Alþýðublaðið - 03.05.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.05.1927, Blaðsíða 2
2 ALRYííUBLA tílt) j4LÞÝiUBLá@Ii 5 keinur út á hverjura virkum degi. i 5 Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við £ < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. | ? til kl. 7 síðd. f | Skrifstofa á sama stað opin ki. £ I9Ve— lO'/a árd. og kl. 8 — 9 síðd. ^ Simar: (afgreiðslan) og 1294 ► (skrifstofan). | Yerðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á f snánuði. Auglýsirigaverð kr. 0,15 t hver mm. eindáiiia. f Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan l (í sama húsi, sömu símar). f og íhaldsstlóraln. Kafli úr vaníraustsræðu Héðins Valdimarssonar. í lögunum um úlvarpið frá 1925 ar krafist 100 þús. króna stofn- fjár og að stöðin skuli vera alt að li/2 kw„- „enda draga um land alt.“ Pað hefir heyrst, að félagið bafi ekki haft nema 58 þús. kr., pegar leyfið var veitt, og pað er vitanlegt, að stöðin er miklu minnni en lögin ætlast tíl og dreg- ur ekki svipað pví um land alt. Menn purfa að hafa dýr móttöku- tæki hér í nágrenninu til pess að sæmilega heyrist það, sem út- varpað er, og í sumum lands- hlutum heyrist alls ekki neitt til stöðvarinrar, hvaða móttökutæld sem höfð eru. Félagið fullnægir pví engan veginn peim skilyrðum, sem pví voru sett með lögum. Hæstv. atmrh. hefir pví farið al- gerlega í tága við lögin sjálf méð því að veita pessu félagi sérleyfi. ! sömu lögum frá 1925 er heim- iíd ti! að ákveða megi með reglu- gerð stolngjöld og árgjöld fyrir pá, sem móttökutæki hála. En í reglugerð frá 23. marz 1928 eru sett ýms sérstök skilyrði. Pað er bannað að flytja inn,. selja og kaupa tæki og hluta af \r ím nema með sérstöku leyfi landssíma- stjóra og lagðar sektir við. Sér- stakt gjald til útvarpsstöðvarinn- ar er lagt á varahluta. Útvarps- stöðinrd er heimi’að nákvæmt eft- irlit með verzlunum peim, sem íækin selja, og þsim gert að skyldu að gela nákvæmar skila- greinir til stöðvarinnar. Atvmrh. á að úrskurða ágrerni.’g um petta, og má ekki skjóta slíkum málum til dómstólanna. Allar pessar hömTur á verzlun með pessi tæki, gjaldið á varahlufunum, sektimar, og ákvæðin um úrskurð, eru mið ðllu án heimildar ! legunum sjálf- um. Par er einungis ætlast til, að greitt verði árgjald og stoín- gjald af uppsettum stöðvum, en viðskilt n séu frjáls, enda var einka ala félaginu til handa feld á pingi. En auk pess er pað svo, að pegar ákveðið var, að stofn- gjald skyldi sett, var ekki ætl- anin að setja pað svo hátt, að ókleyft væri fyrir alla aðra að verzla með vöruna. I reglugerð- innní er pað svo ákviðið' 85 kr„ sem útvarpsstöðin sjálf þarf ekki nð borga, svo að illgerlegt. er fyrii- nðna að keppa og pannig breytt á móti anda laganna. Pá má minnast dálítið á starf- semi útvarpsstöðvarinnar. Pað er viðurkent, að hún getur haft mikið menningarlegt gildi, ekki sízt í strjálbýlinu hjá okkur, en pá verður að gæta pess, að pað, sem stöðin varpar út, sé einhvers virði. Fyrir utan hljóðfæraslátt er svo að segja eingöngu varpað út ræðuhöldum úr kirkjunum. (M. G.: Er pað ekki gott?). Fyrir- Iestrar eru af skornum skamti. Pó má geta eins kafla, sem reglu- Iega er varpað út, en pað er daghók „Morgunblaðsins". Þó að ekki væri ætiast til, að petta fyr- irtæki væri pólitískt, hefir samt verið varpað út pólitískum dylgj- um