Alþýðublaðið - 04.05.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.05.1939, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 4. MAÍ 1939 ¦ GAMLA BIO GríHiudans- leikurinn („HlXNATTEN"). Hrífandi fögur og skemti- leg sænsk kvikmynd. Að- alhlutverkin leika — mesti leikari Noruðrlanda Gösta Ekman og hin unga glæsilega leikkona Signe Hasso. 53. atalisfapaðnr Barnastúkunnar Æskan nr. 1, Reykjavik, veröur haldínn næst koraandi sunnudag, 7. þ. m., og hefst kl. iVa eftir hádegi í Góðtemplara- húsinu. Skemtiskrá: 1. Skemtunin sett. 2. Almennur söngur. h '. 3- Upplestur. . . . ¦ 4. Einsöngur. 5, Danzsýning. 6, Söngkór barna. 7, Sjónleikur. 8, Danz. SkUldlausir meðlimir Æskunnar fá ókeypis aðgang. Arsfjórðungsgjöldum veitt móttaka og aðgöngumíðar af- hentír frá kl. 4—7 föstudag og laugardag í Góðtemplarahúsinu. Gæzlumaður. _______ FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8Va uppi í litla salnum. — Skýrslur embættismanna. Skip- aðar nefndir. Vígsla embættis- manna o. fl. Mætið stundvís- : lega. Æðstitemplar. LITVINOV REKINN. Frh. af 1. síðu. Hvaða örlöö Mða Lltvlnovs ? SJÁLFGLJÁI, BÓNOLIA, HCSGAGNAÁBURÐUR ~R_ SNYRTIVÖRUR FYRIR HEÍMILIÐ. ISKK-Q& MRLNINGRR;|I á ff)¦)i H VERKSMIÐJHN l1_J(rf»F Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. $mm\ ~^?~ 'l'AUr.AVíO 2<. I ÍÍMÍ2503 • I.VWWtimWf .. RAfVIBKJON - VIOSFSDAniiFA St'íiir aílskonár- rafinágnvsÍÆíVíí v/t'/iir og rafUuningaefbi. -.»¦•* Ann.ibi raflagnir og. víðgérðir j liignum og rafmagnstxkjtítn. Dtig/egír eafvirkfar, Fljál afgteiMa Dppboð. Opinbert uppboð verður haldið við Lögregiustöðina í Reykjavík þríðjudaginn 9. maí n. k. kl. 1 e. b., og verða þar seldir ýmsir óskilamunir, svo sem reiðhjól o. fl. Lögmaðurinn í Reykjavík. 4. maí 1939. Drottningin er á Siglufirði í dag. Auglýsið í Alþýðublað_ul Með brottvikningu Litvinovs hefir Stalin nú losað síg við síð- asta samverkamann Lenins frá fyrri árum, þegar hann og flestir hinna þektari forvígismanna gömlu bolsévikanna voru i útlegð vestur í Evrópu. Litvinov er einn af elztu og þrautreyndustu meðlimura rúss- neska kommúnistaflokksíns. Strax eftir byltinguna 1917 varð hann einn af leiðandi mönnum í tutan- ríkispólitík sovétstjórnarinnar og hennar slyngasti samningamaður við eriend ríki. Starfaði hann fyrst undir for- ustu Tsjitsjerins, sem var utan- Stalin glaðúr yfir nýjasta sigrinum fyrir „sósíalismann." ríkismáiaíulltrúi Sovétstj órnarinn- ar frá 1918 til 1930, en tók þá formlega við embætti hans og hefir farið með það alla tíð sið- an. Hafði hann þó árum saman áður raunverulega haft yfirstjórn utanríkismálanna á hendi, sakir veikinda fyrirrennara síns. Síðustu tvö til þrjú árin hefir það verið á allra vitorði, að aðstaða Litvinovs hefir stöð- ugt verið að verða erfiðari og erfiðari gagnvart ofsóknunum og aftökunum á hinum gömlu leið- togum bolsévíka og samverka- mönnum hans í utanríkismála- stjórn Rússlands. Hefir hver þeirra á eftir öðrum verið tekinn fastur, sakaður um landráð, og líflátinn. Langþektastir þeirra voru Karakhan, sem um langt skeið var sendiherra