Alþýðublaðið - 05.04.1939, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 05.04.1939, Qupperneq 4
MI8VTKUDAGINN 9. van 1939. ■BGAMLA BIOH fslaDdskvikmyndin sýnd i kvðld kl. 9. Siðasta sinn I. O. G. T. Freyjufundur á föstudaginn langa kl. 8 Vá. St. Sóley nr. 242 situr fundinn. Kl. 9% verður fundurinn opinn öll- um og fer þá fram föstuguðs- þjónusta. Ragnar Benedikts- son stud. theol. predikar. Fé- lagar hafi með sér sálma- bækur og mæti stundvíslega. SAMKOMUR í Varðarhúsinu: Skírdag og föstudaginn langa, kl. 4 og 81/2 báða daga. Allir vel- komnir! ARTHUR GOOK. þess að fiskbúðir verða lokaðar á skírdag og föstudaginn langa, er fólk beðið að panta tím- anlega í dag mat til beggja daganna. „Goðafoss“ fer héðan á fösíudag 7. apríl kl. 6 síðdegis, um Vestmanna- eyjar til Hull og Hamborgar. VERÐHÆKKUNIN Frh .af 1 .síðu. urnar hækkuðu síðar í mánuðin- um, og þar af leiðandi sú kaup- gjaldsvísitala hærrl, sem kaup- gjaldið hækkar eftir 1. júli n. k. Kæmi verðhækkunin hins vegar ekki fyr en eftir 11. apríl, myndi það hafa áhrif til lækkunar á kaupgjaldsvísitöluna 1. júlí. Það má telja eðlilegt, að verð- hækkunin komi nú þegar nálega öll á nauðsynjavörum, vegna þess að flestar þær vörur, sem kaupmenn eru nú að selja, eru ógreiddar erlendis og þurfa því á sínum tíma að greiðast með þvi gengi krónunnar, sem nú er skráð. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær svaraði atvinnu- thálaráðherra fyrirspurn Alþýðu- flokksins á þá leiÖ, að hann myndi gera ráðstafanir til þess að verðlagsnefnd tæki til starfa þegar í stað, til að koma í veg fyrir óeðlilega verðhækkun. Mun hann þegar í gær hafa fyrirskip- að verðlagsnefnd að taka til ná- kvæmrar athugunar breytingar é verðlaginu og koma i veg fyrir óeðlilega verðhækkun. Verðlags- nefnd kemur saman í dag og mun þá fyrst og fremst ræða um verðlag á byggingarefni, búsá- höldum og smjörlíki, en taka síðan aðrar vörutegundir. — Hins vegar er öllum ljóst, að þegar slik verðbreytingarskriða dynur yfir og nú, er verðlagsnefnd snið- inn alt of þröngur stakkur. Skrif- stofa hennar er of lítil og nefnd- armenn hafa starfið i nefndinni í hjáverkum. Þessu verður að breyta. Verðiagsnefndín skapar aðalverndina, sem almenningur hefir gegn þvi, að okrað verði á gengislækkuninni. Þegar í gær hækkuðu nokkrar vörutegundír í verði, og bar mest á verðhækkun kolanna. Þau hækkuðu um 8 kr. tonnið. Þá hækkaði sykur um 5 aura kg. og hveiti um 10 aura kg. Þá hefir benzin hækkað um 3 aura. Má íbúast við, að í dag hækki ýmsar vörur nokkuð, en þó mjög mis- jafnlega mikið. Dðnsk blðð nm geng- islækbnnina. K.HÖFN í gærkveldi. FÚ. KAUPM.HAFNARBLÖÐIN „Berlingske Tidende“ og „Politiken“ flytja í dag greinar um lækkun íslenzku krónunn- ar. „Berlingske Tidende” skrifar meðal annars, að niðurskurður krónunnar komi engan veginn á óvart, hvorki meðal danskra bankamanna eða kaupsýslu- manna, því að það sé kunnugt mál, að gjaldeyrisstaða landsins hafi seinni árin verið fremur örðug, og eigi það sér ýmsar náttúrlegar orsakir. Megi þar til nefna brest á síldveiðum og lélegt verð á saltfiskinum, höf- uðútflutningsvöru landsmanna, auk markaðsvandræða og ann- ara erfiðleika. Blaðið telur, að niðurskurður krónunnar muni ekki hafa nein veruleg áhrif á viðskipti íslands og Danmerkur. „Politiken" segir, að allri þessari ráðstöfun megi lýsa á þann hátt, að íslenzka þjóðin herði að sér mittisólina, til þess að leggja traustari grunn undir