Alþýðublaðið - 04.04.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1939, Blaðsíða 1
ÞYÐUBl RITSTJÓRI: F. R. VAX.DEMAKSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUR3NN XX. ABGANGUB ÞRIÐJUDAG 4. APRÍL 1939 79. TOLUBLAÐ 'romvarpið om aengislækknnina greitt sem þingi i nétt. Þýðlœgarmildnin fyrirspurnum frá Al- pýðuf 1. svarað af atvinnumálaráðherra. KommAnistar lðgðn til að fella iilðar klanbffitor handa aípf öudoí ...—?—..¦...? GENGISLÆKKUNARFRUMVARPIÐ var afgreitt sem lög frá Alþingi kl. um 2 í nótt. Hafa lögin náð staðfestingu kónúngs í merguri og hin nýja gengisskráning er þegar komin til framkvæmda í bönkunum. Það vakti athýgli á Alþingi í gær, að kommúnistar báru fram breytingartillögu við frv. um að fella niður allar þær bætur, sem í frv; felast, verkafólks, sjómanna og lág- iaunafólks, en báru hinsvegar enga breytingartillögu fram um það að gengið héldist óbreytt frá því sem er. Má af þessu marka hug þeirra í garð alls almennings og heilindi þeirra í þessu máli yfirleitt, ^ HAR. GUÐMUNBSSON :*ar fram í gær undir umræðum málsihs, fjórar þýðingarmiklar f yrirspurnir til atvinnumála- ráðherra.. 1. Hvort ráðherrá teldi ekki að skv. frv.; ætti lifrarhlutur sjómanna á togurunum að telj- ast sem f ast kaup og hækka þvi sJanikvæmt vísitöílu, eins og annað kaupgjald? 2. Er það ekki rétt skilið, að skv. lögurium hækki premía sjómanna á síld í samræmi við ákvæði í úrskurði gérðardóms- ins frá í fyrra, sem síðan hefir gilt íráðnirigu sjómanna á tóg* urum? RÁÐHERRANN svaraði báð- um þessum fyrirspurnum hik- laust játandi. Þá spurði Haráldur enn frem- ur: 3. Er það ekki rétt skilið, að aflaverðlaun (premia) þeirra, sem ráðnir eru upp á ákveðna krónutolu af hverjú tonni éða skippundi, seni aflast, eigi að njóta verðhækkunar á sama hátt og þeir, sem sjálfir selja hlut sinn? Þessu svaraði ráðherrann þannig: í sumurii samningum munu vera ákvæði um breytingu á þessu, ef verðlag á fiskinum eða gengið breyttist og þau á- kvæði stæðu vitanlega óhögg- uð, og þar sem slík ákvæði væru ekki í samningum út af svona ráöningum, kvaðst hann líta svo á, að eðlilegt væri að hækk- un kæmi einnig þar, og myndi hann gera ráðstafanir til þess að þeir menn nytu einnig sömu hækkunar. 4. Þá. spurði H. G. enn frem- ur hvort ráðlierrann Jiefði gert ráðstafanir til þess að verðlags- nefnd væri nú þegar viðbúin því að fylgjast níeð þeim verð- lagsbreytingum, sem yrðu nú þegar eftir samþykt laganna og gera ráðstafanir til þess að verzlanir hækkuðu ekki verð- lag í blóra við ákvæði laganna eða fram yfir það, sem nauð synlegt væri. Eáðherrann svaraði þessu játandi. Breytingar gerðar á frnmvarpion. Þœr breytingar voru gerðar á frv. í nótt, að húsaleiga megi ekki hœkka, þó að samið hafi veríð iim annað og aö 'saninings kaup lækna samkvæmt samn- ingi þeim, sem þeir hafa gert við Sjúkrasamlögin megi ekki hækka, þó