Alþýðublaðið - 27.04.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.04.1939, Qupperneq 1
ALÞTÐUBLAÐIÐ EITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 27. aprU 1939. ÚTGEFANÐI: ALÞÝDUFLOKKURÐIN 95. TÖLUBLAÐ. Aðalkrðfurnar, sem fram v«rn bornarBretar ha*“ 2 “nd,r vopnum, eftir að fyrsta akvðrðunln i fyrstn krðfngðnnnnni, hafa nnnist um herskyldu hefir verið framkv. Vlnnið gegn snndrung alpýðusanntak- anna ogl fyrir verndun lýðréttindanna. -- --«---- Fylkið ykkur um alpýðusamtðkln 1. maf. .. ♦ : UUNDIRBÚNINGI1. maí nefnda Fulltrúaráðs verkalýðs- *" félaganna að hátíðahöldunum 1. maí er nú að verða íokið. Verður hátíðahöldunum hagáð að mestu leyti eins og urdanfarin ár. Um kl. 2 safnast fólk sam- an við Alþýðuhús Reykja- víkur, þar leikur hljómsveit og ein ræða verður flutt. Verður síðan farið í stutta kröfugöngu, en að henni lok- inni verður staðnæmst að Arnarhóli og þar fara fram ræðuhöld. í 17 ár — fyrst 1923 — hafa alþýðufélögin gengist fyrir há- tíðahöldum þennan dag — og meðan samtökin voru óklofin, ríkti fullkomin eining meðal al- þýðunnar 1. maí, eftir að kom- múnistar klufu alþýðusamtökin iiafa verkamenn verið 1 tveimur fylkingum — og nú eftir að lléðinn Valdimrsson sveik Al- þýðuflokkinn og sameinaðist kommúnistum — verða fylk- ingarnar þrjár. Alþýðuflokkur- inn hvetur alla félaga sína að fylkja sér um flokkinn þennan dag og taka þátt í hátíðahöld- unum, látið ekkert hindra ykk- ur í því. Stefna Alþýðuflokks- ins er föst og ákveðin, að vera alt af á verði um hagsmuni fólksins, sporna fast á móti hvefri réttindasviftingu, taka þátt í öllum störfum, sem miða að lausn á erfiðleikum og gæta alt af í því sambandi hagsmuna alþýðunnar. Við lausn þeirra mála, sem nýléga hefir verið ráðið til lykta, hefir enginn flokkur eins og Alþýðuflokkurinn gætt hagsmuna umbjóðenda sinna. Hefði hann ekki tekið þá af- stöðu, sem hann tók, þá hefði verkalýðurinn staðið algerlega várnarlaus gagnvart fleiðingum geng islækkunarinnar. Kommúnistar tóku aðra af- stöðu. Verkamenn geta nú eftir að alþingi hefir verið frestað spurt þá um árangurinn af þeirra starfi. Alþýðuflokknum er þð fylli- iega ljóst, að alt veltur á þvi fyrir íslenzkan verkalýð að halda þeim lýðréttindum, sem hann hefir. 1923, þegar flokk- uririn fyrsta sinni hafði hátíða- höld 1. maí, voru aðalkröfur hans: 21 árs kosningarréttur, jafn og almennur, afnám rétt- indásvifíingar vegna sveitar- lvjálpar, breyting á kjördæma- skipuninni í lýðræðislegri átt og lóks 8 stunda hvíld á togurun- um. Þetta voru aðalkröfur alþýðu- samtakanna þá — og -þær hafa allar unnist. Þá skildi alþýðan í landinu hve þýðingarmikið það væri að fá þessum kröfum framgengt. Þs»r voru skilyrði fyrir því að verkalýðurinn' gæti sótt fram í þjóðfélaginu. .Ef þessi réttindi verða afnum- in er voði fyrir dyrum hjá al- þýðunni. Og aðalhættan á því stafar af komúnistaflokknum. Hann skapar ofbeldisástandið, hann sáir einræðisfræjunúm. Sú hefir afleiðingin orðið af hinni siðlausu starfsemi þessa flokks alls staðar þar sem hann hefir orðið öflugur. Hér stefnir