Alþýðublaðið - 11.04.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: -ALÞÝ©UFL©i_I_URIKN
XX. ÁRGANGUR
ÞRÍÐJUDAGINN 11. APRÍL 1939
82. TÖLUBLAÐ
Kommúnistar gáfust upp
við allsherjarverkfallið!
-——-—,+—¦
Þeir gáfost elnnig upp vio að stofna
¥nrnarbandnlagiðl— fyr en í hanstf
? —•-------
Að eiiis rúmur helmlngnr peirra f élaga,
s©hi boðuð voru, senðii fulltrúa.
Súr á svipinn.
60°|o
krakkar fl
Vantraust á riMsstjðrninafii
| Frá fréttaritara Alþýðubl.
NORÐFIRÐI í morgun.
Fundur var haldinn í
verkalýðsfélaginu í gær og
var þar samþykt með 16
atkvæðum vantraust á rík-
isstjórnina, bannfæring á
gengislækkun og að harð-
banna alla þjóðstjórn!
46 manns voru á fundi
| þegar flest var, þar af voru
60% krakkar!
í
K
OMMÚNISTAR gengust fyrir fundarhaldi í gær í
Oddfellowhúsinu í þeim tilgangi að stofna einhvers-
konar samband með þeim verkalýðsfélögum, ísem vilja
gerast handbendi kommúnista. Ætluðu þeir sér að nota þá
óánægju, sem er útaf gengislækkuninni til að hrinda fram
þessu hugðarmáli sínu.
Aðalmenn á fundinum voru
Guðm. Ó. Guðmundsson,
Helgi Sigurðsson, úr Hafnar-
firði og Héðinn Valdimars-
son. Geta menn því getið
nærri um vitið og gætnina í
málflutningnum. 40 félögum
hafði verið boðið að senda
fulltrúa á fundinn, þar af
mættu fulltrúar frá 25 fé-
lögum og margir þeirra fyrir
forvitnissakir. Mörg smáfé-
lög áttu þarna fulltrúa, en
Dagsbrún átti þó tæpan
helming fulltrúanna.
Það var ætlunin að reyna
að knýja fram allsherjarverk-
fall gegn gengislækkuninni, en
frá því var runnið, þegar á átti
að herða, en mótmælin voru
hins vegar samþykt.
Eftirfarandi tillaga kom
fram á fundinum:
„Sameiginlegur fundur stjórna
iðn- og verkalýðs-félaganna í
Reykjavík og annarra unnendá
verklýðshreyfingarinnar, skorar
á stjórn Alþýðusambands ís-
lands að endurskoða nú þegar
afstöðu þess til verklýðshreyf-
ingarinnar í landinu og vinna
að því að breyta henni í það
horf, að innan þess vébanda
Skiðaferðir um páskana:
Um 30 Armeiiningar leita
að karlmanni og kvenmanni
sem viltust á páskadag.
geti fengizt fullur friður meðal
verkalýðsfélaganna. Jafnframt
átelur fundurinn harðlega þann
áróður, sem hafður er uppi
bæði í ræðu og riti um að
koma á fót allskonar sambönd-
Frh. á 4. síðu.
ni Ivróp
Wzhnr liðsaf naður
¥lð landamæil Svlss
Hollands oo Dan-f
merkar?
LONDON í gærkveldi. FÚ.
T FEEGN FRÁ PARÍS.
-*• sem bórin er til baka í
Berlín, er frá því skýrt, að
sendiráð Þýzkalands í
London og París hafi
fengið fyrirmæli um að
senda til Þýzkalands alla
starfsmenn sína, sem ekki
væru með öllu ómissan-
legir.
Önnur fregn, sem einnig
er borin til baka í Berlín,
hermir, að Þjóðverjar
dragi nú saman herlið á
landamærum Sviss, Hol.
lands og Danmerkur.
Hámarksilagnlno á byggingavorar
og búsáhölð bemnr í Dessari vlkn.
•—¦ «*—'—'—
Ákwæðinu um álagningu á vefn^
adanrðrar verðnr einnig breytt.
Rj
"E* JÖLDI manna var á skíð-
*• um á vegum íþróttafélag-
anna í Reykjavík bæði á páska-
dag og í gær, enda þótt veður
og færi væri farið að versna.
Voru allir skálar þéttskipaðir
fastagestum og á daginn bættist
við f jöldi manns.
Á skírdag, föstudaginn langa
og laugardag var veður og færi
hið bezta, en á páskadag gekk
á með hríðaréljum og var sums
staðar alldimt á fjöllum, og
viltust sumir, en komu þó aftur
fram og hafði ekki sakað.
