Alþýðublaðið - 27.03.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.03.1939, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURENN XX. ÁEGANGUH MANUDAG 27. MABZ 1939 72. TÖLUBLAÐ n^ffl^^ Þráff fyrlr hrakvlðrl. 09 vafnselg fér keppiii fram og Ruud sýndl heljarstðkk Sigurvegararnir á Thulemótinu. Frá vinstri: Magnús Krist- jánsson, ísafirði, Jón Þorsteinsson, Siglufirði, og Jónas Ás- geirsson, Siglufirði. KÍÐAMÓTIÐ fór fram í gær þrátt fyrir úrhellis- rigningu og vatnselg á brautum og umhverfis þær. Þúsundir Reykvíkinga horfðu á það sem fram fór og þoldu hrakninga og vos- búð fyrir. Sigífirðingar unnu stökk- in — og varð árangur þó langt frá því góður vegna ó- veðursins, en K. R.-félagar björguðu heiðri Sunnlend- inga með því að vinna glæsi- lega svigkeppnina á laugar- dag. Eins og gefur að skilja vakti Birger Ruud þó mesta athygli og aðdáun. Kveður hann ísland í kvöld. í gær- kveldi gaf Birger Ruud Jóni Þorsteinssyni stökkskíði sín. Hér á eftir segir fréttaritari AlþýSublaSsins á skíSamótinu frá atburSum: Á laugardaginn var mátti sjá þess glögg merki að eitt- hvað mikið stóð til hjá Reyk víkingum. — Karlar, konur og börn og gamalmenni hlupu í verzlanir til að kaupa snjó- birtugleraugu, skiSaáburð, sokka, trefla. vettlinga o. m. fl. Á morgun ætlaði skíðakappinn heimsfrægi að sýna listir sín- ar, og var því ekki að uridra þó allir, sern því gátu við kom- ið, undirbyggju sig með að fara, enda var hver einasta stöðvarbifreið lofuð til fólks- flutninga til Skíðaskálans í Hveradölum. ' Veðurspáin á laugardags- kvöldið var ekki sem æskileg- ust, en fólk setur ekki slíkt fyrir sig. Það heldur áfram að undirbúa alt sem bezt. Víða heyrist sagt að það geti orðið sólskin þó að Jón spái að það verði „dálítil rigning". En Jón í (ó)veðrinu hafði að þessu sinni á réttu að standa. Fréttaritari Alþýðublaðsins fór austur að Skíðaskála kl. 9 á sunnudagsmorgun. Skíðafólk- ið streymir alls staðar að til bif- reiðanna, sem flytja eiga það til skíðalandsins fyrirheitna, og eru miklar bollaleggingar um í hvaða brekkum muni nú vera bezt að renna sér. En þegar komið er austur að Lögbergi er rigningin farin að gera óþægi- lega mikiS vart við sig. og mesti vígamóðurinn fer af skíðafólk- inu. Þegar komið er til Skíða- skálans er skollin á slagveðurs 1 rnn í sviei o Urslit í svigi við ThulemótiS laugardaginn 25. marz urðu: Jón Þorsteinsson, Skíðafélagi Siglufjarðar. 93,5 sek. Jónas Ásgeirsson, Skíðaborg, Siglufirði. 98,4 sek. Magnús Kristjánsson, Einherjar, ísafirði. 100,2 sek. Samanlagðir beztu tímar .4 fyrstu manna hvers félags: K. R., Reykjavík 433,2 sek. Skíðaborgin, Siglufirði 451,0 sek. Ármann, Reykjavík 502,4 sek. Einherjar, ísafirði 523,4 sek. Birger Ruud vígði svigbrautina og var tími hans 39,1 sek., en bezta tíma keppenda náði Jónas Ásgeirsson 56,2 sek. Úrslit í stökkum í gær urðu: Jón Þorsteinssoa, Skíðafélagi Siglufjarðar 26 og 27 m. Jónas Ásgeirsson, Skíðaborg, Siglufirði 24,5 og 14,5 m. Helgi Sveinsson, Skíðaborg, Siglufirði 25 og 14 m. Birger Ruud stökk 32,5 metra, er hannvígði brautina. Þá var lagður saman árangur keppenda í göngu og stökki • og hæsta stigatölu fengu: Jónas Ásgeirsson, Skíðaborg, Siglufirði 414,8 stig. Þorkell Benónýssoji, Skíðafélagi Siglufjarðar 383,3 stig. Jón Þorsteinsson, Skíðafélagi Siglufjarðar 381 stig. Keppendum í göngu var skift í A. og B. flokka, og urðu úrslit þessi: A. flokkur: Magnús Kristjánsson, Einherjar, ísafirði. Jóhann Sölvason, Skíðaborg, Siglufirði. Jónas Ásgeirsson, Skíðaborg, Siglufirði. B. flokkur: Guðmundur Guðmundsson, Skíðafélag