Alþýðublaðið - 30.03.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.03.1939, Blaðsíða 3
nMTBDAGJNN 30. mett 1939. AtMDUBUSIB Dmgengnin á ipróttavellin- Di fll opinberrar skanat ♦. —■— Eftir Þórarlnn Magnússon. ♦-—•—■—-—--------------—♦ ALÞYÐUBLAÐIÐ SITSTJÓRI: T. R. VALDEMARSSON. f fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgðtu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. frétttr). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vittijálms (heima). 1196: Jónas Guðmunds. hehna. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝBUPRENTSMIBJAN t V I------------------—-----♦ Madrid. TJALDIÐ er nú að falla eftir síðasta þátt sorgarleiksins, á Spáni. Madrid, sem í tvö og hálft ár hefir hrundið öllum á- rásum Francohersins með aðdá- unarverðum hetjuskap, hefir nú gefist upp, án þess að til þeirra úrslita bardaga kæmi um borg- ina, sem að minsta kosti sumir áttu von á. Það er' auðvitað hægur vandi íyrir þá, sem eru fjarri vettvangi og sjálfir öruggir um líf og limi, að lá yfirvöldum lýðveldishers- ins það, að þau kusu heldur að leggja niður vopnin nú, en að leiða nýjar og ægilegri hörmung- ar yfir íbúa borgarinnar en nokkru sinni áður, sem þó fyrir- sjáanlega ekki gátu endað nema á einn veg — að borgin yrði að gefast upp fyrir ofureflinu. En pað er ekki víst, að þeir, sem úti um heim tala nú um „svik“ og „fandráð“ í sambandi við upp- gjöf hinnar spönsku höfuðborgar, létu eins mannalega, ef þeir væru sjálfir búnir að þola allar þær hörmungar, sem yfir lýðveldis- herinn og borgarbúana í Madrid hafa gengið í tvö og hálft ár: hungur, klæðleysi, kulda, stór- skotahríð og loftárásir dag eftir dag, og ofan á alt annað frétt- irnar af ósigrum lýðveldishers- ins úti um land og vaxandi von- leysi um það, að baráttan gæti nokkurn árangur borið. Það er hér á landi víst aðeins blað kommúnista, Þjóðviljinn, sent leyfir sér að svívirða hetjur sþánska lýðveldishersins í Mad- rid, þar á meðal Miaja gamla, með þvi að kalla þær svikara nú, þegar þær hafa orðið að beygja sig fyrir ofureflinu, eftir langa og frækilega vörn. En það kemur sannast að segja úr hörðustu átt, að heyra slík hrakyrði úr munni kommúnista. Því að vissulega hefir það ekki orðið til þess að styrkja vörnina í Madrid, að kommúnistar skyldu stofna til blóðugrar uppreisnar imii í borg- inni sjálfri, að baki stjórnarhern- um, eins og þeir gerðu á dög- unum, og kalla heilar hersveitir fylgismanna sinna burt úr skot- gröfunum til þess að taka þátt í þeim bræðravígum. Það var á- reiðanlega eingin tilviljun, hve feiminn Þjóðviljinn var við það, að nefna þá viðburði réttu nafni. Lesendur hans fengu ekki áð heyra eitt orð um það, að kom- múnistar hefðu svikist þannig aftan að lýðveldishernum og lát- ið fylgismenn sína hlaupa burt af vígstöðvunum til þess að berj- ast gegn sínum fyrri samherjum. Þjóðviljinn vissi, að slík svik myndu ekki mælast vel fyrir meðal íslenzkra verkamanna frekar en annara. Hann kaus því að tala um þessa viðburði þannig undir rós, að sem allra fæstum lesendum hans væri ljóst, hvilík- an glæp flokksmenn hans voru að fremja suður á Spáni. Kommúnistar tala digurbarka- lega um það, að þaö hefði átt að halda vörninni áfram. En svo mikið virðist þó auðsætt, að for- ingjar þeirra sjálfra hafa ekki haft í hyggju að fórna sínu eigin lífi fyrir spánska lýðveldið úr þvi, sem komiö var. Þjóðviljinn hefir oft talað um „hetjuna" Pas- sionaria og