Alþýðublaðið - 22.04.1939, Blaðsíða 1
I
RITSTJÓRI: F. R. VAJLDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKDRINN
XX. ÁRGANGUR
LAUGARDAG 22. APRÍL 1939
91. TÖLUBLAÐ
Bygging verksmiðjn til vinsln
á síldarlýsi er nanðsynleg.
...» ——
Qerir síidarlýsið verðmeira og getur
orðið mjög þýðingarmikil fyrir iðnaðinn.
m
F: INNUR JÓNSSON flytur í sameinuðu þingi þingsá-
lyktunartíllögu um rannsóknir á skilyrðum fyrir
foyggingu á verksmiðju til vinnslu á síldarlýsi. Hefði slík
verksmiðja mjög mikla þýðingu fyrir iðnað okkar, auk þess,
sem hún gerir síldarlýsið verðmeira.
Al&lngí frestað
þriðjudag.
AL ÞIN GI verður að
líkindum frestað á
þriðjudaginn.
Nokkur mál eru þó eftir
sem nauðsynlegt er talið
að alþingi af greiði áður en
því verður frestað.
Þess skal getið. að gefnu
tilefni, að ekki var boðað
til neins fundar í samein-
uðu þingi í dag — svo að
„vantraust" kommúnista
mun ekki koma til umraaðu
í dag.
f ráði er, að stjórnar-
flokkarnir efni til út-
varpsumræðna um stjórn
málaviðhorfið.
»J>#»##»»»#^»^#>»».»##*#>»#^#>«**»###>*>#>*>^
SœnsH Alpýðnílokh-
nrinn 50 ára.
HJALMAR BRANTING
stofhandi sænska Alþýðu-
flokksins og foringi hans um
heilan mannsaldur.
SÆNSKI Alþýðuflokkurinn
á þessa daga 50 ára af-
mæli. Stofnþing hans var hald-
iö'í StOkkhólmi 19.—-22. apríl
1889.
Stéfán Jóh. Stefánsson skrif-
ar í tilefni af þessum þýðing-
ariöiklu tímamótum í sögu
bræðraflokks okkar í Svíþjóð
ítarléga grein í Alþýðublaðið í
dág iim stofnun hans og stjórn-
máláferil frá upphafi og fram á
þehhán dag.
m\im^Vmmmgmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi ................i iii ..... n
Alþýðufíokksfóik.
Skyrtur Alþýðuflokksins og
bindí fást dagana til 1. maí fyrir
kr. 6,80 (Skyrta og bindi). —
FJokksfólk snúi sér til afgreiöslu
AJþýðublaðsins f Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu eða Sigurbjörns
Tíi^kmotmti Grandavegí 30B.
Þingsályktunartillaga Finns
Jónssonar er á þessa leið:
„Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjornina: Að láta fara fram
hið allra fyrsta fullnaðarrann-
sókn á því, hvort eigi muni
svara kostnaði að reisa hér á
landi verksmiðju til að herða
og hreinsa síldarlýsi. Leiði
rannsóknin í Ijós, að bygging
slikrar verksmiðju sér arðvæn.
leg, þá að semja og leggja fyrir
næsta Alþingi frv. um að heim-
ila ríkisstjórninni að Iáta
byggja verksmiðju til þess að
herða og hreinsa sildarlýsi.
I greinargerð fyrir tillögunni
segir F. J.:
Framleiðsla síldarlýsis hefir
farið ört vaxandi á undanförnum
árum og nemur nú 20—25 þús.
smálestum á ári. Lýsið er flutt
úr landi óuiinið, en hert þar og
hreinsað og notað til ýmiskonar
iðnaðar/Að því er flm. er kunn-
tigt, má telja, að hreinsun og
herzla á s'íldarlýsi geti aukið út-
flutningsverðmæti lýsisins um
h. u. b. 50 af hundraði, þannig,
að ef verðmæti lýsisins óunnins
nemur 13 stpd. hver smálest,
verðf verðmæti unnins lýsis að
minsta kosti um 20 stpd. smá-
Iestin. í'
Nýlega hefir flm. heyrt, að
ráðagerðir væru uppi í einu ná-
grannalandi vOru um byggingu
verksmiðju til þess að herða og
hreinsa sfldarlýsi. Var þar tálið,
að verksmiðja, er unnið gæti úr
10 000 smálestum á ári, þyrfti úm
500 þús. krónur í hlutafé. Gætum
vér nú reist slika verksmiðju hér
á landi og fengið markað fýrir
afurðirnar, myndi útflutnings-
verðmæti hinna 10000 smálesta
af síldarlýsi, er unnar yrðu i
yerksmiðjunni árlega, geta aukist
um 70000 stpd. — eða nær tvær
mtll]. króna.
