Alþýðublaðið - 25.03.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.03.1939, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 2J. mars 1939 ALÞYÐUBLAÐIO Landhelgisgæzlan. Frh. af 2. sfðn. ♦-------------------------♦ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÓSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4960: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN < ý-------------------------* Starfsemí lomm únista. ENGIR hafa ærst meira en kommúnistar þegar því hef- ir verið hreyft að ríkisvaldio þyrfti að vera sterkara en það er nú hér á landi, né heldur þegar á það hefir verið bent að hér á landi beri að hafa meiri gætur en ennþá er á ýmiskonar starfsemi flokka og félaga, sem þannig löguð sambönd hafa er- lendis, að tortryggileg verða að teljást. átburðir síðustu daga hafa fært öllum almenningi heim sann inn um það, að næsta eðlileg er þessi hræðsla kommúnistanna við eflingu ríkisvaldsins og skerpt ákvæði og aukið eftirlit með starfsemi einræðisaflanna. Þeir hafa nú orðið uppvísir að því að senda erlendu kommún- istablaði vísvitandi rangar upp- lýsingar um mikilsvert mál, sem einmitt, á því augnabliki semþær voru sendar hinu erlendu blaði gátu verið beinlínis hættulegar fyrir land og þjóð. En þeim, sem kynnu að halda að hér sé um eitthvert nýmæli Bjarna Brodd-Helgason segja við Eyjólf Bölverksson sem ekki er í afhaldi hjá höfundi: „Þú ert ætt- aður svo vel, sem allir þeir menn sem komnir eru frá Ragnari loð- brók“, — Og erkióvinurinn Hall- gerður langbrók er látinn gefa barni sínu nafn eftir föðurmóður hennar, vegna þess að hún hafði verið komin frá Sigurði Fáfnis- bana að langfeðgatali. Svo sem kunnugt er, segir í fornum sög- um að Ragnar loðbrók hafi átt Randalín dóttur Sigurðar Fáfnis- bana. Fyrir löngu hafa menn tek- ið eftir því að Randalín Filipp- usdóttir frá Stórólfshvoli muni heitin eftir drottningu þessari. Hvert 'skyldi nú skeytum Njálu- híifundar vera beint, ef ekki gegn hefðarkonunni sem bar nafn hinn ar ímynduðu formóður sinnar? Hin fágæía nafngift minti stöðugt á skyldleikann við Ragnar loð brók og Sigurð Fáfnisbana. Það er ekki lausleg getgáta að hjónin á Stórólfshvoli, Filippus Sæmundarson og Þórdís Flosa dóttir, hafi gefið ’ dóttur sinni nafnið Randalín með - drottningu Ragnars loðbrókar í huga. Hinn drambláti stórhöfðingi Sæmundur Jónsson í Odda var dóttursonar- sonur Magnusar konungs ber- fætta. Hann tók upp þann sið aÖ gefa börnum sínum konunga- og drottnínganöfn. Tilgangur þess- arar nýbreytni leynir sér ekki. Hún á að minna landslýðinn á hið hágöfuga forfeðri Oddaverj- anna og sýna að ættartign þeirra sé ólikt meiri en annara höfð- ingja hérlendis. Hæfir þessi hugs anagangur vel þeim manni er hafnaði dóttur Orkneyjajarls sem giglnkonu; þótti honum það «jgi 'að ræða I starfsemí kommúnista skjátlast verulega. Kommúnistaflokknum hefir, frá þvi hann var fyrst stofnaður hér verið haldið uppi af erlendu fé, langsamlega mest rússnesku fé, og hann hefir starfað hér og starfar hér enn sem njósnara- flokkur fyrir erlend