gylt fyrir lesendum sinum framgöngu hennar í borg- arastýrjöldinni. Hana hefir vissu- lega aldrei vantað eggjunarorðin til hinna óbreyttu verkamanna á Spáni um það, að fórna lifi sinu fyrir frelsið og lýðveldið. Hún var líka ein af þeim, sem heimt- uðu vörn til síðasta blóðdropa og æsti kommúnistana í Madrid til bræðravíganna þar í borginni undir því kjörorði. En sjálf steig hún upp i flugvél morguninn, sem kommúnistauppreisnin byrj- aði, og bjargaði sinni eigin dýr- mætu persónu til Norður-Afríku. Hún er nú austuir i ■’Moskva. Viðskilnaður kommúnista við lýðveldið á Spáni er ekki þannig, að þeim farist að tala um „svik“. Og það getur ekki vakið annað en andstyggð allra þeirra, sem með samúð hafa fylgst með bar- áttu spönsku alþýðunnar fyrir frelsi og lýðræði, að heyra kjaft- aska eins og kommúnistana hér heima hjá okkur ausa svívirðing- um yfir hinar sigruðu hetjur í Madrid, eftir alt það, sem þær hafa orðið að þola í hálft þriðja ár. Trelr isleixfcir liiti- ■eai helðnlir. KAUPM.HÖFN í gærkv. F.O. Listaháskólinn danskí hefir veitt Sigurjóni ólafssyni mynd- höggvara Eckersbergsheiðurspen- inginn, sem er verðlaunapening- ur fyrir afrék í ónyndhöggvaralist og Jóni Engilberts listmálara hinn svonefnda van Gogh styrk, en hann er fólginn í 800 króna pen- ingaverðlaunum og ókeypis för til Hollands, og má einungis veita hann ágætum listamönnum til þess að kynna sér hollenzka málaralist. KÁPUBÚÐIN, Laugav«e 38. Kápur frakkar í úrvali. V«rð m slltn hatfi. Sigurður Guðmvmdwon, etcmu- kiæðskcri. FYRIR nokkru var forystu- grein 1 Morgunblaðinu um þegnskylduvinnu, og tekur blaðið þar ákveðna afstöðu með henni (fyrir hönd Sjálf- stæðisf lokksins ?). Við og við koma fram kröfur um þegnskylduvinnu, en mjög virðist það vera óljóst fyrir mönnum, hvað þeir meina með því orði. Venjulega virðist vaka fyrir þeim, að það eigi að kenna mönnum að vinna, hlýða og elska fósturjörðina. Morg- unblaðið orðar þetta þannig: — „Það er ann;að og meira en vinnan ein, sem hér kemur til greina. Fyrst og fremst þarf að kenna æskumönnunum. Það þarf að kenna þeim að vinna, kenna þeim stundv|ísi, reglu- semi og hverskonar góða siðu. Kenna þeim að stjórna og hlýða. Líkamsrækt verður að sjálfsögðu einn mikill þáttur í kenslunni.“ Á öðrum stað í grein Mgbl. stendur, að þegn- skylduvinnan eigi að verða ,,sem uppeldisskóli fyrir æsku- lýðinn í landinu." Þessi skilgreining Morgtm- blaðsins á því, hvað ætlast er til áð fáist með þegnskyldu- EG HAFÐI heyrt ljótar sögur af umgengninni á íþróttavell- inum i vetur, svo ljótar að ég trúði þeim tæpast, þótt ég hafi reyndar áður séð ljótan umgang um íbúðarlaus hús, jafnvel þó í bænum hafi verið, svo sem Sundhöllina þann tíma sem fram- kvæmdir á byggingu hennar lágu niðri. Sömuleiðis er mér minnis- stæð umgengni manna um sund- skálann sem Sundfélag Reykja- víkur átti í Örfirisey, þann tima sem hann var ekki starfræktur, en mér fanst svo langt um liðið siðan þeir atburðir áttu sér stað að ég hélt að hin almenna menn- ing hefði tekið nokkrum framför- um síðan. Til þess að kynna mér ásíand vallarins eins og það er gerði ég mér ferð suðureftir. Þegar þangað kom sá ég að ekki var um aukið um ástand vallarins og byggingar þar. Allir klefar vöru hurðarlausir, en hurðirnar vora lagðar i röð í svaðið ásamt brotnum bekkjum og borðum, sem riíin höfðu verið úr klefun- um og borin út, til þess að geta stiklað á þeim yfir forina og inn í