Alþýðublaðið - 05.04.1939, Blaðsíða 3
MlíDíVIKUDAGtNN S. mm 1939.
ALÞYOUBUÐIÐ
ALÞYÐUBLAÐIÐ
MTSTJÓRl:
F. R. VALDEMARSSON.
í fjarveru han>:
JéNAS GUÐMUNDSSON.
AFGREIÐSLA:
ALÞÝÐUHÚSINU
(Inngahgur frá Hverfisgðtu).
SÍMAR:
4900: AfgreiSsla, auglýsingar.
4901: Ritstjörh (innl. fréttir).
4902: Ritstjóri.
4903: V. S. Vilhjálms (heima).
1196: Jónas Guðmunds. heima.
490S: Alþýðuprentsmiðjan.
4906: AfgreiÖsla.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
Karlarnir á kass-
anum.
ÞAÐ varð kunnugt í eftir-.
miðdaginn á mánudag, að
kommúnistar „hringdu" og
sendu til ýmsra „selluforingja"
í kQmmúnistaflokknum og
báðu þá að draga nokkurt lið
saman við Alþingishúsið þá um
kvöldið. Var þessu fyrirmæli
hlýtt og laúst eftir kí; 8 fórii'
kommarnir að safnast saman og
láta þar ýmsum skrípalátum.
Var þar Jón Rafnsson frá Vest-
mannaeyjum fyrst látinn tala
og héldu tveir kommar á Jóni
meðan harih Haláði: En þeir
munu hafa þreytzt á þessari
.ferfiðisvinnu", og sendu eftir
kassa, sem skyldi vera ræðu-
stóll þeirra, er þetta götuþing
héldu.
Allmargir Reykvíkingar
söfnuðust þarna saman fyrir
forvitnissakir eins og gerist hér
í bæ, ef ménn halda að eitthvað
sé á seiði. Állur þorri þessa
fólks voru áhorfendur, sem
þarna komu eingöngu sér. til
gamans, en höf ðu . ekkert ilt í
huga. Hið sama verður' ekki
sagt um kommúnistaria, sém til
þessa götuþings stofnuðu. Þeir
gerðu það í alveg ákveðnum til-
gangi. Þeir ætluðu sér að ógna
þingi þjóðarinnar,- sem á þess-
um tíma f jallaði um eitt mikils-
verðasta málið, sem á dagskrá
er með þjóðinnj: : " ' " •
Ræðumennirnir á kassanum
voru ómerkilegir menn og ræð-
ur þeirra þó enn ómerkilegri.
Og þó ýmsir vilji líta á þetta
sem eins konar .,grín", er full
komlega vert að gefa gaum því,
sem bak við grínið liggur. .
Fyrir þingmönnum komm-
únistanna, sem pöhtuðu þetta
lið að Alþingishúsinu, vakti
það, að koma af stað óeirðum í
og umhverfis Alþingishúsið.
Þeir ætluðu að raska friðhelgi
Alþingis og það var ekki þeim
að þakka að slíkt tókst ekki,
heldur af hinu, að engin „stemn
ing" var í bænum gegn þing
inu og aðgerðum þess. Að þing-
menn kómmúnista voru hér að
verki sást bezt þegar þeir komu
út úr þinghúsinu að lokinni af-
greiðslu málsins í Neðri deild.
Þá þustu þéir upp á „kassánn"
Eiriar og Héðinn og fluttu þar
. æsingaræður gegn Alþingi og
ríkisstjórn. Eiriar sagði í ræðu
sinni: „Þó þessi lög verði sett,
á ekki að hlýða þeim." Þetta
voru þingmannsins óbreytt orð.
Eftir að hafa skorið upp herör
í bænum til þess að reyna að
ógna Alþingi, kemur þingmað-
urinn í eigin persónu út á göt-
una og segir, að þeim lögum,
sem Alþingi setur, skuli fólkið
ekki hlýða. Þingmaðurinn, sem
hefir unnið drengskapareið að
því að hlýða lögum land»ins og
Hvernig á að starf a að hags~
munamálum verkamanna?
_--------;——*------:—!—
Hvort eru upphlaupín eða fearátí>
an fyrir málefnunum heppilegri?
