Alþýðublaðið - 13.04.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.04.1939, Qupperneq 1
Alpýðuflokksfélag Reykjavíkur Fundur í Iðnó kl. 8,301 kvðld iTT.' r._._; 8* r-'ft; ISíl r RITSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKEURINN XX. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 13. aprfl 1939. 84. TÖLUBLAÐ. kl. 8.30 f kvðld. Islendlogar og Danir gera samning um gagnkvæm rétt indi sjúkrasamlagsmeðlinta íslendingar, sem flytja til Danmerkur, geta fengið þar samstundis full réttindi -----------------------♦ SAMKVÆMT upplýsingum, sem AÍþýðublaðið hefir fengið hjá Tryggingastoínun ríkisins hefir nýlega verið undirritaður milliríkjasamningur á milli íslands og Danmerkur um flutning meðlima milli sjúkrasamlaga á Hvað sep ín í dan? Heimsókn Becks, utanríkismálaráðherra Pólvcrja, í London á dögunum: Lord Halifax, utanríkisráðherra Breta, byrjar strax að styðja hann á járnbrautarstöðinni! Njrjar samninganmleitan- ir á bak við tjðidin miDi Þýzkalands og Póilands ? ------♦ Pélski sendiheB’rann f Berlfn skyndiiega farlnn tii ¥ars|á. íslandi og í Danmörku. Alpýðuf lokksf élagið: jFunduríkvöld umstjórnmála viðhorfið. A.ÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG Reykjavíkur ; boðar til almenns félags- ; fundar í kvöld kl. 8V2 í al- ;; þýðuhúsinu Iðnó. ; Á dagskrá fundarins er ; framhald aðalfundarstarfa og umræður um stjórn- ; málaviðhorfið nú. I; Er þess vænst að sem ;: flestir félagar sæki þennan : fund. Eru félagar, sem ; hafa skírteini, beðnir að ;; sýna þau við innganginn, :; en hinir að fá sér skírteini : á fundinum. LOgbrot og ofbeldi kommftnista í Verka- mannaf él. á Siglufirð! Félaglð slitið út úr 11- OíðnsambandÍHU með OLÖGLEG allsherjarat- kvæðagreiðsla hefir verið látiíi fara fram í verkamanna- félaginu Þrótti á Siglufirði um það, hvort félagið ætli að segja sig úr Alþýðusámbandi íslands og vera með í að stofna hið svo- kallaða varnarbandalag með kommúnistum. Var öll aðferðin við allsherj- aratkvæðagreiðsluna andstæð lögum Alþýðusambandsins, og ákváðu Alþýðuflokksmenn að taka ekki þátt í atkvæðagreiðsl- unni af þeim sökum. Á kjörskrá voru 440 manns, þar af greiddu atkvæði 250 eða rúmur helmingur. 213 sögðu já, eða ekki helmingur atkvæðis- bærra manna, en 37 sögðu nei. I auglýsingum frá stjórn fé- lagsins, sem birtist í útvarpinu, var mikil agitasjón fyrir því að segja já; og var öll aðferðin við atkvæðagreiðsluna og samn- ingu kjörskrár á þá lund. Mun stjórn Þróttar nú telja íélagið komið úr Alþýðusam- bandinu. Var samningurinn undirrit- aður fyrir skömmu í Kaup- mannahöfn af Sveini Björns- syni sendiherra og Stauning forsætisráðherra Dana og gekk í gildi 1. apríl. Haraldur Guðmundsson for- stjóri Tryggingarstofnpnarinn- ar undirbjó samning þennan skömmu fyrir áramótin síðustu, um leið og hann fór utan til þess að táka þátt í norsku samningunum. Hann kom þá við 1 Kaupmannahöfn og gekk að mestu leyti frá samningun- um ásamt Borberg, forstjóra dönsku sjúkratrygginganna. sem var hér á ferð um árið á vegum háskóla íslands og hélt fyrirlestra um dönsku alþýðu- tryggingarnar. Hefir Borberg forstjóri jafnan verið íslenzku alþýðutryggingunum hinn hlið- hollasti og ber sanmingurinn þess greinileg merki, því hann er mun frjálslegri en hliðstæð- ir samningar, sem Danir og Norðmenn hafa gert með sér. Aðalatriði samningsins er að íslenzkir og danskir sjúkrasam- lagsmeðlimir, sem flytja búferl- um, geta öðlast full réttindi án nokkurs biðtíma eða sérstaks