Siglufjarðar. Gísli Kristjánsson, Einherjar, ísafirði. Jóhannes Jónsson, Skíðaborg, Siglufirði. P-#^#^#^r»###^###^#v»s#s#^s#^#^s»^s»#^^#^^vJ^»^sr^##^^^Sf^^^^^^^v»^sr#^^^»#s»v»^s»#^»^ rigning, og helzt hún nær ó- slitið allan daginn. Þrátt fyrir það er stöðugur strumur af bif- reiðum til skálans. Til dæmis má geta þess, að fólk, sem fór frá Kolviðarhól kl. 1,30 mætti 215 bifreiðum á leiðinni niður að Elliðaám. en í Svínahraun- inu einu mætti þaS 105 bifreiS- um. ÓS fólkiS krapiS og bleyt- una upp fyrir ökla og beina leiS í eitthvert afdrep, því að fara á skíði var gersamlega ómögu- legt, nema að verða holdvota á svipstundu. Inni í skálanum er alls stað- ar yfirfult af fólki; syo að ill- mögulegt er að komast leiðar sinnar milli borðanna. Það er skrafað og það er rifist, því að þeir ungu úr fjölskyldunni vilja bíða átekta og sjá til hvort ekki rætist úr, meSan hinir eldri og reyndari vilja sem fyrst kom- ast heim í hlýjuna. Sigri þeir heimfúsu kemur annað vanda- mál og það er aS komast heim, því aS þeir síSustu, sem komið hafa, hafa látið sér nægja að koma og sjá. Fóru atkvæða- greiðslur fram í bifreiðunum um, hvort snúa skyldi strax við eða doka eitthvað við. Flestir snéru viS án þess að leysa skíð- in. Fréttaritari Alþýðublaðsins nær tali af formanni Skíðafé- lagsins og spyr hann, hvort nokkuð geti orðið úr keppni í þessu óveðri. Múller segist ekki geta sagt um það enn, en gerir þó ráð fyrir því að fresta verði keppninni til kl. 3, og sjá til hvort ekki verði skánað í veðri. í þessu kemur inn Birger Ruud úr eftirlitsferð frá stökkpallin- um. Sagði hann, að eins og vindstaðan væri, þá væri með öllu ófært að keppa, nema þá því aðeins, að hlaða nýjan stökkpall á öðrum stað í brekk- unni. Var það ráð tekið og í snarheitum bygður stökkpallur lítið eitt austar, nógu stór til þess að geta stokkið á honum 20—30 metra. Klukkustund síðar er tilkynt að keppnin fari fram kl. 1,15, og jafnframt aS Birger Ruud stökkvi og sýni heljarstökk á skíSum. ViS þessa frétt lifnaSi yfir þessum blauta og hrakta fjölda, sem þarna hímdi og „skalf sér til hita". Rétt fyrir kl. 1 fara þeir fyrstu út í óveðrið og leggja af stað til Flengingarbrekku, en þar átti keppnin að fara fram. Alla leiðina frá Skíðaskálanum °g uþp á móts við brekkuná voru bifreiðar svo hundruðum skifti, og áttu löregluþjónarnir fult í fangi með að halda uppi reglu svo að ekki lenti alt í einni þvögu. Þarna öslaði fólkið áfram í lemjandi slagveðrinu. Nokkrir höfðu fengið að láni bifreiðarábreiðu og héldu henni yfir höfðum sér, en ekki leið á löngu þar til hún var orðin „barmafull" og þeir yztu gátu aðeins skýlt annari öxlinni. Stundvíslega hófst keppnin og gekk prýSilega. UrSu engar verulegar tafir, og stökk þarna hver maSurinn eftir annan. Stukku keppendur alls þrisvar, fyrst eitt reynslustökk. í byrj- un hverrar umferSar stökk Bir- ger Ruud og f ékk ákaflega mik- ið lof og klapp fyrir, svo mikið, Frh. á i. »R5u. Hermenn IMEiajas njóta hlésins, sem örðið hefir á vopnaviðskiftunum og borða miðdegisvecð úti á miðri götu í Madrid. riðarumleitanirnar á Spáni hafa nú farið út um púfur. . . w-----------.....•»—-.....----------- Úrslftabardagar um Madrid f aðsfgf. LONDON í morgun. FÚ. 