Alþýðublaðið - 03.04.1939, Page 3

Alþýðublaðið - 03.04.1939, Page 3
MÁNUDAGINN 3. APRIL 1939. ALÞÝDUBLADIÐ Samvlnna kommúnista og SJálfstæðismanna i Hafnarf. heldnr áfram. Æsingafundir þeirra út af fasteigna- skatti, sem er lægri en í Reykjavík. ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VAIiDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: AfgreiSsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 1196: Jónas GuSmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝDUPRENTSMIÐJAN l ♦-------------------------♦ ÚtflntBingsverðlaun eða gensislækknn. ALLIR munu vera sammála um það, aðrir en komm- únistar, að fullkomna þjóðar- nauðsyn beri til þess, að rétta við hag útgerðarinnar. Hitt greinir menn nokkuð á um, hvaða leiðjr skuli farnar í því efni. Þó eru það einkum tvær leiðir, sem menn koma auga á, Er önnur leiðin sú, að verð- launa útflutninginn — útflutn- ingsverðlaun —- en hitt er gengjslækkun. Ef hvor þessara leiða fyrir sig fer athuguð nánar, sést að þær hafa báðar svipaðar verk- anir fyrir alþýðu manna. — Styrkjaleiðin, — þáð er að yeita 'útflu'tningsverðlaun — krefst þess að á þjóðina séu lagðir miklir skattar, því minni hjálp útveginum til handa en 4—5 milljpnir króna er honum ónógur styrkur. Það fé hefði því orðið að fá með nýjúm aukh- um álögum á landsfólkið og vitanlega þá fyrst og fremst orðið að takast á einhvern hátt gegn um verzlunina, s. s. með auknum innflutningstollum, •— skafti á innflutningsleyfin eða öðruni svipuðum ráðstöfunum. Hefði það óhjákvæmiiega haft í för með séf allmikið aúkhá dýr- tíð frá því sem nú er. Þessari leið fylgir og mikið umsýang í úthlutun styrkjánna og meðferð og skiftingu þess fjár, sem til útgerðarinnar ætti að renna. Er það réynslan af slíkum styrkj- um, að þejr verða jafnan tald- ir ófullnægjandi og mörgum finnst mönnum vera mismunað verulega við skiftingu þeirra og úthlutun. Hin leiðin, geng- islækkun — verkar á þann hátt, að erléndur varningur hækkar í verði en útflutnings- varan hækkar líka, ef verð hennar helzt óbreytt á hinum erlenda hiárkaði. Er það reynsla allra, að verðhækkun á fram- leiðsluvörunum verður til þess að auka framleiðsluna, því fleiri fara þá að fást við framleiðslú og fjármagnið, sem hefir á und- anförnum árum horfið frá út- gerðinni leitar þangð aftur þeg ar hún hefir líkur til að geta borið sig eða skjlað arði. Mesta hættan við gengislækkun er sú, að margir geta notað hana sem tilefni til hækkunar á varningi og öðrU, algerlega að ástæðulausu og eins hift, að í skjóli hennar séu vörur hækk- aðar langt umfram það, sem nokkra nauðsyn ber til. Er því mest um það vert að geta reist við slíku sem rammastar skorð- ur, og á annan hátt dregið ur því, að hún falli með Öllum sín- um þunga á þá, sem lægst eru launaðir og hafa minst sér til *framfæris. * Alþýðuflokkurinn taldi rétt að fara styrkjaleiðina og bar fram tillögu* þa» um í milliþinga- nefndinni í útvegsmálum. En um þær tillögur náðist ekki sam- komulag, því áðrir nefndarmenn, og útgerðarmenn yfirleitt, töldu réttara að fara þá leið að lækka gengi krónunnar. Alþýðuflokkn- um er og hefir verið ljóst, hver