Alþýðublaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAMB MÁNUDAGINN 1. MAÍ 1939 Hátiðahöldin hefjast kl. 1,45 með útifnndi við Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 1. Hátíðin sett. 2. Lúðrasveit leikur alþjóðasöng jafnaöarmanna, Internátionale. Stjórnandii Bj. Böðvarssen 3. Ræða: Sigurður Einarsson dócent. 4. LúÖrasveitin leikur: Sjá, hin ungborna tíð. Þá hefst hópganga. Gengið verður inn Hverfisgötu, Frakkastíg, Laugaveg, Banka- stræti, Austurstræti, Aðalstræti, Hafnarstræti að Arnarhóli. Þar verður settur fundur á ný. Ræðumenn: Stefán Jóh. Stefánsson félagsmálaráðherra. Jóhanna Egilsdóttir húsfrú, formaður Verkakvennafélagsins Framsókn. Þórður Gíslason verkamaður. Sigurjón Á. Ólafsson formaður Sjómannafélags Reykjavikur. Soffía Ingvarsdóttir bæjarfulltrúi. Haraldur Guðmundsson alþingismaður. Á milli ræðnanna leikur lúðrasveit Bjarna Böðvarssonar verkalýðssöngva. Inniskemtanir: IÐNÓ kl. 8l/2s Skemmtunin hefst með sameiginlegri kaffidrykkju Undir borðum fara fram skemtiatriði. 1 1. Söngkór Alþýðuflokksfélagsins syngur. 2. Ræða: Haraldur Guðmundsson. 3. Leikþáttur (Pétur Pétursson). 4. Ræða: Ólafur Friðriksson. 5. Talkór Félags ungra jafnaðarmaana. 6. Leikur: Fólkið á Mýri. Félagar úr Iðju leika. 7. Danz. 6 manna hljómsveit. Alþýðuhúsið við Hverfisgötu: KL 10: Danz. Hljómsveit Alþýðuhússins. Kl. 11 skemmta talkór F. U. J. og söngfiokkur Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur. Aðgöngumiðar fást í anddyri hússins frá kl. 8. MERKI dagsins (hvítur skjöldur með A og rauð slaufa), verður selt á gotunum allan daginn. Sérstök barnamerki. Aðgöngumiðar fást í Iðnó, á afgreiðslu Alþýðublaðsins og í rit stjórnarskrifstofu Alþýðublaðsins frá kl. 9, 1. maí og í Iðnó frá kl. 1 og kosta kr. 2,00 til kl. 8V2 að kvöldi, — eftir það kr. 2,50. tTTil mrn'um [j TfgJ pi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.