Alþýðublaðið - 29.04.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1939, Síða 1
Verkamannafélag Hafnarfjarðar & f heldur fund í kvöld i Bæjarþingssalnum. —* Fundarefni: Atvinnu- leysið i bænum. Mætið allir félagar. AIÞÝÐUBIAÐI RITSTJéHI: F. K. VALDEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKUBI3NN XX. ÁKUUNOB LAUGARDAGINN 29. april 1939. 97. TÖLUBLAÐ. Ávarp til alþúðunnar i Re/jkjauík! Svartara útlit eftir ræOn Hltlersi Fram til baiitti fyrir anknu lýðræðl, bættmn kjörum og aukiuni menningu! DAGUR ALÞÝÐUNNAR, L maí, er í ár haldinn hátíðlegur hér á landi á tímum vax- andi afturhalds, ófrelsis og yfirvofandi ófriðarhættu út um allan heim. í mörgum löndum hefir alþýðan verið svift svo öllu frelsi og öllum rétti, að hún á þess engan kost að koma saman þenna dag til hátíðahalda, hvað þá heldur til kröfugöngu fyrir auknu frelsi, meira lýðræði, betri lífskjörum og víðtækari skipulagsbreytingum í anda jafnað- arstefnunnar. í flestum þeim löndum, þar sem lýðræði er enn í heiðri haldið, reyna of- beldisstefnurnar, nazisminn og kommúnisminn, að grafa ræturnar undan því í voninni um að geta reist blóðugt einræði sitt á rústum þess. Hér á landi og í nágrannalöndum okkar, Norðurlöndum, Bretlandseyjum, Belgíu, Iiollandi, Sviss og Frakklandi hefir lýðræðið þó enn staðist allar slíkar árásir. En það hefir aldrei verið nauðsynlegra en einmitt nú fyrir alla alþýðu manna, einnig í þessum löndum, að gera sér það ljóst, að það er fyrst og fremst hin sterka, rótgróna verkalýðs- hreyfing og jafnaðarstefna á grundvelli lýðræðisins, sem hefir varðveitt frelsið og trygt nýjar og nýjar framfarir og kjarabætur fyrir þær þjóðir, sem í þeim búa. í þeirri vitund kallar Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna og öll samtök Alþýðuflokks- ins hér í Reykjavík alla vinnandi menn ög konur og alla vini frelsisins, lýðræðisins og jafnaðarstefnunnar til hátíðahalda og kröfugöngu 1. maí í ár, og skora á þau að sýna einbeittan vilja sinn til þess, að verja öll þau réttindi og allar þær kjarabætur, sem unn- ist hafa fyrir þrautseiga baráttu verkialýðsfélagaima og Alþýðuflokksins á undanförn- um áratugum, gegn öllum árásum auðvaldsins, að vemda frelsið og lýðræðið, friðinn og félagslega og pólitíska siðmenningu gegn öllum undirróðri, upphlaupum og annari ómenningu einræðis- og ofbeldisflokkanna, nazista og kommúnista, og að tryggja frið- samlegar framfarir, félagslegt réttlæti og bætt lífskjör fyrir allar vinnandi stéttir á grundvelli lýðræðisins og jafnaðarstefnunnar. • Fylkið ykkur einhuga í kröfugöngu Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna og Alþýðu- flokksins 1. maí. Gerið ykkur ljóst, áður en það er of seint, hvað þið hafið að verja, hverju að tapa og hvað að vinna. Fram til Varnar fyrir frelsi og lýðræði! Fram til sóknar fyrir sigri jafnaðarstefnunnar! ii Kokkinaki virð ið nnðlendi. : Du 700 enskir niln | frá ákvirlnuntiO einnm | ÍF OKKINAKI og Gor- ; djenko, rússnesku flugmennirnir, sem I gær ;' ; flugu hér yfir í flugvélinni ; | ;; „Moskva“, á leið til New ; York, komust ekki alla 1|- ;; leið. i; Urðu þeir að nauðlenda I; ;| um 700 enskar mílur frá ;; ákvörðunarstað sínurn. — :| : Var Það við mynni St. ;; : Lawrence-flóans. Engar nákvæmar fregn- ;; ; ir hafa borizt um það hvers ; !; vegna þeir hafi orðið að | : nauðlenda, en talið er, að ; i; flugvélin hafi laskast all- j: ; mikið við lendinguna. Sj ómann afélög in svara útgerð armönnum. Máleleitun neirra nm breyt- ingar á kanpl sjémanna er ekki lðfum samkvem. FRA stjórnum Sjómannafélag- anna í Reykjavík og Hafnar- firöi hefir Alpýöublaöinu borist eftirfarandi tilkynning: Beinteinn Bjamason útgeröar- Frh. á é. #lÖu. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavtk. Jón Axel Pétursson formaður, Jónas Guðmundsson varaform. Guðgeir Jónsson. Alþýðusamband íslands. Stefán Jóh .Stefánsson, Guðm. R. Oddsson. Magnús H. Jónsson, Óskar Sæmundsson. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. Haraldur Guðmundsson, Ingimar Jónsson. Arngrúnur Kristjánsson, E. Vilhjálmsson, Tómas Jóhannsson. Kvenfélag Alþýðuflokksins. Jónina Jónatansdóttir, Elinborg Lárusdóttir, Soffía Ingvarsdóttír, Guðný Hagalín. Félag ungra jafnaðarmanna. Kjartan R. Guðnason, Matthías Guðmundss., Ágúst H. Pétursson, Eyjólfur Jónsson, Kristján Guðmundsson. Sjómannafélag Reykjavíkur. Sigurjón Á. Ólafsson, Sigurður Ólafsson, Sveinn Sveinsson, Ólafur Friðriksson, Ólafur Árnason. Verkakvennafélagið Framsókn. Jóhanna Egilsdóttir, Hólmfríður Ingjaldsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Jóna Guðjónsdóttir. Sigríður Hannesdóttir. Nót, félag netavinnufólks. Árni Jónson, Björn Jónsson, Bryndís Sigurðardóttir, Guðm. Halldórssoon. Runólfur Pétursson, formaður IÐJU. Magnús Jósefsson, fulltrúi IÐJU. Janus Halldórsson, form. Matsveina- og veitingaþjónafélagsins. Þórgils Guðmundsson, formaður Bakarasveinafélagsins. Ólafur Jensson, bílaviðgerðarmaður. Fyrir Alþýðuflokksmenn í Dagsbrún: Þórður Gíslason, Jón S. Jónsson, Sigurbjörn Mariusson, Sigurður Guðmundsson, Torfi Þorbjörnsson, Guðm. Finnbogason, Hannes Pálsson, Einar Bjömsson, Felix Guðmundsson. 1. maí nefnd Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna. Stefán Pétnrssoon, Þorvaldur Brynjólfsson, Guðjón B. Baldvinsson, Svava Jónsdóttir, Bjami Stefánsson. Karl Karlsson. Drottntngbi er á leiö hingað frá Kaup- ajannahCfo. Súötn fer kl. 9 i kvöld I hringferö iuatur uib úi Siglufjaröar. Ráðast Þjóðverjar á Danz- ig næstkomandi mánudag? —..—♦_- Nazistar í Danzig telja 1. maí heppileg- astan til að innlima borgina f Þfzkaland. Hitler lætur hylla sig eftir eina stríðsæsingaræðuna. OliofélðgiD orðo að lðta oadaa siga með oliverðið. ... ♦----- Það lækkar um ls|2 eyri á Ifter. U' INS og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir nokkru, ákvað stjórn Síldarverksmiðja ríkisins að kaupa 800 tonn af hráolíu, flytja til Siglufjarðar áður en síldaí’vertíðin hæfist og selja viðskiftamönnum verksmiðjanna á kostn- aðarverði. Var þessi samþykkt þó bundin við það, að ef olíufélögin vildu lækka verðið úr 17 aurum, en upp í það verð hafði olían verið hækkuð nýlega, skyldi þetta ekki gert. Olíufélögin hófu strax viðræður við stjórn Síldarverk- smiðjanna og ríkisstjórnina. Krafðist ríkisstjórnin að þau lækkuðu olíuna niður í 12 aura, en þau neituðu og kröfðust að mega selja hana á 16 aura, það væri lægsta hugsanlegt verð. Var Héðinn Valdimarsson hinn harðvítugasti í þessmn viðræðum. Úrslit urðu hinsvegar þau, að olíufélögin selja olíu á Siglufirði í sumar fyrir 15% eyri. Með