Alþýðublaðið - 25.04.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 25.04.1939, Side 1
. ó'V. ; Bff ! j %ixt MJ' 'iúi-iJr ^rjSr&i * fefe ?mi ' »■ I f j • 'Vvfvyí' ** .7 Kr*ííifíív;.^i^í^»'^ / *« v* ■•*■ tí fe-® *&&» » Ka a&foas ;»* <?*íalv ■ 4a®W<::'f ** W Mrioll. ‘'.JftföijíöíSíSÍ-'- . í'. , fl' ffKwF >#' UÞTBDBl&SQ) HITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANÐI- ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAG 25. APRÍL 1939 93. TOLUBLAÐ Ríkisstjðrnin er nð að vinna að pví, að blrgja pjððina npp af nauðsynjavörum. ----«---- Aðaláherzla verður lðgð á að út- vega nauðsynjar tll útgerðarinnar. lferðnr nýr varð- bðtnr byggðnr ? Þér on flerméðnr F]árveitinganefnd alpingis flyt- ur svohljóðandi pingsályktunar- lögu: Alpingi ályktar að heimila rík- isstjórninni að selja eða leigja gœzluskipið Pór og vita- ijátinn Hermóð. Ennfremur að byggja hér á landi varðbát af svipaðri gerð og Cðinn. Gert er ráð fyrir, að Ægir og Óðinn, eða annar varðbátur eigi minni, annist gæzlu og björgun við Vest- mannaeyjar á vertíð. Vitaflutn- ingar og vörur til heimilisparfa handa vitavörðum verði flutt, eft- ir pví sem bezt verður við komið, meö strandferðaskipunum eða á annan hátt. R ÍKISSTJÓRNIN hefir haldið fundi á hverjum degi síð- an hún tók við völdum og stundum fleiri en einn á dag. Það mál, sem aðallega hefir verið rætt á fundum þess- um, er nauðsyn á undirbúningi til að birgja þjóðina upp af nauðsynjavörum, ef til ófriðar dregur, sem allar líkur benda til. Nágrannaþjóðir okkar virma að þessu af kappi, eins og t. d. frétaskeyti í dag frá Svíþjóð hermir. Ríkis- stjórnin mun hins vegar ekki sjálf gangast fyrir kaupum á nauðsynjum, en hún gerir alt, sem í hennar valdi stend- ur til þess að stuðla að því að félög og einstaklingar hafi greiðari aðgang til innkaupa, og höfuðáherzla mun verða Kvíknar í tóbaks- búðinnl í Eimskipa- félagshúsinn. ELDUR kom upp í gærkvöldi í fordyri Eimskipafélagshúss- ins og olli nokkrum skemdum, áöur en hann var slöktur. Eldsins varð vart kl. 10,25 í gærkvöldi. Kom hann upp í kassa með bréfarusli, sem stóð í skoti milli tóbaksbúðarinnar, sém er í fordyrinu, og klukku- kassans. Skrifstofumenn frá Eimskip Frh. á 4. síðu. lögð á það að afla þeirra vara, sem nauðsynlegar eru til þess að atvinnurekstur þurfi ekki að stöðvast þó að ófriður dynji yf- ir — og siglingar verði erfiðar, jafnvel stöðvist alveg á hinum venjulegu siglingaleiðum okk. ar. Koma í þessu efni auðvit- að fyrst og fremst til greina namðsynjar til útgerðarinnar: veiðarfæri og olíur, og síðan kol, benzín og hráefni til iðnað- arins — og loks hinar allra nauðsynlegustu matvörur. Kunnugt er að h.f. Shell og Olíuverzlun íslands eiga von á mjög stórum förmum af olíu, h.f. Shell þó miklu meira, og hefir þetta mál legið fyrir ríkis- stjórninni. Allmikið af kolum er til í landinu, en sumarið fér í hönd og kolanotkun í húsum hverfur að mestu. Mun þó vera talað um að panta kol. Þá hefir allmikið verið rætt um það innan ríkisstjómarinn- ar, að stuðla að kaupum á tveimur flutningaskipum, sem gætu tekið upp vöruflutninga, og er þá aðallega miðað við ferðir milli íslands og Amer- íku. Ríkið mun ekki sjálft kaupa þessi skip, en það mun veita allan þann stuðning, sem það getur í té látið til kaupa á Landsbankinn skipar stjórn yfir Kveldúlf og Alliance. 