sovétstjórn- arinnar í Kína og síðar Tyrk- landi, Krestinski, sem einnig ár- um saman var sendiherra í Ber- lín. Þeir voru báðir teknir af lífi með fárra mánaða millibili í árs- íok 1937 og snemma á árinu 1938. En ári áður hafði Karl Ra- dek, einn af nánustu samstarfs- mönnum Litvinovs og þektustu stjórnmálarithöfundum Sovét- Rússlands á sviði utanríkismál- anna, verið dæmdur í tíu ára fangelsi, og hefir ekkert spurst til hans síðan. Óttast menn að fyr eða síðar bíði Litvinovs hin sömu örlög og þessara og fjöldamargra ann- ara eldri samverkamanna hans. Fimtudags danzklúbburinn heldur danzleik i.kvöld í Al- þýðuhiisinu við Hverfisgötu. — Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. Aðgöngu- miðar á aðeins kr. 1,50 verða seldir frá kl. 6. — Vissara er að tryggja sér miða vegna tak- markaðs húsrúms. Súðin var á Norðfirði í gær kl. 6. ÚtbreÍðÍS AlþýðuMaðið! Krönprinshjðnin sðn íslandsdeild heims- sýningarinnar i gaer. RAGNAR E. KVARAN land- kynnir fékk í morgun skeyti frá Vilhjálmi Þór, framkvæmdar- stjóra Islandsdeildar heimssýn- ingarinnar i New York. Skeytið var svohljóðandi: „Krónprinzhjónin heimsóttu Is- landssýninguna i gær. Sátu sið- an hádegisverð í boði fram- kvæmdastjórnarinnar ásamt 50 manns. 7 þúsund manns hafa þegar séð sýninguna. Fastar yíir Atlantshaf í snmar. K.HÖFN í gærkveldi. FÚ. EINS og kunnugt er, hefir ameríska flugfélagiS „Pan American Airways" í hyggju að koma á föstum flugferðum yfir um Atlantshaf. Verða flugferðir þessar teknar upp um mánaða- mótin maí-júní í sumar, og verður flogið frá Boston yfir Azoreyjar til Lissabon. Eftir því, sem enska blaðið „Daily Telegraph" skýrir frá, mun farmiðinn verða seldur á 75 aura sterlingspund. Gert er ráð fyrir, að þegar á fyrsta flug- ári muni verða fluttir um 2.500 farþegar yfir Atlantshaf, en þó býst flugfélagið við því, að það muni tapa allmiklu fé á þess- um flugferðum fyrstu árin. Harðifdómarfpirhermd- arverkin á Englandi. LONDON í gærkveldi. FÚ. T\ ÓMUR var í dag kveðinn •¦-^upp á Englandi yfir tveim- ur ungum mönnum, sem voru sakaðir um þátttöku í því hermdarverki að sprengja upp brú við Hámmersmith í marz síðastliðnum. Var ánnar dæmd- ur í 20 ára hegningarvinnu, en hinn í 10 ára hegningarvinnu. í Manchester gerðist það í dag, að sprengja sprakk á íbúðarhúsi og oili allmiklu tjóni. Einnig var sprengja fundin í almenn- ingsvagni, áður en hún sprakk. Er búizt við, að mikið mann- tjón hefði orðið í vagninum, ef sprengjan hefði ekki fundizt í tæka tíð. Af völdum sprengj- unnar varð ekkert manntjón. HINN TVÍRÆÐI SPEKINGUR Frh. af 3. siðu. Gyðingarnir voru farnir að þreytast á Aton-trúnni. Þeirvoru ekki komnir á svo hátt þroska- stig, að þeir gætu tileinkað sér svo fullkomið siðalögmál. — Upp reisn brauzt út er lauk á þann hátt að Gyðingarnir drápu hinn egypzka leiðtoga sinn — Móses. — Þeir köstuðu Aton-trúnni og sköpuðu sér sinn eigin guð Jah- ve, sem var orustuguð og sýni- Tega öðlaðist tilveru sína meðan lýðurinn var undir áhrifum frá hinu ógurlegu valdi og tign eld- fjallanna. Sagan um það að Jahve gekk á undan lýðnum sem reyk- stólpi á daginn og sem eldstólpi á næturnar bendir ótvírætt á að hann hefir til orðið i námunda við eldfjöllin á Sinai-skaganum. En fSvers vegna var dráp Mós- esar svo langvinn og örlagarík ógæfa fyrir Gyðingana? Frh. f DAfi, Nseturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. 