Alþýðublaðið - 17.04.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.04.1939, Blaðsíða 4
MÁNUDAG 17. APRÍL 1939 ■GAMLA BIO WBt „þegar lífið I er leikur!“ (MAD ABOUT MUSIC.) SnmaríagnaO heldur St. VERÐANDI nr. 9 í G. T.-húsinu þriðjudaginn 18. apríl, og hefst með kaffisamsæti kl. 9. — Bráðskemtileg og hrífandi söngvákvikmynd frá UNI- VERSAL PICTURES. Að. alhlutverkið syngur og leikur hin yndislega 16 ára söngstjarna DEANNA DURBIN, er allir kannast við úr söngmyndinni: „100 menn ein stúlka.“ » Sýnd kí. 9. Síðasta sinn. DAGSKRÁ: 1. Samkoman sett (Þ. J. S.). 2. Söngur. 3. Sumri fagnað (Æ.t.), 4. Söngur. 5. Ræða (Þ. Ó.). 6. Söngur. 7. 8 manna söngflokkur undir stjórn C. Billich. 8. Sjónleikur. 9. Frjálsar skemtanir. Allir Templarar velkomnir. Húsinu lokað kl. 11. I. O. G. T. ÍÞAKA. Fundur annað kvöld. Br. Felix Guo'mundsson flyt- ur erindi. Fundurinn byrjar kl. 9. ST. VÍKINGUR nr. 104. Fund- ur í kvöld. Inntaka nýrra fé- laga. Þorleifur Guðmundsson flytur erindi. Fjölsækið stundvíslega. Æ.T. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Gluggatjaldaefni heimaofið, til sölu næstu daga kl. 4—6 e. m. Ásvalla- götu ■ 14, uppi. Verð frá kr. 2.50 mtr. Sigurborg Kristjánsdóttir. Húseign til sölu í nágrenni bæj arins, ásamt hænsnahúsi og 1 hektara lands. Hænsni geta fyglt ef óskaö er. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Eignaskifti hugsanleg. Upplýsingar í Verzlunin Áfram, Laugavegi 18. Skíðadeild íþrðttafél. Reykjavikur Kolvlðarhólfi. heldur dansleik að Hötel Borg á morgun firiðjudaginn 18. p. mán. kl. 9 e. h. Aðgm. I Stálhúsgðgn og hjá Árna B. Bjðrnssyni, Lækjargötu 2. — Borðhald fyrir þá, er pess óska hefst kl. 7. — Klæðnaður: jakkaföt eða smoking. Barnasumargjafir: Dúkkur. Bangsar. Bílar. Hundar. Kúlukassar. Kuhbar. Boxarar. Fiskasett. Flugvélar. Smíðatól. Sagir. Hamrar. Naglbítar. Nafrar. Skrúfjárn. Blómakönnur. Sparibyssur. Fötur. Rólur. Kaffistell. Ilúsgögn ýmis konar. Eldhúsáhöld ýmis konar. Þvottabretti. Tau- rullur. Vagnar. Brunabílar. Skip. Kerrur. Dúkkuvagnar. Byssur. Hermenn. Karlar. Hestar. Litakassar. Myndabækur. Lísur. S. T. myndir og póstkort. Svippubönd. Kústar. Dátamót. Úr. Undra- kíkirar. Vogir. Sprellukarlar. Sverð. Kúluspil. Kanínur. Perlu- pokar. Perlufestar. Töskur. Hárbönd. Nælur. Armbönd. Hringar. Göngustafir. Fuglar. Dúkkuhús. Dúkkurúm. Bréfsefnakassar. Púslispil. Lúdó. Ferðaspil íslands. Golfspil og ýms önnur spil. Diskar. Bollapör. Könnur. Greiður og speglar. Saumakassar. Trommur. Útvarp. Munnhörpur. Hringlur. Kassar með ýmsu dóti og ýmislegt fleira fyrir börn. K. Efinarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. FramsébnarmeB Skemtifundurinn, sem auglýstur var að Hótel Borg i kvöld, verður af sérstökum ástæðum hald- inn í Oddfellowhúsinu. Hefst kl. 8V2. í v Bílhappdrætti Gslfklúbbsins. Golfklúbbur íslands hefir ákveðið að efna til happdrættis, til þess að afla sér fjár til að brjóta land kring um golfskálann í Öskjuhlíðinni. Dregið verður á sumardaginn STJÓRNIN. fyrsta og er vinningurinn 7 manna „Crysler“-bíll. í dag gefst bæjarbúum kost- ur á að sjá bílinn á götum bæj- arins og um leið verða seldir happdrættismiðar. Togarar af veiðum. í morgun komu af saltfisk- veiðum: Gyllir með 80 föt og Skallagrímur með 88 föt. f DAfl. STJÓRNARSKIFTIN, . Frh. af 1. síðu. frá flokkum þeim, sem sæti eiga í stjórninni, ávörpuðu pjóðina í útvarpinu og skýrðu afstöðu flokka sinna til ríkisstjórnarinnar og vandamálanna. Það er vel