4 ---- Jafnframt hafa verið skipaðir eftirlits- menn með daglegum rekstri félaganna EINS OG ÁÐUR var skýrt frá hér í blaðinu hefir Lándsbankinn ákveðið að taka hlútafélagið Kveldúlf til upp- gjörs með þeim hætti að reka félagið áfram meðan á uppgjör- inu stendur, en þó með því að setja nýja stjórn yfir fyrirtæk- ið og sérstakan trúnaðarmann til að hafa eftirlit með dagleg- um rekstri þess. Samkvæmt þessu ■ skipaði bankaráð Landsbankans 1 gær þá Skúla GuSmundsson fyrver- andi atvinnumálarðherra og Jón Maríusson aðalbókara Landsbankans í stjórn Kveld- úlfs, en félagið sjálft á að velja einn mann í stjórnina. Þá skipaði stjórn Lands- bankans Svanbjörn Frímanns son aðalgjaldkera bankans sem trúnaðar- og eftirlitsmann sinn með daglegum rekstri félags- ins. Þá hefir Landsbankinn á sama hátt skipað einn mann í stjórn hlutafélagsins Alliance, Hannes Jónsson fyrverandi al- þingismann og trúnaðarmann sinn með daglegum rekstri fé- lagsins Sigurjón Jónsson, fyr- verandi útibússtjóra á ísafirði. slíkum skipum. Hefir Alþýðu. blaðið og heyrt að eimskipafé- lögin hafi mikinn áhuga fyrir þessu máli. í þessu sambandi má geta þess, að fjárveitinganefnd sam- einaðs þings flytur nú á alþingi svohljóðandi þingsályktunartil- lögu um samninga við stjórn Eimskipafélagsins um kaup á skipi: ,.Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnin að leita eftir sam- komulagi við stjórn Eimskipa- félags íslands um að það byggi, aðallega vegna Ameríkuferða, stórt vélskip til vöruflutninga, með nokkru farþegarúmi á þil- fari. Ríkisstjórninni er heimilt að heita félaginu sanngjörnum rekstrarstyrk um alt að 10 ára skeið, í hlutfalli við þann rekstrarhalla, sem félagið kynni að verða fyrir á þessu skipi vegna Ameríkuferða.“ Þó að þessi tillaga sé fram komin á alþingi, mun stjórn Eimskipafélagsins enga ákvörð- un hafa tekið um byggingu slíks skips, en ríkisstjórnin mun vilja, með því að fá slíka tillögu samþykta á alþingi, hafa frjálsari hendur í samningum um þetta mál við félagið. Þessi mál eru í undirbúningi, þó að ríkisstjórnin hafi enn ekki tekið neinar fastar ákvarðanir í þeim. Vegna mikilla gjaldeyr isvandræða á ríkisstjómin við mikla erfiðleik að etja, en þess er að vænta, að alt verði gert, sem unt er, til að undirbúa þjóðina undir það að vera við- búin þeirri einangrun, sem hlýtur að koma ef styrjöld brýzt út. Fróðir menn telja að stríð nú myndi koma miklu þyngra nið- ur á okkur en ófriðurinn 1914 —1918. Norska sendinefndin, sem fer til Berlínar í tilefni af pví, að Noregur getur ekki látið af hendi helming þeirra 40000 smálesta síldarmjöls, sem um hafði verið samið, að Þýzkalanc keypti í Noregi, mun semja par «n það, að Þýzkaland fái frá oregi fiskimjöl í staðinn fyrir það, sem á vantar. P.O. Málfundaflokkur Alpýðuflokksfélagsins hefir tfund í Alpýðuhúsinu í kvöld kl $Va- Mœtið stundvíslega. Steinolían í Rúmeníu, sem Þýzkaland ásælist: Heil járnbraut- arlest af steinolíugeymum, sem verið er að fylla til útflutn- ings úr landinu. Svar Rúmeniu við spurningu Hitlers: Þýzka stjórnin færnst nm að svara sjálf hvort Rámen íu er ógnað af Þýzkalandi. ■■■ .-4.. ..