Alþýðublaðið - 15.04.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 15.04.1939, Side 1
Skemtifundur Alpiiflokksfélags- Ins í kvðld RITSTJÓRI: F. R. VALDEMAKSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAG 15. APR. 1939 86. TÖLUBLAÐ iSkenmtifundir &f- þýðaQ.félagsins. ALÞÝÐUFLÖKKSFÉ- LAG Rcykjavíkur heldur skemtifund í kvöld í Alþýðuhúsinu. Er þar margt til skemt- unar, ræður, upplestur, söngtir, palladómar um nokkra forvígismenn Al- þýðuflókksins o. fl. Mætið öll á sameigin- legíi skemtun! Loftvarnaæfingar í Varsjá á Póllandi: Myndin sýnir, hvernig reykjarský eru sköpuð yfir borginni til að fela hana fyrir árásarflugvélum. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. LONDON í morgun. D1 NGLAND mun í dag leggja fyrir Sovét-Rússland á- kveðnar tillogur um varnarbandalag milli beggja þessara stórvelda gegn öllum frekari yfirgangi Þýzkalands. .Mnnu tillögurnar verSa lagðar fyrir Litvinov, utanríkis- málaráðherra sovétstjórnarinnar, af William Seeds sendi- fterra Breta í Moskva. Lord Halifax, útanríkismálaráðherra Breta> átti í gær iangar viðræður við Maisky, sendiherra Rússa í London, um tillögur brezku stjórnarinnar, og gerði honum grein fyrir þeim í einstökum atriðum til þess að hann gæti undir- feúið síjórn sína. Ekkert hefir komið fram uin það, hvað íillögur brezku stjórnarinnar hafa inni að halda í ein- stökum atriðuhi, annað eh hreinar getgátur, en menn gerðu sér vonir um það í London í gær, að þessi ákveðna fram- koma brezku stjórnarinnar beri þann árangur, að Sovét- Rússland fylki sér nú loksins inn í þau varnarsamtök, sem verið er að mynda gegn yfirgangi Þýzkalands. Irezk yftrlýsing um Morðurlðnd í aðsigl? Það er nu einnig alment talið í London, að brezka stjórnin sé í þann veginn að bjóða Norðurlöndum hjálp, ef á þau skyldi verða ráðist, enda þótt ekki sé vitað, að neinar beinar viðræður hafi 'farið fram um það ennþá við stjórnir Norðurlanda. Meðal brezkra stjórnmálamanna er alment litið svo á, að England geti ekki undir neinum kringumstæðum horft aðgerðalaust upp á það> að Þýzkaland ráðist á Dan- mörku, og hljóti í því tilfelli, að koma henni til hjálpar með öllum þeim kröftum, sem það hefir yfir að ráða. Það er nú uirnið nótt og dag að því að fullkomna vígbúnað Englands óg almennt viðurkennt, að því verki miði mjög vel á- fram. Höfuðáherzlan er sem stendur lögð á flugvélaframleiðsl- una, enda taiið af sérfræðingum, að hún sé nú orðin ennþá af- kastameiri en nokkru sinni flugvélaframleiðsla Þýzkalands. MACBRIDE (DAILY HERALD). þeim verið tekið með ró. Þýzku blöðin lýsa þessum yf- irlýsingum Bretlands og Frákk- lands á þá leið, að með þeim hafi Grikkland og Rúmenía ver- ið gerð verndarríki þessara stórvelda gegn vilja sínum. — Eitt blaðið heldur því fram, að yfirlýsing Chamberlains sé ekkert annað en stórkostleg blekking. „Diplomatische Kor- respondenz“ segir, að þessi á- byrgð Bretlands á sjálfstæði áðurnefndra ríkja sé blátt áfram (Frh. á 4. síðu.) Þjóðteriar relðir. LONDON í gærkveldi. FÚ. YFIRLÝSINGAR þær um aðstoð, sem brezka stjórn- in hefir nú gefið Grikklandi og Rúmeníu og Póllandi, hafa vak- ið mikla ánægju í Frakklandi, Bandaríkjunum og ennþá meiri í þeim þrem löndum, sem Bret- land hefir þannig heitið aðstóð sinni. í Þýzkalandi hafa þessar yf- irlýsingar Bretlands vakið reiði og gremju, en á ítalíu hefir VVERÐLAGSNEFND ákvaö á fundi í fyrradag breytingu á hámarksáiagningu á vefnaðar- vörum. Jafnframt ákvað nefndin hámarksáiagningu á nokkrar bygg ingarvörur, en eftir helgina verð- ur ákveðin hámarksálagning á allar byggingavörur og búsáhöld. Ákvæðunum á hámarksálagn- á vefnaðarvörum hefir verið