Alþýðublaðið - 25.03.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.03.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 25. marz 1939 ■ GAMLA bió Sjðmaðnr í land- gönguleyfi. Bráðskemtileg sænsk gam- anmynd, með fjörugum söngvum eftir Jaques Ar- mand. — Aðalhlutverkin Ieika sænski gamanleikar- ínn Adolf Jahr, Birgit Rosengren og Eleonor de Floer. I. O. G. T. ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur n. k. mánudag. Endurupptaka Inntaka nýrra félaga. Einar Björnsson og Jón Þorsteinsson annast fundinn. Fjölmennið stundvíslega. UNGLINGASTUKAN BYLGJA nr. 87. Fundur á morgun, sunnud., ' kl. 10 f .h. Innsetning embætt- ismanna. Inntaka nýrra félaga. Upplestur og fleira. Mætum öll stundvíslega. Gæzlumaður. Beztu og ódýrustu páskaegg- in fást í Confektbúðinni, Lauga- vegi 8. Tilkynning. Járniðnaðarpróf verður haldið í apríl næstkomandi. Þeir, sem óska að ganga undir það, sæki umsóknarbréf til Ásgeirs Sigurðssonar forstjóra, í Landssmiðjunni. Viðskiftaskráii 1939 kemur i bókaverzlanir á mánudag f snniadagsmatiin. Ljúffengir fiskiréttir, úr manneldismjölinu. Fæst í Vz kg. pökkum í öllum matvöruverzl- unum. — Leiðarvísir fylgir með yfir 40 upp- skriftum. flyfnr i dag i | „PFAFF“-h*«iö | við §kólavörðustíg. 1 r= Saumavjelar — prjónavjelar | og húllsaumur. Auk þess: Barna- 1 J vagnar, barnakerrur, þrihjól og | dúkkuvagnar frá verksmiðjunni Fáfnir. Saumavjelaviðgerðir framkvæmdar af fag- | lærðum manni, sem stundað hefir nám á | Pfaff-verksmiðjunum. g Magnús Þorgeirsson, | Skólavðrðustíg 1. Sími 3725. | MYNDSKERINN MIKLI FRÁ VALÞJÖFSSTAÐ Frh. af 3. síðu. ér Sigurðar Fáfnisbana getið að mörgu og drekadráp hans rómað hástöfum. Þar er einnig greint ít- arlega frá viðureign Þiðriks við dreka, sem ráðist hafði á Ijón. Mun þessi frásögn hafa haft á- hrif á Valþjófsstaðarmyndskurð- inn. Þar með er þó ekki sagt, að hinn „ríki konungur“ hurðarinnar sé Þiðrikur frá Bern. Þegar þess er gætt, að húsfreyjan á Val- þjófsstað var heitin eftir dóttur Sigurðar Fáfnisbana, verður ann- að sennilegra; — og kemur nú Njáluhöfundur ennpá til hjálpar. Svo sem höfundurinn hæðist að því, að Hallgerður láti barn sitt bera nafn ,sem valið er með Sigurð_ Fáfnisbana í huga, gerir hann gys að Þorkeli hák fyrir að halda afrekum sinum á lofti með útskurðarmyndum. Afrek Þorkels voru fólgin í því, að hann átti að hafa drepið dreka mikinn og finngálkn. Að sögn Njáluhöfund- ar lét Þorkell gera myndirnar af þessum æfintýrum á stóli fyrir hásæti sínu og yfir lokrekkju sinni. Það vill nú svo vel til, að færa má fram rök fyrir því, hvernig Njáluhöfundur hafi feng- ið þá hugmynd, að gera gabb að útskurði Þorkels háks, sem vit- anlega er einber skáldskapur. Það er drekadrápið og hin mynd- skreytta lokrekkja, sem beina huga vorum í ákveðna átt. Langt fram á 18. öld stóð æfa- forn skáli á Valþjófsstað. Fyrir þessum skála mun hin dýrmæta hurð hafa verið alt til 17. aldar. Af skálanum höfum vér allítar- lega lýsingu, sem virðist vera rit- uð um 1760. Einna merkilegustu sérkenni þessarar miðaldabygg- ingar voru skurðmyndir á lok- rekkjum skálans, og hefir sjónar- vóttur talið þær vera af sama tæi sem myndir hurðarinnar. Annað höfuðeinkennið var það, að þak- gluggar voru á skálanum, og þykir höfundi lýsingarinnar þetta næsta merkilegt. Getur hann þess, að slíkir gluggar muni vera ■notaðir í Noregi. Aðeins í einu af fornritum vor- um er getið um þakglugga. Það !er í hinni óvæntu lýsingu Njálu- höfundar af skála Gunnars á Hlíðarenda. Hann lætur heldur eigi þetta merkilega atriði frá sér fara án skýringar og bætir við, að fyrir gluggana séu snúin speld. — Það var gott að fá vit- neskju um það, hvernig Hlíðar- endabóndinn hefir varist vatns- flaumnum í stórrigningum. Þakgluggarnir á Hlíðarenda, =.!illilllllillllllllllllllllllllllllliilllllll!lll!llllllllllllllllliil!lillllillii!iliiiilllliimilllillliillillllliiii!iimiiliimiiliiillilillillllllliiiii!iidrekadráP Þorkels háks og mynd skrautið á lokrekkju hans benda ótvírætt til þess, að Njáluhöf- undur hafi verið nákunnugur á Valþjóísstað. Hugur hans dvelur við myndskraut Valþjófstaðar- skálans, þegar hann