skúrana. Umgangur innan húss er ekki betri. Þar hefir alt verið gert, sem hægt er að gera til þess að útsvína klefana á hinn allra auð- virðilegasta og lúalegasta hátt, alt brotið, sem hægt er að brjóta, eins og borð, bekkir, skápar, rúð- ur, snagar o. fl., sem sagt alt eyðilagt, sem hægt er að eyði- leggja, svo skaði af skemdum nemur fleirí hundruð krónum. Þó er ljótast að sjá, hvernig hefir verið farið með nokkra ís- lenzka fána, sem þarna voru geymdir inni í lokuðum skáp, sem brotinn hefir verið upp eða öllu heldur borinn burtu, en fán- arnir teknir og troðnir í gólfið og ataðir saur. Slíku hefði maður tæpast getað trúað, að nokkur Islendingur gæti vinnu, mun vera mjög nærri því, sem áhangendur hennar alment hugsa sér. En það sem hér er farið fram á, er í raun og veru ekkert annað en það, sem heimta á af barnaskólun- um. Barnaskólarnir eiga að kenna unglingunum að vinna, semi og hverskonar góða siðu, þar á meðal líkamsrækt, sem aðallega á að taka á sig þá mynd, að það verði leikur en ekki erfiði að iðka hana. Mikið er talað um að íslend- ingar séu óstundvísir, en hvern- ig ætti að vera hægt að kenna stundvísi í þegnskylduvinnu fram yfir það sem hægt er að kenna í barnaskólum? Stund- vísi lærist ekki af öðru en reynslunni, og má minna á, í því sambandi, að Strætisvagn- ar Reykjavíkur og Hafnarfjarð. aráætlunarferðirnar hafa tölu- vert aukið stundvísi. En fyrst eftir að vagnar þessir fóru að ganga, var það ekki tekið gilt, þó að einhver afsakaði það, að hann þyrfti að flýta sér, með því að hann þyrfti að ná í vagn. Menn voru svo vanir því, að ekki gerði til þó náunginn tefð- sýnt þjóðfána sínum slíka smán, og þeir, sem það gera eiga áreið- anlega ekki skilið að heita ís- lendingar eða njóta verndar hins íslenzka ríkis. Þjóðarfáni hverrar þjóðar er hennar dýrmætasti helgigripur, frelsistákn, sem allir bera virðingu fyrir, svo talið er, að hver sá, sem vanvirðir sinn þjóðarfána, sé drottinsvikari og þjóðníðingur, sem allir hafa skömm á og alls staðar er út- skúfaður þjöðfélagsborgari. Það er hörmulegt til þess að vita, að meðal vor, sem uppi erum á 20. öldinni og teljumst á háu menningarstigi, skuli vera jafn óþroskað og illa upplýst og innrætt fólk til, með lægri hvatir en nokkurt það dýr, eða kvikindi, sem á þessari jörð skríður. Það er aumt, að maðurinn, sem er og telur sig vera fullkomnasta dýr jarðarinnar, skuli ganga það lapgt í djúp niðurlægingarinnar, að hann megi einnig telja lægsta og auðvirðilegasta dýr jarðarinn- '17EGNA nokkurra atriða í " greinargerð rekstrarráðs í Alþbl. 15. þ. m. vill útvarps- ráðið taka þetta fram: 1) Rekstrarráðið segir, að aðal- skrifstofan hafi annast „bókhald fyrir útvarpsefni". Þetta er ekki rétt. Skrifstofa út- varpsráðs hefir alla tíð annast þetta bókhald. Öll plögg, sem gerð dagskrár snerta, og skjala- safn útvarpsráðs alt hefir frá upphafi fylgt skrifstofu þess (og tónlistardeild) og hlýtur svo að verða. Frá ársbyrjun 1938 tók skrif- stofustjóri útvarpsráðs einnig að ist í nokkrar mínútur. Á síð- ustu árum man ég ekki til, að ég hafi orðið var við það hjá neinum, að hann tæki ekki mark á því, að maður afsakaði sig með því að þurfa að ná í vagn. Menn eru alment farnir að vita það, að vagnarnir bíða ekki. Ef að kvikmyndasýningarn- ar, leikhússýningarnar og hljómleikar hæfust alltaf á til- settum tíma, og ef að eimskipa- félögin tækju upp þessa sömu reglu, um brottfarartíma skipa, myndi