Alþýðublaðið - 06.05.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 06.05.1939, Page 1
Mappdrættismiðar skátanna verða seldlr um allan r BFFSTJÓBl: P. B. VALDEMARSSON ÚTGBFAMDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGAN6UR LAUGARDAG 6. MAÍ 1939 103. TÖLUBLAÐ Ofsahræðsla helir alt i elnu Igrlplð kommúnlsta ---- Þeir seg]a, að Stefán Jðhann og Ólafnr Thors ætli að „afmá; vepkalýðimi“! —_—.—*-- OTTI og skelfing hefir gripið hin kommúnistisku leigu- þý. Af skrifum blaða undanfarið og örlögum tillögu Héðins Valdimarssonar í bæjarstjórn á fimtudaginn, þykjast kommúnistar geta ráðið, að hinn mikli stuðningur Sjálf- stæðisflokksins við þá í klofnings- og sundrungarstarfsemi þeirra innan alþýðusamtakanna sé í hættu, og þeir óttast sð það leiði til fullnaðarósigurs þeirra innan verkalýðs- samtakanna. í DAfl. Pólland lætnr ekkl útl> loka slg frá Eystrasaltf ~—--»■—.. Það segir þvert nei við krofum Hitlers um Danzig og þýzka bifreiðabraut i pólska hliðinu. Beck offursti, utanríkismálaráðherra Póllands. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. "O ECK offursti, utanríkismálaráðherra Pólverja, vísaði í ræðu sinni í gær öllum kröfum Þjóðverja um inn- limun Banzig og þýzka bifreiðabraut í gegnum pólska hlið- ið til Eystrasalts algerlega á hug. Pólland væri ráðið í því, sagði hann, að láta ekki útiloka sig frá Eystrasalti og þar með öllum leiðum til sjávar. Hins vegar lýsti Beck því yfir, að land hans væri reiðu- búið til samninga og friðsamlegrar samvinnu við Þýzka- land, þar á meðal um samgöngur í pólska hliðinu, á þeim grundvelli, að núverandi landamæri Póllands og yfirráð yfir öllum hlutum ríkisins væru að fullu viðurkend. Næturlæknir er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvöröur er í Reykja- víkur- og Iðunnar-Apótek. ÚTVARPIÐ: 20.20 Leikrit: „Höfðingjarnir hittast,“ eftir Regin í Hlíð (Haraldur Björns- son o. fl.). 21.30 Danzlög. Á MORGUN: Helgidagslæknir er Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í Láugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Há- degisútvarp. 14.00 Messa í frí- kirkjunni (séra Árni Sigurðs- son). 15.30 Miðdegistónleikar: a) Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel). b) 15.55 Hljóm- plötur: Ýms lög. 17.30 Barna- tími: Barnaleikrit „Skíðhöggv- arinn og kóngsdóttirin.“ — Erindi: Um Brynjólf frá Minnanúpi; 100 ára minning (Grétar Fells rithöfundur). 20.45 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Einleikur á píanó (Árni Kristjánsson). 21.05 Upplestur: ,,Tvær ekkjur,“ saga eftir Charles Haugböll (frú Margrét Jónsdóttir. 21.30 Danzlög. 22.00 Fréttaágrip. 24.00 Dagskrár- lok. Tryipi gamli kom- inn úr fiskileitinni. 'T'RYGGVI GAMLI kom í gær úr fiskileitarleiðangrinum- Hafði hann farið um djúpmið- in fyrir Vestur- og Norðurlandi, var 16 daga í ferðinni og hafði 60 föt lifrar. Urðu skipsverjar víða varir við fisk, en skipstjóri taldi sig hafa verið of snemma á ferðinni. 45 ár a er á rnorgun frú Hólmfriður Halldórsdóttir frá Bringum, nú íil heimilis á Lindargötu 28. Söngfélagið Harpa. Samæfing og fundur í pósthús- inu á mánudagskvöld 8. mai kl. 8V2. Félagar fjölmennið stundvís- l»ga . Þetta er eðlilegt. Þegar til á- taka kom við kommúnista í verkalýðsfélögunum á s.l. ári sýndi það sig, að þeir voru í algerum minnihluta um allt lanðið, eina féiagið, þar sem þeir máttu sín nokkurs var Dagsbrún, þar sem Héðinn Valdimarsson hafði verið studd- ur til formennsku I 13 ár — þó valt meirihluti í stjórninni á atkvæði Þorsteins Pétursson- ar, en honuin hafði H. V. tekist að koma í stjórnina með at- kvæðum Álþýðuflokksmanna ári áður. Þegar H. V. og kommúnistar sáu þetta, um að 90% verka- lýðsfélganna tóku afstöðu gegn þeim með kosningunum til sambandsþings, breyttu komm- únistar um starfsaðferð — og báðu íhaldið um liðstyrk — og það veitti þann styrk. Varð það til að ríða baggamuninn í tveim- ur allstórum félögum, Dags- brún og Hlíf í Hafnarfirði. Vald kommúnista yfir báðum