Alþýðublaðið - 28.03.1939, Blaðsíða 1
ALÞÝÐU
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMATiSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝBUFLOKKUEINN
XX. ÁRGANGUB
ÞRIÐJUDAG 28. MARZ 1939
73. TÖLUBLAÐ
Alpýðuflokkurinn hefur nú til
meðferðar svar sitt við máia~
leitun Framsóknarflokksins*
Atkvœðagrelðsla fer fram meðal allra
stjórnarmeðlima AlÞýðusambandsins.
SEINT Á LAUGARDAGSKVÖLD barst Framsóknar-
flokknum svar Sjálfstæðisflokksins við umleitunum
þeim um þriggja flokka stjórn og ráðstafanir til hjálpar sjáv-
arútveginum, jsem Framsóknarflokkurinn hefir beitt sér
fyrir að komist á.
Mun svar Sjálfstæðisflokksins hafa verið á þá leið, að
hann fyrir sitt leyti gæti fallist á myndun slíkrar rfkis-
sijórnar og þær aðgerðir, seríi um hefir verið rætt milli
þessara flokka til úrlausnar á málefnum sjávarútvegsins.
Framsóknarflokkurinn sendi í gær Alþýðuflokknum
bréf, þar sem spurst var fyrir um það, hvort Alþýðuflokk-
urinn vildi taka þátt í myndun þriggja flokka stjórnar og
samkomulagi flokkanna um lausn sjávarútvegsmálanna og
öðrum ráðstöfunum, sem nauðsynlegar væru til eflingar og
verndunar lýðræðisins í landinu, til sameiginlegs undir-
búnings í sambandi við framtíðarákvarðanir um sjálfstæð-
ismál þjóðarinnar og nauðsynlegum ráðstöfunum út á við
og iim á við ef til ófriðar eða annara óvæntra atburða kynni
að draga.
Þingmenn Alþýðuflokksins höfðu málið til meðferðar
tnestan hluta dags í gær og lögðu það fyrir fund í miðstjörn
Alþýðuflokksins, sem haldinn var í gærkveldi. Þar var mál-
ið rætt, en atkvæðgreiðslu um það frestað. Að líkindum
vérður látin frani fara atkvæðagreiðsla meðal allra fulltrúa
í stjórn Alþýðusambands íslands, en þéir eru 31 að ¦ tölu,
og eru sumir þeirra búsettir utan Reykjavíkur,
Eigi verður að svo stöddu sagt um hvenær svar Alþýðu-
flokksins við þessum fyrirspurnum Framsóknarflokksins
getur legið fyrir, en talið er líklegt, að það geti ekki dregist
léngi.
Afli er heldur að glæð-
ast í verstððvunHm.
IVIKUNNI sem leið voru
jafnari gæftir í verstöðv-
itni landsins en undanfarnar
víkur. Flestar verstöðvar telja
þó fremur stirðar gæftir. Afli
héfir víðast hvar verið allmis-
jafh og víða tregur, en virðist
þó vera heldur að glæðast.
Löðna er mikið höfð til beitu.
Samkvæmt heimildum Fiski-
félags íslands láta togarar
heldur lítið yfir afla undan-
Birger Rand og kona
hans kvöddn í gær.
GEYSILEGUR mannfjöldi
kvaddi Birger Ruud og frú
hans er þau lögðu af stao heim-
leiðis með Alexandrínu drottn-
ingu í gærkyöldi. Var þeim i
gær um hádegi haldið samsæti
voru margar ræður fluttar og
þeim hjónum færðar gjafir, en
Birger Ruud þakkaöi meo snjallri
réeou. Aður en þau hjónin fóru
héðan gaf Birger Ruud 8 ára
dreng, sem hafði verið áhugasam
ur áhorfandi á skíðamótinu og
heitír Birgir (sonur Erlendar Þor-
steinssonar alþingismanns) svig-
skiöi sín. En Birgir litli hafði
t«kið þátt I skíðamóti á Siglu-
Kiíf og mm iig v«i.
farna viku, en sumir telja þó
veiðihorfur heldur að batna.
Úr einstökum verstöðvum
landsins er þetta helzt: .
Sandgerði: Héðan var róið
fjóra daga síðustu viku. Afli
var mjög misjafn eða frá 6 til
25 skip á bát í róðri.
Hellisandur: Héðan gaf tVo
síðustu daga vikunnar og af lað-
ist þá vel á þá báta, sem næga
loðnu höfðu til beitu, en tregt
var á aðra báta.