almenningur á stuttum tíma læra meira í stundvísi, en hægt væri á hundrað ára þegn- skylduvinnu. Stundum heyrist að íslend- ingar kunni ekki að hlýða, og að það þurfi þegnskylduvinnu til þess að kenna þeim það. — Flestir sem þetta tala, gera það út í bláinn. Þeir, sem þekkja til á íslenzkum skipum, vita, að ís- lendingar kunna að hlýða, og svo mun það vera annarsstaðar við vinnu á íslandi, að þar sem eru menn. sem kunna að stjórna, eru líka menn, sem kunna að hlýða. En ef til vill má með sanni segja, að algengt sé, að menn kunni ekki að stjórna. En ekki skil ég í, að neinn ætli að koma á stað þegnskylduvinnu til þess aö kenna mönnum að stjórna, því þeir sem því stjórn- uðu, þeir yrðu að vera búnir að læra það áður. ar; en svo er, og spellvirkin á íþróttavellinum era því til sönn- unar, og því miður mikið víðar má sjá þess vottinn. Nú er sá árstími að byrja, að ef tíð verður góð. þurfa æfingar að fara að byrja á íþróttavellin- um, sem eins og sagt hefir verið, ier ekki í því ástandi, að hægt sé að hafast þar við; verður því vallarstjórn að hefjast handa sem allra fyrst og láta byrja á nauð- synlegum viðgerðum, sem eru miklar og óhjákvæmilega taka nokkurn tíma. Aö síðustu vildí ég skjóta þeirri tillögu til vallarstjórnar og bæjarstjórnar, hvort ekki myndi horga sig að byggja einnar íbúð- ar hús á vellinum, og skyldi sú fjölskylda, sem þar fengi leigt, greiða húsaleigu með vörzlu vallarins; það er, að sjá um að engar skemdir yrðu á vellinum þann tíma , sem íþróttafélögin hefðu hann ekki til afnota. Byggingarkostnaður er vitan- lega nokkur, en hagnaður af hverfandi árlegri skemdarstarf- semi upp í fleiri hundruð krónur á ári, vegur þar upp á móti. Þá ætti lögreglu bæjarins að vera falið að hafa sérstakt eftirlit með þeim stöðum, sem eru út úr og sérstaklega virðast freista fólks til skemdarverka. sér greiðslur fyrir útvarpsefni og bókhald vegna þeirra. Áður lét hann aðalskrifstofunni í té skrá um það, hvað greiða skyldi og annaðist hún það síðan. Með hinni nýju skipun hefir útvarps- ráði þótt handhægara að fylgjast sem bezt með dagskrárkostnaöi enda má geta þess, að árið 1938 var fjárheimildinni fylgt svo ná- kvæmlega, að afgangs urðu 12 kr, 74 aurar. 1) Þá segir rekstrarráðið: „Með því að létta gjaldkera- störfum alveg af þessari skrif- stofu, verður að álita, að vel fær starfsmaður þurfi ekki skrif- Þá er það, hvort hægt væri að kenna mönnum að vinna með þegnskylduvinnu. Ég held, að þeir sem gera sér slíkt í hugar- lund, viti ekki hvað það er að kenna mönnum að vinna. Það er sannfæring mín, að þegn- skylduvinnan yrði til þess að kenna mönnum að vinna ekki, eins og hún áreiðanlega yrði ekki til þess að kenna mönnum að hlýða, heldur miklu heldur til þess, að kenna þeim þrjózku og þvermóðsku. Þar sem þegn- skylda er erlendis, eru menn vægðarlaust brotnir til hlýðni og látnir sæta fangelsisvist, ef með þarf. Er þetta afsakað með því, að í hernaði verði að vera járnagi. Er þessi hlýðnis- „kensla“ í því fólgin, að því er troðið inn í menn, að þeir séu minna en ekki neitt, en liðsfor- ingjarnir allt. En ég skil ekki í. að nokkur kæri sig um slíkt hér á íslandi. Þegar í fornöld þótti áberandi e'rlendis, hvað íslendingar voru djarfmæltir við konunga, og er enn töluvert eftir af þeim sama anda, þó ekki sé við konunga átt. Hvað vinnunni viðvíkur, þá er víst. og reynsla fengin fyrir, að langt um ver er unnið, þar sem unglingsmenn einir eru