Alþýðublaðið - 19.04.1939, Blaðsíða 1
AlpýðHflokksfálk
í
Hafnarfirði.
Munið skemtnn félaounna
i kvðid i bæjarpingssalnum
RXTSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: AI.ÞÝÖUFLOKKUBIMN
XX. ÁRGANGUR
MIÐVIKUDAGINN 19. apríl 1939
89. TÖLUBLAÐ
ALHfMBUðlD
kemur út í
fyrramálið en
ekki á föstud.
Solusambandið vlll taka í sinar bendnr
innkaup á vSrnm til Atgerðarinnar.
_----------------?---------;-----------
Fundnrlnn skoraði á rf klsstjóralna að
gera allt 111 að halda dýrtíðinni niðrl.
----------------«-----------.-----1-
Ósamkomulag um kosn-
ingu á stjðrn sambandsins
Deggr nýja siíórn-
in tófe vlð vðldum:
laplaus harma
grátor Héðins.
ftísli Sveinsson gef-
ur yfiriýsingn.
SJALDAN mun nýrri ríkis-
stjórn hafa á Alþingi
verið tekið jafn kyrlátlega og
stjórninni, sem tilkynt var í
gær.
Um verulega andstöðu var alls
ekki að ræða — bjuggust þó
f lestir við, að kommúnistaþing-
mennirnir myndu, eftir öll,
geypiyrðin undanfarnar vikur,
a. m. k. ekki vanda henni kveðj-
urnar. En þetta fór öðrUvísi. —
Þeir sátu þögulir og stiltir und-
ir ræðum ráðherranna, að þeim
loknum stóð H. V. upp svona
rétt til málamynda og sagði
nokkur orð. Var ræða hans á-
kaflega dauf og bragðlaus. í
raun og veíu skyldist mönnum
að hann væri aðeins að klaga
það, að honum skyldi ekki einn-
ig vera boðið sæti í stjórninni.
Þá mælti hann og nokkur orð
um það, að það væri lítilsvirði
að fá aukin framlög til verka-
mannabústaða, en það hefir
ráðherra Alþýðuflokksins trygt.
Jat'nframt mælti H. V. fyrir
því, að lögunum um verka-
mannabústaði væri breytt. Með-
Frh. á 4. síðu.
P RAMHALD aðalfundar
*¦ Sölusambands ísl.
fiskframleiðenda stóð yfir
meirihluta dags í gær og
var lokið kl. 11 í gærkveldi.
í fundarbyrjun gaf formað-
ur sambandsins, Magnús
Sigurðsson bankastjórL
skýrslu um störfin undan-
farið, aflabrögð og söTuhorf-
ur. Hann gaf og skýrslu um
störf niðursuðuverksmiðj-
unnar.
Richard Thors flutti
skýrslu fyrir hönd nefndar
þeirrar, sem á fundinum í
vetur var kosin til þess að
fylgjast með hagsmunamál-
um útgerðarinnar.
Umreeður hófust síðan um
ýms mál, en snérust þó mest um
hvort rétt hefði verið' að breyta
gengi krónunnar, og virtist sú
skoðun eiga að mestu óskift
fylgi á fundinum.
Margar tillögur voru bornar
fram af ýmsum fundarmönnum
og fer hér á eftir ályktun, er bor-
in var fram af Sveinbirni Arna-
syni og samþykt var mótatkvæða
laust ásamt viðbótartillögu frá
Finni Jónssyni alþingismanni:
„Framhaldsaðalfundur S. í. F.
haldinn í Reykjavík 17. 4. '39,
samþykkir eftirfarandi ályktun:
1. Þar sem löggjafarvald þjóðar-
innar hefir nö sýnt sjávarút-
veginum þá sanngirni að leið-
rétta gamalt ranglæti í gaisð
Irezkur topri strandar í
iótt vi yndeyjasand.
-------------------«,-------------------
Hll skipshÍSfmln bjargaðist
o
T* REZKUR togari, „Mohican" frá Hull strandaði kl. 4*6
•*-* í nótt á Landeyjasandi á svonefndri Krossfjöru fram-
undan Hallgeirseyjarbæjunum. Er þarna ægissandur. Menn
björguðust allir í land á skipsbátnum. Veður var hvasst á út-
sunnan, þoka og myrkur.
Klukkan 4 í nótt heyrðist mikill skipsblástur á Hallgeirs-
eyjarbæjunum í Landeyjum og var þegar brugðið við og farið
niður á sand, þar sem víst var talið, að skip væri í nauðum
statt. Þegar menn komu á sandinn hittu þeir fyrir enska sjómenn
og sáu skip liggja þvert fyrir, alllangt úti, strandað og veltast
í brimi.