röggsamlegri fram- komu hefir þarna tekist að spara stórfé fyrir síldarútgerð- ina, þar sem olían lækkar um 1% eyri. læðu Roosevelts | eodnrvarpað ð ;| íslandi! II EIMSSÝNINGIN í ;| ■K-K New York verður ;> opnuð á morgun. Sam- ; kvæmt beiðni frá New ; York hefir verið ákveðið ; að endurvarpa um öll lýð- ; ræðislönd tveimur aðal- !; ræðunum, sem haldnar !; verða við opnun sýningar- !; innar — ræðu Franklin ;; D. Roosevelts Bandarikja- ; forseta og Grover Whalen, i; aðalframkvæmdastjóra j| sýningarinnar. Fiytja þeir ; ræður sínar kl. 6 á morgun ;: eftir ísl. tíma og fer þá ;1 fram endurvarp hér. |! KlokkDBDí verö- m fSýtt í Md kl.li. 1. október verður klufek- unni aftnr seinkai. Ir LUKKAN 11 í kvöld verður klukkan færð fram um 1 klukkustund. Stendur þessi breyting til 1. október næstkomandi og verður klukkunni þá aftur seinkað. Um þetta barst Alþýðublaðinu í morgun svohljóðandi tilkynning Samkvæmt heimild í lögum nr. 8 16. febrúar 1917, um heimild handa ráÖuneytinu til ákvörðun- ar sérstaks tímareiknings, eruhér Frh. á 4. síðu. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. RÁSIR Hitlers í ræðu sinni í gær á Pólland, og yfirlýsing hans um það, að Banzig yrði að hverfa inn í hina þýzku ríkisheild, hafa orðið þess valdandi, að stjórnmálamenn í álfunni telja, að Þjóðverjar muni þá og þegar gera tilraun til að innlima Danzig og taka á sitt vald pólska hliðið. Þegar í gær, eftir að þess- ar yfirlýsingar Hitlers voru fram komnar, fóru nazistar í Danzig að ræða um 1. maí sem hinn heppilegasta dag til að innlima bórgina í Þýzkaland. Þetta hefir aftur orðið til þess, að yfirvöldin í Danzig ákváðu í gær að afturkalla leyfisdaga allra lögreglu- manna í borginni. Stjórnmálamenn í Pól- landi bíða hins vegar rólegir. Þeir hafa lýst yfir því, að Pólland muni ekki undir neinum kringumstæðum þola neins konar yfirgang af hendi Þjóðverja. Þeir álíta enn fremur að vafasamt sé að foringjar þýzka nazism- ans þori áð láta til skarar skríða fyrst um sinn. Það er álit stjómmálamanna um allan heim, að útlitið fyrir friðsamlegri lausn á deilumál- unum hafi versnað mjög við ræðu Hitlers, enda var hún þungin hótunum og hroka. Tvö megintriði ræðu hans voru yf- irlýsingar hans um að Þýzka- Iand hafi sagt upp þýzk-brezka flotasáttmálanum og þýzk- pólska ekki-árásarsamningnum. Hitler sagði, aö flotasamningnr urinn við England hefði verið bygður á því, að Þýzkaland og England færu aldréi í stríð hvort gegn öðru. En þegar nú Eng- lendingar halda því fram, að þeir verði undir öllum kringumstæð- um að ganga á móti Þýzkalandi, þá eru ástæður fyriþ' flotasamn- ingnum, fallnar burtu. Um Pólland sagði hann, að þann hefði boðið Pólverjum sam- komulag og samkvæmt því átti Danzig og vegasambandið við Austur-Prússland að falla í hlut Þjóðverja en Þjóðverjar ábyrgist landamæri Póllands í 25 ár. Pólland hafnaði tilboðinu og gerði hernaðarbandalag við Breta og Frakka. Þeir álitu því grund- völlin fyrir samningum burtu fall inn. I svari sinu til Roosetllts sagði Hitler, að Þýzkaland myndi al- drei framar koma óvopnað til ráðstefnu. Með tilliti til mála- leitana Roosevelts um ekkiárásar- yfirlýsingu, kvaðst Hitler vera reiðubúinn að gefa hverju hinna Frh. á 4. #ið«.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.