einræðissam- tök — Moskva-Internationalinn — þó nú heiti svo, sem flokkurinn hér hafi úr því sambandi gengið. Sumir telja, að með nafna- breytingu Kommúnistaflokksins á s. 1. hausti hafi einhver breyting orðið á þessum flokki. En það er síður en svo; það er enn þá sami grautur, en bara í annari skál. Á kommúnistaflokknum og starfsemi hans hefir engin breyt- ing orðið. Alt samband hans er við kommúnistaflokkana á Norð- urlöndum og við Moskva-sam- bandið, en ekkert samband er milli hans og Alþýðuflokkanna á Norðurlöndum eða II. Alþjóða- sambandsins. Sem dæmi um, að alt sitji þar við sama, má benda á, að þegar nafnabreytingin fór frarn á flokknum í haust bárust hon- um einungis skeyti frá Komm únistaflokkunum á Norðurlönd- um og engum öðrum en komm- únistum. Hversu ómerkilegar yf- irlýsingar sem út hafa verið gefnar af Kommúnistaflokkunum erlendis hefir Þjóðviljinn fengið þær sem einkaskeyti og birt hér og munurinn á Þjóðviljanum og kommúnistablöðum erlendis er enginn. HversU náið sambandið er sést bezt af því að nýlega hefir kommúnistaflokkur Svíþjóðar sent kommúnistum hér að gjöf prentvél sem vart kostar undir 25—30 þús. krónum, og er þetta vitanlega beinn fjárstyrkur til starfsemi flokksins hér. Þó virðist sú starfsemi, sem kommúnistarnir hér hafa rekið úm mörg ár, þ. e. að dreifa út til erlendra blaða eða umboðs- manna kommúnista lituðum og jafnvel ósönnum fregnum af á- virðingu sinni samboðið að sækja brúðkaup til jarlsins. Synir Sæmundar, þeir Filippus á Stórólfshvoli og Vilhjálmur i Odda, fetuðu í fótspor föðurins um nafngiftirnar. Vilhjálmur lét son sinn heita Kristofórus, en svo hét Danakonungur einn ál3. öld, og "Filippus gaf dætrum sín- um nöfnin Ingigerður og Randa- lín. Eða kanske hefir það verið kona hans sem valdi þessi drottn- inganöfn. Það skifíir minstu máli. Hitt er meira virði, að vér höf- um fengið hugboð um það, í hverskonar andrúmslofti Randa- lín litla á Stórólfshvoli hefir alist ttpp — i andrúmslofti menguðu a" ætiarstolti og ofmetnaði. Sumarið 1249 giftist Randalín hinum unga og framgjarna höfð- ingja Oddi Þórarinssyni á Val- þjófsstað. Höfuðból þetta var ættleifð þeirra bræðra Þorvarðar og Odds. Settust ungu hjónin þar aði en Þorvarður flutti til Hofs í Vopnafirði. — Á forn- minjasafni voru eru varðveittir tveir hurðarhringir, sem vera munu frá 13. öld. Þeir eru hag- lega greyptir silfri og af sömu stærð og gerð. Minna hringar þessir ósjálfrátt á skilnað bræðr- anna. Frá Hofi og Valþjófsstað eru þeir komnir. — Þeim Randa- lín og Oddi varð tveggja barna auðið. Hlaut dóttir þeirra nafnið Rikissa. Það nafn er kunnugt frá norrænum konungaættum. Um það bil, sem Valþjófsstaðahjónin giftust, kvongaðist Hákon ungi Noregskonungur sænskri prinz- essu, sem bar þetta nafn. Var brúðkaupið að vonum haldið með mikilli viðhöfn og rómað víða, sve s«m sjá mé af Hákonar- standinu hér og viðskiftum vor- um við önnur ríki, nú vera rekin af ennþá meiri óskamfeilni en áður, þar sem ekki er skirrst við að reyna að gera tortryggi- legar viðræður íslendinga við