upptökugjalds. En ekki aðeins þeir, sem flytja búferlum í strangasta skilningi öðlast þennan rétt, heldur einnig þeir, sem dvelja í hinu landinu við nám eða stunda þar atvinnu, enda sé dvölin ekki mjög stutt. Getur þetta haft mikla þýðingu fyrir íslenzka námsmenn og aðra sem dvelja um lengri tíma í Danmörku. Þeir, sem flytja til Dan- merkur, eiga að snúa sér til Frh. á 4. síðu. LONDON í morgun. FÚ. RÁÐABIRGÐASTJÓRN sú, sem ítalir hafa sett á stofn í Albaníu, hefir boðið Victor Emanuel ftalíukonungi konungdóm yfir landinu. Var þetta ákveðið á fundi í Tirana í gær, á svokallaðri stjórnlagasamkundu, er bráða- birgðastjórnin hafði kvatt sam- an. Samkunda þessi útnefndi einnig ríkisstjórn, en í henni ftrqentíDukeppnin: Síðasta umferð var tefld i gær- kveídi. Ásmundnr Ásgeirsson er efsf- ur með 5'!á vinning. CÍÐASTA umferð í Ar- ^ gentínukeppninni var tefld í gserkveldi, og fóru leikar sem hér segir: Ás- mundur og Einar gerðu jafn- tefli, biðskák varð á milli Gilfers og Sturlu, Ólafur og Sæmundur gerðu jafntefli. Skák þeirra Baldurs og Steingríms var ekki tefld vegna fjarveru Baldurs. Ásmundur er því efstur með 5V2 vinning af 7 vinningum mögulegum, hann tapði engri skák, en gerði þrjú jafntefli. Næstur er Einar Þorvaldsson með AV2 vinning. Hann tapaði heldur engri skák, en gerði fimm jafntefli. Baldur Möller hefir mikla möguleika til að vera jafn Einari, eða jafnvel hærri, þar sem hann hefir 4 vinninga og á eina skák óteflda. Ásmundur lék á svart gegn Einari og tefldi Ziirich-variant- inn gegn drottningarbragði. Skákin var tefld mjög rólega og gætilega hjá báðum og endaði fljótt með (friðsömu jaifntefli. Sæmundur lék á svart gegn Ólafi og tefldi Capablanca-var- iantinn gegn drottningarbragði. Skák þeirra var líka fremur gætilega tefld. Þó gerðu báðir tilraun til að vinna, en eftir nokkurn tíma endaði skákin þó all ófriðlega með þráskák, sem jafntéfli. Gilfer lék á hvítt gegn Sturlu og tefldi drottningarpeðsleik (Collé-system). Hann hóf snemma heiftuga kóngssókn, sem augsýnilega var þó of lítið undirbúin, enda fór það svo, að Sturla náði alveg yfirhöndinni í skákinni. Gilfer átti orðið mjög lítinn tíma, þurfti að leika 15 Ieiki á 5—6 mínútum í mun verri stöðu. En Gilfer virtist vera alveg með á köttinn og hvorki hræddur né hissa. í tímavandræðum og lélegri stöðu, sem sennilega var töp- uð, heppnast honum að gera Frh. á 4. síðu. eiga sæti Albanir, sem þekkt astir eru að hollustu við Ítalíu. í tilefni þessara atburða í Tirana mun stórráð fasista koma saman á fund í Rómaborg í kvöld, og er búizt við, að það skipi undirkonung til þess að fara með stjórn í Albaníu. Síðustu fregnir af heilsufari Geraldíne Albaníudrottningar, sem varð að flýja land aðeins 3 dögum eftir barnsburð, eru á þá léið, að henni sé að batna. LONDON í morgun F.O. ¥ FREGN FRÁ BERLIN segir, að pólski sendiherrann þar sé farin til Varsjá með nýjan boðskap frá þýzku stjórninni um það, hvernig jafna skuli ágrein- inginn milli Þýzkalands og Pól- lands. Stjórnarvöld i Berlfn' vilja hvorki staðfesta þessa fregn né bera hana til baka, en utanrík- ismálaráðuneytið í Varsjá kveðst ekki vita von neins nýs boð- skapar. Það, sem Hitler heimt- ar a! Póllandi. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. Ennþá er alt á huldu um af- stöðuna milli Póllands og Þýzkalands, og er ekki vitað til fulls hvaða kröfur Þjóðverjar hafa gert á hendur Pólverjum. Fréttaritari „News Chroni- cle“ í Varsjá heldur því fram, að sér sé orðið kunnugt um, að kröfurnar hafi verið á þessa leið: Þýzkaland skuli fá að leggja nýtízku bifreiðabraut gegnum pólska hliðið til Austur-Prúss- lands. Danzig verði þýzk horg. Þýzkaland fái allvsrulegar sneiðar af Póllandi. þar sem þýzkumælandi menn búa, þar á meðal Efri Schlesíu, sem er mikilvægt námu- og iðnaðar- hérað, og ýmsar minni háttar kröfur hafi Þýzkaland einnig gert. Þessi frétt er, eins og liggur í hlutarins eðli. óstaðfest. Enska blaðið „Daily Tele- graph“ heldur því fram, að það megi ekki koma fyrir, að brezka stjórnin noti nýstaðfesta vin- áttu sína við Pólland til þess að knýja Pólverja til að ganga að neinum ósanngjörnum kröfum Þýzkalands, og ef Þýzkaland setji fram óbilgjarnar kröfur og hafi í frammi hótanir um styrj- öld, þá hljóti Bretland að standa við skuldbindingar sín- ar og koma Póllandi til hjálpar. Balbansambandið reiðn- búið til ivilnana við Búlgarín. KAUPM.HÖFN í gærkv. F.O. RÉTTARITARI Reuters í Búlgaríu skýrir frá því í dag, að Balkansambandið hafi boðið Búlgaríu ýms fríðindi til þess að ganga inn í balkanskt varnarbandal&g, en Búlgaria hef- Frh. á 4. síðu. Allur heimurinn bíð ur yfirlýsingar hans með ógurlegum spenningi. Frá fréttaritára Alþýðublaðsins K.höfn í morgun. legum spenningi, hvaða yf- irlýsingu Chamberlain gefur í enska þinginu í dag. Öllum er ljóst, að það velt* ur á þeirri yfirlýsingu, hvort enn einu sinni verður reynt að fara samkomulagsleið við fasisíaríkin Ítalíu og Þýzka- land, til þess að afstýra stríði, eða hvort hnefi enska heimsveldisins verður nú loksins settur í borðið og sagt: Hingað og ekki lengra. Uppkast að yfirlýsingu Chamberlaíns var gert á ráðu- neytisfundi í London í gær, en talið var að ekki myndi að fullu verða frá henni gengið fyrr en á ráðuneytisfundi, sem thalda átti fyrripartinn í dag, eftir aS síðustu viðræður hefðu farið fram við leiðtoga stjórnarand- stöðuflokkanna á Englandi, Al- þýðuflokksins og frjálslynda flokksins, fulltrúa samveldis- landanna Kanada, Suður-Af- ríku, Nýja Sjálands og Ástra líu, og sendiherra Frakklands. Póllands, Grikklands, Tyrk- lands, Ungverjalands og Sov- ét-Rússlands. Fóru þessar viðræður fram seinni partinn í gær, og átti Chamberlain sjálfur tal við Mr. Attlee, leiðtoga Alþýðuflokks- ins, Eir Archibald Sinclair, for- ingja frjálslynda flokksins og Winston Churchill, höjfuðand- andstæðing sinn innan íhalds- flokksíns. ISir Thöm^s Insjdp ræddi við fuHtrúa samveldis- landanna, en Lord Halifax við sendiherra hinna erlendu ríkja. Daladier mun einnig gefa út opinbera yfirlýsingu í dag um afstöðu Frakklands til þess ó- stands, sem skapast hefir við innrás ítala í Albaníu, og er því yfirlýst, að yfirlýsing hans sé gefin í fullu samráði við brezku stjórnina á sama hátt og yfír- lýsing Chamberlains í samráðí við þá frönsku. Bollaleggingar nn Inni- balð vlirlýsingarinnar. LONDON í gærkveldi. FÚ. Miklar bollaleggingar eru um það meðal stjórnmálamanna i Bretlandi, hvers efnis yfirlýs- ingin muni verða. Sumir ætla, að Chamberlain muni gefa Grikklandi sams kon ar yfirlýsingu um skilyrðis- lausa aðstoð, ef á frelsi þess eða sjálfstæði sé ráðist, eins og Póllandi var gefin fyrir skemstu og jafnvel ganga svo langt að gefa Tyrklandi sams konar yfirlýsingu. Aðrir ætla, að hann muni einkum snúa máli sínu til ítalíu og halda því fram, að innrásin (Frh. á 4. síðu.) Vietor Emanúel einn- ig konungur I Albanfu. ---—♦ . M. — Málamyndastjórn útnefnd í Tirana.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.