að í þeim samning- um séu ákvæði um að kaup hækki ef gerigislækkun verði. Alþýðuflokkurinn bar fram breytingartillögur við frv. þess efnis, að kaupuppbót til lág- launafólks skyldi einnig ná til einhleypra, að halda skuli að mestu leyti óbreyttum ákvæð- um þeirra verkalýðsfélaga, er samið hafa um hækkún á kaupi vegna gengislækkunar og að á- kvæði laganna um aflaverð- laun, sem miðuð er við afla- magn verði á þá leið, að sjó- menn skuli njóta þeirrar verð- hækkunar, sém stafi af gengis- lækkuninni og gildi það jafnt þó áð gerðir hafi verið fyrir- fram samningar um söluverð aflahlutar. Allar þessar tillögur voru feldar. thaldsnazistar og komm- únístar blið við hlið. Við atkvæðagreiðsluna í n.d. um vantraust kommúnista á ríkisstjórnina kom í ljós, hverj- ir það eru innan Sjálfstæðis- flokksins sem egna komm- únistana, vilja samstarf við þá og hafa haft samstarf með þeim í vetur. Með vantraustinu greiddu þessir atkvæði: Einar Olgeirsson, Garðar Þorsteinsson, Gísli Sveinsson, Héðinn Valdimarsson, ísleifur Högnason, Jakob Möller, Sig. Hlíðar, Sig. Kristjánsson. Á móti voru: Ásgeir Ásgeirs- son, Bergur Jónsson, Bjarni Ás. geirsson, Bjarni Bjarnason, Eiríkur Einarsson, Emil Jóns- son, Eysteinn Jónsson, Finnur Jónsson, Gísli Guðmundsson, Haraldur Guðmundsson, Helgi Jónasson, Jóhann G. Mölíer, Jón Pálmason, Ólafur Thors, Pálmi Hannesson, Pétur Otte- sen, Skúli Guðmundsson, Stef- án Stefánsson, Steingrímur Steinþórsson, Sveinbj. Högna- son, Thor Thors, Vihnundur Jónsson, Þorst. Briem, Jörund- ur Brynjólfsson. Atkvæði sömu manna féllu með og móti frv. út úr deild- inni. í efri deild féllu atkvæði þannig: Með frv. voru: Erlend- ur Þorsteinsson, Hermann Jón- fitvarpsumraeður. i — Eftir 6sk Alþýðuflokks- ; ins og Framsóknarflokks- ¦ j; ins fara fram í kvöld og : !' annað kvöld útvarnsum- !: annað kvöld utvarpsum ræður um gengismáliS. — Hefjast þær kl. 8 bæði kvöldin. :: i 'i <i ii :: : ;; asson. Ingvar Pálmason, Jóh. Þ. Jósefsson, Jónas Jónsson, Magnús Jónssori, Páll Her- mannsson, Páll Zophoníasson, Þorsteinn Þorsteinsson, Bern- hard Stef ánsson og Einar Árna- son. .;;.'; Á níóti voru: Sigurjón Á. 01- afsson, Magnús Gíslason. Árni Jónsson, tBjarni Snæbjörnsson og Brynjólfur Bjarnason. Yfirlýsing f orsætis- ráðberra. Frumvarpinu var útbýtt i neðri deild kl. V& í gær. Þeg- ar frv. hafði verið útbýtt var fundi slitið í neðri deild, og annar fundur settur. En áður en umræður hófust kvaddi for- Frh. á 4. síðu. SQórn Stanninffs fékk ðraggan meirlhlnt Aðeins óverulegar breytingar á fylgi flokkanna -— » ---------- Stjórnarskrárbreytinglii trygi Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. , KHÖFN í morgun. URSLIT KOSNINGANNA, sem fram fóru í Danmörku í gœr, bæði til fólksþingsins og landsþingsins, sýna aðeins óverulegar breytingar á fylgi flokkanna, sem enga þýðingu geta haft á stjórn