Alþýðublaðið - 03.04.1939, Blaðsíða 4
MANUDAGÍNN 3. APRIL 1939.
I6AIVILA BÍÖ H
íslandskvikmpdiu
sem Orlogskapteinn Dam
tók hér í fyrra sumar
verður sýnd tvisvar í
kvöld kl. 7,30 og 9,15.
Aðgöngumiðar (lækkað
verð) seldir frá kl. 4.
l
Fermingar-
bjólíð
verður að vera gott. Hin
viðurkendu
„ B A U E R " -
reiðhjól eru komin.
Léttarí, sterkari, öruggari.
5 ára skrifleg ábyrgð fylg-
ir hverju hjóli.
Athugið að gera kaupin í
tíma, því að birgðir eru
takmarkaðar. *
Laugaveg 8.
Tapast hefir barnaskinnhúfa,
merkt að innan: Didda. Skilist á
Mánagötu 25. Sími 4364.
Ljúffengir réttlr
úr manneldisfiskimjölinu.
Fæst í Vz kg. pökkum í öll-
um matvöruverzlunum. —
Heildsölubirgðir hjá
Sími 5472.
Flnttnr á Bæjar-
bílastððina!
Hér með tilkynnist viðskifta-
vínum mínum, að ég hefi nú
um mánaðamótin flutt frá Litlu-
bílstöðinni á Bæjarbílastöðina.
Hringið I síma 1395!
Fljðt og góð afgreiðsla. Bílum
aðeins Iofað, ef þeir eru við
heridina.
Reykjavík, 3. apríl 1939.
Magnús Magnússon.
ToskHútsala.
Töskur lítilshátt
ar gallaðar seld-
ar niðursettu
verði
niargar bðlfvirði
Bin margef tirspurðu Cig-
arettuveski og hinar vin-
sælu nattöskjur
komnar aftur
i HliöðfæraHstt.
Söngflokkur Alþýðuflokksfélags-
ins.
Samæfing í kvöld kl. 8y3 í
póstbúsimi. Mætið ölií
Hagkvæm
Paskakaup
Bðkunarvörur, mikið
úrval.
Páskaegg
étal stærðir,
lágt verO.
Páskagrænmeti
Hvítkál,
Rauðkál,
Selleri,
Gulrætur,
Rauörofur.
i skíðaferðir.
f pðskamatinn
NautakjiSt,
HanglkjiSt,
Dilkakjöt.
fierið páska-
kaupin lím-
anlega.
M^Pkaupfélaqiá
f DAG.
Næturlæknir er í nótt Ólafur
Þ. Þorsteinsson, Mánagötu 4,
sími 2255.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki og Iðunni.
ÚTVARPIÐ:
18,15 íslenzkukensla.
18,45 Þýzkukensla.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Þíngfréttír.
19,35 Skíðamínútur.
19,50 Fréttir.
20,15 Um daginn og veginn.
20,35 Einsöngur (frú Elísabet
Einarsdóttir).
21,00 Húsmæðratími: Fjárráð
konunnar, II. (frú AÖal-
björg Sigurðardðttir).
21,20 Otvarpshljómsveitin leikur
alþýðulög.
22,00 Fréttaágrip.
Hljómplötur: Létt lög.
22,15 Dagskrárlok.
FRUMVARP TIL LAGA UM
GENGISSKRANINGU
Frh. af 1. síðu.
ar, ef þörf gerist. Enn fremur
skal nefndin meta leigu fyrir
ný hús. Nefnd þessi skal þannig
skipuð, að ríkisstjórnin tilnefni
tvo nefndarmenn, en hæstirétt-
ur þann þriðja, og sé hann for-
maður. Kostnaður við nefndina
greiðist úr ríkissjóði.
Utan Reykjavíkur skulu fast-
eignamatsnefndir gegna þeim
störfum, sem um getur í þessari
grein.
8. gr.
Ríkisstjórninni er heimilt ef
þurfa þykir, að setja með reglu-
gerðum nánari fyrirmæli um
framkvæmd þeirra mála, er í
löefxun þessum getur.