19,10 19,25 19^45 20,20 20,45 21,05 21,20 21,45 22,05 OTVARPIÐ: Hljómplötur: Létt lög. Lesin dagskrá næstu viku. Fréttir. Erindi: Or sögu liftrygg- inganna, II (Carl Tulinjus framkv.stj.). Einsöngur (Daniel Þórhalls son). Frá útlöndum. Útvarpshijómsveitin leikur. Hljómplötur: Andleg tón- /ist. Fréttaágrip. SfGARETTURNAR. Frh. af 1. síðu. í Hafnarfirði, en þar var sama sagan. Bærinn algjörlega sígar- ettulaus. Næst verða reykingamennirn- ir að leita lengra. — Reynandi væri fyrir þá að bregða sér austur að Tryggvaskála. Það hefir alltaf verið talinn heldri manna siður að reykja vindla, en vegna þess að heldri mennirnir eru færri én þeir, sem sígaretturnar reykja, þá fengust vindlar í gær í nokkr- um verzlunum. Alþýðublaðið átti á morgun tal við sölumann Tóbakseinka- sölunnar, en hann hefir mjög náðugar stundir þéssa dagana, og spurði hann, hvenær bæjar- búar mættu vænta þess að sjá aftur sígarettur. Sagði hann, að það yrði í fyrsta lagi á laugar- dag, en þá kæmu líka birgðir sem myndu endast um mánað- artíma, nema því aðeins áð ein- staklingar keyptu ekki strax upp birgðirnar af ótta við nýjan skort, en hann taldi ekki ástæðu til að óttast slíkt. ÚRSKURÐUR RÍKISSTJÓRN- ARINNAR. Frh. af 1. síðu. manna á listanum fyrir eða eftir kosnmgu, og má því líta svo á, að ákvæði 1. mgr. 33. gr. sveitarstj órnarkosningarlag- anna,, um það, hvernig vara- menn taka sæti í stað aðalfull- trúa, sé fullnægt með því, að varafulltrúar hvors flokks taki sæti í stað aðalfulltrúa, eftir þeirri röð, sem þeir eru á list- anum. Samkvæmt þessu ber að staðfesta úrskurð yðar á téðum bæjarstjórnarfundi um það, að Haraldur Guðmundsson for- stjóri skyldi taka sæti Jóns Ax- els Péturssonar. Þetta tilkynnist yður hérmeð til frekari birtingar fyrir bæjar stjórninni." Taflfélag Reykjavíkur heldur aðalfund mánud. 8.maí kl. 8 í K.-R.-húsinu. Fimtudagsklúbburinn heldur danzleik í kvöld í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. — Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur undir danzinum. Bækur Kristmanns Guðmunds- sonar koma út á þessu ári í ^ýmsum erlendum þýðingum. Hafa nú bækur eftir hann verið þýddar á alt að 30 mál. Meðal annars hefir "B'ðk Kristmanns, „Bláa ströndin" verið þýdd á hebresku og „Morg- unn lífsins" á suðurafríkönsku og lettnesku. FO. . ;. Hjúskapur. 30. apríl s.l. voru gefin saman í hjónaband af séra Þórði Ól- afssyni Sigríður Vilhjálmsdótt- ir og Sveinbjörn Gíslason múr- ari. Meimili þeirra er að Bjargi á Seltjarnamesi. Kartðflnr, íslenzar og danskar í sekkj- um og lausri vigt. Bögglasmjör, nýkomið. Harðfiskur, riklingur og reyktur rauðmagi. . Egg, lækkað verð. Komið, simið sendið! Vcrzíunin KRVVBT /_ jg ff___k J__i_ Ásvallagötu 1. Sími lðfS. Bergstaðastræti 33. Sitni 2148. NtJA BIO Suez Söguleg stórnrynd frá Fox- fél. er sýnir tildrögin a8 stærstu mannvirkjum ver- aldarinnar, Suezskurðin um. Aðalhlutverkin leika: Tyronne Power, Lorette Ýoung, Annabella o. fl. _____________ Auglýsið í Alþýðublaðian! Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför konunnar minnar, dóttur okkar og systur, Hrefnu Ásgeirsdóttur. Aðstandendur. FIMTUÐAGSDAMSKLÚBBURIKW. Dansleikur A þýðuhús'n víð HverEl.-i*9tD i kv91d kSulikan 10 Hljömsveit nndir stjórn Bjarna Bððvarssonar Aðgliiiguisilðar á ki*. -J ISffe verða seldir frá fcl 6. * ?""• Aðalfnndur Taflfélags Reyhjavikar verður haldinn mánudaginn 8. maí og hefst kl. 8 e. h. í K.R.-húsinu, uppi. Stjórnin. Frá bæjarstjórn: Mjölkurfélagshiisið á hækka um hálfa aðra hæð '' -------?----------;------ Framfærslunefnd sampykklr ao hðfða mál gegn lðlgreglastjéra. O „JARSTJÖRNARFUNDUR er *-* í dag kl. 5 I Kaupþings- sahuim. 24 mál eru á dagskrá; þar á meðal kosning manns í barnaverndarnefnd í steð Svein- bjarnar Jónssonar hæstaréttar- málaflutningsmanns, og kosning tveggja manna í stjðrn Spari- sjóðs Reykjavíkur og tveggja endurskoðenda. Annað á dagskrá eru fundargerðir nefnda, þar á meðal 6 fundargerðir bæjarráðs og 5 fundargerðir framfærslu- nefndar. Mörg byggingaleyfi hafa verið veitt af byggingarnefnd; par á meðal er leyfi til Egils "Vilhjálms- sonar um viðbótarverkstæðis- hyggingu á lóð hans, Laugavegi '118 og á verkstæðisbyggingin að vera að stærð 105 fermetrar. Pá hefir og verið sampykt beiðni frá Mjóikurféiagi Reykjavi^ur um að pað fái að hækka hús sitt við Hafnarstræti nr. 5 um eina og hálfa hæð. Hins vegar var frestað að taka ákvörðun um beiðni frá Steindórsprenti h. f. um að mega byggja prílyft verk- smröjunus úr steinsteypu á lóð- inni nr. 4 við Tjarnargötu. Af fundargerð framfærslu- nefndar sést, að nefndin hefir sampykt að höfða mál gegn lög- reglustjóra til að fá hann dæmd- an til að senda tvo tilgreinda menn á Letigarðinn vegna ó- greiddra meðlaga með börnum peirra. Út af pessu hafði Alpýðublaðið í morgun tal af JögreghiBtjora, Hann sagði, að hér væri um með- lög mcð hjónabandsbörnum að fæða, en ekki óskilgetnum börn- um. „Framfærslunefnd telur að sama lagagrein gildi hvað petta snertir fyrir meðlög með hjóna- bandsbörnum, eins og óskilgetn- um, en ég er ekki á sömu skoð- un, og úrskurður frá stjórnarráð- inu hefir fallið á sömu lund. Annars hefi ég enga stefnu feng- ið enn frá framfærslunefnd." Byggingarnefnd hefir nýlega viðurkent eftirtalda menn til að standa fyrir húsasmíði í Reykja- vik: Hjálmar H. Guðmundsson trésmið, Mjölnisvegi 46, Ingi- mar Magnússon trésmið, Leifs- götu 21, Þórð Halldórsson múr- ara, Sellandsstíg 16, og Svein- björn Gíslason múrara, Sólvalla- götu 21. Eimskip. Gullfoss fer héðan kl. 8 i kvöld, Goðafoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull, Brúar- foss kemur til Vestmannaeyja í fyrramálið, Dettifoss er í Ham- borg, Lagarfoss er í Reykjavík, Selfoss er á leið til Austfjarða frá útlöndum. Matrósfðt, blússnföteðajaklHi- föt, anðvitað tal Fatabúðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.