úr dagbók ,,Mo rgunblaðsias“, og eina ræðan, sem flutt hefir verið af stjómmálamanni í út- varpið, var fjárhagsræða hæstv. fjármrh. (J. Þ.). Öðrum hefir ekki verið hleypt að. Pað segir sig sjálft, að ekki er hægt að íylgja pvi lengi, að útvarpsstöðin staríi svona. Flestir sjá, að heppilegast er, að ríkið tald hana að sér. En alt þetía sýnir, að hæstv. atvmrh. (M. G.) hefir farið á snið við lögin með reglugerðinni og brot- ið pau með því að veita félaginu leyíi til að starfrækja stöð, sem ekki dregur um alt land. Yfir- leitt virðist annað hafa vakað fyr- ir hæstv. atvmrh. í pessu má’i heldur en að fara að vilja pings- ins og eítir Iögunum eða hugsa um hagsmuni almennings gagn- vart félaginu. Neðri deild. Landsbankafrumvarpið o. fl. I gær kom frv. stjómarinnar uin framtíðarskipulag Landsbank- ans til 1. umr. í n. d. Er ýmislegt athugavert við pað, og heíir pað síður en svo batnað í meðförum íhaldsmanna í efri deild. Par haíði Jón Þorl. komið pví ákvæði ínn í frv., að ríkíssjóður hafi að eins takmarkaða ábyrgð á skuld- bindingum bankans. Pað er hin alræmda hlutaíélagaregla, par sem eigendumir ábyrgjast ekki fyrirtæki sín nema að nokkru leyíi, sem f jármálaráðher: anum pykir sæma að ríkið taki upp. Andmæltu peir Héðinn og Tr. P. svo ósvinnu ákvæði, og kvað Héðinn pann fleyg fram kominn til pess að rýra traustið á banlc- annum, svo að hann „sogi“ síður til sín sparifé landsmanna, eins og Jón Pori. orðaði pað cg óttað- ist ella vegna einlíabaalía, sem hann viríist bera fult eins mxkla umhyggju fyrir. Bentí Héð nn á, að grein, sem hélt pvi fram, að ríkið bæri ekld ábyrgð á Lands- bankanum, var nýlega birt í „Mgbl.“, og væru slík skrif síð- ur en svo fram komin í þ:im tilgangi að auka traustið á banka rikisins, heldur hið gagnstæða. Enginn þarf að óttast um sparifé sitt í banka, sem er í ábyrgð ríkisins. Er þá og miklu minni hætta á, að einkabanka taldst það bragð að draga til sín sparisjóðs- fé frá Landsbankanum með pvi að hækka vexti I þcim sérstaka tilgangi. Einnig benti Héðinn á, að í gildandi lögum er ákveðið, að opinbert fé skuli ávaxta í Landsbankanum, en svo er ekki í frv., heldur er pað að eins heim- ilað par. Stjórn af sama tæi og íhalds-bráðabirgðastjórnin, sem nú situr, myndi víst láta talsvart af pvi vera í íslandsbanka, ef hún hefði nokkra heimild til pess. — I frv. er gert ráð fyrir yfirbanka- stjóra og tveimur undirbanka- stjórum, en pað myndi reynast verra skipu’.ag en það, sem nú er, og béfir gefist vel. Pá eru og laun yíirbankastjórans ekki á- kveðin í frv. — Svo er ákveðið í frv., að ráðberra láti fara fram úttekt á bankanum, pegar Iögin koma til framkvæmda. Það er eins konar rannsólmarnefnd, sem stjórninni yrði fengið vald til að velja menn i. Er slík rannsóknar- nefnd ópörf, en skipun hennar er fallin til pess að vekja tor- tryggni gegn bankanum. Björn Kristjánsson vildi pó bæta við stimplinum á rannsóknameíndina, og fylgdi Jón Porl. honum að því, og svo Jónas Kr. og tveir aðrir íhaldsmenn; en ekki komst pó sú tillaga ínn í frv. Hins vegar lagði Jón Baldv. til„ að eftirlits- manni banka og sparisjóða væri falið að fram.kvíeina úttekt í hendur bankaráðsins, og væri pað þáttur aí starfi hans. Færi hún þá fram sem sléttast og hávaðaminst. En sú tillaga náðd ekki sampykki e. d. Héðinn vítti það ákvæði frv„ að á Landsbankanum