í sömu átt. Það hljóta allir að sjá, sem opin hafa augun. Al- þýðuflokkurinn miðar því starf sitt og baráttu gegn ofbeldinu og fyrir lýðræðinu, auknum lýðréttindum til handa alþýð- unni, aukinni atvinnu og meiri menningu. Alt veltur á því fyrir alþýð- una, að hún skilji þetta og starfi samkvæmt því. Fylkið ykkur undir merki alþýðusamtakanna 1. maí. Varist blekkingar andstæð- inganna. Standið einhuga og öflug með Alþýðuflokknum. /k LÞÝÐUBLAÐINU barst í gærkveldi svolátandi tilkynning frá skrifstofu borgarstjóra: ,,Svo sem kunnugt er -leiddu tilraunir þær, sem á fyrra ári voru gerðar til útvegunar láns- fé erlendis til Hitaveitu Reykja- víkur að þeirri niðurstöðu í bili, að ekki væru þá hagkvæmir tímar til útboðs á láni til fram- kvæmdanna. Þau atriði. sem þá voru láns- útboði til fyrirstöðu, hafa að ýmsu leyti reynst óbreytt til þessa, og verður ekki með vissu séð, hve lengi svo kann að verða. Hins vegar hefir jafnframt verið athugað hvort hefja mætti framkvæmdir í málinu nú í vor eða sumar án undangengins lánsfjárútboðs. Forystu fyrir tilraunum til að koma málinu fram með þess- um hætti hefir Knud Höjgaard verkfræðingur í Kaupmanna- höfn haft og er nú vissa fengin um að tilboð muni koma um framkvæmd verksins á þessum grundvelli frá verkfræðinga- RAssneskur ílngmað- nrvæntanlegnrhing- að I dag eða á morgnn Hann flýgnr til New York af tilefni heimssýningarinnar. JAFNVEL í dag er von á rúss neska flugmanninum Kok- niaki, sem ætlar að fljúga í ein- um áfanga frá Moskva til New York. Fer flug þetta fram í sam- bandi við opnun heimssýningar innar. Með Kokniaki. er maður, sem heitir Gordienko, en flugvélin heitir Moskva. Ætla þeir að fljúga yfir Svíþjóð, Noreg, ís- land og Grænland, og hafa út- varpsstöðina hér sem miðunar- stöð. Ætlaði „Moskva“ að leggja af stað á þriðjudagskvöld, en gat það ekki vegna veðurs. Flug vélin er landflugvél og mun ekki lenda hér, nema í nauðir reki, því að ætlunin er að fljúga alla vegalengdina í einum á- fanga. Knud Höjgaard verkfræðingur. firmanu Höjgaard & Schultz A. S., er bygði rafmagnsstöðina við Ljósafoss í ákvæðisvinnu.“ Alþýðublaðið skýrði fyrir nokkrum dögum frá þeim samningaumleitunum, sem Hðjgaard og Schultz gera tllboð í hltaveituna —-- * .. ■ Vafasamt að tilboðið geti orðið nógu hagkvæmt ? Verkalýðssamtökin veitast gegn frumvarpinu. ipifpt Brezka herskipið „Resolution' sem myndin er af, er eitt af stærstu herskipunum í flotanuin Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. pHAMBERLAIN tilkynti ^ í neðri málstofu brezka þingsins í gær ákvörðun brezku stjórnarinnar um að innleiða herskyldu í Bret- landi. Tilkynti hann jafn- framt að frumvarp um þetta efni yrði lagt fyrir þingið í næstu viku. Er ákveðið að kalla alla menn á aldrinum 20—21 árs til herþjónustu í 6 mánuði og að þeir myndu að æfinga- tímanum afloknum fá tæki- færi til að ganga í heima- herinn og vera í honum í 3V2 ár. Söfnun sjálfboðaliða í herinn heldur áfram. Þá tilkynti Chamberlain að stjórnin hefði ákveðið að gera víðtækar ráðstafanir til að tak- marka gróðabrall í sambandi við endurhervæðinguna.