þessum félögum byggist á óskiftum stuðningi Sjálfstæðismanna. í dag skrifar blað kommún- ista móðursjúka langloku um það, að samningar standi nú yfir milli Alþýðuflokksmanna og Sjálfstæðismanna í verklýðs- málum. Vitnar blaðið í því sam- bandi mjög til ummæla sem staðið hafa undanfarna daga í forystugreinum í Alþýðublað- inu og Morgunblaðinu — og kennir skjálfta í röddinni hjá kommúnistum. Fimbulfamb kommúnista um þetta er út í loftiö. Engir slíkir samningar standa yfir. En Sjálfstæðismenn munu áreiðanlega fá tækifæri til að sýna það í verkinu, hvort þeir ætla áfram að styðja kom- múnista innan verkalýðssam- takanna, hvort þeir' ætla að halda áfram að narra hina kommúnistisku tilbera og haldá honum uppi, því að NU lifir hann í verkalýðsfélögunum algerlega á náð Sjálfstæðis- manna. Út af þessu er blað kommún- ista í dag svo gjörsamlega ært og vitlaust að það yfirvegur ekki neitt af því, sem það segir. Á einum stað undirstrikar það: „Tilgangurinn er að þurka út verkamanna'stéttina“(!!) og þetta er margendurtekið. — Hvernig á að þurka út verka- mannastéttina? Stefna þessir samningar, sem kommúnistar óttast svo hræðilega, að því að gera alla verkamenn í landinu að kaupmönnum, iðnaðarmönn- um eða embættismönnum? Og ef svo er, hvað segja verka- menn almennt um það? Vilja þeir ekki gjarna skifta?(!!!) Á einum stað segir kommún- istablaðið: „Opinbert skipulags- samstarf við aðalatvinnurek- endaklíku landsins, gegn sósíal- iemanum í varkalýðshrsyfing- unni og til að ofurselja henni verkalýðssamtökin. — Hefir nokkurntíma nokkur fiokkur, sem kennt hefir sig við sósíal- isma sokkið svo djúpt?“(!!) Já, það er von að þeir spyrji! Sjálf- ir hafa þeir verið brautryðjend- ur í þessari stefnu. í Dagsbrún fengu þeir tilstyrk íhaldsins til að reka 6 þekta Alþýðuflokks- menn úr félaginu, sem verið höfðu með í því að byggja fé- lagið upp. Án þessa styrks hefðu þeir ekki getað það. í Hafnarfirði fengu þeir íhaldið til að hjálpa sér með að reka 12 þektustu og beztu brautryðj- endur Hlífar. Allir höfðu þessir menn starfað lengi fyrir félagið, sumir í 3 áratugi. Á Norðfirði byggðu þeir alla afkomu sína, allt vald sitt á íhaldinu og gáfu því fyrir stuðninginn ráðin yfir bæjarfélaginu! En svo gjör- spiltir eru þessir menn í broti sínu gegn Alþýðuflokknum og Alþýðusambandinu, að þeir sjá ekki sínar eigin ávirðingar. Það er gott að kommúnist- arnir sjá og skilja nú, að þeirra auþnablik er liðið og bezt væri þeim að leggja niður allt sitt brölt, og skila aftur til Alþýðu- sambandsins þeim verkalýðsfé- lögum, sem þeir með rógi og undirferli hefir tekist að svíkja út úr sameiginlegum samtökum alþýðunnar. Og þess mega kommúnistar vera fullvissir, þar sem skiln- ingur Sjálfstæðismanna virðist nú vaknaður á því, hver þjóðar- ógæfa það er að veita kommún istum nokkurn stuðning, að Al- þýðuflokkurinn mun hiklaust taka upp samstarf við Sjálf- stæðismenn innan verkalýðsfé- laganna til þess að útrýma ó- aldarliði kommúnista úr stjórn- um og áhrifum í verkalýðsfé- lögunum. Tveir framkvæmdarstjórar Sölu sambands íslenzkra fiskframleið- enda komu heim í gærkvöldi úr ferð sinni erlendis í págu sam- bandsins, Kristján Einarsson frá Spáni og Thor Thors frá Lond- on. Alþýðubiaðið hitti fram- kvæmdastjórana að máli í morg- un. Kristján Einarsson sagði: För mín til Spánar ber pvi miður ekki mikinn árangur. Ég fór ut- ian í febrúar og var ég í för með dr. Helga P. Briem. Við komurn í lok styrjaldarinnar. Landið — og pjóðin er flakandi í sárum og alt í óvissu um framtíðina pó að vopnagnýrinn sé pagn- aður, styrjöldinni raunverulega langt frá pví lokið, pví að pað gengur erfiðar að byggja pað upp s*m lagt var í rústir, «n Ræða Becks vakti ógurlegan fögnuð í Varsjá og safnaðist mikill mannfjöldi saman fyrir utan utanríkisráðuneytið þar í gærkveldi til þess að þakka honum fyrir ræðuna og hylla hann. pað gekk að rífa pað sundur. Útlit fyrir fisksölu okkar til Spán ar er mjög svart, hvað sem síðar kann að verða. Thor Thors sagði: Ég sat fund fiskframleiðslupjóðanna í Lond- on 13.