voði er á ferðum, éf ekki tekst einmitt nú að koma útgerðinni til hjálpar, svo hún geti aukist frá því sem er, og sú útgerð, sem enn er ekki stöðvuð, geti haldið áfram. Hann hefir þvi undanfarnar vikur rætt þessa leið við fulltrúa frá Framsóknar- og Sjálfstæðismörinum. Þegar það var fullvíst orðið, að báðir þessir flokkar vildu enga leið fara aðra en þá að lækka krónuna, taldi Alþýðuflokkurinn það skyldu sína, að reyna að draga svo úr áhrifum gengislækkunarinnar fyr- ir allan almenning í landinu, sem unt væri, og voru öll skilyrði hans fyrir að eiga þátt í því að fara þessa leið, á þann veg, að reyna að tryggja sem bezt rétt verka- fólks og sjómanna og annárs lág- Iaunafólks. Alþýðuflokknum er það Ijóst, áð innan vébanda hans eru skift- ar skoðanir um þessi mál, og því vár vafasamt nema rétt- ast hefði verið af flokkn- um að taka upp þá afstöðu að vera þar ábyrgðarlaus og láta aðra um að ráða fram úr vand- anum. En slíkt ábyrgðarleysi hefði verið með öllu óafsakanlegt. Geng- islækkun hefði orðið framkvæmd hvort sem Alþýðuflokkurinn átti þar hlut að eða ekki, og jafnvel þó alþingi tæki málið ekki til úr- lausnar. Hefði hún þá skollið á almenning með ölíum sínum þunga, án þess nokkrar skorður væru við reistar. Með þeirri af- stöðu, sem Alþýðuflokkurinn hef- ir tekið til þessara mála allra, hefir hann enn einu sinni sýnt, að hann er þess albúinn, að tak- ast á hendur ábyrgð af lausn hinna vandasömustu mála, jafn- vel þótt innan hans vébanda séu þar um skiftar skoðanir. Hann vill ekki berjast gegn þvi, að út- gérðinni verði hjálpað eftir þeirri leið, sem yfirgnæfandi meirihluti állra, er áð henni standa, óskar éftir, ef hánn getur trygt að þær bætur fáist til handa hinu vinn- andi fólki, sem una má við. í málum sem þessum verður öll þjóðin að færa fórnir, og það á að vera metnaður hvers ein- asta manns, að leggja sinn skerf til þess, er alþjóðarheill veltur á. Svo mun það líka reynast, þegar frá líður og menn fá tækifæri til að líta á málin og yfirvega þau rólega og geta metið rökin með og móti. En það er eins með þetta mál og önnur mikilvæg málefni, sem alþjóð snerta, að þar má ekki dæma eftir tilfinn- ingum einum saman, heldur því á.;tandi, sem rfkir, og þeim leið- um, sem fyrir hendi eru og fær- ar eru. Fasteionaskatturion var samkykktur af Alpíðn- flokksmðnnnm og Sjálf- stæðismðnnnm. VÖ BLÖÐ hér í bæn- um skýrðu frá þvi í gær að fundur hefði verið hald- inn í Hafnarfirði á laugar- dag til að mótmæla fast- eignaskatti, sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefir nýlega lagt á samkvæmt heilmild í lögum og var skatturinn sam þykktur af Alþýðuflokknum og Sjálfstæðisflokknum. — Þessi blöð eru Þjóðviljinn, málgagn kommúnista, og Morgunblaðið, aðalmálgagn Sjálfstæðisflokksins. Morgunblaðið skýrir nokk- urnveginn litlaust frá því. sem gerðist á þessum fundi, en eins og að vanda lætur skrifar blað kommúnista um málið á þann veg, að það nái yfirleitt ekki nokkurri átt, að nokkur maður greiði nokkur gjöld til hins op- inbera, ríki eða bæjarfélaga. Það vekur alveg sérstaka at- hygli í sambandi við þetta mál, að samvinna Sjálfstæðismanna i