Alþýðublaðið - 12.04.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 12.04.1939, Side 1
KITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUK MIÐVIKUD. 12. APRÍL 1939 83. TÖLUBLAÐ í síldarverksmiðja ð Siglnfii er i«i» 5- ál ásólarhring Lánstilboð frá Noregi liggur fyrir til byggingar ------«------ Viðtal við Erlend Þorsteinsson alþingismann. ------«—----- IRÁÐI ER að reist verði á Siglufirði ný síldarverk- smiðja, sem rekin verði af bænum og er ráðgert að bún vinni úr 5000—6000 málum á sólarhring. Af þessu tilefni átti Alþýðublaðið tal við Erlend Þor- steinsson alþingismann, sem aðallega hefir unnið að þessu máli og sagði hann svo frá: ERLENDUR ÞORSTEINSSON alþingismaður. Póstnr Mtmar í MMWi AÐ bar til I Skaftafellssýslu á páskadag, að ungur mað- ur, Bjarni M. Jónsson frá Flögu í Skaftártungu drukknaði í Kúða- fljóti, er hann var í póstferð. Fór Bjarni á páskadagsmorgun suður í Álftaver og Meðalland. Á heimleiðinni hafði hann ætlað aðra leið yfir Kúðafljót en venja er að fara. Að morgni annan páskadag sást. hestur Bjarna frá Hrífunesi í Skaftaártungu. Var þá farið að leiía Bjarna og fanst lík hans við Kúðafljót, vestur af Leiðvelli. fifluar Salémoflssofl meiðist. Afiraunakappinn Gunnar Sal- ómonsson hefir undanfarið sýnt listir sínar í hringleikahúsi Schmidts í Kaupmannahöfn, og heíir ein af listum hans verið sú að verjast árásum með öðrum armi. Hefir hringleikahúsið und- aníarið heitið 100 króna verðlaun um hverjum peim af áhorfendun- um, sem borið gæti sigur af Gxinnari. í gær vildi pað til, að Gunnar varð sigraður af áhorf- anda, og féll hann við og kom svo illa niður, að hann hand- leggsbrotnaði. Hefir Gunnar ver- ið lagður á sjúkrahús. Hann held- ur pví fram, að óhappi sé um ósigurinn að kenna, enda hafi hann reynt þessa praut 600 sinn- um áður og jafnan borið sigur af hólmi. F.Ú. fslenzka og danska nýlendan í San Fransesco efndi í fyrra- dag til hátíðahalds fyrir ríkiserf- Íngjahjónin í söngleikahúsi borg- arinnar. Lék 100 manna hljóm- sveit íslenzka þjóðsönginn, og er sagt, að allar hljómsveitir í Bandarikjunum, sem eiga að leika fyrir ríkiserfingjahjónin, æfi hann nú káppsamlega. F.Ú. Árið 1934 samþykkti þáver- andi bæjarstjórn Siglufjarðar að kaupa svokallaðar Goos- eignir á Siglufirði. Kaupverð eignanna allra var 180 þúsund danskar krónur. Eignir þessar voru: Síldar- verksmiðjan Rauðka, síldar. verksmiðjan Grána, skrifstofu- hús, sem með nokkrum endur- bótum er nú notað fyrir skrif- stofur bæjarstjóra og bæjar- gjaldkera, vinnumiðlunarskrif- stofu, lögregluvarðstofu og bæjarþingsal. Pakkhús, sem með endurbótum er nú notað fyrir slökkvistöð, íbúðarhús, sem nú endurbætt er notað fyr- ir bústað skólastjóra, söltunar- stöð, sunnan við hafnarbryggj- una og lóðaeignir úti í Hvann- eyrarkrók, þar sem nú er hafin bygging sundlaugar og talað hefir verið um að byggja barna- leikvöll. Það er rétt að taka það fram strax, að um kaup á eignum þessum urðu allmiklar deilur og voru það fulltrúar Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks. ins í bæjarstjórn, sem beittu sér fyrir því, að eignirnar væru keyptar. Sjónarmið bæjarfulltrúanna, sem með kaupunum voru, munu þó hafa verið mismunandi. — Fyrir fulltrúum Alþýðuflokks- ins vakti það, að bærinn tæki þegar í sínar hendur rekstur á þessum eignum. En skoðun hinna, sem vildu leigja eignirn- ar. varð þó ofan á, og voru verksmiðjurnar leigðar, Gránu- verksmiðjan þeim Sigurði Kristjánssyni kaupmanni og Snorra Stefánssyni vélstjóra til 10 ára fyrir ákveðið verð miðað við framleiðslu úr máli síldar, en með 6000 króna lágmarks- leigu. En Rauða verksmiðjan á- samt tilheyrandi söltunarstöð var leigð Steindóri Hjaltalín fyrir 40 aura hvert mál, sem lagt var upp í bræðslu, en án nokkurrar lágmarkstryggingar og var svo óhönduglega frá samningum gengið, að ef leigu- taki hefði