eina af stórþjóðum heimsins og breiða út þá skoðun með erlend- um þjóðum að jafnvel eigi að nota herskip til þess að hræða okkur til að láta af höndum mikilvæg réttindi. Nei, kommúnistarnir hér eru hinir sömu og þeir áður voru, og starfa alveg eins og þeir hafa áður gert. Þeir vilja ekki að rikisvaldið verði eflt svo mikið að vér getum trygt Iandsins börnum að allir megi ná hér lögum og rétti, því sú von blundar á bak við yfir- drepskapinn að þeir gætu ef til vill fengið tækifæri til ofbeldis- verka, og þá sé gott að ríkis- valdið sé veikt. Þeir vilja heldur ekki aukið eftirlit með starfsemi þeirra flokka sem starfa í nánu sam- bandi við einræðisöfl annara ríkja því þá berast böndin að starfsemi þeirra sjálfra, er þeir hingað til hafa óáreittir fengið að .réka í skugganum. Þessa starfsemi alla er fylsta ástæða til að athuga, alt frá upp- hafi, og gera það vandlega. Tímarit iðnaðarmanna, 1. hefti yfirstandandi ár- gangs er nýkomið út. Efni: Húsabyggingar og öryggi húsa gagnvart eldi fyr og nú, eftir Pétur Ingimundarson. Iðnaður- inn á Norðurlöndum, eftir Art- hur Nordlie, Jón J. Jónatans- son járnsmiður, eftir J. Fr. o. m. fl. Sjómaður í landgönguleyfi heitir sænsk gamanmynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Að- alhlutverkið leikur Adolf Jahr. Ennfremur Birgit Rosengren og Elenor de Floer. Útbreiðið Alþýðublaðið! sögu Sturlu lögmanns. — Er ö- hætt að fullyrða, að ekkert ein- stakt atriði hefði getað kastað skærara Ijósi á skapgerð hús- freyjunnar á Valþjófsstað en dótturnafnið; að minsta kosti sýnir það vel, að ættarofmetnað- ur föður og afa hafði hlotið frjóvan gróðurreit i brjósti hinn- ar ungu konu. Hún hefir vissu- lega ekki farið í launkofa með hinn konunglega uppruna ættar sinnar né skýringuna á því, að hún var heitin eftir dóttur Sig- urðar Fáfnisbana. 1 Samvistir Valþjófsstaðahjóna urðu skammar. Hinn 14. janúar 1255 féll Oddur á herferð gegn Vinum og samherjum Þorvarðar Þórarinssonar. Á sama ári hefndi Þorvarður bróðurins, þegar þrotnar voru allar vonir um sættir. Sú harmsaga verður rakin aö nokkru síðar. — Fyrst verð- um vér að gefa nánari gaum að Flosa og Hildigunni. Höfundur Njálu lýsir Hildi- gunni þannig, er hann getur hennar í fyrstu: „Hún var skör- ungur mikill og kvenna fríðust sýnurn. Hún var svo hög, að fáar konur voru jafn hagar. Hún var allra kvenna grimmust og skaphörð, en drengur góður, þar sem vel skyldi vera“. — Síðar í sögunni kemur svo fram einn eiginleikinn enn: stærilæti og ættarhroki. Vér höfum þegar merkt þessa eðliseinkunn af orð- um Flosa, en ódulbúin birtist hún í frásögninni af bónorði Höskulds Hvítanesgoða. Bónorði hins stór- ættaða og kostum prýdda manns tekur Hildigunnur með miklum þótta. „Hún kvaðst vera kona skapetór og v«it óg ngi hv*r*o elsi, fyrir aö ógna tveim sjó- liðsforingjum með barefli. Af ofangreindu sést, að Eng- lendingar krefjast fullrar hlýðni og virðingar fyrir lögum sín- um á sjó, eins og landi. Lög- brjótnum er sýnd íullkomin al- vara. Þrátt fyrir þrjózku hans er eftirförinni haldið áfram