- Ef ó- friður brýzt út verða sett á lög, sem ákveða refsingu fyrir stríðsgróðabrall, sem takmarka einkagróða og sem gæta hags- muna ríkisins. Það er talið að þessi ákvæði um herskyldu verði til þess, að herstyrkur Englands verði um 2 milljónir manna. Einræðisrikm vilia cklii skilja afstððn Bratn. Pétur Ottesen lýsir Garðari Hnomenn hlejrpa á sprett nndir lokin. SIGLUF J ÖRÐUR og Ólafsfjörður voru mikið til umræðu í alþingi í gærkveldi. Var rætt um fasteignagjald ríkisverk- smiðjanna til Siglufjarðar og ábyrgð á láni til raf- veitu fyrir Ölafsfjörð. Sköpuðu deilurnar um þessi mál nýja flokkaskift- ingu í þinginu. Urðu þingmenn ákaflega reiðir hver öðrum og fuku óþvegin orð. Sagði Pétur Ottesen t. d. um Garðar Þorsteinsson, að það væri til háborinnar skammar fyrir alþingi, að slíkum manni og G. Þ. skyldi hafa skolað inn í þingsalinn. En Garðar svaraði með álíka orðbragði um bóndann. Var eins og þingmönnum þætti gaman að hleypa á sprett svona undir lokin. fram hafa farið í Kaupmanna- höfn undanfarið um fram- kvæmdir á hitaveitunni. Svar Frh. á 4. siðu. Danir búa sig undir ófrið. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. , KHÖFN í morgun. FJÖGUR ÞÚSUND Kaup- mannahafnarbúar hafa verið kallaðir til starfs við loft- varnir í borginni. Hefja þessir menn nám sitt innan fárra daga. Fer námið fram á kvöld- um og helgidögum. LONDON í gærkv. F.O. Um leið og Chamberlain gaf þessa yfirlýsingu, sagði hann, að þrátt fyrir hina miklu baráttu brezku stjórnarinnar sýndist ekk- ert geta komiÖ einræðisríkjunum í skilning um, að brezka stjórn- in væri alráðin í því að sætta sig ekki við fleiri árásir eða alls- herjaryfirdrotnun einstaks ríkis, og fyrir því hefði orðið að grípa til þessa ráðs. Frh. á 4. síðu. Aðrar fréttlr: Mikilvægar stjórnmálaviðræðnr. Milljónir til flugvéla í Bandarikjunum. ------*----- Gafencu utanríkismálariáð- herra Rúmeníu kom til Parísar í gær til viðræðu við franska stjórnmálamenn. Bonnet utan- ríkismálaráðherra Frakka og sendiherra Rúmeníu í París og margt annara þektra manna tók á móti honum á járnbrautar- stöðinni. Brezka viðskiftamálasendi- nefndin í Búkarest átti mjög annríkt í gær og hélt langa fundi með rúmenskum stjórn- málamönnum og fésýslumönn- um. Það var látið uppi opinber- lega í gærkveldi, að góðar horf- ur væru á um samninga og að eitt af málum þeim, sem rætt hefði verið um, væri ráðstöfun á olíuframleið8lu Rúmeníu. í §ofia er opinberlega tilkynt, að Potemkin, aðstoðarutanrík- ismálafulltrúi Sovét Rússlands, hafi í gær átt mjög mikilvæga viðræðu við forsætisráðherra Búlgaríu. Potemkin er nú á leið til Tyrklands og mun dveljast þar í sex daga, en á leiðinni heim til Moskva mun hann aftur koma við í Sofia og Búkarest. f Ðanzig vildi það til í gær, að allmargir lögreglumenn fóru inn í pólskan barnaskóla og höfðu þaðan á brott 18 böm og fóru með þau 1 þýzkan skóla. Fulltrúi Pólverja í Danzig hefir lagt fram mótmæli gegn þessu við yfirstjórn borgarinnar. Frh. á 4. sffcu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.