9. gr.
Brot gegn lögum þesstim og
reglugerðum, settum sam-
kvæmt þeim, varða sektiun alt
að 10 000 kr., og skulu sektir
renna í ríkissjóð. Mál út af
slíkum brotum skulu sæta með-
ferð almennra lögreglumala.
10 gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Greinargerð.
Alllöng greinargerð f ylgir
frv., og er þar fyrst skýrt
frá rannsóknum þeim, sem milli
þinganefndin í sjávarútvegs-
málum hefir gert og sýnt fram
á hve slæm afkoma útvegsins
hefir orðið á undanförnum ár-
um. Segir þar m. a. að hagur
þeirra 32 togara, sem néfndin
hefir rannsakað, hafi í árslok
átt eignir, er samtals nema 18
millj. króna, en skulda á sama
tíma 17VÍJ millj. króna umfram
hlutafé, stofnfé og varasjóði,
sem nema samtals 2.6 millj. kr.
Þá segir enn fremur í greinar-
gerðinni:
í frv. þessu er lagt til, að
breytt verði gengi íslenzku
krónunnar á þann hátt, að til
hagsbóta verði fyrir útflytjend-
ur íslenzkra afurða. Að vísu gat
verið um fleiri leiðir að ræða til
þess að bæta þeirra hag. For-
dæmi eru fyrir því hjá einstöku
öðrum þjóðum, að sú leið hefir
verið farin, að greiða verðupp-
bót úr ríkissjóði á einstakar út-
flutningsvörur. Ef sú aðferð
væri höfð hér, þyrfti að sjálf-
sögðu að afla fjár.til þess með
nýjum tollum eða sköttum.
Beinir skattar, að viðbættum
útsvörum til bæjar- og sveitar-
félaga, eru nú orðnir miklum
mun hærri hér á landi en í ná-
lægum löndum. Það er því ekki
miklum vafa undirorpið. að
þess fjármagns, sem þurft hefði
að taka til þess að bæta upp
verð á útflutningsvörum lands-
manna, hefði að jlangmestum
hluta orðið að af la með almenn-
um óbeinum sköttum og tollum
á innfluttum vörum. Niðurstað-
an hefði því orðið mjög svipuð
að því er dýrtíðaraukningu
snertir, hvort sem sú leið var
farin eða verðgildi peninganna
breytt eins og hér er lagt til.
Enda þótt uppbótarleiðin hefði
verið valin, hlaut nauðsynlegur
stuðningur fyrst og fremst að
verða borinn uppi af sömu að-
iljum og gengislækkunin snert-
ir. En meðal annars vegna þess,
að innheimta á nýjum sköttum
og tollum svo milljónum króna
skifti, ásamt úthlutun styrkja
til útflytjenda, hlyti að verða
afarumfangsmikil og erfið í
framkvæmd, hefir sú leið verið
valin, sem farin er í þessu frv.
Breyting á verði íslenzku
krónunnar hefir í för með sér
skerðingu á peningaeign manna
að því er virðist, en þó má
benda á, að peningarnir eru því
aðeins nokkurs virði, að fram-
leiðslustarfsemin stöðvist ekki.
Þeir, sem taka föst laun fyrir
vinnu sína hjá fyrirtækjum rík-
is, bæja, félaga og einstaklinga,
verða einnig fyrir nokkurri
tekjurýrnun við gengisbreyt-
inguna, þar sem gert er ráð fyr-
ir, að laun þeirra verði, með
undantekningum þó fyrir þá
allra lægst launuðu, óbreytt að
krónutali, en vel má þeim
mönnum vera ljóst, að ef fram-
leiðslustarfsemin hrynur í rúst-
ir, verða litlir möguleikar til að
greiða laun fyrir að starfa að
öðrum viðfangsefnum. Ríkið
eða aðrar stofnanir myndu ekki
til lengdar, þegar svo væri
körnið, geta int af höndum
launagreiðslur né aðrar útborg-
anir. Verzlun og iðnaður hlyti
að dragast mjög saman, ef út-
flutningsframleiðslan minkar
frá því, sem þegar er orðið, þar
sem um leið hlyti að taka fyrir
innflutning á verzlunarvörum
og hráefnum til iðnaðarins. Hér
ber því alt að sama brunni.
