Alþýðublaðið - 18.04.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.04.1939, Blaðsíða 4
 ÞRIÐJUDAG 18. APRÍL 1939 (MAD ABOUT MUSIC.) Bráðskemtileg og hrífandi söngvakvikmynd frá UNI- VERSAL PICTURES. Að- alhlutverkið syngur og leikur hin yndislega 16 ára söngstjarna DEANNA DURBIN, er allir kannast við úr söngmyndinni: „100 menn ein stúlka.“ Sýnd kl. 9. Lang bestu ierming- argjafirnar. eru: Reidhjól, Hamletog Þór, eða armbands ár frá Sigur- l»ór, Hafaarstrmti 4. I. O. G. T. Sumarfagnaður st. Einingin er annað kvöld. Fundur hefst kl. 8. Að honum loknum, sem sé kl. 9 stundvíslega byrjar skemtunin með söng Templ- arakórsins. Næst sjónleikur- inn „Málaflutningsmaður- inn“. Þá syngur kórinn aftur og dans að lokum. Aðgöngu- miða geta Templarar fengið í húsinu frá kl. 4 síðdegis. Fasteignasala. Sólríkt nýtízku steinhús á Skólavörðuholtinu á fallegri lóð til sölu. Einnig bú- jörð á Álftanesi. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Sími 2252. Heima kl. 6 síðd. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8V2. Fagnaðarsamkomá fyrir Oberst Westby. Kvikmyndir o. fl. Aðg. 35 aura. NEMENDASAMBAND EÐN- SKÓLANS. Frh. af 3. síðu. lærdóm og þekkingu í Iðnskól- ann í Reykjavík. Félagsathvarf, þar sem æskunni ber skylda til, sjálfrar sín vegna, og framtíðar sinnar stéttar, að kynnast mál- efnunum og leggja starfsorku sína fram til árangursmikilla sigra. En þó er mest vert að hinir eldri fylki sér á framþró- unar og bernskuskeiði sam- bandsins um það, og vísi hinum yngri leiðina í starfinu. Mál- fundafélagi Iðnskólans er vel þakkandi fyrir forgöngu sína í þessu' máli, þar sem það mun hafa verið orðið óskir margra að slíkt samband yrði til. Ég vænti þess að sem flestir fylki sér um þetta Nemendasamband og kynni sér stefnu þess og starfssvið, og leggi þar fram krafta sína til framþróunar skólamála iðnaðarstéttarinnar. Mætum heilir á framhalds- stofnfundi sambandsins. Ágúst H. Pétursson. Djarft teflt, Mr. Moto, heitir amerísk leynilögreglu- mynd frá Fox-félaginu, sem Nýja Bíó sýnir um þessar mund- ir. Aðalhlutverkið, leynilögreglu- manninn, leikur Peter Lorre. Ný ýsa Rauðmagi — Fœrafiskur Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Allar fiskbúðir verða lokað- ar á sumardaginn fyrsta. Muð bláber nýkomin. Harðfiskur. Riklingur, ísl. smjör. Ostar, margar teg. Egg, lækkað verð. Sent um allan bæinn. Tjamarbúðin Sími 3570. 1 matinn: ný ýsa, nýr færafiskur, nýr rauðmagi, roðflettur stein- bítur til að steikja og m. fl. Saltfiskbúðin, Hverfisgötu 62. Sími 2098. Húsmæður! Athugið að all- ar fiskbúðir verða lokaðar á sumardaginn fyrsta. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 20. þ. m. kl. 7 síðd. til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Tilkynningar um vörur komi fyrir kl. 3 á miðvikudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. HÚSPLÁSS óskast 14. maí, tvö herbergi og eldhús, helzt nálægt höfn- inni. Tilboð leggist inn 1 af- greiðslu blaðsins ekki síðar en 20. þ. m., merkt „14.