Hafnarfirði við uppivöðslu og landráðalýð kommúnista held- ur áfram. Einn aðalhöfuðpaur í- haldsins í Hafnarfirði, Þorleifur Jónsson, var málshefjandi á um- ræddum fundi, en á eftir hon- um kom kommúnistinn Helgi Sigurðsson. Féll allt í ljúfa löð með þessu hyski oog kosið í einhverskonar hermálaráð gegn bæjárstjórninni af báðum örm- úm. Fasteignaskattur sá, sem bæj- rstjórn Hafnarfjarðar hefir Iagt á, er lægri en fasteigna- skatturinn, sem í vetur var lagð- ur á okkur Reykvíkinga, þó dirfist íhaldið að efna til nokk- urskonar uppreisnar suður í Hafnarfirði út af skattinum þar. Að þessu sinni, eins og um daginn, taka íhaldsmenn og kommúnistar höndum saman, skrif íhaldsblaðanna þessa dag- ana gegn landráðalýðnum, fara því að líta hræsnislega út. Eða heldur Sjálfstæðisflokkurinn að hægt sé að treysta honum til haldgóðs samstarfs um nytja- mál, þegar hann að öðrum þræði gerir bandalag við glæpa- hyski kommúnista og æsir það upp, til hermdarverka. Flokkur- inn mun komast að raun um það, að ■ það er ekki hægt að líta á hann, sem lýðræðisflokk meðan hann heldur í hönd kommúnistaforsprakkanna og vinnur með þeim að skemdar- verkunum. Það lítur svo út, sem með þessum fundi kommúnista og í- haldsmanna í Hafnarfirði sé verið að stofna til deilna, sem ætlast er til af fundarboðend- um að illu geti til leiðar komið. Kaipfélagið og kosn ingar folitrúa. Framh. af 2. sfðu. reglum, sem deildarstjórnirnar og fulltrúar hafa viljað miða uppá stungur sínar við, þá skal þess getið, að enginn vafi leikur á því, að hlutaðeigendur hafa í fyrsta lagi af fremsta megni reynt að haga vali sínu þannig, að ekki væru í kjöri aðrir en þeir, sem þektir eru að áhuga, dugnaði og einlægni sem samvinnumenn. í pðru lagi mun hafa vakað fyrir þeirn sú ótvíræða nauðsyn, að úppástungurnar væru ekki póli- tískt einlitar eða hlutdrægar í þeim skilningi, enda mun öllum félagsmönnum ljóst, og þá ekki sízt deildarstjórum og fulltrúum, að það er hvorki réttlátt né heppi legt, að féíag, sem í eru menn úr öllum stjórnmálaflokkum, velji sér fulltrúa og stjórnir úr t. d. aðeins einum þessara flokka. Nú getur það altaf orkað tví- mælis, hversu vel þessar uppá- stungur deildarstjórnanna takast, þótt fullkomin ábyrgðar- og rétt- lætistilfinning liggi til grundvall- ar. En þá kemur líka til kasta hinna óbreyttu liðsmanna að leggja dóm sinn á þær og gera aðrar tillögur, ef þurfa þykir. Eins og áður er sagt, voru uppá- stungur deildarstjórnanna tilbún- ar snemmja í febrúarmánuði s. 1. Þær voru þegar i stað lagðar fram á skrifstofu félagsins ásamt spjaldskrám deildanna, til athug- unar fyrir félagsmenn. Til þess að minna rækilega á kosningarn- ar, voru þær auglýstar í jan- úarblaði félagsins, lögum og reglugerðum útbýtt til félags- manna o. s. frv. Eins og vænta mátti, komu | Happdrættl Háskðla Islands. Á morgun er síðasti endurnýjunardagur. Athugíð; að vegna páskanna eru aðeins 4 sðludagar eftir til 2. flokks. Endnrnýið áðnr en pér farið í páskafríið. ■ EJ margir á skrifstofu Kron til þess að kynna sér tillögur deildar- stjórnanna. En aðeins í tveim deildum komu viðbótaruppá- stungur frá einstökum