landsins. Alþýðuflokkurinn hef ir að vísu tapað 5 sætum í fólks- þinginu> sem hafa skifzt á milli hinna þýðingarlausu flokks- hrota nazista og kommúnista. En meirihluti Stauning- srjórnarinnar í fólksþinginu er öruggur eftir sem áður, eða 77 sæti á móti 71 sæti, sm stjórnarandstæðingar hafa allir til samans. En auk þess ber þess að gæta, að þessar kosningar stóðu aðeins um eitt mál: stjórnarskrárbreytinguna, þ. e. a. s. afnám landsþingsins, og annar stærsti flokkur stjórn- arandstæðinga, hægri flokkurinn (íhaldsflokkurinn), hefir þegar lýst yfir fylgi sínu við hana, þannig að stjórnarskrár- breytingunni er sýnilega trygður yfirgnæfandi meirihluti. í gærkveldi voru aðeins birt úrslit kosninganna til fólks- þingsins, en úrslit kjörmanna- kosninganna til landsþingsins eru ennþá ókunnug. Fulltrúatala flokkanna í fólks þinginu er samkvæmt kosninga- úrslitunum eftirfarandi (tölurn- ar í svigunum sýna fulltrúa- töldu þeirra fyrir kosningarn- ar): Alþýðuflokkurinn 63 (68) Róttæki flokkurinn 14 (14) Tveir karlmenn og eitt barn fórust í bruna f Hðfnum f gærkveldi. Stjórnarflokkarnir hafa þannig alls 77 Vinstri flokkurinn 30 Hægri flokkurinn 26 (82) (28) (26) (5) (2) (0) (4) (1) T** AÐ raunalega slys varð *^ í Höfnum í gærkveldi, að húsið Kotvogur brann til kaldra kola og brunnu inni tveir fullorðnir karlmenn, Helgi Jónsson frá Tungu og Guðjón Guðmundsson og 7 ára telpa, dóttir Helga, Þór- dís að nafni. Húsið Kotvogur var stórt timb- urhús, 2 hæðir, eign Helga heit- ins. Hafði Helgi útgerð, átti tvo béta og var annar þeirra á sjó, þegar petta skeði. Eldurinn kom upp um kl. 10 i gærkveldi, og kviknaði út frá gaslukt. Breiddist eldurinn óð- fluga út, og varð húsið alelda á svipstundu. Stigi lá úr eldhúsinu og upp á eí.i hæð hússins, og var það eina uppgangan. Þegar kviknaði í, var Helgi uppi í hús- inu ásamt syni sínum, dóttur sinni, Þórdísi, og vinnumanni sín- um, ttuðjóni. Þeir Helgi og sonur hans leituðu útkomu og fóru út á skúr áfastan við húsið. En Helgi snéri aftur, til pess að) reyna að bjarga dóttur sinni, en kom ekki aftur. Brunnu þau par prjú inni, Helgi, dóttir hans og vinnumaðurinn. Formaðurinn, sem á sjó var, bjó á neðri hæðinni. Kona hans bjargaði sér og börnum sinum á þann hátt, að hún kastaði börn- unum út um glugga og stökk sjalf á eftir. 1 húsínu bjuggu 25 manns. Var fólkinu komið fyrir til bráða- birgða á bæjunum í kring. Drengnr stórslasast í bílslysi í morgnn. FIMMTÁN ára drengur, sendi- sveinn í „Freia", varð fyrir bíl í morgun og stórslasaðist. Líggur hann á Landsspitalanum með brotna höfuðkúpuna. Slysið varð á mótum Berg- staðastrætis og Bjargarstigs. — Kom bíll frá Kron sunnan Berg- staðastræti, en drengurinn ofan Bjargarstíg á hjóli með miklurr. hraða. Bílstjörinn hemlaði pegar bifreiðina, en drengurinn lenti ut> an á hægra framhjóli og kastað- ist í götuna. Lá hann þar með- vitundarlaus. Bílstjórinn flutti hann þegar á Landsspitalann, og kora þar í ljðs við rannsókn, að höfuðköpan var brotin. Drengurinn er 15 ára gamall, ueitir Oddur Steindórsson og á heima á Grímsstaðaholti. Bændaflokkurinn 4 Kommúnistaflokkurinn 4 Danski nazistafl. 