Alþýðublaðið - 24.04.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGRFANDI: ALÞÝÖUFLOKKIIEÍWH XX. ÁRGANGUK MÁNUDAG 24. APRÍL 1939 «JP- ^ "¦¦>.>¦ ÞORBERGUR ÞORLEIFSSON. Porberpr Dorleifs- son alpinglsmaður Iðtinn. ÞORBERGUR ÞORLEIFS- SON alþingismaður á Hól- um í Hornafirði andaðist í gær. morgun að heimili sínu eftir langvarandi vanheilsu. Banamein hans var krabba- mein. Var hann skorinn upp hér á Landsspítalanum í haust, en fékk ekki bætur meina sinna. ' Þorbergur var 49 ára, er hann ]ézt. Hann var frjálslynd- ur maður og bjartsýnn og hinn tillögubezti í hverju máli. Þing- fundum var frestað í morgun vegna láts hans. TrjBflvi Magnnsson listmðlari slasast við Innólfsfjall. Q ÍDASTLIÐINN laugardag fór Tryggvi Magnusson listmál- jari í skemtiferb í bíl austur yf- ir heiði. Austur við lngólfsf jall fór hann út úr bílnum og var á gangi þar á veginum. Bar þá að ann- an bíl, G. 66, lenti Tryggvi á bilnum og féll á veginn. Var hann fluttur niður á Eyr- arbakka, en meiosli hans voru svo alvarleg, að hann var flutt- ur þaðan í sjúkrabíl pg hingað á Landsspítalann. Var komið með ¦hann' hingað kl. 7y2 í gærmorgun. Hefir hann hlotið mikið höfuð- liögg og liggur í dái annað slag- ið, en er stundum með fullri rænu. Hefir ekki verið tekin mynd af honum ennþá, svo að ekki er hægt að segja um það, hversu alvarleg meiðslin eru. Minsf a Méðin vaktl mesfa hriftiinnu. Þrátt fyrir pað, þó að úrval fimleika- stúlkna frá öllum Norðurlöndum mætti á mötinu, voru K.Ro-stulkurnar beztar. "17IÐ íslendingar megum " vera hreyknir af frammistöðu Benedikts Jak- obssonar fimleikakennara og K. R.-stúlknanna 12, sem sóttu Norðurlandafimleika- mótið í Kaupmannahöfn. Þrátt fyrir það, þó að þarna mætti úrvalið úr fimleika- sveitum kvenna frá öllum Norðurlöndum, þá voru af- rek stúlknanna frá fámenn- ustu þjóðinni mest og bezt að dómi Kaupmannáhafnar- blaðanna. K. R.-stúlkurhar komu heim á laugardagskvöld og var þeim fagnað strax með kostum og kynjum, eins og þær áttu skil- ið, en í gærkveldi hylti K. R. þær og stjórnandann með sam sæti í íþróttahúsi sínu. Alþýðublaðið hefir spurt Benedikt Jakobsson um föriná og segir hann m. 'a.: ,.Við fórum héðan 27. marz og komum til Kaupmannahafn- ar 1. apríl. Ferðin gekk vel og bar þó allmikið á sjóveiki. Þeg- ar við komum til K.hafnar, tók fulltrúi fimleikasambandsins á móti okkur, og var okkur síðan komið fyrir í príváthúsum, þar til mótið hófst. En daginn áður en það byrjaði f luttu stúlkurn- ar í Fredriksbergs höll, þar sváfu þær og fengu morgun- kaffi, en borðuðu annars stað- ar. Mótið hófst fimtudaginn 6. apríl með því að flokkarnir gengu allir inn og heilsuðu. Voru tveir flokkar frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, einn frá íslandi, en margir frá Dan- mörku. Mótið hófst með ein- menniskeppni Dana. Við sýndum á föstudag og höfðum staðæfihgar, slár' og pýramída. Okkur var þegar í stað tekið mjög vel. Það var ætlunin að hver flokkur hefði eina sýningu, en við vorum beð- in um að sýna aftur á páska- dagskvöld, sem við og gerðum. Var þetta eini kvenflokkurinn, sem það gerði — og mikill heið- ur fyrir okkur. Finski karla- flokkurinn sýndi og tvisvar, enda var álitið, að K. R.