Alþýðublaðið - 04.05.1939, Page 3

Alþýðublaðið - 04.05.1939, Page 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Yngstn borgarandr sýna afrek slia eftlr vetnrinn. -----•—--- HandavlniKusýiiingar á sunnu^ daginn fi iHlum barnaskélunum. FIMTUDAGINN 4. MAÍ 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ RTTSTJÓM: V. R. VA&DKMARSSON. í fjarveru hana: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGRBIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Iniigangur frá Hverflsgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Silstjórn (innl. fréttir). 4902: Rfistjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 1196: Jónas GuSmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ( i------------------------♦ Samstarf i verka lýðsf élðguium. VO sem kunnugt er, hafa kommúnistamir átt að- eins eitt áhugamál síðan þeir hófu starfsemi sína, sem þeir hafa alltaf unnið að, bæði leynt og ljóst. Þetta áhugamál var eyðilegging allra þeirra verka- lýðssamtaka, sem ekki vildu starfa á byltingargrundvelli. Fyrir 1930 gerðu þeir til- raun til þess að sundra Alþýðu- sambandinu með því að reyna að gera fjórðungasamböndin að ,,óháðum“ samböndum og þó það tækist ekki nema á Norður- landi, var ætlunin hin sama allsstaðar. Þetta var öllum orðið ljóst 1930 og því var það þá, að H. V. beitti sé fyrir því, að í lög sambandsins yrði sett það á- kvæði, að aðrir skyldu ekki teknir gildir sem fulltrúar á sambandsþing en þeir, sem væru ekki flokkslega bundnir í öðr- um flokkum en Alþýðuflokkn- um. Með þessu ákvæði var þá skapaður friður innan sambands þingsins en þar hafði ríkt stöð- ug barátta síðustu árin. Þetta ákvæði valr því set^ beinlínis til þess að útiloka kommúnistana eina og enga aðra, þó það væri alment orðað. Þetta ákvæði var ekki til í lögum Alþýðusambandsins frá 1916—1930 og eins og áður er sagt, var það sett þá eingöngu til þess að loka þá menn úti, sem ekki áttu annað verkefni þar en að eyðileggja samtökin. Þetta ákvæði hefir alltaf ver- ið nokkuð umdeilt meðal flokksmanna og þó þvi hafi verið haldið, eru margir, sem líta svo á að tími sé til þess kominn að athuga hvort ekki megi breyta því á einhvern hátt. , Að slík ákvæði sem þessi séu óþekt í sögu verkalýðshreifing- axúnnar er mesti misskilningur. Á fyrstu áratugum ver^alýðs- hreyfingarinnar í Svíþjóð og Noregi var jafn náið samband milli flokks alþýðunnar og verkálýðsfélaganna og nú er hér og fyrir skemstu var það samþykt í Svíþjóð, að nazista mætti ekki taka inn í verkalýðs félögin. Síðan þetta ákvæði var sett í lög Alþýðusambandsins hefir sambandið vaxið og eflst, enda lengst af verið fullur friður innan þess. Það er þá fyrst er Héðinn Valdimarsson er rekinn og hann tekur að vinna með Sjálfstæðismönnum innan verkalýðsfélaganna að eyðileggingu Alþýðusambands- ins, að kommúnistum fór að verða eitthvað ágengt, og er þó miklu minna en bæði hann og aðrir andstæðingar Alþýðu- flokksins höfðu áætlað. Svo er að sjá á Morgunblað- inu, að það skilji nú orðið þá hættu, sem Sjálfstæðismenn hafa sett verkalýðssamtökin í með samstarfi sínu við komm- únistana. Hvetur það nú til samstarfs milli Alþýðuflokks- ins og Sj álfstæðisflokksins