með skothríð í sjö klukkustund- ir, þar til hann neyðist til, að láta undan vegna sterkari að- stöðu lögreglunnar. Dæmi, sem þetta, sýna, að enskum stjórnarvöldum er lítið um það gefið að lögbrjótarnir beri hærri hlut í þeirra land- helgi, þó hún sé ekki eins verð- mæt og nauðsynleg þeim, eins og íslenzka landhelgin er fyrir okkar land. Ef atburð eins og þennan hefði hent hér við land, með þeim skipakosti, sem nú er not- aður til landhelgisgæzlunnar, hefði lögbrjóturinn farið við- stöðulaust leiðar sinnar, nema í því eina tilfelli, að „Ægir“ hefði verið annars vegar, og togarinn gamall og gangtregur. Með öðrum orðum: Gangi Ægis, hvað þá heldur mótorbát- anna er orðið svo ábótavant, samanborið við nýtízku togar- ana, að litlu munar, að.hann sé ekki álíka úreltur nú og gamli „Þór“ var 1928, þegar Alþingi tók ákvörðun um, að láta smíða stærra og gangmeira skip til gæzlunnar. En þá átti ríkið „Óðinn“ og „Þór“ fyrir. ÞAÐ VITA ALLIR, sem vilja kynna sér þessi mál, að af gangleysi varðskipanna stafar það nær eingöngu, að lögbrjót- arnir komast langt út fyrir landhelgi, áður en varðskipin komast til þeirra. En af því rís sem oftast ágreiningur um hvort takan hefir verið réttmæt. Ef rekja ætti sögu vélbáta- gæzlunnar frá fyrstu tíð, og til- greina alla þá vanvirðu, sem henni hefir verið sýnd af er- lendum lögbrjótum, væri það langt mál. Því skulu rifjuð hér upp að- eins örfá atriði: Enskur botnvörpungur fór með stýrimann af ísl. varðbát m’ér er hent við það, er þar eru svo menn fyrir — en það þó eigi síður, að sá maður hefir ekki mannaforræði." Stórmerkilegt er það, hve höf- undur Njálu Ieggur ríka áherzlu á „grimd“ Hildigunnar. Grimdin á að vera eitt af höfuðeinkennum hennar. Þótt Hildigunnur krefjist hefnda fyrir víg Höskulds og neyti örþrifaráða til þess að knýja Flosa til fulltingis, réttlætir þetta ekki ummæli höfundarins. Grimdartal hans hefði óneitan- lega átt miklu betur heima í <Iýs- ingunum af Hallgerði og Berg- þóru, sem stöðugt eggja til manndrápa. Og hvað mætti þá líka segja um hefndarhug Kára? En það er nú einu sinni svo, að Njáluhöfundur fárast ekkert urn mannhefndir og grimd, nema þegar Hildigunnur á hlut að máli. Þó er henni meiri vorkunn en nokkrum öðrum. Ef Höskuld- ur Hvílanesgoði hefði fallið með vopn í hön'd í ómaklegri árás á vini og samherja Flosa mágs síns, hefði mátt tala um „grimm- leik“ í framkomu Hildigunnar, þá er hún eggjaði Flosa til hefnda, — sérstaklega þó, ef á málavöxtu er horft með augum hans. En þessu er nú ekki að heilsa. Höskuldur er veginn al- saklaus. I níðingsskap sínum nálgast vigið morð og vegend- urnir voru á engan hátt vanda- bundnir Flosa. Það fer varla hjá því, að orð- in:„Hún var allra kvenna grimm- ust“ og ummæli Flosa: „Ekki skortir þig grimmleik", eigi við alt aðra konu en ekkju Höskulds Hvítanesgoða. Samúð höfundar- fns með Flos* Of rangsleitnin til Englands 1924, í stað þess að fylgja varðbátnum til íslenzkr- ar haínar og mæta þar hjá dóm- ara. Margir munu enn múna hina frægu töku „Tervani“ og „Júpíter“ 1926. Tvö