deildar- mönnum. Á þetía verður ekki litið öðru- vísi en þannig, að í 13 deildum féiagsins hafi deildarmenn eftir atvikum verið ánægðir með upp- ástungur deildarstjórnanna, því að ella hefðu þeir sjálfir notað Sér réttinn til þess að bæta við þær nöfnum þeirra félagsmanna, sem að þeirra állti væru færari til starfsins. Óánægja með óréttláta niður- röðun eftir pólitískum lit hefði líka að sjálfsögðu komið í ljós þá þegar, ef ástæða hefði verið tJl. Að athuguðu því, sem að fram- aji segir, hlýtur það að vekja athygli allra greinargóðra og réttsýnna manna, að í 13 tilfell- um af 15, eða nánar tiltekið: í 13' deildum af þeim fimmtán, sem í félaginu eru, virðast félagsmenn Kron hafa verið og vera ánægðir með val fulltrúanna. Nú er það áreiðanlega flestum félagsmönnum ljóst, og þá ekki sízt hinum ýmsu trúnaðarmönn- um Kron, að pólitískar togstreit- ur og deilur innan félagsins eni hættulegar og óviðeigandi, enda er óhætt að fullyrða, að félags- stjórn og starfsmenn félagsins hafa gert það, sem í þeirra valdi stendur til þess að brýna fyrir alménningi gildi grundvallarregl- unnar um pólitískt hlutleysi. Ár« angurinn er heldur ekki svo lítill, þegar vel er að gáð. Pólitískrar óánægju út af kosningunum hefir ekki gætt svo að vitað sé nema aðeins í tveim deildum, og þó ekki nema í sambandi við mjög fáa af þeim fulltrúum, sem kosn- ir voru í hvorri deildinni fyrir sig. Er svo að sjá, samkvæmt ýmsu, sem fram hefir komið í því sambandi, að um sé að ræða tvo flokka eða einstaka menn úr tveim flokkum, sem lotið hafi í lægra haldi hvor fyrir öðrum til skiftis eða a. m. k. telji sjálfir að svo hafi verið. Ef rétt er - en á það skal enginn dómur Iagður hér —, ber öllum góðum félagsmönnum að harma þessi tilfelli og þó fyrst og fremst að sameinast til ennþá harðari sókn- ar gegn öllum slíkum flökka- drætti. Guðm. Tryggvason. Smásfilnverö á eftirtöldum tegundum af tóbaki má eigi vera hærra en hér segir; Rjól B.B. Mellemskraa B.B. Smalskraa B.B. Mellemskraa Obel Skipperskraa Obel Smalskraa Obel Kr. 14.00 pr. % kg. I 1/20 kg. pk. Kr. 1.50 px*. pk. - 1/20 — —• 1.70 — - - 1/20 ------ — 1.50 — - . 1/20 — ------1.60 — - . 1/20 ------- — 1.70 — - Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja allt að 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til útsölustaðar. J Töbokseinkasala riklsins. ISÍI I 1 a SI Brunaltyiingar Liftrvpgingar Vðtryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar. 1 Lækjargðtu 2. m NÝ BÓK: Mjólknrfræðl Eftir Sigurð Pétursson gerlafræðing. Bókin er ómissandi. ölluin þeim, sem vinna að fram- leiðslu og meðferð mjólkur og mjólkurafurða, en auk þess er hún fróðleg og skemtileg aflestrar fyrir alla. í bókinni eru rúmlega 20 myndir til skýringar. Kostar kr. 3.50 og fæst í öllum bókaverzlunum. Barnaleikföng. Allir nútíma uppeldisfræðingar eru sammála um, að barn- inu séu leikföng jafnnauðsynleg og næringin, og það frá þriggja mánaða aldri. Gefið því börnunum leikföng um páskana. Flestar þær tegundir, sem fást hér á landi, eru til hjá okkur og verðið hvergi lægra. K. Einarsson & Björnsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.