—18. april. 1 lok fundar- ins var sampykt svohljóðandi op- inber tilkynning: „Fulltrúar saltfiskverzlunar- innar í þessum löndum, Canada, Danmörku og Færeyjum, ís- landi, Nýfundnalandi, Noregi og Bretlandi, áttu fund með sér í Lundúnum til pess að ræða ýms málefni, er aðallega snerta framleiðsluna á sviði fiskveið- anna. Önnur atriði sem tekin voru til meðferðar voru pessi: sameiginleg framlög til auglýs- inga í ákveðnum neyslulöndum í heilnæmi fisksins sem fæðu tagundar og ráðag«rðir um öfl- í London og París hefir ræð- an fengið ágætar undirtektir og eru hlöðin sammála um það, að þó hún hafi verið ákveðin eins og vera bar, hafi hún verið svo hófsöm og sáttfús, að Pól- landi verði að minsta kosti ekki um kent, ef ekki fæst friðsam- leg lausn á deilumálum Þjóð- verja og Pólverja. Við alt annan tón kveður í Berlín. Þýzku blöðin fengu ekki að birta ræðu Becks í gær- kveldi, én í stað þess gaf þýzka utanríkismálaráðuneytið út sér- un markaða í nýjum viðskifta- löndum. Það var samþykt að mæla með pví að sameiginleg skrif- stofa verði opnuð í Lundúnum til að sjá um framkvæmd fyr- nefndra ráðagerða og safna veiði- og birgðaskýrslum frá umræddum framleiðslupjóðum og annast úthlutun slíkra upp- lýsinga meðal pessara pjóða. Það var áiit fundarmanna, að saltfiskverzlunina skorti mjög réttar og nákvæmar skýrslur um afla- og fiskbirgðir í öllum framleiðslulöndum. Það var einlæg von allra full- trúa, að árangur pessa fundar yrði aukin samvinna með öllum þéssum pjóðum, á fyrnefndum grundvelli“. Eftir að fundinum lauk fór ég til Genúa og tókst að selja ítöl- um 33 púsund pakka af saltfiski. Má segja verðið sé gott. Við höfum von um meiri sölu pang- að. stakt blað í morgun, þar sem mjög kalt andar í garð pólska utanríkismálaráðherrans og sagt er, að hann hafi ekki kom- ið með neinar uppástungur um lausn deilumálanna. Hitler og Ribbentrop, utan- ríkismálaráðherra hans, sátu á ráðstefnu í Berchtesgaden all- an daginn í gær, en þar var Ribbentrop þá staddur á leið sinni til Ítalíu. Tveir helztu leiðtogar nazista í Danzig höfðu einnig komið þangað til þess að taka þátt í ráðstefnunni. ftallr hræddir við strið. Undirtektirnar á Ítalíu béra vott um það, að ítalir eru orðn- ir mjög hræddir við deilu Þjóð- verja og Pólverja og óttast að hún geti leitt til svo alvarlegra viðburða, að þeir verði loksins neyddir til þess að sýna ákveð- inn lit. Signor Gayda skrifaði um ræðu Becks strax í gærkveldi og varar Pólverja mjög við því að taka ógætilega afstöðu gagn- vart kröfum Þýzkalands. Hann huggar sig þó með því, að ræða Becks hafi verið svo hófsam- leg, að samningaleiðinni sé eng- an veginn lokað. Sá grunur fer vaxandi úti um allan heim, að ítalía sé ekki við eina fjölina feld í núverandi á- tökum stórveldanna, og að það sé öldungis óvíst, hver afstaða hennar myndi verða, ef til ó- friðar kæmi út af deilumálum Þýzkalands og Póllands. Happleiknrinn ú morpn milli Fram oo _Vals. Knattspyrnukappleik- URINN fer fram á íprótta- vellinum á morgun. Valur og Fram Ieiða hesta sína saman. Bæjarbúar hafa oft haft ánægju að leikjum pessara tveggja \in- sælu félaga. Á morgun má bú- ast við skemtilegri leik en áður. Félögin hafa bæði æft í vetur og í vor af fjöri og áhuga. Og nú eru á vegum þeirra beggja erlendir knattspyrnupjálfarar, sem ijáðir eru pektir að vera úrvals kennarar. Annar pessara pjálfara ér Hermann Lindemann sem aii- ir Reykvíkingar pekkja frá pátt- töku hans í Þjóðverjaheimsókn- inni í fyrra. Hann keppir á morgun í kappliði Fram og er ó- trúlegt að nokkur knattspyrnu- unnandi láti undir höfuð leggj- ast að notfæra sér petta einasta tækifæri sem gefst að sjá Linde- mann á ípróttavellinum i Rleykja- vík. Ililmir kom í morgun meö iö föt. Svart útlit með salt fisksölu tii Spánar. ——.»—.— 33 pilsiind pakkaa* seMir til Ítalíu og von er um meirl slilu siðar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.