Talið er, að sfldarlýsi, hreins-
að með hinum nýjustu aðferðum,
sé engu síðra til manneldis en
hvallýsi. Auk þess er nú farið að
nota síldarlýsi í málningu og
lökk og unnin úr því ýms efni,
svo sem glycerin o. fl. Virðast
því líkur tíl, að möguleikarnir til
þess að selja sfldarlýsið unnið
séu engu minní en að selja það
óunnið.
Við vinslu síldarlýsis er aðal-
lega notað rafmagn og vatn.
Kæmí því sennilega til greina að
reisa slíka verksmiðju annað-
hvort f sambandi við hina nýju
virkjun Laxár á Norðurlandi eða
þá I Reykjavík.
Skipulagsnefnd atvinnumála
gerði lauslega athugun um stofn-
un lýsishreinsunarverksmiðju á
sinum tfma, önnur rannsókn veit
flm. ekki til að hafi farið fram,
en telur hins vegar þarna um
svo mikilsvert mál að ræða, að
nauðsyniegt s« að það sé athug-
Hersýning í Tirana, höfuðborg Albaníu, skömmu áður en Mussolini setti her á land og Iagði
Iandið undir sig.
t*i £* i *
il jfirlys
smarikin
Rooseveit.
Fyrirspurnir, sem fela í sér nýjar hótanir.
LONDON í gærkv. FÚ.
¥ FRAKKLANDI varð það
¦*¦ kunnugt í dag, að þýzka
stjórnin hefir snúið sér beint
til ýmissa smærri ríkja, sem
talin eru upp í boðskap Roo-
sevelts, og skorað á þau að
segja til þess, hvort þau álíti,
að þeim sé ógnað af Þýzka-
landi.
Ef svör þessara ríkja verða
neitandi — og alment er geng-
ið út frá, að þau hljóti að verða
það. vegna þess, að hlutaðeig-
andi ríki 'þori ekki að svara
öðruvísi — þá er talið víst, að
þýzka stjórnin muni nota svör-
in til þess að afgreiða áskorun
Roosevelts sem tilefnislausa
markleysu.
Jaaóslavía í snðro Hitlers
og Massðlinls.
LONDON í gærkveldi. FO.
Um leið og forsætisráðherra og
utanríkismálaráðherra Rúmeníu
fóru frá Róm, var það gert kunn-
ugt, að utanríkismálaráðherra
Júgóslavíu myndi bráðlega fara
íil fundar við Ciano greaia, utan-
ríkismálaráðh. Italíu, og myndu
þeir ræðast við í Wien.
Fer sfðan utanríkismálaráð-
herra Júgóslavíu til Berlin, þegar
þessum viðræðum er lokið.
Stjórnmálamenn í Belgrad eru
fáorðir um þessar viðræður og
förina til Berlin og vilja hvorki
staðfésta né afsanna orðróm, sem
gengur um það, að við þetta
tækifæri eigi að gera tilraun. til
áð þvinga Júgóslavíu til þess að
ganga inn í Berlin-Róm-banda-
lagið.
að til hlftar, og þá einkum þær
framfarir, er orðið hafa í iðnaði
þessum síðan skipulagsnefnd
hafðl málið tll meðferðar.. '
Á það er einnig bent í Bélgrad
í dag, að ef Júgóslavía yrði beðin
um að ganga í vináttusamband
við Ungverjaland, þá myndi það
verða mjög torvelt, vegna samn-
inga þeirra, sem hún hefir við
Rúmeníu.
800 000 manns kallaðlr
til herMónustu oq lanð-
varnavinnuá Þfzkalandi
LONDON í gærkveldi. ,FÚ.
Fréttaritari Reuters í Berlín
skýrir frá því í dag, að þýzka
stjórnin hafi í dag gefið út tiL
skipun, sem kveður svo á, að
sex árgángar af mönnum, 33
ára og þar yfir, skuli nú þegar
kvaddir. til herþjónustu og
vinnu í þarfir landvarnanna.
Það er ekki kunnugt, hve
marga menn hér er um að
ræða, en talið er, að til land-
varnavinnunnar séu á þennan
hátt kallaðir um 800000 nianns.
í
Sigurfðr Francos Inn
Madrid enn frestað
fyrir Mussolini.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
í frönskum blöðum er skýrt
frá því í dag, að sigurför Fran-
cos inn í Madrid hafi nú verið
frestað til 30. tíiaí.