um þessi mál og mun áreiðanlega ekki standa á Alþýðuflokknum til þeirrar samvinnu, sem gæti varið verkalýðsfélögin gegn eyðileggingarstarfsemi -komm- únista. Alþýðuflokkurinn hefir aldrei s viljað ganga á rétt verkamann- anna, þó hann á sínum tíma sem nauðvörn tæki upp það á- kvæði, að útiloka þá menn, sem vitandi vits unnu að eyðilegg- A SUNNUDAGINN voru sýningar á handavinnu skólabarna hér í Reykjavík 1 barnaskólunum. — Sótti margt manna þessar sýn- ingar — og þó var sýning- unum ekki veitt eins mikil athygli og þær áttu skilið. Var athyglisyert og gaman að ganga um skólastofurnar og sjá afrek barnanna, sem í mörg- um tilfellum var undursamlega mikil, ekki aðeins hinna eldri í skrift, teikningu, smíði og saumaskap, t. d. útsaumi, held- ur og hinna minstu. t. d. í skrift. Sást t. d. í Miðbæjarskól- anum skrift 8 ára barns, sem margir sæmilega skrifandi menn gætu verið hreiknir af. Þessar sýningar eru haldnar af tilefni 50 ára afmælis kenn- arasamtakanna. Sýningin í Miðbæjarskólan- um. Sýningarnefnd Miðbæjarskól- ans hefir starfað síðan í haust, valið og skipað niður. Þessir kennarar voru í nefndinni: Árni Þórðarson, Guðmundur I. Guð- jónsson og Unnur Briem. Hefir nefndin unnið kappsamlega og komið öllu haganlega fyrir. Margir kennarar hafa verið nefndinni samhentir, aðrir kváðu vera gersamlega á móti því, „að sýnast.“ ingu samtakanna. Og ef það er .,frelsið,“ sem Morgunblaðið talar um að Alþýðuflokkurinn hafi svift verkamennina, að samtök þeirra eigi að vera varn- arlaus gagnvart þeim stiga- mönnum, sem alltaf og allsstað- ar reyna að eyðileggja samtök þeirra, þá er mikið spursmál, hvort það frelsi er eftirsókn- arvert. í fyrstu stofu gefur að líta skrift, Er hún frábær og sýnir mikið listahandbragð. Guð- mundur I. Guðjónsson er eftir- litsmaður skriftarkennslunnar. í næstu stofu voru sýnis- horn ritsmíða barnanna, Eftix’- litsmaður í íslenzku er Árni Þórðarson. Margir stílarnir voru prýðilegir að öllum frá- gangi — og væri freistandi að birta þá við tækifæri. í þriðju stofu voru ýmiskon- ar skólavinna. Þar var eitt upphleypt kort, sem efstu 13 ára bekkingar hafa gert. Þeirri vinnu hefir Þorvaldur Sigurðs- son stjórnað. Þá eru teikningar og leirgerð. Fyrir þeirri vinnu stendur lista- konan Unnur Briem teikni- kennari. Næst var stofa, þar sem handavinnu drengja var sýnd. Þar ræður Geir Gígja, og er þar margt vel gerðra muna. Enn voru tvær stofur, þar sem handavinna telpna var sýnd. Er mörg sú handavinna frábær, kenna hana Elín Andrésdóttir og Guðrún Sigurð- ardóttir. Var þessi sýning kennurum og skólastjóra Miðbæjarskólans til mikils sóma. Austurbæjarskólinn. Sýning Austurbæjarskólans var fyrir margra hluta sakir afar- athyglisverð. Hve almenn sýn- ingin var má marka af því, að um 30 bekkir sýndu vinnu sína i 14 kenslustofum. Auk þess voru veggir á göngum þéttsettir sýn- ingarmunum og smíðisgripum og annari handavinnu komið fyrir á borðum í göngunum. Sýningin var að þessu sinni mjög glæsileg. Hér er ekki rúm til að benda á nema lítið eitt af því, sem mesta athygli vakti, enda er ekki mögulegt fyrir mann, sem ver nokkrum klukku- timum til aö líta á svo stóra sýningu, að fullyrða, hvað