hagkerfi sitt. ISLAND OG ENGLAND Frh .af 1 .síðu. ráðherrann gæti reyndar ekki fallist á, að rétt væri að jafna sjálfstæði íslands og Frakk- lands saman, þrátt fyrir það, þótt brezka stjórnin teldi að- stöðu til íslands mjög þýðingar* mikla. Armenningar. Skíðaferðir í Jósefsdal verða þannig um hátíðarnar: 1 kvöld, miðvikudag, kl. 8 e. h., fimtu- dag kl. 9 f. h., föstudag kl. 9 f. h., laugardag kl. 8 e. h., páska- Idag kl. 9 f. h. og annan í pásk- um kl. 9 f .h. Farmiðar verða seldir við bflana. Allar ferðirnar ern frá Iþróttahúsinu. JULÞtÐUBlADIÐ Haraldnr finðmnnds- son talar flð útvarps nmræðnrnar f kvðld. UTVARPSUMRÆÐURNAR um gengismálið fóru fram í gær. Fyrir Alþýðuflokkinn talaði Finnur Jónsson, fyrir Framsókn- arflokkinn Eysteinn Jónsson, fyrir Sjálfstæðisflokkinn Clafur Thors, fyrir Bændaflokkinn Þorsteinn Briem og kommúnista Brynjólf- ur „inn á við“. 1 kvöld hefjast umræðumar og talar Haraldur Guðmundsson fyrir Alþýðuflokkinn. .Blaðinu er ókunnugt um það, hverjir tala fyrir hina flokkana. Drengur brendist ð andliti í gær. IGÆR varð slys á Vestur- götunni fyrir framan verk- stæði Rúts Jónssonar. Tíu ára gamall drengur, Jóhann Hjör- leifsson, Vesturgötu 16, brendist á andliti við það að prímus sprakk. Hafði Rútur kveikt á prímusri- um inni á verkstæðinu, þar sem hann ætlaði að fara að lóða, en tók alt í einu eftir því, að prím- usinn logaði utan. Hljóp hann út með prímusinn og brá sér frá til þess að ná í vatn. Söfnuðust strákar að, og í sama bili sprakk prímusinn og brendi einn dreng- inn töluvert í ‘framan. DANMÖRK Frh. af 1. síðu. Pelving og Pontoppidan voru bvor um sig dæmdir ! 8 mánaða fangelsi og sviftir borgaralegum réttindum um 5 ára skeið. Pontoppidan var auk þess sviftur réttinum til máiafærslu æfiiangt. Skíðaferðir K.R.-inga á Skálafell um hátíðarnar: Miðvikudag klukkan 9 e. h. Fimtudag klukkan 9 f. h. Föstu- dag klukkan 9 f. h. Laugardag klukkan 8 e. h. Sunnudag klukkan 9 f. h. Mánudag klukk- an 9 f. h. Föstudags-, sunnudags og mánudagsferðimar verða því aðeins farnar, að vegurinn verði fær að Bugðu. Farmiðar fást við bílana við K.R.-húsið. Skíðaferðir í. R. um páskana: í kvöld kl. 8. Skírdag kl. 8— 9. Farseðlar að þessum ferðum seldir í Stálhúsgögn í dag. — Föstudaginn langa, laugardag, páskadag og annan páskadag, alla dagana kl. 8—9 f. h. Far- seðlar seldir við bílana. Lagt af stað frá Söluturninum alla dagana. Mólfundafélag Aiþýðuflokksins hefir æfingu á morgun kl. 4 i Alþýðuhúsinu. Mætið stundvís- lega. Talkóræfing F. U. J. á efstu hæð Alþýðuhússins í kvöld kl. 8V2. f DA6. Næturlæknir er Sveinn Péturs- son, Garðastræti 34, sími 1611. Næturvörður er 1 Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 20,15 Otvarpsumræður um gengisskráninguna. Á MORGUN: Næturlæknir er Alfreð Gisla- son, Brávallagötu 22, sími 3894. OTVARPIÐ: 12,00 Hádegisútvarp. 14,00 Messa i Fríkirkjunni (séra Arni Sigurðsson). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 1930 Hljómplötur: Andleg tón- íist. 19,40 Auglýsingár. 1930 Fréttir. 20,15 Upplestur og söng- ur: Or sögum og kvæðum Björn- stjeme Bjömsons (V. Þ. G.). 21,00 Leikrít: „Ofurefli'* eftir Bjömson (Indriði Waage, Arndis Bjömsdóttir, Brynjólfur Jóhann- esson, Gestur Pálsson, Valur Gislason o. fl.). 2235 Hljómplöt- ur: Kórlög. 23,00 Dagskrárlok. Á FÖSTUDAGINN LANGA: Næturlæknir er Axel Blöndal, Eíriksgötu 31, sími 3951. OTVARPIÐ: 11,00 Messa í dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 14,00 Messa I Hafnarfjarðarkirkju (séra Garðar Þorsteinsson). 