að verki. Ungir menn læra bezt alla algenga vinnu á þann hátt, að þeir starfi með fullorðnum mönnum, sem þaulæfðir eru. — Margir gera sér ekki í hugar- ístofustúlk'ui. , . , Samkvæmt til- lögu þessari sparast laun skrif- stofustúlku, kr. 2400,00“, o. s. frv. Skrifstofustúlka útvarpsráðs hef ir hvorki annast gjaldkerastörf né neitt að undirbúningi dag- skrár né framkvæmd, heldur unn- ið eingöngu að yfirlitum um dag- skrárstarfsemina. Slík yfirlit era óhjákvæmileg nauðsyn fyrir glögga og greiða starfsemi út- varpsráðs, þó að hinu væri slept, að stofnunin gæti gert einhverja grein fyrir því eða vitað það ísjálf í framtíðinni, i hverju dag- skrárstarfsemi hennar hafi verið fólgin. Það er því hvorki hægí að spara skrifstofustúlkuna né laun hennar, nema með því aö fella niður þessa starfsemi. En þvert á móti þyrfti að leggja meira til þessara starfa, 3) Enn segir rekstrarráðið: „Að lokum skal tekið fram, að samkv. tillögum okkar á ekki að draga neitt úr dagskrárefrvi útvarpsins“. Fjárheimild til útvarpsefnis 1938 var 65 þús. kr. En samkv. venju, sem upp var tekin fyrir nokkrum áram, eftir fyrirmælum fjárveitinganefndar, era ekki tal- in þar með, heldu'r í starfsmanna launum, laun fastra hljóðfæra- manna, sem nema 24 800 kr. I fjárlagafrv. er gert ráð fyrh’ 83 þús kr. til dagskrárefnis. Nú er ætlast til, eftir tillögum rekstr- arráðs, að laun fastra hljóðfæra- manna færist á þennan lið, sömu- leiðis laun tónlistarstjóra; einn- ig að störf bókmentaráðunautar útvarpsráðs verði greidd af dag- skrárfé. Þetfa eru samtals 31 þús. kr. Eigi því ekki að skerða dag- skrárfé, yrði upphaéðin áð vera 65+31 þús kr., yrði 96 þús., en er 83 þús. kr. Mismunur: 13 þús. krónur. Hér má, frá sjónarmiði restrar- ráðs, draga frá 1500 kr., sem það ætlast til að sparaðar verði á kenslu, með þvi að greiða hana lægra, þó að ósýnt sé með öllu, hvort samningar náist um það við kennara. En engum blöðum er um það að fletta, að sam- kvæmt tillögum rekstrarráðs á dagskrárféð að rýrna um 13 þús. kr., en minst 11,500 kr. og skift- ir ekki máli, hvort þessi rýrn- (Frh. á 4. síðu.) lund, að einfaldasta vinna, seœ sýnist vera, svo sem að moka, stinga, taka upp grjót og velta því, er raunverulega töluvert flókin, og þarf nokkurn tíma til þess að læra þetta, þó verið sé með vönum mönnum. En ég á- lít, að svo geti farið, að margir þeir unglingar, sem eiga að læra að vinna af öðrum ungl- ingum, sem heldur ekki kunna það, læri það aldrei, ekki held- ur eftir að þeir eru farnir að vinna með vönum mönnum. — Hér þýðir ekki að benda á, að foringjarnir, sem stjóma, eigi að kunna vinnuna, og kenna unglingunum, því foringjamir geta aldrei orðið nema sára fá- ir, miðað við fjöldann, sem er 1 vinnunni. Þann hluta almennr- ar vinnu, sem hægt er beinlínís að kenna, eiga menn að nema í barnaskólunum. Þá er enn eitt, en það er, að beztu verkstjórar gætu ekki komið svo fyrir stór- um vinnuflokkum af ungling- um, að þeir þvældust ekki tölu- vert fyrir öðrum. Það atriði viðvíkjandi vinnu, sem íslendingar þurfa að læra, er hvernig henni verður komið fyrir sem haganlegast, með sem fæstum mönnum. Sýnir reynsl- an, að mjög mikið er hægt að auka framleiðsluna, með góðu fyrirkomulagi vinmmnar, og þó þannig, að þeir, sem vlnna, séu (Frh. á 4. síðu.) 6latm* Friðrlksson: fieon oegnskvlðDvionu. -- ♦----- Þ. Magnússon. Atbugasemd frá útvarpsráðl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.