mannarán frá varðbát 1937, þegar tveir lögbrjótar, sinn í hvort sinn, neituðu að fylgja varðbátnum til hafnar, en fóru í öðru tilfellinu með varðmanninn til Englands. En í hinu tilfellinu var varðmann- inum haldið um borð í togaran- um í vikutíma, meðan hann afl- aði nægju sína, ef til vill í ís- lenzkri landhelgi. En að síðustu skipaði lög- brjóturinn svo fyrir, að hinn íslenzki löggæzlumaður skyldi yfirgefa sitt skip úti á hafi, og fara um borð í vélbát, sem hann hitti í fiskiróðri. Mörg dæmi má nefna þar sem lögbrjótarnir hafa höggvið frá sér vörpurnar og farið leiðar sinnar, þegar þeim hefir leiðst hnýsni varðbátanna í landhelgisveiðar þeirra, Þeim, sem fylgst hafa með lndhelgismálunum undanfarin ár, og því, sem um þau hefir verið rætt og ritað, bregður stórlega í brún, að heyra ein- mitt þá sömu menn, sem kröfð- ust fullkominnar landhelgis- gæzlu, ganga svo langt aftur í tímann, að þeir berjast nú fyrir frumstæðustu fleytum, sem völ er á, til löggæzlunnar, og láta sig engu skifta hvað þeir áður hafa sagt, og þá reynslu, sem þegar fyrir löngu er fengin í þeim efnum. VONANDI RÍSA MENN upp til nýrrar sóknar fyrir bættri landhelgisgæzlu, og láta þá ekki staðar numið fyr en hún kemst í það horf, sem nú- tíma menningarþjóð sæmir. — Og er ekki sjálfsagt, að not- færa sér þá þekkingu, sem reynslan heíir gefið okkur á þessu sviði sem öðrum? Allur þorri núlifandi manna mun eiga eftir að sjá mörg svo- kölluð fiskileysisár koma yfir landið. og því miður, sem eðli- lega afleiðingu dragnóta- og gegn bróðurdöttur hans eru svo áberandi atriði, að manni verður það á að spyrja: Hefir höfundur- inn einhvern tíma staðið í þeim sporum, að kona hafi eggjað hann með bitrum orðum og „grimmleik’* til hefnda gegn mönnum, sem voru honum hug- þekkir? Er það þess vegna, sem höfundurinn finnur svo sárt til með Flosa, að það er engu lík- ara en að báðir hafi sömu sál? Ef málum væri þannig háttað, er öll viðræða þeirra Flosa og Hildigunnar í Vörsabæ auðskýrð. Þá væru líka auðskilin orð Njálu höfundar um Hildigunni: „Hún var allra kvenna grimmust." Hin grimmlynda kona væri þá hefðarfrúin, sem var lesin i er- lendum riddara- og hetju-sögum og hafði í hámælum hinn kon- unglega uppruna ættar sinnar. Vér höfum séð, að nokkur af sérkennilegustu atriðunum í frá- sögninni af Hildigunni hæfa ólíkt betur húsfreyjunni á Valþjófsstað Randalin Filippusdóttur. Meira að segja verða þessar frásagnir ekki skýrðar nema vér höfum ,hana í huga. Og þó er setningin: „Hún var svo hög, að fáar kon- ur voru jafn hagar“, einna merki- legust. Hún á sýnilega ekki við persónu, sem höfundur varla sá rnóta fyrir á bak við rökkurhjúp þriggja alda, — heldur við konu í hinu skýra dagsljósi samtíðar- innar. Höfundurinn vegur hér orð sín. — Þetta er mikilvægt atriði til auðkenningar á Hildi- gunni. Annars hefði hann ekki skotið því inn í hina örstuttu mannlýsingu. Og Njáluhöfundur leikur sér ekkj að málalenging- um. Fyrlr ris viðburðann* skiftir botnvörpuveiða á iandhelgis- svæðinu undanfarin. ár Því það liggur í augum uppi, að