20,15 Tón- leikar: Sálumessa (Requiem), eftir Verdi (plötur). 22,00 Dagskrór- lok. MESSUR: I dómkirkjunní: Skírdag kl. 11 séra Bjami Jónsson, altarísganga. Föstudaginn langa kl. 11 séra Fr. Hallgrímsson. Kl. 5 séra Sigurjón Árnason. ! fríkirkjunni í Reykjavik: Á skírdag kl. 2, séra Ami Sigurðs- son, altarisganga. A föstudaginn langa kl. 5, séra Ámi Sigurðsson. Á annan páskadag kl. 2, bama- guðsþjónusta, séra Ámi Sigurðs- son, og kl. 5, Ragnar Benedikts- son stud. theol. Aðventkirkjan: Samkomur á skirdag og föstud. langa kl. 8,30 síðd. báða dagana. O. J. Olsen. I Laugarnesskóla á föstudaginn langa kl. 5 e. h. Á páskadag kl. 2 e. h. séra Garðar Svavarsson. Bamaguðsþjónusta i Laugar- nesskóla á annan i páskum kl. 10 f. h. 1 fríkirkjunni í Hafnarfirði: Föstudaginn langa kl. 8V2 e. h. séra Árni Sigurðsson. Páskadag kl. 5, séra Árni Sigurðsson. Barna guðsþjónusta kl. 2, stud. theol. Ragnar Benediktsson. Söngflokkur Alþýðuflokksins. Samæfing á morgun, skírdag, kl. 4 i pósthúsinu. Mætið öll! Farfuglar fara 1 hópferð á Álftanes kl. 10 f. h. á morgun, skírdag. Lagt verður af stað frá Mentaskólan- um, ferjað yfir Skerjafjörð og sögustaðir skírðir og skoðaðir. Farfuglar, fjölmennið! Halldór Friðjónsson ritstjóri frá Akureyri og kona hans, Álf- 1... .. ( ##»##############»#############«' | Nýreykt SauOakJðt Nýslátrað Nautakjðt f buff, gullasch og steik. Nýreykt Kindabjúgu I Miðdagspylsur •— Frosið : Dilkakjöt — íslenzkt | Smjör — Tólg — Álegg. | Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar; ^################################^ Útbreiðið Alþýðublaðið! M NYJA Blð ■ Hrói Hðttnr. Hrífandi fögur, spennandl og skemtileg stórmynd frá WARNER BROS. Aðalhlutverkið, Hróa Hött, leikur hinn karlmannlegi og djarfi ERROL FLYNN. öll myndin er tekin í eðli- legum litum Sýnd í kvöld kl. 6,30 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4, Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Helgi Jónsson frá Tungu og Þórdís Ragnheiður Helgadóttir létust mánudaginn 3. aprii. Vandamenn. Beztu þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför fðð- ursystur minnar, Guðlaugar Þórðardóttur, Bergþórugötu 25. F. h. aðstandenda Óskar Snndhðll Reykjavlknr. verður opin um páskana eins og bér segir: Miðvikud. 5. apríl kl. IVz i. h. til kl. 10 e. h. Fimtud. 6. apríl kl. 8 f. h. til kl. 4 e. h. Föstud. 7. apríl lokað allan daginn, Laugard. 8. apríl kl. TVz f. h. til kl. 10 e. h. Sunnud. 9. apríl lokað allan daginn, Mánud. 10. apríl kl. 8 f. h. til 12*6 e. h. ATH. Miðasalan hættir 45 mínútum fyrir lokun. Ég þakka innilega mér auðsýnda vinsemd á sextugsafmæli mínu. Magnús S. Mgnússon. Skrifstofur vorar verða lokaðar laugardaginn 8. þ. m. Sióvðtryggingarfélag tsiands b.f. heiður Einarsdóttir, komu til bæj- aríns í gær og dvelja hér fram yfir páska. Þau búa að Hótel Skjaldbreið. Skíðaferðir íþróttafélags kvenna um hátíðisdagana verða þann- ig: Á fimtudag, sunnudag og mánudag verður farið frá Gamla Bíó kl. 8V£. Farmiðar fást í Hadda, Laugaveg 4. Að fimtudagsferðinni til kl. 6 í kvöld. Að sunnudags- og niánu- dagsferðinni á laugardaginn til kl. 6. Auglýsið í Alþýðublaðinu! - - - MSKBPÐING A föstudaQM______ trá nlðursuðuverksmiðju S. I. F. Vanti yður bifreið þá hringið i sima 1508. — Opið allan sólarhringinn. Bifröst

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.