sé í raun og veru athyglisverðast, því til þess verður að vita gerla um hæfni og þroska hvers einstaks barns. Hitt er það, að vinna eins og t. d. hinar fjölbreyttu teikn- ingar barna á ýmsum aldri, gefa ótvirætt í skyn ,að teiknikenslan í skólanum sé til fyrirmyndar. Hin fjölbreytta vinna smábarn- anna, 7—10 ára, ber einnig vott um miklar framfarir i kenslu- tækni. Sýningar surnra bekkjanna voru líka mjög glæsilegar. Yfirleitt má segja um sýning- una, að hún hafi verið skólanum til mikils sóma. Allar gamlar og hefðbundnar hugmyndir um orð- ið skóli fá annað inntak and- spænis þessari voldugu byggingu, sem á sunnudaginn var hafði ver- ið breytt í sýningarhöll, en það hlýtur að verða kennurum og öðrum velunnurum barnanna hugraun, að muna þá staðreynd, að alt of mörg börn, sem hafa öðlast vinnugleði og starfshæfni í skólunum, skuli verða dæmd til að þola hina vonlausu bölvun at- vinnuleysisins, eftir að námi þeirra í barnaskólunum er lokið. Vikar. Laugarnesskólinn. Það, sem sérstaka athygli vakti á sýningu Laugarnesskólans, var vinna 12 ára strákanna á ýmis konar eðlisfræðitækjum, svo sem gufuvélum, vigtum, rafmagnsvél- um og lömpum. Jafnframt því sem þeir hafa verið að smiða þessi tæki, hafa nemendurnir lært um ýmsa Ieyndardóma eðlisfræðinnar betur en þeim hefði tekist með bóklegii námi einu. Hér i bæ er þessi námsgrein algerlega ný, en hefir lítils hátt« ar verið reynd á Isafirði og Stokkseyri. Fyrirmyndin er frá Sviþjóð. Önnur nýjung á þessari sýn« ingu voru vinnubækur. Þær eru þannig til orðnar, að hverjum bekk fyrir sig er sbjft niður i vinnuflokka, sem svo böka nið- urstöður rannsókna sinna 1 þess- ar vinnubækur. Einn bekkurjnn á að lesa um Island. Þá tekur hver vinnuflokkur fyrir ákveðið verkefni; einn jökla, annar ailar sýslur o. s. frv, Svo í kenslu- stundunum eru vinnubækurnar lesnar upp. Yngstu nemendurnir sýna þarna leirvinnu sina. Hafa þeír tnótað i leirinn dýr, hús o. þ. h, og eru sumir munirnir mjög hag- lega gerðir, Skildinganesskólinn. Eins og kunnugt er, hefir Skild- inganesskólinn ekkert eigið hús- næði. En þrátt fyrir mikla erfið- leika hafði skólinn sýningu á starfsafrekum barnanna, en skól- ann sækja um 300 börn. Var sýnd teikning, stílar, skrift, vinnu bækur og smíðar og saumaskap- ur. Sóttu margir þessa sýningu og luku lofsorði á hana. Kveiki og geri við alls konar eldhúsáhöld og olíuvélar. Á sama stað til sölu notuð eidhúsáhöld. Viðgerðavinnustofan Hverfisgötu 62. Orðsendíng til kaupenda út u» kmd. Munið að AlþýðuklaSið á að g*»i«aat SgwMmm ársfjériiMfBlaga. — Sandið fralðidur y«tr á réttum gjalddögum, sv« s«adinf felafkins trrrfl- ist ékki vepia groiBBiufaUa. Þeir, sem óska, geta fangiS felaðvarðtð krafið með póstkröfu. Ingjald Nissen; HIod tvíræði spekingur. Ný bók eftlr Sigmnad Frend. AELLIÁRUNUM hefir það orð ið hlutskifti Freuds að verða að flýja það land og þá borg, þar sem hann hafði starfað alla æfi. — Nokkru eftir að Þjóðverj- ar tóku Austurríki herskildi tókst honum að komast úr landi og til Englahds. Þar tókst honum áftur að safna hugrekki til að tala, skrifa og hugsa, segir hann í formálanum fyrir hinni nýju bók sinni. Og þar „í þessu fagra frjálsa og stórhuga landi“, eins og hann orðar það, tók hann þá ákvörðun að láta nýja bók frá sér fara. Og nú er hún komin á rnark- aðjnn, full af undrunarefnum: „Dér Mann Moses und die mon- otbeistische Religion".