgötu 23. Sími 5265. Taubútasala í nokkra daga og kventöskur fyrir hálfvirði. Kápubúðin, Laugavegi 35. BIRGER RUUD. Frh. af 1. siðu. íþróttina, heldur eru þeir allan ársins hring að æfa sig með al- hliða íþróttaiðkunum, knatt- spyrnu, sundi, tennis, stökkum, hlaupum og vinnu við að ryðja skíðabrekku, byggja stökkpall og annað þess háttar. Að loknu erindi sínu sýndi Birger Ruud tvær kvikmyndir, aðra frá sumaræfingum þeirra Kongsbergsfélaganna, en hina frá ýmsum skíðastökkmótum. Var skíðakappanum þökkuð ræðan og kvikmyndirnar með dynjandi lófaklappi. Er vonandi, vegna þeirra mörgu Reykvíkinga, sem urðu frá að hverfa í gær, að Birger Ruud sjái sér fært að endurtaka erindi sitt. í dag fór Birger Ruud ásamt konu sinni austur að Skíðaskála, og munu þau dvelja þar meðan Thulemótið stendur ýfir. Súðin er hér, fer kl. 9 á laugaradags- kvöld í hringferð austur um. Ms. Dronnlng Alexandrine fer mánudaginn 27. þ. m. ki. ð síðdegis tií Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla fyrir 3 á morgun. TOkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. Sími 3025. Valdar kartöflur og gulrófur í heil- um sekkjum og lausri vigt og allt á kvöldborfli verður bezt og ódýrast að kaupa f Verzlnnin BREKKA Ásvallagötu 1, stt'mi 1678. Bergstaðastræti 33. Simi 2148. Útbreiðið Alþýðublaðið! iBr* Vanti yður bifreið þá hringið í síma 1508. — Opið allan sóiarhringinn. Bifröst

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.