Alþýðublaðið - 03.04.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 03.04.1939, Page 1
FJJ.-félapr! fierið shjrldu jrkkar od mætið á fundin- um í hvðld kl. 8,30. Rœtt verðnr iim ALÞTÐUBLAÐIÐ EITSTJÓSI: P. R. VALDEMARSSON ÓTGEFANDI: ALÞÝDUFLOKKUBINH stjépnmálaviðSiorfið XX. ÁRGANGUE MANUDAGINN 3. APRIL 1939. 78. TÖLUBLAÐ Mnnlð eftir fundinum I fevdld. Gengisiækknnarleiðin valin til hjáipar itgerðinni Að tilhlutun ríklsst|árnarinnar var kl. 1.30] fi dag lagt fram frumvarp um þetta efni, flutn* ingsmenn eru úr premur stœrstu flokkunum. ---——♦——- Alpýðuflokkurlnn hefir fengið flestðU sldlyrði sfn um bætur vegna gengls* lækkunar inn í frnmvarpið. 17IÐRÆÐUR stjórnmálaflokkanna undanfarinn mánuð hafa nú * leitt til þess, að í dag er lagt fram á alþingi frumvarp um lækkun gengis íslenzkrar krónu og aörar ráöstafanir í sambandi við þaö, sem samkomulag hefir náöst um milli þingflokkanna. Samkvæmt frumvarpinu Iækkar gengiÖ um ca. 21%. -- Verður því sterlingspund framvegis skráð á 27 krónur íslenzkar í stað kr. kr. 22.15 nú. Strax og Ieið Alþýðuflokksins um útflutningsverðlaun var hafnað, setti hann það sem ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir því, að hann ætti nokkurn hhit að þessu'm málum, að inn í löggjöf um gengislækkunina yrðu sett ákveðin ákvæði til varnar því að gengis* Iækkun þrengdi kosti verkafólks, sjómanna og láglaunafólks yfir- leitt, ef horfið yrði að því ráði að lögbinda kaupgjaldið í landinu um ákveðlnn tíma. ASIt kaupgjald í landinu er samkvæmt frumvarpinu, lögbund- ið í eitt ár, en að 3 mánuðum liðnum verður reiknuð út vísitala er gild ir fyrir aSf íandið og hækkar kaup þá samkvæmt henni í ákveðnu hlutfaiii við dýrfíðaraukningu þáP sem orðið hefir. Nær þetta til alira sjómanna og verkafólks og auk þess tii allra fastlaunaðra fjöiskyldaimanna, sem hafa í kaup undir kr. 300,00 á mánuði, aðrir fá ekki kauphækkun, þó að dýrtíð aukist. Auk þessa eru í frumvarpinu ákvæði um, að hvorki húsaleiga né vextir I bönkum megi hækka og að hlutaráðnir sjómenn geti not- ið verðuppbótar, vegna hækkaðs verðs á fiski og síld. Nefnd sú, sem á að reikna út kaupgjaldsvísitöluna verður tilnefnd af Hæsta- rétti, Alþýðusambandi íslands og Vinnuveitendaf. fslands. Flutn- ingsmenn frumvarpsins eru ráðherrarnir Skúli Guðmundsson og Eysteinn Jónsson og alþingismennirnir Finnur Jónsson og Pét- ur Ottesen Frumuarp til laga m gengisskrán ingn og ráðstafanir í pvi sambandi Fasistar hér nm bll pnrk- aðir nt af pingi i Belgin. -------—------- Miðflokkarnir unnu allmikið og jafn- aðarmenn töpuðu nokkrum sætum við kosningarnar, sem fram fóru í gær. Frá fréttarltara Alþýðublaðsins.4" KHÖFN í morgun. 1. gr. Sölugengi erlends gjaldeyris skal vera 27,00 — tuttugu og sjö krónur — hvert sterl- ingspund (£), og annarar er- lendrar myntar í samræmi við Það. 2. gr. Skipa skal þriggja manna nefnd, einn eftir tilnefningu hæstaréttar, og sé hann formað- ur, en hina tvo eftir tilnefningu Alþýðusambands íslands og Vinnuveitendafélags íslands. —- Nefnd þessi skal gera yfirlit yf- ir framiærslukostnað í Reykja. vík 1. dag hvers mánaðar frá ársbyrjun 1939, í apríi þó 11. í stað 1. dag mánaðarins, eftir grundvallarreglum, sem nefnd- in setur, að fengnum tillögum hagrstofu íslands. Komi í ljós, að meðalframfærslukostnaður í Reykjavík mánuðina apríl— júní ’39 hafi hækkað um meira en 5% — fimm af liundraði — miðað við meðalframfærslu- kostnað mánuðina janúar— marz 1939, skal kaupgjald ó. faglærðs verkafólks og sjó- manna hækka frá 1. júlí 1939 sem nemur helmingi þeirrar hækkunar á framfærslukostn- aði, sem orðið hefir, ef hækk- unin nemur ekki yfir 10%, en % af því, sem hækkunin kann að vera yfir 10%. Broti, sem eigi nær einuím af hundraðí, skal sleppt við þennan útreikn- ing. Á sama hátt skal reikna út meðaltalsframfærslukostn. mán- uðina