*) Iiinn mikli dularfulli og tvíræði spek- ingur ræðir hér um sálgreining, sálkönnun og stjómmál, um trú, trúarbrögð og kúgun og um þjóð sína Gyðingana. — Með óskiftri athygli hljótum vér að lesa hvað Gyðingurinn Freud segir um þessi mál. Meistarinn hefir óhik- *) Maðurinn Móses og eingyð- isVfúarbrögðin? að valið sér þau viðfangsefni sem efst eru á dagskrá meðal þjóð- anr.a qg mestur styr stendur um. En það er ekkert létt verkefni, sem hann hefir fengið okkur í hendur. — Það kostar bókstaf- lega mikla andlega áreynslu að lesa þessa bók ’hans. Hinn tví- ræði stíll hans er ofinn flóknum ráðgátum sem tmfla stöðugt og leiða mann afvega. — Maður verður að lesa hverja einustu línu, hvert einasta orð, með lyf- andi athygli. Ef hugurinn hvarfl- ar örlítið og eftirtektin sljóvg- ast eitt augnablik er maður óðara farinn að misskilja . höfundinn. Hann getur teygt lopann yfir 10 blaðsíður um það, sem ekki eru bans skoðanir, en sina eigin skoð- un eða ályktun felur hann ef til vill í einni ofurlítilli aukasetn- ingu með 3—4 orðum. En þannig er hann þessi margbreytilegi undramaður, sem altaf segir og skrifar sitt á hvað, sem aldrei virðist einskorða sig við ákveðna skoðun. Hinn mikli hugs- uður og órólegi heilabrota-mað- ur, sem á einni blaðsíðunni er á öndverðúm rnaáð við þá skoð- un, sem hann nokkmm blaðsíðum fyr virðist hafa haldið fram, sem í einni bók sinni afsannar þær kenningar sem hann hefir sann- að í þeirri næstu á undan. Og hin hreinskilna sjálfsgagn- rýni hans í þessari nýju bók er aðdáanleg. Hann segist ávalthafa staðið hikandi og óviss frammi fyrir sínum eigin verkum. Hann skilgreinir gmndvallarreglurnar í sinni eigin starfsaðferð og finst þær alls ekki skapa sér nægi- legt öryggi. Hann segist allsekki vilja þvinga lésandann til að fylgja sér, en segir að sig langi til að biðja hann að taka þátt í nauðsynlegri dirfsku. En hann hefir ekki fyr lokið við að gefa allar þessar yfirlýsingar, en hann augnabliki síðar fullyrðir að sér hafi vitanlega aldrei flogið eitt andartak í hug að efast um höf- Uðatriðin í kenningum sínum. Þannig undirbýr hann þaðsern hann ætlar að segja í þessari bók. Og hver, er svo „bomban" í þessari nýju bók Freuds? — Þrumufleygurinn sem gamli mað- urinn slöngvar frá sér að þessu sinni fer sú fullyrðing að Móses hafi ekki verið Gyðingur heldur Egypti. Ef að við verðum forviða á þessari fullyrðingu, hversu ó- skaplega furðuslegnir hljóta Gyð- ingarnir ekki að verða! Freud álitur að nafnið Móses sé ekki «ins og hingað M1 hefir ver- ið álitið, hebreiska orðið „Mos- che“, sem felur i sér eitthvað af hugtakinu að draga upp úr vatn- inu, — hann álítur að það sé egypzka orðið „Mose“ sem þýð- ir barn. Hann hugsar sér að Móses hafi verið egypzkur hér- aðsstjóri sem hafi gengið á fund Gyðinga og boðist til að leiða hina hebreisku þjóð út úr Eg- yptalandi, gegn því að þeir tækju hans trú og fælu honurn alla forystu. En hvar er svo skýringin á því að egypzkur landstjóri finn- ur upp á slíku? Freud álítur að orsakakeðjan sé þessi: — Meira en 1000 ár- um fyrir Krist er heimsveldis- stefnan í uppgangi meðal Eg- ypta enda tókst þeirn að mynda stórveldi sem leggur undir sig héruðin og löndin umhverfis Mið- jarðarhafið innanvert. Fyrir þann tíma höfðu trúarbrögð Egypt- anna verið ærið margbrotin og lítið kerfisbundin með fjöldamörg um guðum .