Alþýðublaðið - 08.04.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.04.1939, Blaðsíða 4
LAUöAKDAGINN 8. APRIL 1939 I ■ GAMLA BIO „þegar lífið er leikur!“ (MÁD ABOUT MUSIC.) Bráðskemtileg og hrífandi söngvakvikmynd frá UNI- VERSAL PICTURES. Að- alhlutverkið syngur og leikur hin yndislega 16 ára ^söngstjarna DEANNA DURBIN, er allir kannast við úr söngmyndirmi: „100 menn ein stúlka.“ Sýnd á annan í páskum kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3V£: íslandskvikmyndin. KVÖLDÚLFUR Frh. af 1. síðu. mestar líkur fyrir Jjví, a8 með þessum hætti fáist sem mest upp úr eignum félags- ins og atvinnustöðvun vegna þessara aðgerða verði sem minst. Hvað önnur fyrirtæki snert- ir liggja ekki enn fyrir fullnað arákvarðanir, en búazt má við að þær verði teknar fljótlega og að á svipaðan hátt verði reynt að koma á fót nýjum fyrirtækj- um er taki við rekstrinum á fjárhagslega öruggari grundvelli en gömlu félögin nú standa á, ef þeim ekki tekst að rétta við hag sinn með nýju fjármagni, og breyttum rekstursskilyrðum á annan hátt. L O. G. T. STÚKAN VÍKINGUR nr. 104. fíá- tíðafundur n. k. mánudags- kvöld, 2. i páskum, kl. 8 stund- víslega. Inntaka nýrra félaga. Bindindisféiag Iðnskólans heim sækir. Hr. Sigurgeir Sigurðsson biskup flytur erindi. Að fundi . loknum hefst sameiginleg kaffi- drykkja. Skemtiatriði: Ræða, einsöngur, upplestur og erindi. Fjölsækið stundvíslega kl. 8. 'Æt. UNGLINGASTÚKAN Bylgja nr. 87. Fundur fellur niður á morg- un, páskadag- Gæzlumaður. Ff.Ti iMJ'I'1! Súðin vestur um land f strandferð ffimtu- dag 13. f>. m. kl. 9 siðdegis. Flutningi óskast skil- að f yrir hádegi á snlð- vikndag. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Verðlag ð ðbnrði Sökum gengisbreytingar þeirrar sem orðin er, hækkar verð á tilbúnum áburði yfirleitt um 15% frá því sem vat síð- astliðið ár. i Verð áburðarins á höfnum þeim er skip Eimskipafélags íslands og Skipaútgerðar ríkisins kioma við á verður því: Kalksaltpétur Kalkammonsaltpétur Brennisteinssúrt Ammoniak ' T ún-Nitronphoska Superfosfat > Kali 40% .Garðáburður Tröllatnjöl 100 kg. kr. 22,00. 100 — 100 — 100 — 100 — 100 — 50 — 50 — — 25,00. — 22,00. — 32,30. — 11,30. — 18,80. - 18,25. — 11,50. Reykjavík 5. apríl 1939, sala rikisins SKIÐAFERÐIRNAR Frh. af 1. síðu. og voru allir skíðaskálar fullir af næturgestum. Komu menn úr skiðaförinni sólbrendir og hraust- legir, eins og eftir hálfsmánaðar útilegu. Má búast við, að bær- inn hálftæmist um páskana og allir fari á skíði, ef veður og færi helzt. Um 300 manns voru á vegum Skíðafélagsins uppi 1 Skíðaskála, og var þar hvert rúm skipað báðar næturnar. Fara félagar Skíðafélagsins upp eftir aftur báða páskadagana kl. 9. .Á Kolviðarhóli voru um 80 fastagestir, en rúml. 100 manns komu hvorn. dag. Héldu l.-R.- ingar sig aðallega í Instadal, en þar er fult af snjó og silkifæri. 1 gær var ofurlítil sólbráð. Fara l.-R.-ingar upp að Kolviðarhóli í kvöld kl. 8 og enn fremur báða páskadagana kl. 8—9. Ármenningar fóru um bæna- dagana upp í Jósefsdal og gistu í skíðaskála þeirra svo margir sem hægt var að koma þar fyrir. Voru allir skíðagarparnir i Blá- fjöllum, og var þar snjór.yfir alt og silkifæri. Var þar nýfallin mjöll, 10—15 cm., ofan á gamla snjóinn. Segja Ármenningar, að það sé bezta skíðafæri, sem þeir hafi komist í. Ármenningar fara í kvöld kh 8 uppeftir og á páskadag og ann- an páskadag kh 9. TtteriðísAIþýðÚM^iðP' f DAG. Næturlæknir er Bergsveinn 01- afsson, Hávallagötu 47, sími 4985. Næturvörður er i Reykjávíkur- og íðunnar-apóteki. ÚTVARPiÐ: 19,50 Fréttir. 20,15 Leikrit: „Eg- mont“, eftir Goethe, með tónleik- um eftir Béethoven (Leikstj.: Þor- síeinn ö. Stephensen). 22,15 Dag- skrárlok. PASKADAGUR: Næturiæknir er Björgvin Finns- son, Garðastræti 4, sími 2415. Næturvörður er í Laugavegs- og íngólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 8,00 Messa í dómkirkjunni, séra Bjarni Jónsson. 9,45 Morguntón- ieikar: Fiðlukonsert í D-dúr,.eftir Beethoven. 10,40 Veðurfregnir. 14,00 Messa í fríkirkjunni séra Árni Sigurðsson. 20,00 Einsöng- ur með orgelúndirleik (úr frí- kirkjunni): Andleg lög (Gunnar Pálsson og Páli ísölfsson). 