einhverra hluta vegna ekki rekið verksmiðjuna, þurfti hann enga leigu að greiða — nema það sem kynni að hafa fengist fyrir söltun á stöðinni. Auk leigunnar áttu leigutak- ar að sjá um venjulegt viðhald (þó ekki greiða fasteignagjöld eða brunabótagjald eða annað slíkt). Reyndin á þessu hefir orð- ið sú, að því er snerti leigutaka Rauðku, að þegar hann skilaði verksmiðjunni í hendur núver- andi bæjarstjórnar síðastliðið vor, kom hann með reikninga á bæjarsjóð fyrir alls um 12 þús- und krónur, sem hann taldi kostnað umfram venjulegt við- hald og sem bæjarstjórn vegna vankanta á leigusamningnum neyddist til að greiða, Raunverulega lækkar leigan því um síðastliðin þrjú ár um þessa upphæð. Eins og áður er sagt, höfðu fulltrúar Alþýðuflokksins í bæjarstjórn ávalt haldið því fram, að bærinn ætti að reka verksmiðjueignirnar, en ekki leigja þær. Eftir seinustu bæj- stjórnarkosningar var það því samþykt, að bærinn ræki eign- irnar og var mér falið í fyrsta lagi að útvega lán til að end- urbæta verksmiðjurnar, sem voru mjög úr sér gengnar, og í öðru lagi að útvega lán til rekst- urs verksmiðjanna. Meðan ég var í lánaumleitununum hér, barst kauptilboð í eignina frá Steindóri Hjaltalín og var lögð mjög mikil áherzla á það af nokkrum bæjarfulltrúum Siglu- fjarðar að selja verksmiðjuna. Ég beitti mér mjög eindregið gegn því, að verksmiðjan væri seld og meirihluti bæjarstjórn- arinnar ákvað að fresta málinu, þar til séo væri, hvort reksturs- lán fengist eða ekki, Þótt þess- ar söluumræður ylli nokkrum erviðleikum tókst mér þó að út- vega lán til endurbóta verk- smiðjunnar til reksturs hennar og var verksmiðjan rekin í sumar af bænum af sérstakri verksmiðjustjórn, sem hafði ó- takmarkað umboð frá bæjar- stjórn til þess. í verksmiðjustjórninni voru auk mín, sem var formaður. Sveinn Þorsteinsson og Ole Hertervig. Frh. á 4. síðu. Ein milljón manna nií peg~ ar undir vopnum á ítaliu. ----♦-- Frakkar óttast italska árás eiim- ig frá Spáni ef til ófrlðar kemur. Ghamberlain gefnr pýð ingarmikla yfirlýsingu í enska plnginu á morgun --------<*------ LONDON í gærkv. F.Ú. T T TANRIKISMALANEFND brezku stjórnarinnar kom saman á fund i dag, og enn fremur áttu fund með sér aílir ráðherrar, sem með hermál eða landvarnamáí fara á einn eða annan hátt. Voru pað þeir Chat- field lávarður, Stanhope lávaröur, Mr. Hore-Belisha og Sir Kings- ley Wood. Halifax lávarður og Sir Kingsley Wood, sem er flug- málaráðherra, áttu síðan tal við Chamberlafn í Downing Street nr. 10, og síðar í dag átti Halifax lávarður tal við sendiherra Sov- ét-Rússlands og Frakklands íLon don. Brezka stjórnin mun halda hinn Chamberlain. vikulega fund sinn á morgun, stjórnin þá ráða ráðum sínum og annar fundur hefir veríð á- um það, hvaða boðskap hún eigi kveðinn á fimtudag, og mun Frh. á 4. síðu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ♦ C AMKVÆMT yfirlýsingu, sem gefin var út í Rómaborg ^ í gærkveldi, hafa undanfarna daga fimm árgangar ít- alska hersins verið kalíaðir til vopna og telst mönnum svo til, að með þeim, sem fyrir voru í herþjónustu, muni nú ein milljón manna vera undir vopnum á Ítalíu. I yfirlýsingunni um herúthoðið er haft í hótunum við Ralkanríkin í tilefni af þeim samningaumleitunum> sem vitað er að nú fara fram milli þeirra fyrir forgöngu Eng- lands og Frakklands, og þau mint á það, að Múnchen sé nær en Moskva og Washington. Samtímis koma þær fregnir frá París, að sterkur orð- rómur gangi þar um það, að stöðugir hermannaflutningar fari nú fram frá Ítalíu til Spánar, þvert ofan í öll gefin íoforð, og að stjórn Francos sé þegar byrjuð að byggja víggirðingar við landamæri Spánar og Frakklands, einnig þvert ofan í þær yfirlýsingar> sem Frakklandi voru gefnar, þegar stjórn Francos var viðurkend. Óttast Frakkar alvarlega, að Spánn hafi þegar gert raunverulegt hernaðarbandalag við