— En jafnframt því sem heimsveldisstefnan þróast með þeim myndast kenninginum einn guð; — táknrænt hugtak um eitt riki á jðrðinni. Þégar svo egypzka ríkinu hnign aði og hver þjóðflokkurinn á fæt- ur öðrum brauzt undan yfirráðum þeirra, tóku þeir á ný að leggja rækt við hin gömlu fjölgyðis- trúarbrögð sín. En einn af konungum þeirra, Ikhnaton, hélt fast viö trúna á einn guð — Aton-trúarbrögðin. — Hann beitti mikilli hörku og grimd í baráttunni fyrir þessari trú sinni og fyrir algjörðri út- rýming gömlu alþýðlegu trúar- bragðanna, og ávann sér því hat- Ur allrar þjóðarinnar. — Að hon- um látnum risu Egyptar því upp og ráku alla fylgismenn hans, þá er þeir náðu til, úr landi eða eyddu þeim á annan hátt. Freud hugsar sér nú að lands- stjórinn Móses hafi verið ein- hver af áköfustu fylgismönnum Aton-trúarbragðanna. — Hann hélt fast við trúna á hinn eina sanna guð, tók að sér forustu Gyðingaflokksins og hélt burt úr landinu. — Hann tók nú til að kenna þessari framandi þjóð At- on-trúna, og kendi þeim að þeir væru guðs útvalda þjóð. Flest höfuðeinkenni Aton-trúar- bragðanna er ennþá að finna í trúarbrögðum Gyðinga. — Aðal- einkennið, sem þegar hefir verið nefnt var hin ákveðna trú á einn guð. Annað var það að At- on-trúin afneitaði öllum kenning- um um framhaldslíf, en i hinum görnlu trúarbrögðum Egyptanna var trúin á líf eftir dauðann þungamiðjan. Þá var og það að Aton-trúarbrögðin voru mótuð af afar strangri og kerfisbundinni siðfræði í algerðri andstöðu við gömlu egypzku fjölgyðistrúna. Og svo spyr Freud: „Hvaðan áttu þvi Gyðingarnir að fá þessi há- l«ittt og þroskuðu trúarbrögð, ef ékki frá miklum andlegum leið- togum menningarþjóða þeírra tíma. Þessi skyldleiki Aton-trúar» bragðanna og Gyðingdómsins er því sennileika-sönnun fyrír því að ísraelslýður hafi fengið trú sina frá Egyptum. Aftur á móti má það teljast bein sönnun að Gyðingarnxr tóku upp þann helgisið, sem nefndur er umskurðurinn; en það mátelj- ast staðreynd að þeir hafi lært hann af Egyptum. — Manni verð- ur ósjálfrátt að álykta að hinn vol lugi maður, sen; írelsaði Gyð- ingana og gaf þeim trú sina, hafi ekki viljað glata þessum sið, sem var auðkennandi fyrir kyn- þátt hans og ættjörð. — Það verður því að gera ráð fyrir að þessum sið hafi verið þröngvað upp á Gyðingana af Egyptanum Móses. Hinar óljósu sagnir um Lcvít- ana, skýrir Freud á grundvelli þeirrar staðhæfingar sinnar að Móses hafi verið Egypti. Levít- arnir voru þá sá hluti fólksins er voru tryggustu éhangendur hans. — Ef til vill voru þeír sjálfir Egyptar. Þegar svo Gyðingarnir undir forystu Mósesar voru komnír inn í löndin milli Egyptalands og Palestinu, henti þá sú míkla ó- gæfa, sem síðan hefir mótað ör- lög þeirra alt fram á þennan dag. Frh. á A. síðo.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.