Framleiðslustarf semin er sá
grundvöllur, sem öll þjóðfélags-
byggingin hvílir á. Ef hún
stöðvast, er vá fyrir dyrum.
Eigi aðeins hjá þeim mönnum,
sem beinlínis hafa unnið að
framleiðslunni, heldur einnig
hjá öllum hinum.
Eins og rakið hefir verið að
nokkru, eru ráðstafanir þær,
sem hér eru gerðar til breytinga
á verðgildi íslenzku krónunnar,
fyrst og fremst gerðar vegna
framleiðslunnar í landinu, til
þess að auka útflutninginn og
örva atvinnulífið. Þegar velja
átti um leiðir að þessu marki,
kom það að sjálfsögðu til álita,
hvaða leið væri jafnframt lík-
legust til þess að hafa fljótvirk
áhrif til bóta á gjaldeyrisverzl-
unina, sem hefir verið mjög erf-
ið að undanförnu. Það er kunn-
ara en frá þurfi að segja, að
vegna þeirra erfiðleika, sem
steðjað hafa að þjóðinni um
skeið, hefir eftirspurn eftir er-
lendum gjaldeyri um mörg und-
anf arin ár verið meiri en hægt
hefirverið að fullnægja, enda
þótt ráðstafanir hafi verið gerð-
ar til að draga úr innflutningi
og auka útflutning. Ef verði er-
lenda gjaldeyrisins hefði ekki
verið haldið föstu að undan-
förnu, með einkasölu gjaldeyr-
isins, hefði hann vafalaust ver-
ið stiginn í verði, eða m. ö. o. ís-
lenzka krónan fallin. Allar þjóð
ir reyna að halda peningagildi
sínu sem stöðugustu, annað
hvort með viðskiptahömlum
eða með gengisjöfnunarsjóðum.
þar sem gjaldeyrisverzlunin er
frjáls. Það er alviðurkennt, að
æskilegt sé, að gengissveiflur
séu sem minnstar og sjaldgæf-
astar. En það raskar því ekki,
að þegar til lengdar lætur, er
ákaflega örðugt, og raunar ó-
kleift, að halda við gengisskrán-
ingu, sem er mjög fjarri því
verði, sem gjaldeyririnn yrði
seldur í frjálsum viðskiptum.
Undir þeim kringumstæðum er
afarerfitt að koma í veg fyrir
ólöglega gjaldeyrisverzlun og
fjárflótta.
Þau atriði, sem hér hafa verið
nefnd, og önnur, sem hér eru
eigi rakin, hafa átt mjög veru-
legan þátt í því, að lagt er til,
að einmitt sú leið verði farin
til þess að styðja framleiðslu
landsmanna, að breyta verðgildi
krónunnar. Það má segja með
miklum rétti, að í þessum ráð
stöfunum felist í raun og veru
aðeins viðurkenning á þeirri
staðreynd, að erlendur gjaldeyr-
ir hefir undanfarin ár verið
seldur þeim landsmönnum, sem
hann hafa þurft að nota, all-
verulega undir verði, ef miðað
er við frjálsa sölu.
Endá þótt nauðsynlegt sé að
gera þær ráðstafanir, sem frv.
þetta gerir ráð fyrir, til stuðn-
ings útflutningsframleiðslunni,
á þann hátt að breyta verðgildi
íslenzku krónunnar, getur alls
ekki talizt fært að gefa frjálsa
verzlun með gjaldeyri, eins og
sakir standa, og er nauðsynlegt
að koma í veg fyrir frekari
röskun á verðgildi peninganna.
Verður að gera öflugar ráðstaf-
anir til þess að halda þeirri
gengisskráningu til frambúðar,
sem í þessu f rumvarpi er lagt til
aðverði ákveðin.