17ERKAMENNIRNIR hér
¦ í Reykjavík áttu vold-
ugt stéttarfélag, eitt af elztu
verkalýðsfélögum landsins.
Fyrir rúmum 30 árum ránri
Dagsbrúnin upp í þeirra fé-
lagsmálum.
Síðan hefir félag þeirra avalt
starfað og fært þeim margar
hagsbætur, þó að skrefin íhafi
verið mismunandi stór. Skugg-
ar hafa að visu f allið á leiðina
öðru hvoru, en jafnan hefir þá
dregið frá eftir skamma hríð,
enda hefir forysta félagsins
lengst af verið í höndum Al-
þýðuf lokksmanna.
Nú hefir skift um. Kommún-
istar tiaf a tekið völdin í stærsta
verkamannafélagi landsins, og
virðast vera á hraðri leið með
það til niðurlægingar og eyði-
leggingar..
Vinnan í bænum er hvergi
nærri fullnægjandi. Flokkur
atvinhurekenda fer með völdin
í bæjarstjórn og notar aðstöðu
sína til að beita pólitískri hlut-
drægni við vinnuráðningar.
Stofnar jafnvel til þess félag
innan Dagsbrúnar, að hægara
sé ur hópnuhi að velja. Dags-
brúnarstjórnin sefur, hreyfir
sig ekki til verndar félögum
síniim. Hváð veldur?
Ekkert annað en pólitísk
glæframenska formannsins og
þeirra annara kommúnista, sem
svælt hafa undir sig völdin í fé-
laginu. .
Til þess að geta beitt Alþýðu-
flokksmenn í félagiriu nægileg-
um fantatökum, leituðu þeir
stuðnirigs hjá íhaldinUi svo sem
kunnugt er.
Slík ódréngskapárverk sem
brottrekstur og útstrikanir Al-
þýðuflokksmanna vpru að dómi
kommanria meir áríðandi en
varnarráðstaí anir gegn póli-
tískri atvinnuráðningu verka-
:manna. ,
Þeir Hjaðningar hafa með
lýðskrumi og falsi vilt ýmsum
verkamönnum sýn. f blindu
hatri sínu hafa þeir sparkað í
:fjöldaftn: af tryggustu og beztu
félagsmönnununi, sem : fylgja
halda þau, gerist svo djarfur að
hvetja til lögbrota og ofbeldis.
Hér éru það ekki rökin og
lýðræðis- og þingræðisreglurn-
ar, sem eiga að ráða. Hér er
það ofbeldið, sern áfrýjað er til.
Hvaða flokkar eru það nú, sem
svona haga sér? Það eru kom-
múnistarnir og nazistarnir,
sem þannig sameiginlega reyna
að rífa niður lög og rétt í land-
inu. Ókvæðisorð og hótanir
voru hafðar í frammi gagnvart
Alþingi og þingmönnum og þeir
eltir á röridum er þeir fóru úr
þinghúsinu af þessum kommún-
istiska og nazistiska lýð, sem
þarna var saman kominn.
Þessir tveir flokkar voru
það, sem stóðu að götuþinginu
og þessir flokkar eru það, sem
ekki ætla sér að beygja sig fyr*
ir lögum landsins og ákvörðun-
um Alþingis. Og við því, að það
geti tekist, verður þjóðin að
sporna. Þegar ræðumennirnir
hurfu niður af kassanum varð
ýmsum að orði: „Ætli þeir hafi
dottið ofan í kassann?" — Og
það er áreiðanlega svo, að sú er
ósk alþjóðar, að þessir pólitísku
auðnuleysingjar hverfi af kass-
anum — eða of att í hann — hið
allra bráðasta, áður en þeir fá
tækifæri til að eyðileggja alt,
sem heitir lög og réttur í land-
inu.
Alþýðuflokknum í stjórnmál-
um, en jafnframt leitað stuðn-.
ings hjá höfuðóvinum verka-
manna, atvinnurekendum og
handbendum þeirra, til þessara
pólitísku ódæðisverka.
En hvers vegna ekki heldur
að hugsa um hagsmunamál
Dagsbrúnarmanna? Verka-
mennirnir spyrja sjálfa sig og
félaga sína. Svarið er einfalt og
rökrétt framhald af allri stefnu
kommúnista í verkalýðsmálum.