í gær réru sjö bátar. Mestur
afli báts var 3500 kílógrömm.
Aðrir bátar voru í loðnuleit og
ókomnir að er þetta var símað.
Vestmannaeyjar: Afli var
mjög misjafn síðastliðna viku
og mjög tregur á flesta báta.
Skemdir urðu afarmiklar á net-
um og talsvert tapaðist alger-
lega. Sjötíu og sjö bátar stiinda
þorskanetaveiði þessa vertíð, 3
línu og 8 dragnót. Auk þess
verður eitthvað af trillubátum
þegar fram á kemur. í gær var
eins og undanfarna daga afli
mjög misjafn á þá báta, sem
komnir voru að, er þetta vaT
símað. Sjóveður var ágætt í
gær og dag. Dettifoss lestaði
síðastliðna viku 80 smálestir
saltfisk og þurfisk og nokkuð
af ísfiski. Lyra lestaði meðal
Trésmiðir heffa
finnDstððvnn í
fyrraiálið.
Ef ekki fæst sam-
komulag i kvðld.
Scttír kafa enn ekki
teklit jrátt fyrir
tllrannir.
EF ekki næst samkomulag í
kvöld i deilu þeirri, sem
upp er komin milli Trésmiða-
félags Beykjavikux og Múrara-
meistarafélagsins, hefja tré-
smiðir vihnustöðvun á morgun
gegn Múrarameistarafélaginu*
Sættir* hafa verið reyndar
síðan ufia fyrri helgi, að tré-
smiðir samþyktu með 318 at-
kvæðum gegn 4 að hefja vinnu-
stöðvun gegn Múrarameistara-
féláginu, en ekki tekist. Verður
síðasta tilraun gerð í dag.
Um betta mál hefir Álþýðu-
blaðinu borist ef tirf arandi
grein, sem því þykir sjálfsagt
að birta:
„Eins og kunnugt er þá stendur
yfir deila milli Múrarameistara
h#r i bænum og Trésmiðafélags
Reykjavikur.
Ég vil taka það fram strax
að ég er þvi miður ekki nægilega
kunnur .rnálavöxtum, til þess að
geta gert almenningi full Ijóst,
hvað hér er á ferðinni. Pó lang-
aði mig til að skýra frá við-
skiftum mínum við þessa menn
i örfáum orðum ef það mætti
verðá til þess að fólk gæti lítið
eitt gert sér grein fyrir því, sem
hér er að gerast. Ég sem þessar
línur rita ætlaði nýlega að hefja
byggingu á nýju húsi, og ætl-
aði þess vegna að ráða til mín
múrarameistara og trésmíðameist
ara, þetta gekk alt að óskum
hvað þann síðarnefnda snerti, en
þegar átti að ráða múrarameist-
arann við væntanlegt hús þá var
margt, sem kom til athugunar.
Fyrst segir hann mér, að hann
megi alls ekki vinna í timavinnu
við húsið og sér sé harðbannað
að gera slikt. Þessi greinargerð
kóin rhér allkynlega fyrir sjónir,
fyrst og fremst vegna þess að
mér var þá kunnugt um, að kaup
gjald inúrarameistara er mjög
hátt kr. 2,50 fyrir hverja klukku-
stund, og virðisf það vera sæmi-
legt, en mikill vill alt af meira.
Múrarinn kvaðst aðeins mega
.vtnna í ákvæðisvinnu. Nokkru síð
ar'fór ég að grenslast eftir, hvað
þaö yærl, sem hér lægí til grund-
Frh, a 4. siöu.
Rydz-Smigly, yfirhershöfðingi pólska hersins (til vinstri á myndinni),
Pólverjar búa sig af aleili
undir að mæta pýzkri árás.
**^ ......4------------------
Danzigog fpólska hiiðið4 næsta takmark Hitlers?
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun.
P REGNIR frá Varsjá bera
*¦ það með sér, að á Pól-
landi er nú unnið af alef li að
því, að búa landið undir
stríð.enda þótt ekki sé skýrt
frá einstökum ráðstöfunum í
því skyni.
Pólska stjórnin virðist ótt-
ást, að Þýzkaland sé að und-
irbúa innlimun Danzig og
jafnvel „pólska hliðsins" til
Eystrasalts í gegnum Vest-
ur-Prússland. En svo er að
sjá að hún sé einráðin í því,
að grípa til vopna gegn slíkri
tilraun.