hvíli skylda til að endurkaupa víxla af ís- Iandsbanka með sérstökum kjör- um. — Þá var og talsvert rætt um pað ákvæði, sem bannar al- þingismönnum að vera banka- stjórar, eins og orða'aginu hefir nú verið komið fyrir. Heíir Ja- kob beiðst úrskurðar forseta um, hvort þetta ákvæði væri í sam- ræmi við stjórnarskrána, pví að ella ber forse a að visa málinu frá samkvæmt þingsköpum. Spurði Jakob, hvort pað væri ek i stjórn- ar„k árb;ot, e? pað, ákvæði væii t. d. sett í launalögin, að alpingis- menn mættu ekki vera embætlis- menn rikitíns. Héðinn sýndi fram á þá hættu, sem af pví sía'aði, ef gengið væri á pað lagið að svil'ta menn atvinnu sinni fyrir pað að taka pátt í stjórnmáíum og ná alpiugi kocningu. Hér væri vísir, sem síðar væri hægt að ávaxta, ef sú steina væri upp tekin. Hitt sé ekki nýtt m::ðal íhaidsmanna, að þeir gripi til pess að sviftn menn atvinnu eða hamla þeim frá stcðu, sem peir eru vel hæfir í, íyrir pá sðk eina að láta til sín taka í stjómmáium o/j berjast gegn íhaldinu. Nú standi kosning- ar fyiir dyrum, en Ihaldið viljf gripa síðasta tækifærið til pess að reyna að ná tökum á bank- anum, með pví að láta kosningu bankaráðsins fara fram nú í lok kjörtimabiisins og ná þann g meírl hluta pess. — Umræðan heldur áfram í dag. Frv. um viðauka við hafnariög Vestmannaeyja, p. e. veiling þriðj- ungs kostnaðar alt að 70 þús. kr. úr rikissjóði til dýpkunar og umhóta á höfninni þar, gegn því, að hinn hluti kostnaðarins greiðist úr hafnarsjóðinum, var afgreitt sem Iög. — Landnámssjóðsfrr. Halldórs Stef. (og Jóns Ól.) var samp. til 3. umr. eins og landbn. gekk frá pví. Frv. um varnir gegn gin- og klaufna-veiki var einnig visað til 3. umr.; ætlaðf Jandhn. í fyxstu að fá pví vísað til stjómarinnar til betri undirbún- ings fyrir næsta þing, og skyldí stjómin sníða lögin eftir reynslu og löggjöf annara pjóða; en nefndin tók dagskrártillögu um pað efni aftur til 3. umr. — Um pingsál.till. um suðurfararstyrk til próítöku handa stúdentaefnum frá Akureyrarskóla vom ákveðnar tvær umræður. ESM deild. Frv. um afnám grískudósents- ins og frv. um samp. um akfæra sýsluvegi voru afgr. sem lög frá alþ. Breytíng á fræðslulögum var endursend n. d. Veðlögin og frv. um sölu prestsetursins Hests i Ögurpingum fóru til 3. umr.. en fmmv. um gjöld af fasteignnum í Haínarf. og frv. um kaup og rekstur strandferðaskips fóru bæði tíl 2. umr. og hið íyrra tíl allshn. en Itíð síðara tíl sam- göngumálanefndar. Svo hófst 2. umr. fjárlaganna og stendur yfir enn. Lassalle. [Grein pessi, sem er eitir ungau mann í Alpýðuílokknum, r> jög vel gefinn til ritstarfa, var ætluð til birtingar í „1. mai“, en varð afgangs par sakir rúmleysis.] Eitt af þeim nöfnutn í sðgu jalnaðarstefnunnar, sem vekur mesta achygli m:inns, er Ferdin- and Lassalle. Þessi persóaa skap- ar margs konar tilíianingar hjá Iesandaaum. Hún heíir hiessandí áhrif á mann og hristir upp í manr i allan pann upprdsnaranda og baráttuvil a, sem áður lá dott- andi og solanii í myikr/ athaí'na- leysisins. Sagan um pennan glæsilega og 1 raun og veru fyrsta forbigja pýrka veraalýðsins J stéttabarátt- unii er full af æfintýrum og skrí'num sogum. Eldurinn og krafturinn, festán og áhuginn, E*m Iogar út írá pess- um man.tí, lætír slg inn í huga manns og gertr hann ógleyman-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.