Pólitískir stundarhagsmunir
flokksins í fyrirrámi fyrir öllu
öðru.
Undanf arnar vikur haf a kom-
múnistar blásið sig út um geng-
islækkun, „borgaralega sam-
steypustjórn", Hambrosvöld á
íslandi o. s. frv. Jafnvel haldið
opinbera fundi til mótmæla
gegn þessu, en hvað hafa þeir
gert fyrir verkamennina í Dags-
brún?
Eðlilegt hefði virzt frá þeirra
sjónarmiði að segja upp samn-
ingunum við VinnUveitendafé-
lagið nú fyrir mánaðamótin og
heimta kauphækkun samsvar-
andi gengislækkun. Þetta hafa
þeir ekki gert. Hvers vegna?
Já, hvers vegna, spyrja verka-
mennirnir, tala þeir gegn geng-
islækkun, en gera ekkert? Hér
er vitanlega um þeirra venju-
legu tvöfeldni a.ð ræða og
venjulega lýðskrum.
Benjamíri Eiríksson, komm-
únisti og hagfræðingur, hefir
skrífað bók 'um orsakir erfið-
leikanna og mælt þar með
gengislækkun. Það var áður en
rætt var um gengislækkun og
þjóðstjórn. Nú er ekki hag-
kvæmt að ræða um gengis-
lækkun þegar aðrir flokkar
ætla að framkvæma hana, á.
hverju ætti.þá að slá sér upp?
Þegar „baróninn" kom og bauð
„elsku Sturlu" lánið, þá göluðu
kommúnistar um nauðsyn þess
að losna undan oki Hambros,
en þegar von er á þýzka skip-
inu „Emden", spyr Einar Ol-
geirsson á alþingi, hvort ríkis-
stjórnin hafi ekki gert ráðstaf-
ánir til að fá send hingað um
sama leyti ensk herskip, — til
að vernda hagsmuni Hambros.
Hvílík" tvöfeldni í málfærslu.
Þetta minnir einna helzt á þing-
manninn, sem sagði allar hlust-
anir og refsilöggjöf óþarfa
vegna landhelgisvarna, því að
enginn leyfði sér sUk landráða-
störf, en hafði að Iokinni ræðu
sent véiðiskipum skeyti um
ferðir varðskipanna. ,
Eins er farið að gagnvart
verkamönnum.
Gengislækkun er til bölvun-
ar! æpa kommúnistar, en við
geriun engar löglegar ráðstaf-
anir gegri herini. Hitt væri lík-
legra, að þeir æstu upp til ó-
spekta og hermdarverka eftir á,
ef nægilega margir fengjust tií
að bíta á agnið og fylgja þeim
á þeirra niðurrifs- og ófarnað-
arleið.
Meðan Alþýðuflokkurinn
vann að því að fá fram bætur
handa sjómönnum og verka-
mönnum vegna gengislækkun-
arinnar, gerðu kommúnistarnir
ekkert annað én æpa.i
Alþýðuflokkurinn fékk þýð-
ingarmiklar kröfur fram til
varnar verkalýðnum einmitt
með því að starfa ekki eins og
kommúnistar starfa. Verka-
menn og yfirleitt öll alþýða
mun fljótt finna hvor starfsem-
in er heppilegri, ærsl og upp-
hlaup kommúnista eða hin
markvissa barátta Alþýðu-
flokksins fyrir málefnunum
sjálfum.
Vaxandi pengi Repí-
ímnar á Snðurlandi.
F^ ING Umdæmisstúkunnar nr.
*^ 1 var haldið í Hafnarfirði
dagana 1. og 2. april. Sóttu það
um 120 fulltrúar frá 22 undirstúk-
um, 2 þingstúkurn og 10 barna-
stúkum. Var byrjað á því að
veita stig, og tðku 12 trúnaðar-
stig, en 23 umdætnisstúkustig.
•Um starf umdæmisstúkunnar á
liðnu ári Ia fyrir f jölrituð skýrsla.
Hefir starfið aðallega verið fólgið
í regluboðun og útbreiðslustarf-
semi, og hefir árangurinn orðið
sá, að 7 nýjar undirstúkuf risu
upp á árinu og 2 barnastúkur
í þessu umdæmi. Fullorðnum fé-
lögum Reglunnar hefir fjölgað í
umdæminu um nær 900, og er
það sú langmesta fjölgun, sem
orðið hefir nú á seinni árum.