Jafnhliða vígbúnaðinum á
Póllandi fara einnig fram al-
varlegar tilraunir til þess að
sameina alla þjóðina án tillits
til stjórnmálaflokka, til varnar,
ef á landið yrði ráðist, og er bú-
ist við, að breytingar verði
gerðar á stjórninni í Varsjá í
þeim tilgatigi.
Jafnaðarmannaflokkurinn
hefir heitið stjórninni fulltingi
sínu til þess að verja lýðveldið
og frelsi landsins, og samningar
standa nú einnig yfir milli
stjórnurinnar og bændaflokks-
ins í sama augnamiði, en
bændaflokkurinn gerir það að
skilyrði fyrir samvinnunni, að
foringja hans, Witos, sem árum
saman hefir lifað landflótta í
Pra(g, verði gefnar ujpp allar
sakir og veitt leyfi til þess að
koma heim og taka við forystu
flokksins á ný.
Virðist stjórnin hafa gengið
að þessu skilyrði, því að það
hefir spurst, að Witos hafi þeg-
ar mætt á pólsku ræðismanns-
skrifstofunni í Prag til þess að
undirbúa heimför sína.
ÞMb MWm byriað að
æsanppppPélverjum.
LONDON i morgun F.O.
í þýzkrl blaðatilkynningu er
kvartaö yfir þvi, aö allmikiðbwi
á mótþróa og óvild í garð Pýzka
lands víðs vegar um Pólland,
einkum í Bromberg við suður-
enda pólska hliðsins. Er um kent
félagsskap, sem kallar sig^ „Vest-
urlandamærafélagið", og er því
haldið fram í tilkynningunni, að
þessi félagsskapur vinni að því
að spilla sambúð Þýzkalands og
Póllands. Segir ennfremur, að
slíkt sé ekkert nýnæmi, en þetta
hafi þó náð hámarki síðastlið-
inn sunnudag, er kröfugöngur
voru farnar með því markmiði
að hvetja menn til að einangra
alla Þjóðverja, sem í Póllandi
búa. Þann dag hafi lögreglan átt
ifult í fangi með að verja þýzka
menn, og dæmi séu þess, að
þýzkar konur og börn hafi verið
barin á götum úti fyrir það að
mæla móðurmál sitt. Auk þess
hafi verið ráðizt á hús þýzkra
manna.
I Varsjá kannast menn ekki við
neina þá atburði, er réttlætí þessa.
þýzku tilkynningu. Hitt er kunh'
ugt, að pólska „Vesturlandamæra
félagið" hélt fund á sunnudag-
inn var og samþykti ýmáar álykt-
anir, sem hver pólskur föður-
landsvinur myndi geta skrifaö
undir. Voru slíkir fundir haldnir
viða um Pólland núna um helg-
ina, að því er segir í tilkynningu
frá Varsjá.
Pólska stjórnin ákvað í gær-
kvöldi að bjóða ót stórt nýtt
innanríkislán, til þesS að full
komna flugherinn.
Mngið i Uthanen neitar at
staðfesta satnninginn nm af
hendingu Nemelhéraðsins!
----------------«----------------
Stjérain hefir pegar sagt af sér
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun,
Jhþ EIR óvæntu viðburðir
*^ gerðust í gær í Lithauen,
að þingið neitaði, að stað-
festa samning þann, sem
stjórnin gerði í Berlín á dög-
unum við þýzku stjórnina
um afhendingu Memelhér-
aðsins.
Lithauíska stjórnin hefir
af þessari ástæðu sagt af sér,
og hefir lýðveldisforsetinn
Smetona beðið yfirmann lit-
hauíska hersins að mynda
nýja stjórn.
Astandið, sem skapast hefir
við þessa viðburði, er talið mjög
aívarlegt. Það er ekki annað
sjáanlegt, en að hrein einræðis-
stjóm sé i uppsiglingu í Lit-
hauen, til þess að afstýra nýj-
um vandræðum út af Memel-
málinu.
Þýzkaland braut gamla
MemelSuttmálan.
LONDON í morgun. FÚ.
Mr. Butler, aðstoSarutanrfk-
ismálaráðherra Breta, gaf £ gær
yfirlýsingu varðandi Memel í
neðri málstofu þingsins. .
Hann sagði, að stjórn Lithau-
ens hefði skýrt brezku stjórn-
inni frá því, að Þýzkaland gerði
kröfu til þess, að Memel yrði
af hendi, og hefði brezka
stjórnin látið í ljósið samúö
með lithauísku stjórninni í
Frh. á 4 síStt,