Alþýðublaðið - 03.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.05.1927, Blaðsíða 3
AL*.'*9B*LAÐ1* 3 Reykið Marsmann’s vindla. Supremo, Maraviila, E1 Arte, Scott, Epoca, King, Cobden, Miranda, Reitaskór af ýmsum gerðum nýkomnir, t. d.: Gúmmískór með hvítum botnum. Gummískór með gráum botnum. Strigaskór með hrágúmmíbotnum. Leðurskór — (og sandalar) með hrágúmmíbotnum. — ■= Verðið lágt =■ Hvannbergsbræður ilt era getta gamllr og góðir knnningjar. legan. Grettistökin, sem hann lyfti, eru svo óteljandi. Ferdinand Lassalle var fæddur í Breslau 11. apríl 1825. Foreldr- ar hans voru Gyðingar. FaBir hans rar ríkur, sérvitur og ágjarn kaupmaður, en fastur fyrir og ein- beittur mjög. Þrátt fyrir það, þótt Lassalle elskaði mikið fjölskyldu sína, varð hann fljótt „vandræða- bam“, eins og faðir hans orðaði það. Fór svo oft og tíðum, að Lassalle brauð þvert S bága við vilja föður síns og fór sínu fram, hvað sem hver sagði. Faðir hans hafði látið sig dreyma um það, að drengurinn yrði kaupmaður, eins og forfeð- ur hans höfðu verið. En það féli alis ekki saman við hinar miklu og stóru fyrirætlanir unga manns- ins. Hann vildi meira og stærra. Kaupxnenskan fanst honum lúsa- blesaiegt þjark, bæði andlaust og ilt. Hann vildi berjast og sigra. Það fyrsta, sem til er af ritum eftir Lassalle, eru dagbókarblöð frá æskuárunum. í þeim koma fjóslega fram þeir eig'n'eikar, scm svo einkendu hann i gegn um alt hans líf, taumlaus ást, brenn- andi frelsisþrá, fyrirlitning fyrir kúgun og þrældómi og óbilandi sjálfstraust og viljaiesta. Fyrst framan af gekk hann á verzlunarháskó'a i Leipzig, en undi þar ekki og gaf sig að al- menrum menlum. Hann ferðaðist mikið um hei -tíi lönd Morðurálf- unnnar á árunum 1842—1847. I París dvaldi hann um hríð. Þar kyn'.ist hann landa sínum, skáld- inu Heinrich Heine. Urðu þeir brátt góðir vinlr, og hafði Heine djúp áhrif á La sa’.'e, ssm var i leit efíir hugsjónum og áhuga- taálum. Hina by’.tingasinnaði andi skáldíins kveikti i honum mót- spyrnua.l gegn ríkjandi skipulagi Buðborgaranna og beindi huga hans inn á brau'.ir „fjórðu stéttar- innar', sem hann kallaði svo, ör- eigaýðsl aráttunnar. Verklýð: samtökin 1 Þýzkalandi voru á lágu stigi um þessar mundir. Karl Mar.c og Fr. Ergels voru nýijyrjaðir á starfsemi sinni, en áhri a frá þ i.n var litið farið að gas a með il fó ksins. Þá vant- aði lúðurinn, sem ka’laði, — her- ópið upp y ir fjöldann. Og iúð- urinn kom. — Lassalie kyntist Marx. Árið 1848 fluttist Lassalle til Diisseldorf. Þar gekk hann ) lið með félögunum Marx, Engels, Freiligrath. Hann gerðist blaða- maður við málgagn þeirra, „Neue Rheinischd Zeitung", og sýndi þar brátt, hve stórmiklum vakningar- hæfileikum hann var gæddur. Á fundi í nóvemher 1848 hvatli hann í ræðu sínni verkalýðinn til vopnaðrar mótspymu gegn vald- höfunum. Þetta líkaði auövaldinu ekki alls kostar og lét varpa hon- um í fangelsi. í því sat hann í sex mánuði. En rétt eftir að hann losnaði þaðan, var hann aftur dæmdur í fimm mánaða ,pnni- veru". Baráttan harðnaði alt af meira og meira. Valdhafarnir þýzku fundu sig ótryggari i sessi en áð- ur og fóru því að grípa til sinna alkunnu vamarráðstafana, fang- elsana og að vísa úr landi. Marx var gerður landrækur og Las- salle o. fl. höfðu „steininn" fyrir annað heimili. Dagamir, vikumar, mánuðurnir, árin voru þmngin af baráttu. Alls staðar var Lassalle ná'ægur. Hann þaut um lan lið þvert og endilangt og vakti hinn soíandi lýð með sinni þmmandi röddu og heitu orðum. Blóðhundar Bismarcks, sem stjómaði landinu með járn- aga, eitu hann. Þeir þeíuðu upp för hans, og svo var hann dæmd- ur, alt af dæmdur og dæmd- ur. Með fjölda dóma yfir höfði sínu ferðaðist hann borg úr bos g. Og verkalýðurinn flyktist að hon- um hvaðanæía. Hann var hinn fæddi íoringi fó’k ins. í febrúar 1883 ssndi verka'ýðs- félagið „Vorwarts" Í Ixipz'g bréf til Lassal e, þar sem það baö hann um ráð og styrk til að fá saman þing verklýðssinna og jafnaðar- manna \dðs vegar að úr landinu, er skyldi svo stoina eiit heildar- féiag, er næði um alt landið. 