“ QRÐSENDING ROOSEVELTS Frh. af 1. síðu. stað þess, að hann væri sendur hlutaðeigendum í kyrþey. Eitt ítalskt blað segir, að í raun og veru sé þessi áskorun hernaðar- ráðstöfun af hendi forsetans, og öll eru ítölsku blöðin mjög bitur- yrt. Japönsk blöð taka boðskap Roosevelts mjög illa og kenna Bretum um, að þeir hafi átt upp- tökin. Annars staðar í heiminum hefir boðskapnum verið tekið með óblöndnum fögnuði. PrófsteiBB á fyrirætlan- ir einræOIsherranna. „Times“ i London heldur því fram, að hinar fyrstu óvinsam- legu undirtektir i þýzkum blöð- um þurfi ekki að gefa til kynna Iokasvar þýzku stjórnarinnar. „Daily Telegraph“ segir, að boðskapurinn muni verða ágætur prófsteinn á fyrirætlanir einræð- isherranna, og geti hann verið mikils virði, jafnvel þótt hann nái ekki tilgangi sínum. „News Chronicle“ segir, að eft- ir boðskap þenna muni ástandið annaðhvort batna eða fara hríð- versnandi. HGAMLA BIO „þegar lífið er leikur!“ I RÆÐA STEFÁNS JÓHANNS STEFÁNSSONAR Frh. af 1. síðu. ur bygst á þeim grundvelli mun flokkurinn ekki skorast undan ábyrgð á stjórnarframkvæmd- um og sýna fullan vilja sinn til einlægs samstarfs.“ Vantraastsjrfirlýsino frá hommUnistnm. Við umræðurnar á alþingi í dag lýsti Héðinn Valdimarsson því yfir, að hann myndi fyrir hönd flokks síns bera fram til- Iögu til vantraustsyfirlýsingar á sijórnina. AFLINN Frh. af 1. síðu. góður á línu suma dagana, en netaveiði mjög lítil. Sandgerði: Þaðan var róið alla daga vikunnar sem leið, en afli var mjög misjafn og fremur tregur. Vestmannaeyjar: Þaðan var ró- ið alla daga vikunnar, en gæftir voru slæmar flesta daga, þótt róið væri. Afli var góður, en þó mjög misjafn. Aflahæstir bátar síðustu viku voru Veiga með 105 smálestir af þorski og Leo með 100 smálestir. Margir þeirra, sem komnir voru að í dag, höfðu á- gætan afla, en þó mjög misjafn- an. Sjóveður var ágætt í gær. Keflavík: Þaðan var róið alla daga vikunnar. Afli var fremur tregur, eða frá 3—13 skippund á bát í róðri. — Síld veiddist í vikunni, bæði í Keílavík og Höfn- um, og er búið að frysta í Kefla- vík um 120 tunnur. Síldin er höfð tii beitu og reynist vel. Línubátar frá Akranesi reru 6 daga vikunnar, en fáir í einu vegna aflatregðu. Tveir bátar, sem stunda netaveiðar, hafa afl- að ágætlega eöa um 32 þús. fiska báðir samtals frá byrjun. Á hand- færi hefir verið ágætur afli, og hafa margir stundað þá veiði á smábáta í hjáverkum sínum. — Togarinn Sindri kom á laugar- daginn og lagði á land 72 smá- lestir af þorski, eða 62 föt lifrar. Ólafur Bjarnason losaði í gær um 100 skippund og hættir veið- um vegna aflatregðu. Selfoss var á Akranesi í gær og lestaði lýsi frá síldarverksmiðjunni. í verstöðvunum austanfjalls voru góðar gæftir síðast liðna viku, og aflaðist vel. I Þorláks- höfn komu á land 280 skippund í vikunni, á Stokkseyri 350 skip- pund og á Eyrarbakka 63 skip- pund. Frá Selvogi hefir einn trillubátur róið nokkrum sinnum í vetur og afiað alls 12 skippund. í fyrradag reru fiestir bátar frá Stokkseyri, en gátu ekki lent fyr ien í gær vegna brims. Frá