eitt einasta varðskip, sem stundar gæzluna með höppum og glöppum, næi< hverfandi litlum árangri við eins víðáttumikla, erfiða og eft- irsótta strandlengju, eins og öll landhelgin okkar er. Áður en svo fisklaust er orð- ið við strendur landsins, að öll útgerð sé rekin með tapi, opn- ast vonandi augu landsmanna fyrir því, að verndun og vörn landhelginnar er það ajvöru- mál, sem sjálfstæði þjóðarinnar getur fyr eða síðar oltið á. Reykjavík, 21. marz 1939. Einar M. Einarsson. Kirbjuritið. Marzheftið er nýkomið út. Efni: Kristur, sálmur eftir Ragn- ar Jándel, þýddur af séra Slgur- jóni Guðjónssyni, Tvenns konar þjáning, eftir séra ólaf ólafsson, Lestur Biblíunnar, séra Jón Þor- valdsson, eftir kand. Sigurbjörn Á Gíslason, Við lindina, eftfe Ein- Var Sturlaugsson o. m. fl. Sænska visindafélagið hefir veitt Sternberger dócent í Uppsölum 40000 krónur tíl þess að taka þátt í uppgreftri forn- minja í Þjórsárdal. FÚ. Maria Markan hefir verið ráðin til þess aö syngja tíu sinnum hlutverk greifa frúarinnar í „Brúðkaupi Figaros" eftir Mozart á alþjóðlegu söng- leikamóti, sem haldið verður í London. Á ungfrú Markan að syngja hlutverkið á ítölsku. Sem meðleikendur fær hún frægustu söngvara söngleikhússins í Mi- lano. Er ráðning þessi talin mikil sæmd fyrir söngkonuna. FÚ. Kvenflokkur K. R. fer á mánud. með Drottningunni til Kaupmannahafnar og tekur þar þátt í 40 ára aímæli fim- leikasambandsins danska. Einnig mun flokkurinn ef til vill ferðast eitthvað um Danmörbu og halda sýnlngar. Flokkurinn kemur aftur heim með Gullfossi 22, apríl. það vitanlega engu, hvort Hildi- gunnur hafi verið óvenjulega hög eða engin skil kunnað á útskurð- arlist og öðrum hagleiksverkum. Hér er bending gefin i aðra átt. Það hefir þegar verið minst á hinn silfurgreypta hring frá Val- þjófsstað. Sú hurð, sem ber hann, er fræg í norrænni listasögu. Á hana eru skornar myndir af frá- bærum hagleik og snilli. Hring- irnir frá Hofi og Valþjófsstað, sem sýnilega eru búnir til af sömu höndum, benda til þess, að hurðin fræga hafi verið gerð, þegar náið samband var á milli þessara höfuðbóla. Svo var það á árunum 1250—1255. Til skýringar á myndskurði hurðarinnar stendur áletrunin: „Sjá hinn ríka konung hér grat- inn, er vá dreka þenna." Fróðir menn ætla, að stafsetningarein- kennin bendi til fyrri hluta þrett- ándu aldar. En jafnframt munu menn sammála um það, að hug- mynd sú, sem myndskerinn styðst við, sé sótt í erlendar hetju- eða riddarasögur, enda er enginn vafi á því. Það er sagan af riddarah- um, sem hættir lífi sínu til þess að bjarga ljóni úr drekaklóm, sem vér sjáum hér skorna í tfé. Slíkar sögur munu ekki hafa ver- ið kunnar hérlendis fyr en utn og eftir miðbik 13. aldar. Hæfa allar aðstæður þvi vel, að hurðin sé gerð í tíð Randalínar á Val- þjófsstað. Þvl hefir verið hreyft, að Njálu höfundur muni hafa þekt sögu Þiðriks konungs af Bern. Vel má það vera. Líklegt er, að saga af honum hafi verið til Randa- lin é Valþjófsstað, I Þiörikssögw M. A *. Mu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.