Hafði hún fyrst verið ákveð-
in 2. maí og síðan verið frestað
til 15. maí, eftir að ítalía hafði
lýst yfir því, að hún myndi
kveðja herlið sitt heim frá
Spáni, eftir að henni væri lokið.
Söngflokkur Alþýðuflokks-
félagsins,
¦ sem hefir tekið sér nafnið
„Harpa", hefir skemtisamkomu í
kvöld f Alþýðuhúsinu fyrir fé-
laga sina og gesti þeírra.
Alpiogi saaiMkfeti
ú flýta klnkknnni.1
SAMEINAÐ ÞING
samþykti í gær að
flýta klukkunni. Greiddu
23 þingmenn atkvæði með
því og 10 á móti, (10 vildu
ekki greiða atkvæði og 6
voru fjarverandi). Skúli
Guðmundsson talaði gegn
'tillögunni og taldi á henni
ýms tormerki. Breytingin
myndi skapa erfiðleika um
sendingu veðurskeyta, fisk
þurrkun o. fl.
Var talað um, að nauð-
synlegt væri að verkalýðs-
félög viðurkendu reglu-
bundinn vinnutíma við
fiskþurrkun frá klukkan 8
til 8. Má telja víst, að
klukkunni verði flýtt ein-
i hvern næsta dag.
Kona skaðbrenn
\ú I elðsvoða.
fGÆRMORGUN um kl. 10
kviknaði í húsi á Lauga-
vegi og brendist kona svo, að
hún liggur fremur þungt hald-
in á Landsspítalanum.
Var þetta í húsinu nr. 59 við
Laugaveg, eign Guðjóns Ein-
arssonar prentara. , ,,
Uppi á lofti var ain kona í
herbergi, Þórdís Magnúsdóttir,
en Guðjón var einn niðri, Varð
hann ekki við neitt var, fyr en
konan kemur hlaupandi niður
stigann og loguðu á henni föt-
in. Greip Guðjón teppi og tókst
að slökkva eldinn í fötum kon-
unnar. Var hún þá svo mikið
brend, að hún var flutt sam-
stundis á Landsspítalann.
Slökkviliðið kom að mjög
fljótt og tókst að slökkva eld-
inn í herberginu.
Var lítill kolaofn í herberg-
inu og var eldholið opið, en ol-
íubrúsi lá á gólfinu og flóði
olían út um gólfið. Er búizt við
að konan hafi ætlað að kveikja
upp í ofninum, er slysið vildi
til.
Konan er með brunablettum
um allan líkamanh, en þeir eru
ekki djúpir og er líf konunnar
ekki talið í hættu.
Guðjón Einarsson brehdist
nokkuð á höndum, er hann var
að slökkva eldinn í fötum kon-
unnar.
%< #
lý átðk gegn at-
™mleyslnii í
Danmorkn.
Nýtt ráðuneyti stofnið.
KHÖFN í gærkveldi. FÚ.
STAUNING forsætisráðherra
Dana hefir lýst yfir því, að
hann hafi í hyggju að stofna
sérstakt verkamálaráðuneyti til
þess að standa fyrir skipulegri
baráttu til útrýmingar atvinnu-
leysinu. v
Kveðst Stauning hafa í
^yggju nú að afstöðnum kosn-
ingunum að taka þau mál öll til
rækilegri meðferðar en kostur
hefir verið á undanfarið.
Njjarálðpráfrðnskutjðð-
ina fjfrsr landvarnirnar.
---------------—0------------------
40 stunda vinnuvikan alveg afnumin.
LONDON í morgun. FU.
Tj« RANSKA stjórnin hefir
¦*¦ skorað á þjóðina að leggja
á sig meiri fórnir til eflingar
landvörnum ríkisins, jafnframt
því, að hún gefur út ýmsar til-
skipanir, er samþyktar voru í
gær.
Aðaltilskipunin er um aukn-
ingu vígbúnaðarins, en til hans
á að verja samkvæmt þessari
tilskipun sem svarar 85 millj.
ónum steriingspunda (um 2300
milrjónum króna). Er þetta það
minsta, sem til þess þarf að
tryggja Frakklandi sigur í á-
tökunum við einræðisríkin, seg-
ir í tilskipuninni.
í tilskipunum þessum er lagS-
ur á nýr viðskiftaskattur, 1% á
öll viðskifti, sem nema meira
en 10 krónum, nema á mjólk,
brauð og landbúnaðarafurðir.
Ríkið tekur með skatti 50%
og alt upp í 100% af ágóða af
(Frh. á 4. sf8u.)