Höfn í Hornafirði var mjög lítið róið í vikunni sökum aflaleysis. Mestur afii var um 5 skippund í róðri. Margir bátar fóru heim til sín um páskana. Hrísey: Tregða hefir verið á nýrri beitu við Eyjafjörð síðustu viku, en allgóður afli á þá báta, sem róið hafa. Or Hrísey hafa bátar róið tvo róðra i vikunni, hinn síðari með frosna beitu norður af Grímsey og öfluðu 4—7 skippund á bát. Patreksfjörður: Trillubátar byrjuðu að róa eftir páska. Reru þeir 4 daga síðustu viku. Afli var agætur, 600 til 1000 af þorski og steinbít í róðri á hvern bát. Togarinn Vörður kom á laugar- daginn með 98 lifrarföt. Háskólafyrirlestur. Sænski sendikennarinn, frk. Anna Osterman, fiytur næsta fyr- irlestur sinn í kvöld kí. 8. f DAG. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6B, sími 2614. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20,15 Erindi: Afstæðiskenning Einsteins, II. (Sigurkarl Stefánsson magister). 20,40 Hljómpiötur: Létt lög. 20,45 Fræðsiuflokkur: Um Sturl- ungaöld, VII. (Árni Páls- son próf.). 21,10 Tónleikar Tónlistarskólans. 21.50 Fréttaágrip. 21,55 Symfóníutónleikar (plötur): Symf. nr. 2, eftir Schumann 22,35 Dagskrárlok. Máifundaflokkur Alþýðuflokks- félagsins hefir fund í kvöld kl. 8V2 í Ai- þýðuhúsinu. Mætið stundvíslega. Templarakórinn syngur annað kvöld mörg lög á sumarfagnaði st. Einingarinnar. Hann hefir í vetur æft mörg ný og falleg lög, sem templurum gefst nú tækifæri til að heyra. Á sumarfagnaði þessum verður líka sýndur sjónleikur með nýj- um leikendum, og fleira verður þar tií skemtunar. Karlakórinn Fóstbræður syngur í Gamla Bíó í kvöld og annað kvöld kl. 7.15. Rangæingafélagið heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Oddfellowhúsinu. Togarar af veiðum. Kári kom í morgun af salt- fiskveiðum með 71 tunnu, Bragi með 70 tunnur, linuveiðarinn Freyja kom í gærkveldi og mb. Jón’Þoriáksson og Þorsteinn. Afli er tregur. Frú Soffía Guðlaugsdóttir hefir beðið blaðið að geta þess, að hún annist ekki leikstjórn á sjónieiknum „Þyrnirósu“. Eins og misritast hefir í barnadagsbiað- inu. Valur Gíslason er stjórnandi leiksýningarinnar. Emilxa Indriðadóttir, dóttir Indriða heitins Einars- sonar, andaðist s. 1. laugardag á Landsspítalanum. Hún tók virkan þátt í starfsemi Leikfélagsins og kom fram á leiksviði í ýmsum hlutverkum. Danzieik heidur Glímufélagið Ármann í Iðnó annað kvöld, síðasta vetrar- dag, kl. 10 síðdegis. Verður þar áreiðanlega fjörugt. Aðgöngu- miðar kosta kr. 2,00. Sjá nánar í augl. um sölu þeirra. Kveðjuvísa Skúla Guðmundssonar, er hann vék úr ríkisstjórninni: Ég sat eitt ár, en sumir voru skemur; því sætið það er regni og vindi / háð. En ég er fús að þoka fyrir þremur, sem þrá að komast upp í stjórn- arráð- Barnadagsblaðið. Það sem enn er ókelt af Barna- dagsblaðinu verður selt á barna- daginn, á fimtudaginn. FÖGUR ÆFINTÝRI. Frh. af 3. síðu. fyllilega og því segir hún á ein- um stað í þessari bók sinni: „Listamennirnir eiga að skapa perlur, er lýsi bræðrum og systrum þeirra og vermi þau á jörðu og séu samboðnir ódáins- gróðri himinsins.