í frv. er ákvæði um, að ef
meðaltalsframfærslukostnaður
í Reykjavík hækkar fyrir 1.
júlí 1939 um meira en 5% frá
því, sem er fyrir gildistöku
laganna, þá hækki kaupgjald
verkamanna, sjómanna, svo og
kaup þeirra fastlaunaðra fjöl-
skyldumanna í þjónustu ríkis-
ins, bæjarfélaga, sveitarfélaga
ogf einstaklingsfyrirtækja, sem
hafa undir 3600,00 í árstekjur
í Reykjavík og tilsvarandi lægra
annarsstaðar á landinu, um
HÓTEL BORG
Munið
ðaQssíningnna i kvðliL
Opiðíkvðld
og næstn
kvðld.
L O. G. T.
IÞAKA. Fundur annað kvöld. Br.
Friðrik Björnsson flytur erindi.
Auglýsið í Alþýðublaðinu!
NYJA BIO ¦
Ösýnulegu
geislarnir
Dularfull og hrikalega
spennandi amerisk kvik-
mynd frá Universal Film,
þar sem ýmsir stórfengleg-
ir framtíðardraumar vís-
indanna eru gerðir að
veruleika. Myndin er
„tekniskt" snilldarverk og
aðalhlutverkið frábærlega
vel leikið af sérkennileg-
asta „karakter"-leikara
nútímans
BORIS KARLOFF.
Aðrir leikarar eru: Béla
Lugasi, Violet Cooper o.fl.
Börn fá ekki aðgang.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
Médir mfn,
ANNA OUÐMUNDSDÓTTIR
andaðist p. 2. p. m.
Friðbjðrn Aðalsteinsson.
V. K. F. Framsókn
heldur fund þriðjudaginn 4. apríl kl. 8Y2 í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Ingimar Jóhannesson kennari skýrir frá störfuna
barnaheimilisins Vorboðans.
Konur, fjölmennið og mætið stundvíslega.
Stjómin.
SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
SkiiakviknyHd
Birger Ruuds skíðakvikmyndin verður sýnd í kvöld kl. 7
e. h. í Nýja Bíó.
Aðgöngumiðar seldir hjá L. H. Muller í dag.
Verð 1 króna.
Páskaskór
Karlmannaskór frá kr. 17.75.
Bartta* og ungliragaskér. —
Kaupið páskaskóna í —
Skóverzlan B. Stefáossonar.
Laugaveg 22 JL Sími 3628.
helming þeirrar hsekkunar,
sem orðið Hefir á framfærslu-
kostnaðinum, þar til hækkunin
hefir numið'10%, en síðan um
% af því, sem hækkunin kynni
að verða umfram þann hundr-
aðshluta. Þykir sjálfsagt að
mæta eftir því sem 'fært er,
gengislækkuninni með launa-
uppbótum að því er þessar
stéttir varðar, sem þegar hafa
orðið fyrir töpum vegna mink-
andi atvinnu. Og þó gengis-
lækkuninni verði ekki mætt að
fullu með beinni kauphækkun,
verður að gera ráð fyrir því, að
ráðstafanir þær, sem gerðar eru
með frv. þessu, verði til þess að
tryggja atvinnureksturinn og
auka atvinnuna, þannig, að
heildartekjur verkamaaaa og
sjómanna verði sízt minni eh
verið hefir, miðað; við fram
færslukostnað. T. d. má teljít
víst, að ef frv. nær fram aÖ
ganga, fari allur togaraflotinn #.
síldveiðar á komandi sumíl,
sem sennilega hefði annars ofð-
ið að liggja í höfn. Hinsvegftir
er í frv. gert ráð fyrir, að þessar
stéttir fái eigi á tímabilinu t|Í
1. apríl 1940 aðra kauphækkuji
en þá, sem í frv. segir, um lei§
og jafnframt er fyrirbyggt, éð
kauphækkun verði á sáma tíma
hjá hinu betur launaða fólki.
Náttóiulækningaíélagið.
Jónas Kristjánsson læknir flyt-
ur fyrirlestur í Varðarhúsinu kl.
m l kvöld.