1 maí 1853 var þetta þing hald- ið. AuðvLaö varð Lassalle þar hinn leiðandi kraftur. 1 þinglok var sto nað félagið „Allgemciner Deutsch i Arbeiter-VeKÍn“, og var Lassal’e kjörinn forseti þess. Félagsskapur þessi varð hyrn- ingarsteinn undir jafnaðarmanna- flokkinn þýzka, „Socieldemok*at- istíhe Pariei Deutschlands“. Nú hafði Lassalle fastan félags- skap að baki sínu, og nú tók bann líka á öilu, sem hann átti, til áð styrkja og auka þennan fé- lagsskap. Hann ferðaðist nú enn þá meira en áður, skrifaði ósköpin öll af bældingum og blaðagreinum. Ræður hans vom þmngnar af krafti og ákafa. Hann hélt inn- reið sína í borgimar undir húrra- hrópum lýðsins. — Það var hann, sem var að koma, — vinur lýðs- ins. Og hapn var ofsóttur meira en áður. — Hinn voldugi Bismarck skalf fyrir þessum manni. Góð ráð vora dýr, og hann herti þvi á jám- ldónum. Dómunum fjölgaði ó'ð- fiuga, og alt af var hann við og Ivið i fangelsi, en kom jafnharðan út úr þeim heitari og baráttufús- ari en nokkurn tlma áður. Féiagsskapux hans stækkaði óðfluga og jókst að orku. Þannig stóð 1864. af Nýkomnum íatnaðar- vörum, par á meðal Ðreug- jafataefíii 5,50. Munið sokkana, frá 75 aurum, alt með sama lága verðinu. Criiðm. 3S. ¥Ikssr Klæðskeri, Lsagavegi 21 Sími 658. fermir hér og í Hafnarfirði dagana 5—6. maí til Grims- by, Hull og Hamborgar. En það átti fyrir þessum glæsi- lega brautryðjanda að liggja að falia á öðrum vígvelli en stétta- baráttunnar. Eins og flestra hugsjóna- og baráftu-manna vora tíl.íaningar Ldkal’.e ekki elnskorðaðar, held- ur þvert á móti. Ýms atvik i æfi Lassalle, sem snerta einkalíf hans, lýca ljóslega ást hans og tilíinninganæml. Eitt sinn kyntist hann ungri konu, sem hafði verið grátt leik- in af manni sínum. Lassalle tók að sér málstað h nnar og lcg ótti eiginmanninn. La salle var enginn lögfræð'ngur sjálíur, en þó sátíi hann má ið. Aidrei gafst hann upp á þessum mála.rerium. Ehpnmaðurinn f'úði í al ar áttir undan sókn Lassalles. En hann íann hann alls staðar. Má ið kom fyrir 33 dóm tó!a, og Lassal’e hætti ekki fyrr en konan haíði fengið fullar máls- bæiur. 1 júli 1864 feröaði ;t hann ti! Sa h:en. Þar hitii hann konu, sem hann ba’ði unnað i æsku. Nú, þegar hann hitii hana altur, vökn- uðu ti'.inningttr haas upp að nýju með óstöðvandi a li. Konan, Helene van Dönnigen, var nú beiin öðram manni, en það þolci La salle eklri og ckoraði fermir hér og í Hafnarlirði dagana 7—9. maí til Aber- deen, Leith og Kaupmanna- hafnar. Um útflutning óskast til- kynt oss sem fyrst. M8 Cargar tegundir af góð- um o^ ódýrum Kjóla- tauum bæði úr Ull og Bóm- ull. — Sömuleiðis svarí Klæði mjög fallegt, að eins kr. 12,00 pr. meter. Vörur sendar gegn pósí- ku’íifií hvert a iand sem er. 1 ¥erzl. Gnnnfíórniiiiar & €o. Eimskipafélagshúsinu. Santi 491. i hann á hóim. Einvígið enciaði þannig, að Laisai e særðixt og dó af sárinu eitir þrð daga. Þannig féll ha ín, og þýzki verka.ýðuíinn drúp i hö.ð; í þ g- ui.i sorg y.ir látna forlng anum. Heina lýsir Lasra le þannig, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.