Alþýðublaðið - 18.04.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1939, Blaðsíða 1
AIÞÝÐUBLA RITSTJÓM: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI; ALÞÝÐUFLOKKUKINN XX. ÁRGANGUE ÞRIÐJUDAG 18. APRfL 1939 88. TÖLUBLAÐ Alþýðuflokkurinn telur rétt að reyna að sameina lýðræðis öflin í landinu á hættu tímum. ..... ? Ræða Stef áns Jóh. Stef ánssonar á alþingi i dag. HERMANN JÓNASSON FORSÆTISRÁÐHERRA til- kynnti hina nýju ríkisstjórn í sameihuðu alþingi í dag klukkan 1.30. Hann kvaddi sér hljóðs utan dagskrár, las upp tilkynn- ingu konungs og flutti síðan ræðu um stefnu hinnar nýju ríkisstjórnar og lýsti aðdragandanum að myndun hennar. Að ræðu hans lokinni fluttu þeir Stefán Jóh. Stefáns- son og Ólafur Tbiors ræður og fer ræða Stefáns Jóh. Stefáns- sonar hér á eftir: aukningu, er leiddi af gengis. lækkun, ein'beindi Aiþýðuf lokk- urinn áhrifum sínum i þá átt, að jafnframt gengislækkuninni væru gerðar ráðstafanir til þess að tryggja það, að afkoma ál- þýðunnar í landinu yrði ekki hlutfallslega verri eftir að sú tilraun væri gerð en hún er nú. All verulegum atriðum fékkst framgengt í þessu efni. Þar seem . Alþýðuflokkurinn lét nokkuð til sín taka afgreiðslu þeirrar löggjafar sem sett var.i sambandi við gengislækkunina, er honum ijóst að framkvæmd þessarar löggjafar og mála í sambandi við hana sé næsta rnikils virði og þessvegna sé það rétt og eðlíiegt að áhrifa Al. þýðuflokksins gæti þar einnig. Alþýðuflokkurinn telur það mjög nauðsynlegt að gerðár verði öflugar ráðstafanir til þess að draga úr þeirri dýrtíð sem gengislækkunin hlýtur að hafa í för með sér, og að þess- vegna verði að beita verðlags- eftiriiti og húsaleigulögum í þessu skyrii með öruggri fram- kvæmd. Vegna hins mikla at- vinnuleysis, sem ríkir í landinu telur Alþýðuflokkurinn að halda beri uppi opinberum verklegum framkvæmdum og atvjnnubótum, eins og verið hefir undanfarin ár, um leið og reynt er að láta opinberu fram- kvæmdirnar og atvinnubæturn- ar stuðla að aukinni framleiðslu í landinu. Végna afkomu al- mennings telur Alþýðuflokkur- inn og nauðsynlegt að tollar á nauðsynjum verði ekki auknir en gerðar ráðstafanir tii þess að ná sköttum af vaxtafé. Alþýðuflokkurinn mun að sjálfsögðu leggjá áherzlu á það, að félagsmálalöggjöf sú, sem sett hefir verið hin síðustu ár, og flokkurinn hefir staðið að, verði uppi haldið og f ramkvæmd eftir því sem efni og ástæður leyfa. Eins og hæstvirtur forsætis- ráðherra hefir lýst yfir, hlýtur það að vera eitt af aðalhlut- verkum ríkisstjórnarinnar og stuðningsflokka hennar, að gera allt sem unt er til þess að örva framleiðslustarfsemina og efla JéhiiHS Stefánssonar. „Alþýðuflokkurinn taldi æskilegt og eðlilegt eins og hú standa sakir, að samvinna gæti tekist milli hinna lýðræðissinn- uðu flokka í Jandinu, um ráð- stafanir til þess að yernda og efla lýðræðið og tryggja sjálf- stæði og hlutleysi þjóðarinnar. Jafnframt er honum að sjálf- sögðu ljóst, hverjir erfiðleikar og hættur geta steðjað að ís- lenzku þjóðinni vegna stjórn- málaástandsins í álfunni og ó- friðarhættunnar, sem yfir vof- ir, og nauðsyn þess að höfuð. stjórnmálaflokkarnir háfi sam- vinnu um ráðstafanir til þess að mæta slíkum atburðum. Með þetta fyrir augum hefir Alþýðuflokkurinn ekki talið réitt að skorast undan því að taka um skeið þátt í samsteypu- stjórn með Framsóknar- og Sjálfstæðisflokknum í því skyni að mæta þessum örðugu við- fangsefnum. Alþýðuflokknum er ljóst á- stand sjávarútvegsins, sem stáfar af aflaleysi og markaðs- örðugleikum undanfarinna ára og nauðsyn þess að ráðstafanir v^eru gerðar til þess að bæta afkomuskilyrði hans ög koma rekstri hans á heilbrigðan