Skipsbáturinn var þá á leiðinni í land og skýrðu
sjómennirnir. sem í land voru komnir svo frá, að togarinn
hefði strandað kl. rúmlega 4, að tekist hefði við illan leik að
koma skipsbátnum strax í land með tveimur mönnum, en síðan
línu skotið í land af skipinu, hún bundin við bátinn og hann
dr.eginn síðan út og þannig björguðust mennirnir allir án þess
nokkur meiddist.
Skipverjum var þegar komið á bæina, en í.dag var farið
á strandstaðinn og var sýslumaður Rangæinga kominn þangað
: í dag, er Alþýðublaðið átti tal við Hallgeirsey.
Litlar líkur eru taldar til þess að hægt sé að bjarga skip-
inu, en ekki óhugsandi aö hægt sé að bjarga einhverju úr
því um fjöru.
framleiðslustéttanna til lands
og sjávar, með því að færa
skráningu ísl. krónu í það horf,
sem útvegsmenn mega vel við
una, þá lítur fundurinn svo á,
að nú sé komið til kasta út-
vegsmanna sjálfra um það að
gera ráðstafanir til þess að
tryggja það að sínu leyti, að
þær hagsbætur, sem fengnar
eru með þessu, komi útvegs-
mönnum að sem fylstum notum.
J. Þar sem nú er vitað mál, að að-
keyptar erlendar vörur hljóta
að stíga í verði við gengis-
breytinguna, og þé engu síður
nauðsynjavörur til útgerðar að
óbreyttum verzlunarháttum
þeim, er útvegsmenn eiga við
að búa, og þar sem af þessu
hlýtur að leiða það, að aukjnn
tilkostnaður gleypir að veru-
légu leyti þann hagnað, sem
vænst er áð útvegsmenn gætu
ánnars haft af réttlátari gengis-
skráningu, telur fundurinn
sjálfsagt að athuga beri alla
möguleika til þess að koma í
veg fyrir það að hækkandi
verð á nauðsynjavörum útveg-
ínum til handa geri þessa ráð-
stöfun löggjafans þýðingar-
lausa fyrir afkomu útvegsins.
3. Að öllu þessu athuguðu telur
fundurinn rétt, að þar sem
sjávarútvegurinn hefir nú þeg-
ar stofnun, sem annast sölu
saltfiskjar fyrir félagsmenn,
með óumdeilanlegum árangrí
til hagsbóta fyrir þá, miðað við
annað hugsanlegt fyrirkomu-
lag, að athugaðir verði allir
möguleikar á því, að starfsemi
þessa félagsskapar sem þegar
er fyrir hendi, verði útvíkkuð
svo, að hún taki einnig til sölu
fleiri sjávarafurðir, og einíiig
til innkaupa á nauðsynjavör-
• um útvegsins fyrir félagsmenn.
á. Ályktar fundurinn því að skipa
5 manna nefnd útvegsmanna til
þess að rannsaka það, hversu
því yrði við komið, og skila
áliti sínu og tillögum fyrir
næsta aðalfund.
5. Ennfremur ályktar fu»durinn,
að skora á alþingi og rfkisstjórn
að gera allt, sem í þeirra valdi
stendur. til þess að halda í
skeíjum almennri dýrtíð 1 land-
inu með öflugu verðlagseftir-
liti."
Stjórnarkosningin. Það kom í
ljós, er ganga skyldi til stjórnar-
kosningar, að ekki mundi nú fást
sú eining um stjórnarkosnínguna,
sem áður hefir náðst á aðalfund-
um.S. I. F.
Gerði Finnbogi Guðmundsson
fyrir sína hönd og allmargra ann-
ara fundarmanna kröfu 'til þess,
að Sigurður Kristjánsson yfði
ekki eiidurkosinn, en í hans stað
fengist fulltrúi úr verstöðvunum
hér við Faxaflóa.
Ekki gat náðst samkomulag um
þetta, og var þá viðhöfð hlut-
fallskosning í stjórnina, en það
er heimilt samkv. lögum S. í. F.
Komu fram 4 listar og komu
þeir allir mönnum að.
Kosningu hlutu:
Magnús Sigurðsson bankastjóri,
Jón Árnason framkvæmdarstjóri,
Frh. á 4. »18u.
Pólskur her á leið til þýzku landamæranna.
Hitler og Mussolini byrjað"
ir að draga saman seglin?
— ?—;------------
Skyndileg árás á Danasig pé ekki útiloknð
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. London í morgun.
"P IMMTÍU ÁRA AFMÆLI HITLERS verður haldið
¦*• hátíðlegt um allt Þýzkaland á morgun.
I sambandi við afmælisdaginn gengur orðrómur um
það meðal stjórnmálamanna um alla Evrópu. að þýzka
stjórnin hafi í hyggju að koma heiminum enn einu sinni á
óvart með einni af sínum skyndiárásum, að þessu sinni
annað hvort á Danzig eða á Júgóslavíu. Leikur sérstak-
lega mikill grunur á því, að Hitler vilji fá Danzig sem
einskonar afmælisgjöf.