-stólk urnar hefðu staðið sig bezt af kvenflokkunum og finski karla- flokkurinn af karlaflokkunum. Fengum yið og mikið lof í öllum blöðim. Þá vorum við beðin um að koma til Málm- eyjar og Lundar til að sýna þar sem við og gerðum. Ég tvarpsvika barnaskél hófst í morgun. Lofsverð nýjung af tllefnl 50 ára afmsBlis kennarasamtakanna barnaskól- morgun. Er UTVARPSVIKA anna hófst í hún hafin af tilefni 50 ára af- mælis kennarasamtakanna — og er lofsverð nýjung. Vikan hófst með ávarpi for- manns nefndar þeirrar, sem sér um vikuna, Jóns Sigurðssonar skóiastjóra, og verður útdrátt- ur úr því birtur hér í blaðinu á morgun. Dagskrá vikunnar er á þessa leið: Þriðjudag 25. KI. 9,25 Kór-. söngur barna úr Laugarnes- skóla. Kl. 9,30 Kennsla: Landa- fræði, Jónas B. Jónsson kenn- ari, Reykjavík. Kl. 10,10 Er- indi: Áhrif kaupstaðanna á mál- far barna. Guðjón Guðjónsson skólastjóri. Hafnarfirði. . Frb, i|, siöu. Hitaveitan í siimar? i| Samsiapr standa yílr j i Hanpmannahofn. O Amningaumleit. **^ ANIR fara nú fram I við dönsk firmu í Kaup- mannahöfn um lán til hita- veitu Reykjavíkur og fram kvæmdir á verkinu. .¦ Hafa samningaumleitanir J; þfissar staðið yfir undan- farið — og er jafnvel búist við úrslitum í þessum mál- j um í dag eða á morgun. Samkvæmt þeim heim- ildum, sem Alþýðublaðið hefir fyrir þessari fregn, er talið líklegt áð sámningar takist — og að hægt verði jafnvel að hefja fram- kvæmdir í sumar. ¦ :; 'i háfði skrifað til Svíþjóðar áður en við fórum og óskað eftir því að fá að sýna í Málmey — en ég fékk neitun vegna þess, að þá var hýafstaðin mikil fim- leikavika. En fulltrúar fyrir í- þróttafélagið „Örnarna" í Málmey voru viðstaddir er við sýndum í Khöfn, og báðu þeir okkur að koma til Málmeyjár. Þá bað Thulin forseti fimleika- sambands NorðUrlanda og rekt- ör fimléikakennaráskólans í Lundi okkur að koma þangað og sýna. Sýnir þetta alt hve vel okkur var alls staðar tekið. Loks sýndum við í Forum á heilbrigðisvikunni, og voru þar hátt á fimta þúsund áhorfenda. Förin varð okkur til mikillar gleði — og ég vona landinu okkar til sóma." Unglingaskóla Sauðárkróks er nýlokið. Fjörutíu nemend- ur sóttu skólann. Aðalkennarar voru Jón Þ. Björnssön skólastj. og séra Helgi Konráðsson. F.O. 92. TÖLUBLAÐ Ciano greifi, utanríkismálaráðherra Mussolinis, (til vinstri) í samtali við fáeina fylgismenn ítalska fasismans í Tirana í Al- baníu, eftir töku borgarinnar. Hef ir Júgésiavía látið kiga ig af faslstarfkluffium? ~— ?—_^_ Min samvinna boðnð við itaiíu og Þýzkaland. LONDON í morgun. FU. X7IÐRÆÐUM Ciano greifa ¦' og utanríkismálaráð- herra Júgóslavíu var lokið í gær, og er hinn síðarnefndi farinn aftur til Belgrad. Enginn nýr sáttmáli var gerður, en samkomulag varð um það, að auka samvinnuna millfítalíu og Júgóslavíu og eins samstarf Þýzkalands og« Júgóslavíu, bæði á pólitísku og hagrænu sviði. Þá hefir það verið tilkynt, að viðræður þessar hafi greitt götu fyrir betra samkomulagi milli Júgóslavíu og Ungverjalands. Meðal hinna ýmsu mála, sem utanríkismálaráðherrarnir ræddu, var hernám Albaníu af hendi ítalska hersins. Tíu þúsund háskólástúdentar fóru hópgöngu í Belgrad, höf- uðborg Júgóslavíu, í gær og lýstu yfir fylgi sínu við lýðræð- ið. Samþyktu þeir ályktun, þar sem þeir lýstu sig staðráðna í því að verja hlutleysi Júgóslav- Frh. á 4. síðu. ¥alur «ann E.R. leð 5 mðrknm gegn 2. 