grundvöll. Þegar sýnt þótti að gengis- lækkunin væri eina þingræðis- lega leiðin, sem tíægt yrði að fara til þess að gera tilraun til viðreisnar sjávarútveginum. stóð meirihluti af þingflokki Alþýðuf lokksins að þessari lausn málsins. En Um leið var flokknum fyllilega ljóst, að það væri með öllu ógerlegt að sú verðhækkun, sem leiddi af gengislækkun, lenti óbætt og méð fullum þunga á þeim stétt- um, sem verst éru settar í þjóð- félaginu og erfiðleikar sjávar- útvégsins á undanförnum árum hafa mætt mest á. Það var alt af afstaða Al- þyðuflokksins í jsatnbandi við gehgislækkunina, að ef að þeirri leið væri horfið, þyrfti að TRÝGGJA aukna atvinnu í iandinu, svo að atvinnuaukn- atvinnulífið í landinu. í því ingin bætti upp þá verðhækk. un, sem yrði vegna gengislækk- unarinnar. En þar sem ekki virðist unt að setja neina á kveðna tryggingu fyrir atvinnu skyni þarf að stefna að því, að allur hæfur f iskiskipastóll landsins verði tekinn til útgerð ar og greitt fyrir einstaklingum og félögum í því skyni. Um léið þarf að tfyggja fé og gjaldeyri til nauðsynlegrar endurnýj- unar og aukningar á skipaflot- anum, og að veita styrki og lán á svipaðkn hátt eins og gért hefir verið á síðustu tímum. Til þess að halda uppi hag- nýtri byggingaratvinnu og koma á aðkallandi aukningu húsnæðis, þarf að tryggja, að lögð verði fram ¥z millj. kr. 1939 og Yz millj. kr. 1940, sem lán og styrkir til byggingar verkamannabústaða í Reykja- vík og samsvarandi upphæð miðað við íbúatölu og þar sem skilyrði eru fyrir hendi í öðr- um bæjum og stærri kauptún um, sení lagt geta fé á móti svo sem lög áskilja. Alþýðuflokknum er það vel Ijóst. að samstarf það, sem nú er að hefjast um stjórn lands- ins er nokkuð með nýjum hætti. En þeir tímar, sem nú standa yfir eru vissulega ó- venjulegir. Inn á við ótal örðug- leikar í atvinnuháttum og út ,á við þlika ófriðár og óvissu. Lýð- ræðið á í vök að yerjast. Ein- ræðisöflin hafá skotið upp koll- inum hér á landi eins, og ann- arsstaðar. Alþýðuflokknum þykir því rétt eihs og á stendur, að gera tílraun til þess að sameina lýð. ræðisöflin í landinu til sam- eiginlegra átaka á hættutímum. Hvernig sú tilraun gefst, mun reynslan Ieiða í Ijós. Alþýðu. flokkurinn gengur til þessa samstarfs í trausti á Iýðræðið, þjóðfélagslegar umbætur og réttlæti í félagsmálefnum. Á meðan stjórnarsamstarfið get- Frh. á 4. síðu. Hítler í fylgd með yfirmönnum þýzka hersins og flotans, Keitel hershöfðingja (til vinstri) og Baeder sjóliðsforingja (til hægri). Heildaraflinn fjórð- nngi meiri m i fyrra Góðar gæftir í úMún ¥lku es tregnr afih HEILDARAFLINNáöllu land- inu var, samkvæmt heimild- um Fiskifélags Islands, 20972 sjnálestir laugardagskvöldiö 15. þ. m. Um sama leyti í fyrra var heildaraflinn 15265 smál. Hvort- tveggja er miðað við fullverkað- an fisk. Aflinn það sem af e; þessu ári er því 5 707 smálest- um eða fjórðungi meiri en á sama tima siðast liðið ár. 1 vikunni sem leið voru gðbar gæftir í flestum verstöövum landsins, en víðast hvar er afli talinn tregur. Or einstökum ver- stöðvum er petta helzt: Grindavík: Þaoan var röib 5 daga í síðustu viku. íAfli var Frh. á 4. síðu. Hftler kallar þýzka rik- Ispinglð saman 28 aprfI --------------------4---------;----------- Segist miinu svara Roosevelt þar. fskyggilegip lierflufn- ingar Itala á Spáni. Tvaer ttalskar hersveltlr snðnr vlö eibraltar, aðrar tvær noro- ur vlð frðnsku landamœrin. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. UTANRÍKISMÁLARIT- STJÓRI Lundúna- blaðsins „Evening Stan- dard" skýrir í Maði sínu frá ískyggilegnm herflutningum ftala á Snáni undanfarna daga. Segist hann hafa áreiðan- legar heimildir fyrir því, áð tvær hersveitir ítalskra Alpa hermanna hafi verið fluttar til Cadiz á suðurströnd Spánar í næsta nágrenni ensku herskipahafnarinhar Gibraltar og aðrar tveer norður að frönsku landa- mærunum í Pyreneafjöllum. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. K.höfn í morgun. HITLER hefir nú kallað þýzka ríkisþingið saman á fund þ. 28. apríl og er því lýst yfir, að hann muni frammi fyrir því svara áskorun Roosevelts Bandaríkjaforseta, sem svo mikið umtal hefir vakið síðustu daga. Bæði þessi aðferð Hitlers til þess að svara áskorun for- setans svo og binar hatrömmu þýzku blaðaárásir í tilefni af málaleitun hans, þykja ekki benda í þá átt, að svar hins þýzka einræðisherra verði til þess fallið að draga úr ófrið- arhættunni í heiminum. Þvert á móti. Menn óttast, að Hitl- er svari með árásum með mótkröfum einum og að viðsjárnar mimi vaxa um allan helming við ræðu hans. Mörgum er jafnvel ekki grunlaust um það, að alvar- legir og örlagaríkir viðburðir geti gerzt í Evrópu áður en ríkisþingið kemur saman pg mhma í því sambandi á það, að Hitler hafi hingaðtil að jafnaði þótt vissara að geta boð- ið ríkisþinginu upp ^eitthvað annað en orðin tóm. Hverju svarar Hitler? LONDON, í morgun. FO. Búist er við, að Hitler muni í svari sínu 28. þ. m. leggja fyrir Roosevelt gagntillögur, með því að ðlíklegt þykir, að hann færi að kalla saman ríkisþingið til þess að láta það hlusta á ræðu e'ngöngu. I Berlín ætla menn, að Hitler muni meðal annars svara því, að Þýzkaiand geti aldrei setið við sama samningaborð og Rússland, að hann krefjist þess, að ný- Iendumálin verði leyst og Pýzka- landi gefnar frjálsar hendur í viðskiftamálum á þeim svæðum Evrópu, sem það telur sín hags- munasvæði. Göring fór frá Róm í gær á- leiðis til Berlínar. Engar opin- berar tilkynningar hafa verið gefnar út um viðræður hans og Mussolinis um áskorun Roose- velts. Ebkert svar írá ttaliu? Talið er, að um skeiö hafi ver- !© «m þ«» rartt, að Þýakaland og Rúmenía vili ekki ráss neskanherinnilatiuiðj „Evening Standard" gefur einnig í skyn, að það sé kunn ugt, að sex þýzkar herdeild- ir hafi undanfarnar yikur verið fluttar suður til ítalíu og Libyu, og komi mönnum eðlilega slíkir herflutningar grunsamlega fyrir sjónir. Þessar fréttir þykja styrkj- ast mjög við það, að kunnugt ér, íaðj br;ezkii? hermenn hafa unnið að því nótt og dag undan- farið að grafa skotgrafir yfir eiðið, sem tengir Gibraltar við meginland Spánar. Þykir það ó- tvírætt benda til þess, að Bret- ar séu við því búnir, að árás kunni að verða gerð á Gibraltar frá meginlandínu fyrr éik varir. !i LONDON í morgun. FÚ. UMRÆÐUM heldur á- : fram milli Bretlands, i| Frakklands og Sovét-Rúss- ;» Iands, og fer sendiherra Rússa í London heim til Moskva í dag, til þess að gefa stjórn sinni skýrslú- Frá París kemur fregn um það, að samningum miði vel áfram um aðstoð þá, er veita skuli Póllandi og Rúmeníu, ef á þau verð- ur ráðist. f Rúmeníu er því þó neitað opinberlega, að rússneskum her muni nokkru sinni verða veitt frjáls för um íandið. Italía svömðu sameiginlega, en nó hefir verið hætt við það. Því er nú haldið fram fulium fetum, að ftalia muni hafa áskor- un Roosevelts að engu og ekki leggja fram neinar gagntillðgur. Fasistabiððin halda áfram að ráðast á Þýzk blöð halda áfram árásum sínum á Roosevelt, og í sama streng taka nú ítölsk blöð, sem í fyrstu höfðu fá orð um boðskap forsetans. . Signor Gayda sagði í gær, að boðskapur Roosevelts væri nýr páttur í baráttunni fyrir því að einangra Þýzkaland og ítalíu. Hann kvartár yfir því, að boð- skapurinn skyldi vera borinn fram fyrir opnum tjöldum', í Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.