20,30 Tónléikar (plötur): Hátíðamessan (Missa solemnis), eftir Beethoven. 22,00 Dagskrárlok. ANNART PÁSKUM: Næturlæknir er Daníel Fjeld- sted, Hverfisgötu 46, sími: 3272. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apótekí. ÚTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar (plötur): Tríó-konsert I C-dúr, eftir Beet- hoven. 10,40 Veðurfregnir. 11,000 Messa í dómkirkjunni, séra Sig- urjón Árnason. 12,15 Hádegisút- varp. 1530 Miðdegistónleikar frá Hótél ísland. 18,30 Bamatími (Ungmeyjakór K. F. U. K.). 19,10 Veðurfregnir. 1930 Hljómplötur: Frægir söngvarar. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Enski presturinn Dick Sheppard og starf hans (Sigurgeir Sigurðsson biskup). 20,45 Einleikur á píanö (Fritz Weisshappel). 21,10 Karlakórinn „Geysir" syngur (frá Akureyri). 2130 Danzlög. 24,00 Ðagskrár- lok. KRON Frh. af 1. síðu. son. — Úr varastjóm áttu að ganga: Guðbrandur Magnús- son og Guðrún Guðjónsdóttír. Var Guðbrandur endurkosinn en í stað Guðrúnar kom Haukur Þorleifsson. Tillögu, sem fram kom út af gengislækkunarmálinu var vís- að frá með rökstuddri dagská. f Kaupfélaginu eru nú um 3400 manns og fer félagið stöðugt vaxandi. ALBANIA Frh. af 1 .síðu. kröfurnar á hendur Frakklandi hafa engan árangur borið. Enda þótt ekki liggi fyrir neinar nákvæmar fréttir af þessum nýju samningaumleit- unum, virðist Mussolini hafa sett þar fram kröfur um fram- tíðarafstöðu Albaníu til ítalíu, sem stjórn Albaníu telur ósam- rýmanlegar sjálfstæði landsins og hefir þar af leiðandi neitað að ganga að. Aðventkirkjan. Samkomur báða páskadagana kl. 8,30 síðdegis. Allir velkomnir. O. J. Olsen, Leitíhvöld Menntasliðlans, OamaDieiknrlDD Einkarítarinn verður leikinn annan páskadag kh SVe í Iðnó. Aðgöngumiðar í dag kh 3—6 og annan páskadag frá kh 1. Verð kr. 2,00, 2,50 og fyrir börn 1,50. 50 ára er í dag Guðmundur Hjálm- arsson véístjóri, Njálsgötu 106. Söngflokkur Alþýðuflokks- félagsins. Samæfing á mánudag (2. í páskum) kl. 4 e. h. i pósthúsinu. Skorað er á félaga kórsins að láta sig ekki vanta og mæta stundvíslega. Næsta skíðanámskeið að Kolviðarhóli byrjar þriðjud. 11. þ. m. Þátttakenduf" gefi sig fram í dag til kl. 7 í síma 3811 og á morgun kh 8—9 e. h. Drottningin er á leið hingað frá Kaup- mannahöfn. Tveir færeyskir togarar komu í gær til þess að fá sér koh Hs. Droniing Alexandrine fer þriðjudaginn 11. þ. m. kl. 6 síðdegis til Isafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á þriðjudagsmorgun. Fylgibréf yfir vörur kom! á þriðjudagsmorgim. Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. Sími 3025. Lúðrasveit Reykjavikur spilar úti á páskadagsmorgun kh 9 og annan páskadag kl. 5 e. h. í skemtigarðinum við Lækj- argötu. Stjórnandi er Albert Klahn. NYJA bio Hrói Sðttnr. Hrífandi fögur, spennandi og skemtileg stórmynd frá WARNER BROS. AÖaffilutverkið, Hróa Hött, leikur hjnn karlmannlegi og djarfi ERROL FLYNN. Öll mjmdin er tekin í eðli- legum litum Sýnd annan páskadag kl. 4, 6,30 og kl. 9. Aðgöngu- miðar seldir frá kL 1. Pöntunum í síma ekki veitt móttaka. Skiðakapplnn Birger Ruud , skýrir norskum biöðum frá því, að förin til íslands hafi verið«hin ánægjulegasta. Hann rómar mjög skfðaáhuga íslendinga og segist hafa kynst mörgum efnilegum skíðamönnum, bæði í stökkum og svigi. (FÚ.) Útbreiðið Alþýðublaðið! WARUM: DAMSLEIKUR f K.R.>hdsinn annan páskadag. Tvær hinar ágætu hljómsveitir: Hljömsveit K. K.-Mssins. flljómsveH Hótel íslands. Mnnid bfnar ágtetu hljómsveltiri RJ.-Msisitt HappdrættiHáskól^feland^ vegna hátiðisdaganna verður dregið kl. 5 e. h. á þriðjndag. í dag og til kl. 3 e. h. á þriðjndag, eru allra siðustu forvöð að endurnýja og kaupa miða fyrir 2. flokk. Oleymið ekki að endarnýja — Sjaldan hlýtur hikandl happ. Emden. VUdngnr. fyrsti KAPPLSIKDR ársins. Verður haldinn á fprétftarellinum 2. páskadag klnkkan 2. e. h. Hljómsveit frá þýzka herskipinn ,.Emden“ leiknr á vellinnnt* Spennandi kappleikur - NAsik. Alllr út á vðll. Happdrætti Háskéla islands: Munið að In n dT1 wMM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.