í skála Ármenninga voru 60
—70 næturgestir og yfir hund-
rað á daginn. Á páskadag voru
allir á Bláfjöllum, en þar var
þungt færi og dimm hríð.
• Viltust karlmaður og kven-
maður burtu frá hópnum og
komu ekki fram um kvöldið.
Var farið að leita þeirra strax
seinnipartinn á páskadag og
leitað fram í myrkur. Klukkan
6 að morgni annars páskadágs
fóru Ármenningar aftur að
leita og varð ekkert um skemt-
un þann dag. Um 30 Ármenn-
ingar tóku þátt í leitinni og auk
þess voru skátar lagðir af stað.
Um kl. 11 komu Ármenning-
ar á slóð þeirra í hrauninu vest-
an við Bláfjöll. Höfðu þau hitt
þar á hellisskúta og látið þar
fyrirberast um nóttina. HÖfðu
þau síðan komið auga á steng-
urnar á Vatnsenda og áttað sig.
Þrír menn viltust á Hellis-
heiði, sem höfðu verið í Kxon-
skálanum. Var það á páskadag.
ÍKISSTJÓRNIN birtir í Lögbirtingablaði, sem út kom
á laugardag, auglýsingu um álagningu á bygginga-
vörur og búsáhöld.
Af þessu tilefni hafði Al-
þýðublaðið í morgun tal af
Guðjóni Teitssyni formanni
verðlagsnefndar, og sagði
hann, að nefndin myndi í
þessari viku hafa ærið að
starfa. Hámarksálagning
verður ákvðin á bygginga-
vörum og búsáhöldum og
auk þess mun verða breytt
ákvæðunum um hámarksá-
lagningu á vefnaðarvörum.
Þá hafa smjörlíkisgerðirnar
farið fram á að mega hækka
álagninguna á smjörlíki, en
um það hefir enn ekkert ver-
ið ákveðið.
En skófatnaður?
Enn hefir ekkert verið á-
kveðið um skófatnað, en það
er ekki ólíklegt að hámarksá-
lagning á honum verði ákveðin
fljótlega.
Er mikið um brot gegn á-
kvörðunum nefndarinnar?
Nokkur hafa komið fyrir. Til
að byrja með breyttu ýmsir
ekki verðlagi, þrátt fyrir aug-
lýsingar nefndarinnar — og
aðrir höf ðu álagninguna of háa.
Nefndin aðvaraði í fyrstu þessa
menn, en síðan neyddist hún til
að senda lögreglustjóra kærur á
nokkra menn, og hafa þeir nú
verið dæmdir.
Komu þeir niður að Vindheimi
í Ölfusi.
Flestir munu hafa verið á
vegum Skíðafélagsins, en þar
voru um 300 manns á páskadag
og skálinn þéttskipaður á nótt-
unni.
SMðaviinoDi á Isa-
firði er lokið.
Eeyfevltiiiar róma mjög
viðtöknrnar.
¥ ANDSMÓTI skíðamanna á Isa
¦M firði lauk á páskadag. Pann
dag fór fram stökkkepni og stökk
Alfred Jónsson Siglfirðingi lengst
Áhorfendur voru 6—700 að tölu.
Einn þátttakandinn í stökk-
keppninni, Helgi Sveinsson frá
Siglufirði meiddist allmikið og
var fluttur á sjúkrahús, leiðhon-
um sæmilega í gær.
í morgun kl. tæplega 8 kom
Edda að vestan með þátttakend-
urna héðan úr Reykjavík í skiða-
vikunni og létu þeir allir mjög
vel yfir móttökunum vestra, veðr-
inu og færinu.
Tekið í lurginn á naz
istnm í Ammtfna.
LONDON í morgun F.Ú.
¥ ÖGREGLAN 1 ARGENTÍNU
*-* gerir nú nákvæma leit að
öllum skrifstofum og starfstöðv-
um nazista.
Allmargir leiðtogar þeirra hafa
verið teknir höndum.
Þðrólfur
kom í morgun af veiðum með
112 tunnur.
Látlaus fundahöld í utao-
ríkisráðuneytlnu í London.
.------------_^_-----------_
iðjarðarMsflotl Breta og
Frakka er viiðllu bfiinn.
------------:----------¦-----------—«--------------------------------------
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
| TTANRÍKISRÁÐUNEYTIN úti um Evrópu hafa í þetta
M; sinn ekkert páskafrí fengið. Herferð ítala til Alban-
íu, sm nú er að mestu lokið með hernámi landsins, hefir
skapað þær viðsjár um alla álfuna, að utanríkisráðherrar
ríkjanna hafa sjaldan haft meira að gera en síðustu tvo
daga.