'P RIÐARUMLEITANIR milli Francos og varnarráðsins ¦¦" í Madrid hafa farið út um þúfur, og er búizt við harð- vítugri árás á Madrid af hálfu Francohersins. Höfðu friðarumleitanir þess- ar staðið yfir nokkra stund, og samkvæmt fregnum frá varnar- ráðinu í Madrid hafði Franco krafizt . skilyrðislausrar . upp- gjafar alls Iýðveldis Spánar. Aðalágreiningurinn, sem því olli, að allir samningar fóru út um þúfur, ætla menn að snú- izt hafi um það, hvað gera skyldi við leiðtoga lýðveldisins, en fram á það hafði verið farið, að þeim skyldi frjálst að hverfa úr lahdi. Þá hafði og varnarráðið farið fram á það, að allur útlendur her skyldi fluttur úr landi og að því yrði lofað statt og stöð- ugt, að ekki yrði gripið til hefnd arráðstafana, og loks var farið fram á 28 daga frest fyrir for- ingja lýðveldissinna til að koma sér úr landi, ef þeir kysu þann kost. Á Cordobavígstöðvunum telja Francosinnar sig hafa sótt all- fanga, en þar hófu þeir nýja sókri í gær. Ksitaaði f sjóHaða- bdð Einars Eirfki- sonar í aærkveldf. Ofi búsi írna Stranl- I Nussolini bpjaðtir að slá af irifai við Frakkland. » — \ Talar nú aðeins nm Tnnis, Djibonti og Súez, en mlnnfst ekM lengur á Korsikn oe Nizza. ÍLONDON í gærkveldi. FÚ. EÆÐTJ, sem Mussolini hélt í Róm í morgun, sagði hann, að kröfur ítala á hendur Frökkum vörðuðu Túnis, Dji- bouti og Súezskurðinn, og ef Frakkland héldi áfram að neita að ræða þessar kröfur, þá gæti orðið mjög örðugt að brúa djúpið milli þessara tveggja Ianda. Mussolini byrjaði ræðu sina með því að segja, að Iýðræðis- ríkin og hin auðugu ríki hefðu verið að spá falli fasismans og þau hefðu haldið á lofti því rang- hermi, að Italía þarfnaðist pen- ingaláns frá Bretlandi. Mussolini sagði, enda þótt ítalía liti á æ- verandi frið sem háska fyrir menninguna, þá væri samt sem áður þörf á löngu friðartímabili nú sem stæði. Pá míntist hann á öxulinn Róm -Berlín og sn^ði, að sérhver til- raun til að brjóta hann iværi barnalej;. SkiIvennurinnmillFrakk- lanðs og italíu að falia. Þá ræddi Mussolini um Frakkland. Hann sagðist í ræðu sinni í Genúa hafa minnst á skilvegg, sem væri milli ítalíu og Frakklands, en þessi skil- veggur gæti nú talizt að mestu fallinn, og innan nokkurra klukkustunda myndu fótgöngu- liðssveitir Francos á Spáni kollvarpa honum að fullu. Mussolini sagði, að í yfirlýs- ingunni frá l'. desember hefðu vandamál bau, sem á döfinni væru miili Italíu og Frakklands, verið sett fram í fullum skýr- leik. Þessi vandamál væru varð andi nýlendur og þau væru kennd við Túnis, Djibouti og Frk. á 4. mu. npVEIR brunar urðu yfír h«fe- *¦ ina. Khikkan að ganga 6'í fyrrakvðld kom upp eldur f húsi Árna Strandbergs, HörpugStu 14 i Skerjafirði og stórskemdist liús- ið. Klukkan rúmlega 10 I gær- kvoldi kom upp eldur í Haíaar- síræíí 15, sjóklæðabúð Elnars Eiríkssonar og varð þar mikili skaði aðallega af reyk og vatní. Hús Strandbergs er einlyft timb urhús með risi og háum kjallara. Kom eldurinn þannig upp, að kviknaði í feiti í potti, meðan húsfreyja brá sér frá. Þegar hún kom aftur var var eldhúsið orð- ið fult af reyk. Opnaði hún þá gluggann, en þá æstist eldurinn svo, að hún fékk við ekkert ráð- ið. Mistök urðu á kvaðningunni of kom slökkviliðið seinna á vett- vang en annars hefði orðið. Heyrðist símaverði sagt að eldur- inn væri á Vesturgötu og fór slökkviliðið pangað fyrst. Éldurinn i Hafnarstrætinu kom upp kl. rúmlega 10 í gærkvðld, Var lögreglan að hafa vaktaskifti um þetta leyti og sá reykinn og heyrði brest í glugga. Var slökkviliðinu þegar gert að vart og kom það nærri strax á vettvang. Vann það þegár i stað bug á eldinum, en alt húsið var fult af reyk og hefir mikið skemst par af reyk og vatni, en ekki mikið brunnið. Flðgraði eld- urinn innan um búðina og hafði komist i ölíuföt en eins og áður er sagt tókst fljótlega að slökkva. Ýmsar skrifstofur eru uppi í húsinu og fyltust þær ai reyk Frb. á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.