farið, að nú hefir tekist samvinna allra peirra flokka, sem ábyrgir mega teljast í íslenzkum stjórnmálum, að reyna með sameiginlegu átaki að leysa pau vandamáb sem pjóðar- innar bíða, bæði innanlands og utan. ÁSKORUN ROOSEVELTS. Frh. af 1. síðu. hefir verið lýst yfir, bæði af frönsku og brezku stjórninni, að þær fallizt fullkomlega á mála- leitun forsetans og telji, að hún geti beinlínis orðið til þess að forða heiminum frá styrjöld. Samskonar yfirlýsingar hafa þegar verið gefnar af stjórn Sovét-Rússlands og stjórn Júgó- slavíu. En engin opinber svör hafa enn komið frá Berlín og Róma- borg. Hinsvegar er það kunn ugt, að áskorun Bandaríkjafor- setans var haldið leyndri þar á laugardagskvöldið, og það var fyrst í gegnum fréttasendingar þær, sem brezka útvarpið lætur fara fram á þýzku, að útvarps- hlustendur á Þýzkalandi fengu fréttina um þessa merkilegu tilraun RooseveltS til þess að af- stýra ófriði og tryggja friðinn á komandi árum. En strax og það varð sýnt, að ekki myndi takast að halda á- skorun forsetans leyndri, hóf- ust í gær hatramar árásir á hann í þýzkum blöðum. Var því haldið fram, að málaleitun hans sé ekkert annað en sví- virðileg blekking og skrumaug- lýsing, spurningar hans séu beinlínis móðgun við Þýzka- land og Ítalíu, enda sé Roose- velt sjálfur argasti ófriðarsegg- urinn. Blað Görings, „National-Zei- tung“ í Essen, sagði að Þýzka- land myndi aldrei lofa þeim ríkjum friði, sem nú væru að reyna að einangra Þýzkaland og hefðu leigt Sovét-Rússland til að fara með her á hendur því. Sagt er að Hitler og Musso- lini hafi tvisvar sinnum átt langt símtal um áskorun Roo- sevelts í gær. Hitler fór einnig frá Berchtesgaden til Múnchen til þess að ræða við Ribbentrop, utanríkismálaráðherra sinn, um það, hvernig við henni skuli snúist. GAMAN OG ALVARA í KOSN- INGABARÁTTUNNI DÖNSKU Frh. af 3. síðu. — Jæja. Þér Jiafið yðar góðu iaun og yðar vissu eftirlaun. Það hefir verið séð fyrir yður, og pér ættuð því að fara gætilega í pað að sláástrengi öfundarinnar. Litlu síðar fékk pessi nazista- prestlingur aðra hirtinguna til.frá Christmas Möller. Hann varaði séra Malling við pví, að vera nokkuð að ybba sig við heiðar- Iegt fólk. „Þér megið yfirleitt pakka fyrir meðan yður verður ekki sagt að gera svo vel og sitja heima og sjá um embætti yðar, sem pér fáið lífstíðarlaun fyrir af ríkinu.“ * í þessum óvenjulega skörpu og bitru oröaskiftum við naz- istana, kom aftur og aftur í ljós hin djúpa alvara, sem þrátt fyrir allt gaman, var yfir þess- ari síðustu kosningabaráttu í Danmörku. Á meðan danska þjóðin var að gera út um fram- Næturlæknir er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnar-Apóteki, ÚTVARPIÐ: 19.35 Skíðamínútur. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginii og veginn. 20.35 Einsöngur (séra Garðar Þorsteinsson). 21.00 Húsmæðratími: Flugur (frú Sigríður Eiríksdótt- ir). 21.20 Útvarpshljómsveitin leik- ur alþýðulög. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. Vegna frásagnar í þingfréttum blaðsins á laug- ardag að við umræðurnar um hegningarlagafrumvarpið upp- lýsti forsætisráðherra út af til- lögu Magnúsar Gíslasonar um að vísa frumvarpinu til sér- stakrar lögfræðinganefndar, að ailir dómarar hæstaréttar hefðu yfirfarið frumvarpið, áður en það var lagt fram, Hefir því frv. fengið þá athugun lögfræðinga, sem nauðsynleg er til þess að það geti orðið að lögum nú. Karlakórinn Fóstlbræður heldur samsöngva í Gamla Bíó 18. og 19. þ. m. kl. 7,15. Einsöngvari