breytt á þá lund að í heildsölu má leggja á 150/o, í stað 16% í smásölu, þegar keypt er frá heildsölum 47%, í stað 50% áð- ur og þegar kaupmenn kaupa beint frá útlöndum 64% í stað 74% áður. Hámarksálagning á sementi verður 22%, á steypustyrktar- járni 22%, þakjárni (bárujárn og slétt járn 22% og steypumót úr 28%. Þýzkar flotaæfingar saðar við Spðn. LONDON í gærkveldi. FÚ. Stjórnum Bretlands og Frakk- lands hefir verið opinberlega til- kynt, að hinar venjulegu voræf- ingar þýzka flotans muni að þessu sinni verða haldnar undan Spánarströndum. Þær eiga að hefjast á þriðjudaginn kemur og munu standa yfir um mánaðar- tíma. HámarksMagnino ákveð- in Brezki flotinn býr sig undir stríð: Eitt herskipið að taka tund urskeyti um borð ilngning á v arvðrnm lækkar Síldarverksmiðjurnar kaupa 800 tonn af hráolíu og selja út vegsmönnum ákostnaðarverði Skilyrði: að olíufélögin iækki verðið. -----------------------—--------- STJÓRN SÍLDARVERKSMIÐJA RÍKISINS hefir samþykt að fela forstjóra Síldarverksmiðjanna að festa kaup á 8ÖÖ smálestum af hráolíu til að koma í veg fyrir að olíufélögin geti selt sjómönnum þessa nauðsynjavöru útgerðarinnar á upp- sprengdu verði. Hefir Síldarverksmiðjustjórn ákveðið að selja viðskifta- mönniun verksmiðjanna olíuna á kostnaðarverði nema því að- eins að olíufélögin lækki verðið. Nýlega hafa þau hækkað hvern lítra af hráolíunni urn 2 aura, úr 15 aurum í 17 auxa. * Hfj Verða þau nú annaðhvort að gera að lækka verðið eða verða af viðskiftunum. Ætlast er til að olían til Síldarverksmiðjanna komi áður en síldveiðar byrja. Það er ákveðið að byggja nýjan 4000 smá- lesta lýsisgeymi á Siglufirði — og verður annar minni geymir — 3—4000 tonna, tekinn undir olíuna. Þessi ákvörðun Síldaarverksmiðjustjórnar mun mælast mjög vel fyrir, ekki aðeins meðal sjómanna og útvegsmanna, heldur og allrar þjóðarinnar. Úrslit um þriggja flokka stjórn um helgina. UMRÆÐUR milli stjórnmálaflokkanna um möguleike fyrii8 myndun þriggja flokka stjórnar stóðu yfir mest- an hluta dags í gær. Allir þingflokkarnir héldu fundi og stjórnir flokkanna í gærkveldi. Um helgina munu úrslit koma í þessum málum. Blöð Sjálfstæðisflokksins skýra frá því, að á fundi í Varðarfé- laginu í fyrra kvöld hafi verið rætt um þessi mál og orðið nokkuð harða rumræður á fundinum. Var, eftir því sem blaðið „Vísir“ segir í gær, samþykt tillaga á fundinum þess efnis, „að Sjáifstæðisflokkurinn skyldi gera það að ófrá- víkjanlegu skilyrði fyrir þátttöku í þjóðstjórn, að honum yrði falin meðferð fjármála og viðskiftamála, og var tillaga þessi samþykt með öllum þorra atkvæða.“ Virðast fundar- menn hafa viljað reyna að binda hendur þingmanna Sjálf- stæðisflokksins með þessari samþykt. Hins vegar mun Ól- afur Thors hafa lýst yfir því, að hann gæti ekki látið sam- þykt slíkrar tillögu binda sig. 1 Danmðrkuhef ir ekki veriðíi ógnað, segir Stauning. LONDON í morgun. FÚ. IV IÐ T A L I, sem Stauning forsætis- ráðherra Dana átti í gær við blaðamenn í París, lét hann í Ijós, að hann bygg- ist við, að yfirlýsingar Bretlands og Frakklands um stuðning við Pólland, Grikkland og Rúmenxu, myndu hafa friðandi á- hrif á ástandið í Evrópu. Hann lét einnig í ljós þá skoðim sína, að ekkert erlent ríki myndi hafa hug á því að hlutast til um innanlandsmál Dan. merkur, enda myndu Dan- ir gæta hins strangasta hlutlefrsis í garð allra þjóða. Hann har einnig á móti þeim orðrómi, að Dan- mörk stæði undir óheinum hótunum erlends ríkis. ir Söwét-lm gegni Tiimgui* brezku stiórnarinnar verOa lagðar fyrir í Moskva í dag af sendiberra Brefa. Þýzk árás ú Danmörku pýðir síyrjöi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.