Hafði Þorleifur Guðmundsson
umdæmisæðstitemplar sjálfur
unnið langmest að útbreiðslu-
starfinu. Hann hafði nú gegnt
þessu embætti í 5 ár samfleytt,
og á þeim tíma hafði félögum
Reglunnar fjölgað úr 137^5 í 3353!
eða um 2000.
Eflaust mundi útbreiðslustarf
umdæmisstúkunnar hafa borið
enn meiri ávöxt, ef hún hefði
haft nægilegt fé til framkvæmda.
Ef vel ætti að vera, þyrfti hver
umdæmisstúka að geta Iaunað
fastan Regluboða í sínu umdæmi.
En fjárhagur Reglunnar er svo
þröngur, að slíkt er útilokað.
Verða því þeir, sem vínna að út-
breiðslu Reglunnar, að vinna það
í hjáverkum, og eýða fé úr
eigin vasa til þess þjóðnytja-
s.tarfs, sem ríkið sjálft á að réttu
lagi að bera allan kostnað af.
Á sunnudaginn hófst þing-
fundur með guðsþjónustu í G.T.
húsinu og predikaði biskupinn.
Því næst fór fram kosning
framkvæmdanefndar umdæmis-
stúkunnar fyrir næsta ár. Þor-
leifur Guðmundsson baðst undan
éndurkosningu sem umdæmis-
æðstitemplar, og var kosinn í
hans stað Guðgeir Jónsson bók-
bindari.
Aðrir embættismenn: Kanslari
Helgi Sveinsson, varatemplar Sig-
ríður Halldórsdóttir, ritari Árni
óla. Gjaldkeri Jón Hafliðason,
gæzlumaður ungtemplara Sverre
Fowgner Johansen, gæzlumaður
löggjafarstarfs Einar Björnsson,
gæslumaður fræðslumála: Krist-
inn J. Magnússon, skráritari: Gísli
Sigurgeirsson, kapelán: Pétur
Ingjaldsson.
Fulltrúar til stórstúku voru
kosnir: Þorleifur Guðmundsson,
Guðgeir Jónsson, Jóh. ögm. Oddá
son, Sigurgeir Gíslason, Sigfús
Sigurhjartarson, Sveinn Jónsson
pg Stígur Sæland.
Af tillögum þeim, sem sam-
þyktar voru á þinginu, má nefna:
Skorað var á alþingi að sam-
þykkja framkomið frumvarp um
héraðabönn, sem flutt er af þeim
alþm. Pétri Ottesen, Bjarna
Bjarnasyni og Finni Jóhssyni.
Tilmæli til allra stúkna í um-
dæminu að fylgjast sem bezt með
því: hvernig áfengisvarnarnefnd-
ir starfa og gefa Umdæmisstúk-
unni skýrslu um það.
Áskorun til rikisstjórnarinnar
um að minka innflutning áfengis
að miklum mun.
16 skemtiferðaskip
hingað í samar.
Þegar er kunnugt um 16 erlend
skemtiferðaskip, sem koma
hingað í sumar.
Koma þau á tímabilinu frá 27.
júní til 16. ágúst.
Skipin eru þessi:
27. júní Strathenden frá London.
2. júlí (ónafngr.) frá New York.
5. júli Rotterdam frá New York.
7. júlí Columbus frá New York.
7. júlí Kungsholrh frá New York.
9. júlí Franconia frá New York.
12. júlí Oslofjord frá New York.
12. júlí Arandora Star frá London
16. júlí General von Steuben, Br.
19. júlí Atlantis frá London
20. júlí Milwaukee frá Hamborg.
30. júlí De Grasse, frá Le Havre.
31. julí.St. Louis frá Hamborg.
4. ág. Drottningholm frá Gautab.
13. ág. General von Steuben, Br.
16. ág. Arandora Star fráLondon
öll þessi skip hafa komið
hingað áður nema „Strathenden"
og „Oslofjord".
69 ára
var í gær Lúðvík Jakobsson
bókbindari, Njálsgötu 72.