“ Frosið kjöt af fullorðnu 45—55 au. 1/2 kg. Frosin lambalifur. Orvals dilkakjöt, frosið. Reykt sauðakjöt. Nýreykt hestakjöt. Saltað kjöt af fullorðnu að eins 60 aura V2 kg. Islenzkt smjör. Ostar. Kæfa. Egg. Bjúgu. Eitthvað af þessu þurfa allir að kaupa til sumardagsins fyrsta. KJÖTBÚÐIN NJÁLSGÖTU 23. Simi 5265. Auglýsið í Alþýðublaðinu! I 3 NYJA BIO Djarft teflt Mr. Moto! Óvenjulega spennandi og vel samin amerísk leyni- lögreglumynd frá Fox. Að- alhlutverkið, hinn slynga leynilögreglumann, Mr. Moto, leikur hinn heims- frægi „karakter“ leikari: Peter Lorre. Aukamyndir: Talmynda- fréttir og Uppeldi afburða hesta. Amerísk fræðimynd sem allir hestaeigendur og hestavinir hafa gagn og gaman af að sjá. Börn fá ekki aðgang. i Dansleik heldur glímufélagið Ármann í Iðnó miðviku" daginn 19. apr. (síðasta vetrard.) kl. 10 síðd. Nýja bandið leikur. Ljóskastarar. Aðgöngumiðar kosta kr. 2.00 og fást i Iðné ffrá klukkan 6 á miðvikudag. Karlakórinn Fóstbræður. heldur samsöngva í Gamla Bíó 18. og 19. apríl kl. 7,15- Söngstjóri: JÓN HALLDÓRSSON. Einsöngvari: DANÍEL ÞORKELSSON. Við hljóðfærið: GUNNAR MÖLLER. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum ísafoldarprent- smiðju og Eymundsen, — Uppselt að fyrra samsöngnum. Tilkynnlng um sildarloforð til Síld- arverksmiðja rfbisins. Þeir, sem vilja lofa síld til vinnslu í Síldarverk’smiðjur ríkisins á næstkomandi sumri, skulu fyrir 1. maí n.k. hafa sent stjórn verksmiðjanna símleiðis eða skriflega tilkynn- ingu um það. Útgerðarmaður skal tilkynna hvaða skip hann ætlar að nota til veiðanna, einnig hvort hann vill skuldbinda sig til þess að afhenda verksmiðjunum alla bræðslusíldarveiði skips síns eða skipa, eða aðeins hluta veiðinnar. eða alla síldveiði skips eða skipa. Þau skip, sem afhenda verksmiðjunum alla veiði sína, eða alla bræðslu- sildarveiði sína, ganga að jafnaði fyrir þeim skipum með samninga og afgreiðslu, sem aðeins hafa verið skuldbundin til að afhenda hluta af bræðslusíldarveiði sinni, eða hafa enga samninga gert fyrir fram. Verði meira framboð á síld, en stjórn verksmiðjanna telur sýnilegt að verksmiðjurnar geti unnið úr, hefir stjórn- in óbundnar hendur til að ákveða af hve mörgum skipum verksmiðjurnr taka síld til vinnslu. Ef um framboð á síld til vinnslu er að ræða frá öðrum en eigendum veiðiskipa skal sá, er býður síldina fram til vinnslu, láta skilríki fylgja fyrir því, að hann hafi umráðarétt á skipinu yfir síldveiði- tímann. Stjórn verksmiðjanna tilkynnir fyrir 15. maí n.k. þeim, sem boðið hafa fram síld til vinnslu í verksmiðjurnar, hvort hægt verði að veita síldinni móttöku og skulu þá allir þeir, sem lofað hafa síld til verksmiðjanna og stjórnin hefir ákveð- ið að taka síld af, hafa innan 5. júní n.k. gert samning við stjórn verksmiðjanna um afhendingu síldarinnar. Að öðr- um kosti er verksmiðjunum ekki skylt að taka á móti lof- sðri síld. Siglufirði, 14. apríl 1939. Stjórn Síldarverksmiðja rikisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.