Yfirleitt hallast menn þó fremur að þeirri skoðun,
að Hitler og Mussolini muni á næstunni hika við nýjar
árásir og neyðast tilþess að hafa hægara um sig en undan-
farið með tilliti til þeirra öflugu samtaka til verndar friðin-
um, sem þeir sjá nú í uppsiglingu undir forystu Englands
og Frakklands.
unni nú mikla viðurkenningu í
blöðum sovétstjómarinnar.
MacBride (Daily Herald).
Jaf »aðarmenn ganp
tr stjórn i Bdid.
Kapólski flokkurlnn §g
friálslindi flokkurlnn
mpda nýla
Nazlstaforingjarnir á
ráðstefnu i Berlin.
Hitler kom alveg óvænt til
Berlín aftur í gærkveldi úr eft-
irlitsför, sem hann hefir verið
á í Austurríki undanfarna
daga, og er það einum sólar-
hring fyrr, en áætlað hafði ver.
ið.
í»að er talið, að hann ætli sér
að nota daginn í dag til þess að
ráðgast við aðra helztu for-
ingja nazistaflokksins um á-
standið í álfunni, þar á meðal
við Göring, sem einnig kom til
Berlín í gær úr ítalíuför sinni.
Þá er einnig talið víst, að
Hitler muni ræða við Gafencu,
utanríkismálaráðherra Rúmen.
ÍU, sem kom til Berlín í gær, og
heimta nákvæmar upplýsingar
af hðnum um þátttöku Rúmen-
íu í varnarsamtökum Englands
og Frakklands. En aðalerindi
rúmenska utanríkisráðherrans
til Beriín mun vera það að ræða
við þýzk stjórnarvöld um fram-
kvæmd hins víðtæka viðskifta.
samnings milli Rúmeníu og
Þýzkalands, sem undirritaður
var í Búkarest á dögunum. Var
hann mestan hluta dagsins í
gær á ráðstefnum með Rihben-
trop,
gegn öllum frekari yfirgangi
Þýzkalands og ítalíu miðar nú
að því er talið er mjög vel á-
fram, og vænta menn þess, að
Rússland muni nú innan
skamms skuldbinda sig til þátt-
töku í þeim.
Átti sendiherra Englands í
Moskva, William Seeds, enn tal
við Litvinov í gær, það þriðja
síðan á laugardaginn, og fær
viðleitni Englands og Frakk-
lands til verndar friðinum í álf-
LONDON í gærkveldi. FO.
NÝ STJÓRN var mynduö i
Belgíu í dag, og tókst M.
Pierlo að mynda sambandsstjóm
kaþólskra manna og frjálslyndra.
Hafði áður verið þriggja flokka
stjórn með stuðningi fafnaöar-
manna, en þeir greiddu atkvæði
í gær á móti ýmsiim ráðstöfun-
um, sem kaþólski flokkurinn og
frjálslyndi flokkurinn töldu nauð*
synlegar, og þar með var þeirri
stjómarsamvinnu slitið, en ka-
þólski flokkurinn og friálslýndi
flokkurinn hafa nú fengið nægi-
legan stuðning annara flokka til
þess, að ný stjórn yrði mynduð.
Þrettán Mnsk lierskip
komln tll-Glbraltar.
Þýzkur floti einnig á leið til Spán*
ar, í orði kveðnu til að æfa sig.
LONDON í gærkveldi. FO.
O PÁNSKI HERINN, sem í jgær
^ var sendur til SeviIIa til
þess að taka þátt í hersýningu,
er nú kominn aftur til La Linea
í nánd við Gibraltar.
13 frönsk herskip, þar á meðal
2 orustuskip og 2 beitiskip, liggia
nú undan Gibraltar, en Bretar
vinna af kappi að því að gera
varriir sínar I Gibraltar sem ör-
utanríkismálaráðherra J uggastar.
Hitlers, um þessi mál.
Samningaumleitunum Breta
og Frakka um varnarbandalag
I dag lagði þýzki flotinn, sem
ákveðlð er að haldi æfingar sínar
undaa iÉrondtitn Sp&ua*, H etað
frá Þýzkalandi.
2000 ítalskir hermenn, sem ver-
ið hafa á Spáni, komu i dag tíi
Italíu, og var þeim tekið af mikl-
um fögnuði.
Spönsk yfirvöld hafa fullvisaa*
yfirvöldin í Tanger um það, ao
enginn fótur sé fyrir þeim fregn-
um, að Spánverjar hafi í hyggju
að leggja undir sig Tanger.
Spánskir fulltrúar komu í dag
tii Frönsku Marokkó, og. er eríndi
þeirra að ræða við yfirvöldin þar
um framtiðarsamkomulag mlHi
Spánmr og Fronska M*roki»».