Alölngí í gær
"PUNDIR hófust í báðum
¦*- deildum Alþingis í gær
kl. IVS2 miðdegis.
Á dagskrá Efri deildar var
eitt mál, frumvarp til laga um
breytingar á lögum nr. 78, 23.
júní 1936, um ríkisframfærslu
sjúkra manna og örkumla. — 1.
urnræða. Málinu var frestað.
Á dagskrá Neðri deildar voru
fimm mál.
1. Frumvarp til laga um
breytingu á lögum um útvarps-
rekstur ríkisin?. — Framhald
þriðju umræðu. Frumvarpið
var afgreitt til ríkisstjórnar
sem lög frá Alþingi.
2. Frumvarp til laga um
breytingu á lögum nr. 69, 31.
des. 1937, um tekjur bæjar- og
sveitarfélaga og eftirlit með
fjárstjórn bæjar- og Sveitar.
stjórna. — 2. umræða. Máhnu
var vísð til 3. umræðu.
3. Frumvarp til laga um
breytingar á lögum nr. 6, 9. jan.
1935, um tekjuskatt og eigtta-
skat. — 2. umræða. Frumvarp-
inu var vísað frá með rök-
studdri dagskrá.
Frumvarp til laga um af-
hending dómkirkjunnar til
safnaðarins í Reykjavík og
fjölgun sókna og presta í
Reykjavík og öðrum kaupstöð-
um. — 1. umræða. Flutnings-
maður Sigurður Kristjánsson.
Frumvarpinu var vísað til 2.
umræðU og mentamálanefndar.
Frumvarp til laga um afnám
laga nr. 43, 7. maí 1928, um lax-
veiði í Nikulásarkeri í Norðuré.
— 1. umræða. Flutningsmaður
Sigurður Kristjánsson. Frum-
varpinu var vísað til 2. umræðu
og landbúnaðarnefndar.
Islenzkir stúdentar í Svíþjóö.
Samkvæmt heimildum frá skrif
Stofu háskólans í Stokkhólmí era
nú 18 íslenzkir stúdentar við nám
í Svíþjóð. Þar af eru 8 á Stock-
holms högskola, 7 á Tekniska
högskolan, 1 á Tandlakarinstitu-
í ted og 1 á Lunds universited.
Styrkir til íslenzkra stúdenta í
Svíþjóð frá „Svenska koopera-
tiva förbundet" og Wenner-
Grenska samfundet" námu 4000
krðftur árið 1937—1938 og 10000
krónum árið 1938—1939. Sænska
nefndin til eflingar samvinnu nor
rænna háskólamanna, en formað-
ur hennar er Sven Tunberg próf-
essor, hefir greitt íslenzkum stúd-
entum þessar upphæðir þanníg,
að 2/8 hlutar teljast vaxtalaust
námslán, sem greiðast skulu
smám saman eftir að próf hefir
verið tekið, en V3 er hreinn náms-
styrkur. F.O. "
MÆtm^
~.í-r=rJ
1 l'-AUC AVEC 21.
I .j,!Mí 2503
Happdrætti Háskóla tslands:
ATHUGIÐ:
Vegna páskanna eru nú aðeins 2 söludagar eftir fyrir 2. flokk.
Ðregið verðiar 11. apríL
Muníð að endurnýja áður en þér farið úr bœnum.
UMBOBSMENN HAFA OPIÐ TIL KL. IVz í KVÖLD.
Vfi>G£ííí>AITOCA
Seíúr7 áUskon^t '.'f rt.«í i,'í' -í.i'ki. ¦¦.'
vjtíir ag e 'i'íi(, * * :
":¦' .:. Ánhast:. r*iflai*nir <n* xndií^rfat ;¦¦¦.
•\! ' á (tígnum' og .r&fmap'tistixkjtim..
:ilJugteí*iv rtjfvirkjav.-'l-'ÍÍói. jffi'reiðvl.t
RAFMAGNSVIÐGERÐIR
og nýlagnir í hús
og skip.
Jónas Magnússon
lögg. rafvirkjam.
Sími 5184.
VINNUSTOFA á
Vesturgötu 39.
Sækjum, sendum
Matrósföt,
blússnf öí eða lakka-
föt, aoðwifað úr
FafabúOinni.