júlí—desember 1939, og skal þá kaupgjaldið hækka frá 1. jan. 1940 eftir sömu reglu, miðað við meðalframfærslu- kostnað janúar—marz 1939. Gildir það kaup til 1. aprfl 1940 og' áfram sem samningur milli atvinnurekenda og stéttar- félaga. Vilji annarhvor aðili hafa kaupgjald ósamningshund- ið frá 1. apríl 1940, skai hann hafa sagt upp með tveggja mánaða fyrirvara, en eftir þann tíma verður uppsagnarfrestur þrír mánuðir. Kaupgjald fast ráðinna fjölskyldwnanna, enda þótt iðnlærðir séu, sem liáfa minna en 300 króna kaup á mánuði, eða sem svarar 3600 króna árstekjum í íReykjavflc og tilsvarandi lægra annarsstað- ar á landinu, skal hækka eftir sÖmu reglum og kaupgjald ó- faglærðs verkafólks og sjó- manna samkvæmt þessari grein. — Rikisstjórnin setur sérstakar reglur um framkvæmd þessa á- kvæðis. Við ákvörðun kaups sam- kvæmt þessari grein skal sleppt broti úr eyri, ef það nær ekki hálfum, en annars hækkað upp í heilan eyri. Kostnaður við nefnd þessa, þar á meðal þókmrn til nefnd- armanna, greiðist úr ríkissjóði, eftir ákvörðun ráðherra. 3. gr. Kaup það, sem greitt er við gildistöku laga þessara, hvort heldur það er greitt skv. gild- andi samningwn milli stéttar- félaga og vinnuveitenda eða samkvæmt kauptöxtum, skal ó. breytt standa til 1. apríl 1940, með þeim undantekningum, sem wn getur í 2. gr. Gildir þetta jafnt þó að í samningum séu ákvæði um kaupgjalds- breytinffar vegna hækkunar eða lækkunar á framfærslu- kostnaði eða gengi, Á sama tíma er óheimilt að hækka kaup fastra starfsmanna við fyrir- tæki einstaklinga, félaga, ríkis- bæjar- og sveitarfélaga, nema nema ákveðið sé í lögurn eða það falli undir ókvæði 2. gr. 4. gr. Útgerðarfyrirtækjum er skylt að ráða sjómenn gegn hluta af afla í stað fastákveðins kaup- gjalds, ef þeir óska, og skal þá wu fyrirkomulag hlutaskipt. anna farið eftir þeim reglum, sém að undanfömu hafa gilt á viðkomandi útgerðarstað, nema samkomulag verði um annan grundvöll lilutaskiptanna. Hlutarmönnum, sem gert hafa samning um sölu á hlut sínum fyrir ákveðið verð í íslenzkum krónum, er heimilt innan hálfs mánaðar frá giidistöku laga þessara að ákveða um þann fisk, er þeir hafa eigi látið af hendi, þegar lögin ganga í gildi, að hann skuli, í stað hins samn- ingsbundna verðs, ffreiddur með því verði, er fyrir hann fæst fob, að frádregnwn þeim verk- unarkostnaði og öðrum kostn- aði, er á hann fellur frá því hlutarmaður afhendir hann. Þó skal verðið ekki vera lægra en það, sem upphaflega hefir verið ákveðið í isamningum. Rísi ágreiningur um það, hvaða verð hlutarmanni heri, sker Fé- lagsdómur úr. Frá 1. jan. 1940 skulu afla- verðlaun til yfirmanna á togur- um, ef um það launafyrirkomu- lag er að ræða, reiknast af verð- mæti aflans, að frádregnu verði fyrir kol og veiðarfæri, sem skipin nota. 5. gr. Um verðlag á kindakjöti og mjólk á innlendum ■ markaði skulu gilda sömu reglur og um kaupgjald verkamanna og sjó- manna samkv. 2. og 3. gr., mið. að við verðlag á sama tíma árið 1938 og 1939. Heimilt er að fella niður verðjöfnunargjald af kjöti samkv. 1. nr. 2 9. jan. 1935, eða breyta ákvæðwn um það, um eitt ár í senn. 6. gr. Útlánsvexti í bönkum og öðr um lánsstofnunwn má ekki hækka til 1. jan. 1940. 7. gr. Á tímabilinu til 14. maí 1940 er óheimilt að hækka leigu eftir hús ogr aðrar fasteignir frá því, sem goídið og umsamið er þegar lög þessi öðlast gildi. Ennfrem- ur er leigusala á sama tíma ó- heimilt að segja upp leigu- samningum um húsnæði, nema hann þurfi á því að halda fyr- ir sjálfan sig eða vandamenn sína, enda hafi leigutaki haldið samninga. í Reykjavík skal skipa þriggja manna nefnd, sem hafi eftirlit með því, að ákvæðum þessarar greinar sé fylgt, og úr- skurði wn allan ágreining, sem út af þeim kann að rísa milli leigutaka og leigusala. Skylt er að leggja fyrir