verður Daníel Þorkelsson, söngstjóri Jón Halldórsson. við hljóðfærið Gunnar Möller. Knattspyrnufélagið Valur, 1. flokkur hefir æfingu í kvöld kl. 6.30 á íþróttavellinum. Nokkrir vinningar í happdrætti Karlakórs Reykja- víkur hafa enn ekki verið sóttir. Óskast peirra vitjað sem fyrst til Gunnars Pálssonar, Ríkisútvarp- inu. Skrá yfir vinningana er einn- ig hægt að fá par. tíðarstjórnarskrá sína voru ó- veðurskýin, sem dregur nú upp yfir landamærum hennar að sunnan, stöðugt að verða svart- ari og svartari. Og enginn kjós- endafundur var svo haldinn, að sú kvíðafulla vitund gerði ekki vart við sig á einn eða annan hátt. En danska verkalýðshreif- ingin hyggur ekki á neina upp- gjöf fyrir hættunni að sunnan. Og engir aðrir en forystumenn hennar hafa í dag traust dönsku þjóðarinnar til þess að koma landinu heilu og höldnu yfir þá alvarlegu tíma, sem nú virðast fara í hönd. Það var öllum flokkum ljóst, löngu áður en úrslit kosninganna urðu kunn. Meira að segja aðalblað íhalds- flokksins sagði strax í upphafi kosningabaráttunnar: „Það er ekkert, sem bendir til þess, að stjórn Staunings fái frí fyrst um sinn.“ Og kosningaúrslitin hafa fullkomlega staðfest þann spádóm. J Brúarfoss fer héðan kl. 12 á hádegi á morgun um Vestmannaeyjar til Aberdeen, Leith, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir í dag: Kápubúðin, Laugaveg 35. Kápur á fermingarstúlkur, verð frá kr. 65.00. Frakkar. Swaggerar. Sumarkápur, verð frá kr. 75.00, kr. 85,00. kr. 95,00, kr. 100,00. — Silfurrefir með tækifærisverði. Hanskar á kr. 10,00. •— Regnhettur kr. 3,75. Ódýrar kventöskur. Signrðnr Wmunflsson, Sími 4278. Ágætar plrófnr i heilum pokum og ’ausri vigt. Verzlunin BREKKA Ásvallagötu 1. Sími 1678. Bergstaðastræti 33. Sími 2148. Drottningin er hér; fer í kvöld kl. 6 áleiðis til Kaupmannahafnar. S MfM Btð M Djarft telft Mr. Moto! Óvenjulega spennandi og vél samin amerísk leyni- lögreglumynd frá Fox. Að- alhlutverkið, hinn slynga leynilögreglumann, Mr. Moto, leikur hinn heims- frægi „karakter“ leikari: Peter Lorre. Aukamyndir: Talmynda- fréttir og Uppeldi afburða hesta. Amerísk fræðimynd sem allir hestaeigendur og hestavinir hafa gagn og gaman af að sjá. Börn fá ekki aðgang. EBWHm—MSiM MatrésfiBf, blússof ðt eða jakka- fot, auðvitað úr Nýju Draiimur inísirevluBnar er að fá að njóta þeirra þæginda, sem nýi tíminn hefir að bjóða. Ein stærsta ósk henn- ar er að fá rafmagns- eldavél í eldhúsið og losna þannig við öll óhreinindi og erfið- leika, sem alltaf fylgja gas- og kola- vélum. R A F H A eldavélar eru traustar, , spar- neytnar og tryggja yður að auki, raf- magn til ljósa með margfalt lægra verði en ella. Rafha-rafmagnsofnarnir eru fallegir og straumsparir. Engin eldhætta. Kaupið Rafha-rafmagnsofn. R Á F M A frá Fiskimálaiiefnd. Til að tryggja sem hagkvæmasta nýtingu markaða fyrir saltaða grálúðu hefir Fiskimálanefndinni verið falið að hafa á hendi álla sölu og útflutning á saltaðri grálúðu, sem framleidd verður á þessu ári. Vegna hin.na miklu framleiðslumöguleika á þessari fisktegund hér við land,. svo og markaðsástandsins erlendis, telur Fiskimálanéfndin nauðsynlegt að takmarka fram- • < ,«wi .unirniiíiiiinuBii. leiðslu á grálúðu á komandi sumri til að fyrirbyggja of- íramleiðslu og söluerfiðleika, sem af henni myndu stafa. Er því öllum. óheimilt að framleiða grálúðu til út-. flutnings nema með leyfi; Fiskimálanefndarinnar. Fiskimálanefnd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.