3 Betforbundet 3 Slésvíkurflokkurinn 1 National Samvirke (Purschel) 0 (0) Ðansk Samling (Sörensen) 0 (0) Stjórnarandstæðingar hafa því samtals 71 (66) Eins og þessar tölur sýna hafa stjórnarflokkarnir, Al- þýðuflokkurinn og róttæki flokkurinn, þrátt fyrir hið lítil- fjörlega tap Alþýðuflokksins, fullkomlega haldið velli. Af flokkum stjórnarandstæð- inga hefir vinstri flokkurinn (stórbændaflokkurinn) unnið 2 ný sæti, kommúnistar 2 ný sæti og nazistaflokkur Fritz Claus- ens 3. Hinsvegár hefir hinn hálfnazistiski Bændaflokkur tapað 1 og Retsforbundet 1. Það vekur sérstaka eftirtekt, að hið nazistiska flokksbrot Púrschels, fyrrverandi for- manns hægri flokksins, fékk engum manni komið að. Sjálfur „foringinn" féll. Sömu útreið- ina fékk nazistaflokksbrot Arne Sörensens. Slésvíkurflokkurinn, sem studdur er af þýzka minnihlut- anum á Suður Jótlandi, hefir staðið í stað og á eftirleiðis 1 fulltrúa á þingi eins og áður. Bmil Nielsen heíðraður afEimskipafélaQilsiands. KAUPM.HÖFN í gærkv. FO. ¥ TILEFNI af 25 ára starfsaf- ¦*• mæli Nielsens fyrverandi for- stjóra við Eimskipafélagið var í fyrradag haldin veizla á Hótel Angleterre í Kaupmannahöfn. Guðmundur Vilhjálmsson for- stjóri Eimskipafélagsins hélt þar ræðu og færði Nielsen gjöf frá félaginu. Mssar bafa engnjefað. Opinber yfirlýslns í Moskva! i! LONDON í morgun. FÚ | YHRLtSÍNGU, sem *• geíin var út I Moskva í gærkveldi, er það borið til I: baka, að russneska stjórnin ;| hafi lofað Póllandi hernað- arlegri aðstoð, ef til styrj- aldar skyldi koma. Lebnn Frakfeafor- setí affir í fejlfl TaliHii ¥iss iit enðiirkosnlnp. LONDON í gærkveldi. FÚ. T EBRUN Frakklandsforseti *-* féllst á það í morgun, að gefa kost á sér til endurkosn- ingar, og er alment álitið, að hann muni hljóti kosningu. Casðdo kominn til Frakidands. LONDON í gærkveldi. FÚ. TD REZKA skipið „Maine" ¦*-* kom í dag til Marseille á Frakklandi með 200 spánska flóttamenn, þár á meðal Casa- do herforingja og aðra meðlimi hins fyrra varnarráðs Madrid- borgar. Hin níja aengis- skráning. Gengið var skráð í bönkunum í dag: Nú: Áður: Sterlíngspund 27,00 22,15 Dollar ,577,75 474,50 Mark ; 233,54 191.61 Fr. Franki " 15,49 12.66 Belgar 97,51 7S,7B Svissn. Franki 129,70 106.55 Finskt mark Í2.07 9.93 Gyllini 307,19 251,76 Sænsk kr. 139.34 114,31 Norsk kr. 135.84 111,44 Dönsk kr. 120.54 100,00 Gengisskráningin er miðuS vi6 100, að undanteknu sterlingspund- inu. Gullverð ísl. krónu er taliS 38,14; áður: 46,44. Sálarrannsóknarfélag Islands heldur fund annað kvöld (mið- víkudag) í Varðarhúsinu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.