2.og 3.fl. K.R. er betfl ei rals, en meístaranoUuu1 Iikiri. M1 IKILL fjöldi áhorfenða var á íþróttavellinum i gær, þegar Valur og K. R. átt- ust við með öllum flokkum. Urð«i áhorfendur heldur ekki fyrir vonbrigðum, því að leik- irnir voru bráðfjörugir. Fyrst keptu 3. flokkar félag- anna (í 30 mínútur). Hafði flokkur K. R. yfirhönd, énda vann hahn með 1 :0. Næst keptu 2. flokkarnir. Vár það harður leikur, þó ekki Ijót- ur. Kapplið K. R. var snarparar og leiknara, en þó vann Valur með 2 : 0. Brást K. R. heppnin hvað eftir annað upp við mark Valsmanna. Þá keptu meistaraflokkarnír — í eina klst. K. R. hóf ákafa sókn strax og „pressaði á" Val svo að allir Valsmenn lentu í vörn. En þannig stóð ekki lengL Valur hratt sókninni — og hafði sókn upp frá því, nérna hvað K. R. tókst við og VÍS að brjótast í gegn. Lið K. R. virt- ist máttlítið. það á þó ekki við Ólana, Skúla, Steina eða Sígur- jón, og heldur ekki Tona ,mm stóð sig vel í markihu, nema eínu sinni, er hann óð íángt út úr því og Valur lék knettinum mótstöðulaust í opið mark. Slíkt má ekki henda jafhgóðan markmann. Valsmenn voru hraðir og ák*f- ir og rlermann öruggur og hár- viss í markinu. Valsmenn skör- uðu 3 mörk, en K. R. tókst á síðustu mínútum að skora 1. Þetta var skemtilegur leikur — og svo virðist sem knatt- spyrnumenn okkar hafi aldrci áður verið svona góðir — eftir veturinn. A, P. Engar rannsóknir erlendra manna á náttúru landsint nema undir eftirliti okkar. Mngsályktanartillaga sampyklit á alþingi á laugardiaginn. Kort af Albaníu og nágrannalöndum hennar við Adríahaf: ít- alíu, Júgóslavíu og Grikklandi. ítalski ihnrásarherinn var send. ur frá Brindisi til hafnarborganna Durazzo og Valonn, np ILLAGA til þingsályktun- ¦*¦ ar um náttúrufræðirann- sóknir var flutt í sameinuðu Alþingi á laugardag. Flutnings- menn voru: Emil Jónsson, Pálmi Hannesson og Jóhann Jósefsson. Framsögumaður var Pálmi Hannesson og gerði hann í aðaldráttum grein fyrir tillög- unni, efni hennar og væntan- legum tilgangi. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að lýsa yfir því, að það telur brýna þörf víð- tækari og skipulegri rannsókna á náttúru landsins en fram kvæmdar hafa verið til þessa, og sjálfságt, að íslenzkum fræðimönnum ,sé falin stjórn þeirra mála og framkvæmdir rannsóknanna, eftir því, sem við verður komið. í Jafnframt felur Alþingi ríkis- stjórninni að sjá svo um, að engar rannsóknir erlendra manna á náttúru landsins, þjóð- arháttum eða öðru slíku séu f ramkvæmdar hór á landi, nema í samvihnu og samráði við yfir- stjórn hinna íslenzku náttúru- fræðirannsókna." Tillögu fylgdi eftirfarandi greinargerð: „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að ísland er ekki ranrt- sakað til neinnar hlítar. Að vísu hefir verið allmikið unnið hér að almennum rannsóknum, bæði fyr og síðar, en þær rann- sóknir haf a til þessa verið fremur óskipulegar yfirleitt og skort samhengi og markmið. Mælingu landsins má nu heita lokið og uppdrættir þegar fullgerðir af miklum hluta þess, og er það hvorttveggja, að með því eru sköpuð skilyrði til skipu legra og fullkominna rannsókna og að kostnaður við landmæl- ingarnar fellur niður að miklu leyti. Má því telja tímabært, aS. stofna til slíkra rannsókna nú, og hníga að þvi hagnýt rök jaíht og fræðileg. Varla getur það orkað tví- Frh. á 4. aíð«.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.