hæðist að drekadrápsútskurði Þorkels. — Spott þetta, nafngiftin, sem mið- uð var við ættartöluna frá Sig- urði Fáfnisbana, — ættgöfgi þeirra, sem komnir eru frá Ragn- ari loðbrók, — og ummæli Flosa: „hvorki er ég konungur né jarl,“ eru bersýnilega perlur á einni festi. öllum skeytunum er stefnt að sama marki. Og þegar vér hugleiðum það, að Hildigunnur haga kemur fram á leiksviðið með orðunum: „Fegið er hjarta mitt tilkomu þinni,“ má það auðsætt vera, hver talar. Það er ekki bróðurdóttir Brennu-Flosa, heldur ekkja Odds Þórarinssonar, Randalín Filippusdóttir. Það er þessi kona, sem er myndskerinn mikli á Valþjófsstað. MESSUR A MORGUN: I dómkirkjunni kl. 11, séra Sig- urjón Árnason. Kl. 2 barnaguðs- þjónusta, séra Fr. H. Kl. 5 séra Bjarni Jónsson. I fríkirkjunni kl. 2 séra Árni .Sigurðsson. I Laugarnesskóla kl. 5 séra G. Svavarsson. Barnaguðsþjónustur: 1 Laugar- nesskóla kl. 10, í Skerjafjarðar- skóla kl. 10, á Elliheimilinu kl. |2, í Betaníu kl .3. í Aðventkirkjunni verður fyrir- lestur kl. 8,30 síðdegis. Efni: Þúsund ára ríkið og Gyðingaof- sóknirnar í Ijósi Ritningarinnar. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Húrra-krakki verður sýndur á morgun kl. 3 bg kl. 8 í síðasta sinn. Að fyrri sýningunni verða nokkrir bekkir seldir fyrir börn. Þetta verður síðasta tækifærið til þess að sjá þennan bráðskemtilega leik. T*\ v. „ Goðafoss“ fer á þriðjudagskvöld 28. marz vestur og norður. Aukahöfn: Patreksfjörður. KÁPUBÚÐIN, Laugaveg 35. Kápur og frakkar í úrvali. Verð við allra hæfl. Sigurður Guðmundsson, dömu- klæðskeri. SKEMTIKLUBBURINN „CARIOCA" r r DANSLEIKÐR 1IÐNO I KVOLD DANSLAG KVÖLDSINSt „DEN STORE KÆRLIGHED“ verður sunflið að 2 REFRAINSÖNGVURUM. Kvæðið í íslenskri Oýðinflu, aíhent ókeypis á dansleiknum. Aðgðngamiðar á krónur 2,00 frá klukkan 4—10 en eftir |»ann tima venjulegt verð. SKEMTIKLÚBBURINN „CARIOCA“ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. HÚRRA- KRAKKl gamanleikur í 3 þáttum eftir ARNOLD & BACH, staðfærður af Emil Thoroddsen. ASalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. Tvær sýnlngarimorpn. kl. 3 og kl. 8. Siðasta sinn. Að fyrri sýningunni verða nokkr- ir bekkir seldir fyrir börn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. Útbreiðið Alþýðubiaðið! B NYJA BIO í Peshawar. Stórfengleg og iburðar- mikil kvikmynd frá United Artists, er gerist i Indlandi og sýnir á spennandi og æfintýraríkan hátt baráttu enskra setuliðsmanna gegn indverskum uppreisnar- flokkum. — Aðalhlutverk- in leika Raymond Massey, Roger Livesey, Valerie Hobson og indverski dreng- urinn Sabu. — öll myndin er tekifn í eðlilegum litum. — Aukamynd: Hænsna- Rumba. Litskreytt Sylli Symphoni teiknimynd. — Börn fá ekki aðgang. Jarðarför konunnar minnar, Bjargar Árnadóttur, fer fram mánudaginn 27. þ. m. frá dómkirkjunni og hefst með bæn á heimili okkar, Grettisgötu 16, kl. 1 e. h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Gunnlaugur Gunnlaugsson frá Syðri-Völlum. Jarðarför konu minnar og dóttur okkar, Margrétar Bjarnadóttur, fer fram frá heimili foreldra hennar, Vesturgötu 46 A, mánu- daginn 27. þ. m. klukkan 2 e. h, Jarðað verður frá fríkirkjunni. Gústaf E. Pálsson. Ingibjörg Steingrímsdóttir. J. B. Pétursson. Sklðafélag Reykjaviknr. Afhending verðlauna frá 25 ára afmælismóti félags- ins fer fram að Hótel Borg á morgun kl. 8V2 síðd. Sameiginleg kaffidrykkja. Miðar seldir hjá L. H. Múller til. kl. 6 í kvöld og í Hótel Borg á morgun, ef eitthvað verður óselt. STJÓRNIN. Skiðafélag Reykjavíkur. Þeir meðlimir Skíðfélagsins. sem vilja tak þátta í borðhaldi til að kveðja skíðakappann Birger Ruud og frú að Hótel Borg mánudaginn kl. 12r/2 e. hád., tilkynni þátt- töku sína í skrifstofu Hótel Borg fyrir sunnudagskvöld. STJÓRNIN. i K .R.«húsinu i kvtflcL Hvaða hljémsveltir leika? Auðvitað pær besta f áanlegu! ftnnað nýðlr ekki að bjóða fjðldanum Hijómsveit K. R.«hússins Hljémsveit Hétel fslands Fiðlusóló,Píanósóló,Refrainsöngvari Samt kosta aðgöngumiðar að- eins seldir frá kl. 5. Beztu hljómsveitirnar! Skemti- legasti danzleikur kvöldsins! kr. 1.75

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.