Ítalíu og Þýzkaland og skuldhundið sig til þess að veita þeim lið gegn Frakklandi, ef til ófriðar kemur. Júgoslavia brædd vll fyrirætlanir Bfilgariu. Liðsafnaður ítala vekur einn- ig mikinn óhug í Júgóslavíu, og þó engu síður fregnir, sem ber- ast frá Búlgaríu um stríðsund- irbúning þar. Óttast stjórn- málamennirnir í Belgrad, að Búlgaría hafi í hyggju að nota sér þá yfirvofandi hættu, sem Balkanríkjunum stendur nú af Þýzkalandi og ítalíu til þess að taka aftur þau héruð af Júgó- slavíu, Grikklandi og jafnvel Rúmeníu, sem af Búlgaríu voru tekin eftir síðari Balkanstyrj- Ciano «reifi öldina árið 1913. utanríkismálráðherra Ítalíu. Frá Aþenu koma hins vegar fréttir um það, að Ítalía hafi boðÍð Grikklandi að ábyrgjast núverandi landamæri þess, en litlar líkur eru taldar til þess, að slíkt tilboð verði nú tekið alvarlega. Brezk flotadeild við vest- orströnd Oribklands. Það er nú viðu.rkent hæði í London og París, að víðtækar varúðarráðstafanir liafi verið gerðar af brezka og franska Mið jarðarliafsflotanum til þess að vera við öllu búinn. Brezk flotadeild hefir verið send vestan úr Miðjarðarhafi austur að eyjunum Korfu og Kephalonia við vesturströnd Grikklands, skamt sunnan við siglingaleiðina frá ftalíu til Al- baníu, en franskur floti er hvar- vetna á varðbergi um vestur- hluta Miðjarðarhafsins. Á eyjunni Malta, milli Ítalíu og Norður-Afríku, þar sem brezki flotinn hefir eina af sín- um aðalbækistöðum í Miðjarð arhafinu, hafa þegar allar þær varúðaráðstafanir verið gerðar, sem venjulegar eru á ófriðar- tínium. Emden og Aileíte kðllnð heim DÆÐI Emden og franska eft- irlitskipið Ailette voru skyndilega kvödd heim. Það hafði að minsta kosti veríö tilkynt frá þýzku ræðismanns- skrifstofunni hér, að Emden ætti Úð fara í eftirlitsferð þegar hún færi héðan, en skyndilega breytt- ist þetta og skipið fór beina leið héðan heirn til Þýzkalands. Gert var ráð fyrir að Ailette yrði hér fram yfir miðjan mánuð óg í gær var byrjað að gera við einn skipsbátinn er hafði bilað. En skyndilega var hætt við það og skipið fór héðan í gærkvöldi áleiðis heim til Frakklands. Ófriðarblikan í Evrópu mun valda þessu. Vaxandi afli f fiest- nm verstððvum! SIÐASTLIÐNA viku voru gæftir góðar í flestum ver- stöSvum landsins og afli víðast sæmilegur og sums staðar með bezta móti. Botnvörpuskip hafa þó aflað fremur treglega. Þau eru nú öll á saltfiskveiðum, þau sem veiðar stunda, nema Brim- ir, sem er á ufsaveiðum. Fiskur gengur mjög hér inn á Faxa- flóa, til dæmis voru fyrir stuttu 3 færeyskar skútur aö veiðum inni á Hvalfirði. Afli mun þó hafa verið fremur treg- ur þar. Frá Sandgerði var róið sex daga vikunnar, og var afli fremur góður, eða frá sex til 23 stk. á bát í róðri. Frá Sandi var róið í 3 daga. Á þriðjudaginn veiddu bátarnir Melsted og Aldan loðnu inni á Kolgrafarfirði. Afli var allmis- jafn, sæmilegur af loðnu, en tregur á síld. Frá Grindavík voru sæmi- legar sjógæftir sl. viku og fisk- afli nokkur, bæði í net og á lóð- ir, en þó einkum á þá báta, sem höfðu loðnu til beitu. í Vestmannaeyjum var góður afli s.l. viku, sérstaklega síðari hluta vikunnar. Á laugardag urðu nokkrir bátar að tvísækja. Mestan afla hafði þann dag v.b. Heimir. Aflaði hann um 4000 þorska. Aflahæstur bátur s.l. viku var Veiga, með 90 smálest- ir. Fiskurinn er yfirleitt stór og lifrargóður. Flutningaskipið Kongshavn lestaði í Vest- mannaeyjum í fyrra dag 350 smálestir af saltfiski til Eng- lands. Goðafoss lestaði s.l. laug- ardag um 250 smál. af lýsi, þur- fiski og ísfiski. í verstöðvum austanfjalls eru ágætar gæftir s.l. viku og afli góður, eða alls um 360 skippund í Þorlákshöfn, 350 skp. á Stokkseyri og 100 skp. á Eyrar- bakka. Frá Akranesi var róið 5 daga s.l. viku. Afli var tregur á línu, eða alls 432 skippund, en hæstur Frh. á 4. slðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.