Lord Halifax hefir tekið á móti hverri heimsókninni
af annari í utanríkisráðuneytinu í London af sendiherrum
erlendra ríkja og hvað eftir annað átt tal yið suma, svo
sem sendiherra ítala, Grikkja, Rúmena og Frakka. En auk
þess hafa stjórnir Englands og Frakklands staðið í stöðugu
sambandi hvor við aðra síðan á föstudaginn langa.
Ekkert hefir enn verið látið uppi um árangur þessara
viðræðna né fyrirætlanir Englands og Frakklands. En talið
er, að gríska stjórnin sé sérstaklega óróleg yfir hernámi
Albaníu og óttist ný ofbeldisverk Itala á Balkanskaga, sem
þá fyrst og fremst myndi koma niður á nágrannalöndum
Albaníu, Grikklandi og Júgóslavíu.
Sterkur orðrómur gengur um það, að England muni
vera í þann veginn að gefa Grikklandi sams konar loforð
og Póllandi, um að koma því tafarlaust til hjálpar, ef á það
verði ráðist.
Menn búast við órólegum dögum. Og það er meðai
annars talinn vottur þess, hve alvarlega litið sé á ástand-
ið, að brezk herskip, sem voru í höfn á Rivieraströnd
Frakklands og ítalíu á páskadaginn. „Warspite" í San Re-
mo og „Malaya" í Mentone, fóru þaðan alt í einu f gær.
Það er í því sambandi fullyrt, að verið sé að draga saman
Miðjarðarhafsflota Breta og Frakka til þess að hann sé
við öllu búinn.
Opinber tilkynning var gefin
út að loknum viðræðum utanríkís
málaráðherra Rúmeníu og Tyrk-
lands, og segir í henni, að bæði
ríkin muni fylgja stefnu Balkan-
sambandsins, verja sjálfstæði sitt
pg efla landvarnir sínar.
Það, sem Itallr teeint-
nðn af Ubutn.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
Enn eru engar áreiðanlegar
fregnir komnar af för Musso-
linis til Tirana í Albaníu. Ekki
er heldur vitað að svo stöddu,
hverskönar stjórnskipulagi ít-
alir ætli sér að koma á laggirn-
ar í Albaníu. ítalskar hersveit-
ir halda áfram að leggja undir
sig landið og segjast í dag hafa
tekið Coritza í nánd við grísku
landamærin.
Zogu konungur og Geraldína
drottning fóru um Saloniki í
dag, og er talið. að þau ætli
að halda enn lengra suður á
bóginn, en ekki er vitað um á-
kvörðunarstað þeirra.
í fregn frá bæ einum á landa-
mærum Júgóslavíu og Albaníu
er skýrt frá kröfum þeim, er
ítalir settu Albönum, áður en
innrásin var ger, en Albanir
höfnuðu. Kröfurnar voru þess-
ar:
1. að ítölum væri fenginn
réttur til að setja á land herliS
í Albaníu, hvenær sem þeim
sýndist,
2. að ítölum yrði fengin um-
sjón með öllum víggirðingum,
Frh. á á. atðu.
saman I dag.
LONDON í gærkv. F.Ú.
Brezka þingið hefir nú verið
kallað saman að nýju, og munu
báðar deildir koma til fundar á
þriðjudag.
Ráðherrafundir var haldinn í
Downing Street nr. 10. Stóð hann
i rúmar tvær klukkustundir, og
skýrði Halifax lávarður á fund-
inum frá þeim mörgu viðræðu-
fundum, er hann hafði átt við
stjórnmálamenn nú um hátíðina.
Varnarbandalag á Balk-
anskaga?
LONDON í gærkveldi. FÚ.
Forsætis- og utanríkismála-
ráðherrar Búlgaríu voru á
skrifstofum sínum í allan gær.
dag, og átti forsætisráðherrann
tal við sendiherra Bretlands og
Júgóslavíu. Lýst var yfír því í
Sofía í gær, að atburðirnir í Al-
baníu myndu sennilega verða
til þess, að stofnað yrði varnar-
bandalag á Balkanskaga og
myndi Búlgaría verða meðlim-
ur þess, þó að hún sé nú ekki í
Balkansambandinu.
Orðrómur gengur um það í
Sofia. að ítalska stjórnin hafi í
hyggju að stofna óháð rfki —
Makedóníu — á Balkanskaga
undir ítalskri vernd.