þessa nefnd til samþyktar alla leigumála, sem gerðir eru eftir að lög þessi öðl- ast gildi. Skal nefndin gæta þess, að leiga sé ekki ákveðin i hærri en sambærilegt er við eldri leifirusamninga, að dómi nefndarinnar, og hefir hún vald til að ákveða upphæð leigunn- (Frh. á 4. sföu.) KOSNINGARNAR, sem fram féru f Belgíu f gær, hafa næstum því þurkaö rexistana — hinn belgiska fasistaflokk — út af þingi. Þeir höfðu áður 21 sæti f fulltrúadeild þingsins, en töpuðu 17 þar af, svo að þeir hafa nú aðeins 4. Annars unnu hinir borgaralegu miðflokkar, frjálslyndi flokkurinn og kaþólskl flokkurinn, lítið eitt á, en jafnaðarmenn töpuðu fáein- um sætum. Eftir kosningarnar er fulltrúa- deild þingsins þannig skipuð (tölurnar f svigunum sýna þing- sætafjölda flokkanna fyrir bosn- ingarnar): Kaþélski flokkurinn 73 sæti (63) Jafnaðarmenn 64 -- (70) FrjálsL flokkurinn 33 - (23) Rexistar 4 — (21) í öldungadeild þingsins hefir kaþólski flokkurinn, sem nú er sterkasti flokkur þingsins, bætt við sig 4 nýjum sætum, og frjóls- lyndi flokkurinn 5. Það vekur mikla eftirtekt, að i héraðinu umhverfis Eupen og Malmedy, vlð austurlandamærin, sem Belgía fékk frá Þýzkalandi eftir heimsstyrjöldina og kosið var á milli belgisks og þýzks frambjóðanda, var belgiski fram- bjóðandinn kosinn með yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða. Kosið í Dan- i mðrkuj dag. firslitin i fólksþings- kosninpnnm verða i: tllkynt i kvðld. Frá fréttaritara Alþýðubl. | KHÖFN í morgun. OSIÐ verður bæði til ; f ólksþingsins og lands- i þingsins f Danmörléu f dag. ; Orsllt kosninganna til félks- ; þingsins verða birt f danska j útvarpinu strax I kvöld, en j úrslitin til landsþingsins : ekki fyrr en síðar. Kosningabaráttan náði i; hámarki sínu I gær. öll ! fundahöld fóru fram með ;! friöi og spekt. Nazistar hafa : notað leynilega útvarpsstöð ji tll kosningaundlrróðurs, án ý þess að hægt hafi verið að ij hafa uppi á henni. Yfirlýsing frá Haraidi finð- mnndssyni. fitaf samnlngaumleiUn- om mílli stjðrnmilafL UT AF frásögn Alþýðublaðs- ins á laugardaginn uro samningaumleitanir milli þing- flokkanna, þar sem frá því var skýrt, aðð Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hefðu neitað að fallast á heildartiliög- ur Alþýðuflokksins óbreyttar, birti Ólafur Thors í blaði sínu, Mgbl., og útvarpinu yfirlýsingu þess efnis, að þar væri ekki rétt með farið og Sjálfstæðisflokkur- urinn hefði ekki tekið afstöðu til tillagna Alþýðuflokksins. Út af þessari yfirlýsingu hefir Haraldur Guðmundsson, formað- ur þingflokks Alþýðuflokksins, (birt í útvarpinu eftirfarandi yfir- lýsingu: „Vegna yfirlýsingar Ólafs Thors i útvarpinu I gærkveldí, óskar Haraldur Guðmundsson að taka fram eftirfarandi: Ólafur Thors kom, eftir beiðni Eysteins Jónssonar, á viðræðufund, sem samninganefndir Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins óttu með sér s. 1. föstudag, 31. marz. Heildartillögur Alþýðuflokksins um bætur vegna gengislækkunar voru að vísu ekki lagðar fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en einstakar tillögur voru birtar fyrir ólafi Thors á fundi þessum og neiíaði hann afdráttarlaust að fallast á tvær þeirra.“ Enn fremur skal þess getið hér, að nafn eins samninganefndar- mannsins af hálfu AlþýðUflokks- ins, Kjartans Ólafssonar í Hafrt- arfirði, hafði fallið út í frásögn blaðsins á laugardag. V. K. F. Framsókn heldur fund þriðjud. 4. april kl. 8Va í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Fundarefni: 1. Félagsraál. 2. Ingimar Jóhannesson kennari skýrir frá störfum barnaheimilis- ins Vorboðans, en hann var starfsmaður á barnaheimilinu síð- ast liðið sumar. Þar sem þetta er síðasti fundurinn á þessum vetri, er þess fastlega vænzt, að konur fjölmenni og mæti stund- víslega.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.