— Norðurlönd miða svör sin algerlega við hið yfirlýsta hlutleysi sitt. LONDON í gærkveldi. FÚ. NOREGUR, Danmörk, Sví- þjóð, Finnland og Rúmen- ía hafa nú sent svör við fyrir- spurn þýzku stjórnarinnar í til- efni af áskorun Roosevelts. í svari norsku stjórnarinnar segir, að Noregur telji sér ekki ógnað af Þýzkalandi, en þó myndi þjóðin telja sig í hættu. ef ófriður brytist út. Danmörk, Svíþjóð og Finn- land svara því einnig, að þau telji sér ekki ógnað af Þýzka- landi. í svari rúmensku stjórnar- innar er bent á það, að Rúmenía hafi engin landamæri sameigin- leg með Þýzkalandi. Kveðst rúmenska stjómin eiga örðugt með að gefa ákveðið svar við fyrirspurn þýzku stjórnarinnar um það, hvort Rúmeníu sé ógn- að af Þýzkalandi, og segir, að þýzka stjórnin muni sjálf vera færust um að svara þessari spurningu. Brezka viösklftamála- nefnflin komin til Rúmeníu. heimboði Carols konungs, og hafi hann gert tilboð þetta, er hann ,kom i heimsókn sína til London síðastliðinn vetur. Sagði Leith-Ross, að sendiför- in væri ekki farin samkvæmt neinni skyndiákvörðun, og hefði hún verið undirbúin lengi. Til- gang fararinnar kvað hann vera þann að vinna að auknum við- skiftum Bretlands og Rúmeníu. Héðinn og komi nnistar berjast nm voidin. Á „ollnbnrgeislnn“ al verta forseti varnar- banðafagsfns? EFTIR að Alþýðublaðið hafði skýrt frá því, að í 5—6 vikur hefði legið grein frá for- manni bifreiðastjórafélagsins Hreyfill hjá Þjóðviljanum, um olíuokrið og benzínnjósnir —- og ekki fengist birt, var greinin loksins birt á sunnudag. Er þar gefin ljót lýsing af málinu öllu og hefir birting greinarinnar haft þau áhrif, að ekki gengur á öðru en svívirðingum innan S.A.-flokksins. Hefir Einar Ol- geirsson, sem alt af er veik- geðja, reynt að sætta menn, en ekki tekist og það ekki orðið til annars en að hann hefir af báð- um örmum verið stimplaður sem rógberi. Kemur og fleira til greina í þessu. Jafnvel kommúnistarnir hafa gert gys að Héðni fyrir 60 milljónirnar og ,.elsku Sturlu“ ,og kenna honum um að flokkur- inn hefir orðið að athlægi um land alt. Héðinn heimtar hins vegar að verða forseti hins svo- kallaða ,,varnarbandalagB“ og vegna togstreitunnar um for- ingjasætin — og þó sérstaklega formannssætið, orðið þess vald- andi, að stofnfundi sambands- ins hefir verið frestað hvað eft- ir annað. Kommúnistar vildu að Pétur G. yrði forseti sambands- ins, en það tók H. V. ekki í mál og krafðist þess sem formaður Dagsbrúnar, sem hann er þó í minnihluta í, að vera formaðtir sambandsins. Reyna kommún- istar að koma í veg fyrir þáð. Samkomulagið er því ekki gott, enda ekki við öðru að búast — og þessum leik mun lúka méð því að H. V. verður gefið spark. Þessar mótsetningar hlutu að koma í Ijós og þær eiga eftir að koma enn betur fram. Hátiðahold alþýðunnar í Reykjavík 1. maí. LONDON í gærkv. F.Ú. BREZKA viðskiftamálanefndin, sem send er til Rúmeníu undir forystu Frederick Leith- Ross, kom til Búkarest i dag. I viðtali við blaðamenn hefir Leit-Ross látið svo um mælt, að för þessi sö farin samkvmmt Kröfuganga, útifundur, skemtanir. Tp* ULLTRÚARÁÐ verkalýðsfélaganna gengst fyrir hátíða- A höldum 1. maí, á mánudaginn kemur, eins og undan- (( farin ár. Gefið verður út 1. maí blað, fjölbreytt og vandað — og 1. maí merki. En kvöldskemtanir verða haldnar í Iðnó og Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Á fundi 1. maí nefndar alþýðufélaganna í gærkveldi var ákveðið að hátíðahöldin skyldu hefjast upp úr hádeg. inu og safnast fólk saman við Alþýðuhús Reykjavíkur. Þar verður ræða og söngur, þá verður stutt kröfuganga, en síð- an staðnæmst á Arnarhóli. Þar verða margar ræður fluttar og einnig sungið. Það er skylda allra unnenda alþýðusamtakanna, allra andstæðinga ofbeldis og einræðis, að fylkja sér undir merki samtakanna þennan dag. Undirbúið daginn, félagar, sýnið þrótt ykkar, festu og trygð við heildarsamtök alþýðunnar á íslandi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.