Alþýðublaðið - 10.05.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 10.05.1939, Side 1
Happdrætti Háskólans. Dregið var í dag í 3. flokfci Happdrættis Háskóla Islands, og komu upp pessi númer: 6280. 10 000 kr. 9014. 5000 kr. 10473. 2000 kr. 1000 kr. 18728 4540. 500 kr. 1533 7001 7573 9473 9694 21502 22303. 200 kr. 313 862 1264 1298 2350 3655 4866 7090 8423 8623 8705 9455 9890 12049 12453 12532 13056 15109 15277 15548 16542 16555 17067 18267 21125. 100 kr. 50 445 521 695 769 812 896 974 1057 1256 130:* 1359 1472 1548 1628 1678 1963 1907 2021 2100 2234 2363 2510 2541 2542 2565 • 2652 2662 2695 3189 3203 3309 3359 3381 3606 3648 3804 4444 4455 4564 4589 4692 4931 5072 5129 5173 5206 5252 5589 5964 6085 6250 6422 6756 6809 6862 6919 6949 7085 7127 7176 7208 7236 7375 7386 7458 7713 7856 7934 8353 8428 8516 8679 8691 8828 8837 9068 9101 9136 9204 9536 9543 9799 9804 9824 9942 9952 10333 10422 10479 10548 10616 10781 10793 10915 10931 11077 11134 11201 11277 11372 11463 1153.2 11563 11666 11827 11885 11966 11973 11990 12082 12085 12358 12409 12823 13016 13123 13153 13211 13295 13797 13871 13992 14096 14240 14296 14454 14565 14985 15007 15094 15477 15484 15516 15618 15764 15777 15855 15994 16354' 16373 16469 16540 16812 16828 16855 16954 17135 17141 17342 17208 17430 17753 17828 18125 18215 18461 18512 18800 19521 1929-3 19396 19821 19907 19983 20322 20508 20527 20664 20795 20807 21004 21279 21409 21710 22019 22192 22228 22263 22546 22583 22789 22801 22844 22891 22933 22935 22982 23072 23199 23200 23344 23559 23571 23597 23675 23851 23875 23906 24000 24023 24030 24296 24680 24698 24932 24970 24981 (Birt án ábyrgðar.) ALÞÝÐUBIAÐIÐ RITSTOéRI: F. R. VALDEMARSSON XX. ÁRGANGUB M3 ÚTGEFANDI: ALÞÝDUFI.OKKURINN MIÐVIKUDAG 10. MAÍ 1939 106. TÖLUBLAÐ Ósamkomulag um bræðslu- í sumar! Meirihlutínn gerir tillögur um að verðið verði kr. 6,70, en minnihlutinn kr. 7,00 á mál finnudeila við mjðik nrHlH i Danmðrkn leyst með lðgom. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. VINNUDEILA hefir undán- farið staðið yfir í mjólkur- búum Danmerkur og ekki geng- ið saman. . Nú hefir verið ákveðið, að ríkisþingið leysi deiluna með þeim hætti, að tillögur hins op- inbera sáttasemjara verði gerð- ar að lögum. Engin stefnnbrejt- ing fnlljrðir Molo- tov enn einn sinni. t k mmmmm LONDON í gærkveldi. FÚ. ILONDON er skýrt frá því ísíðdegis í dag, að sendi- herra Breta í Sviss, Sir William Seeds. hafi í morgun farið í heimsókn til hins nýja utanrík- ismálaráðherra Molotovs. Fóru viðræður þeirra mjög vinsam- lega fram, og fullvissaði Molo- tov hinn brezka sendiherra um þaö, að fráför Litvinovs myndi ekki tákna neina stefnubreyt- ingu í utanríkismálum Sovét- Rússlands. OSAMKOMULAG hefir komið upp innan stjórnar Síld- arverksmiðja ríkisins um verð á bræðslusíld. Hefir stjórn verksmiðjanna haldið fundi undanfarna daga hér í lieykjavík, og sat m. a. á fundi mestan hluta dagsins í gær. Meirihluti stjórnarinnar ákvað að gera tillögu til rík- isstjórnarinnar um að bræðslusíldarverðið í sumar verði kr. 6,70 á mál. Finnur Jónsson bar fram aðra tillögu í stjórninni um að bræðslusíldarverðið verði kr. 7,00 á mál. Verða tillög- urnar sendar ríkisstjórninni í dag. Tillaga Finns Jónssonar er svohljóðandi: „Legg til að: 1. Mjölútkoma verði áætl- uð samkvæmt meðaltali þriggja síðustu ára kg. 21,45 úr máli og lýsisútkoma einn- ig samkvæmt því meðaltali kg. 20,42. 2. Meðalverð á mjöli verði áætlað sterlingspund 10.10.0 og lýsi sterlingspund 13.10.0 fyrir 5 þúsund tonn og sterl- ingspund 14.0.0 fyrir afgang- inn. Síldarverð áætlað kr. 7,00 pr. mál og síldin keypt föstu verði samkvæmt því og tekjuafgangur áætlaður samkvæmt framanskráðu miðað við útgjaldaáætlun þá, er fyrir liggur frá fram- kvæmdarstjóra.“ Greinargerð og rökstuðning fyrir þessari tillögu sinni send- ir Finnur Jónsson ríkisstjórn- inni í dag og verður hún birt hér í blaðinu á morgun. í stjórn síldarverksmiðjanna eiga eins og kunnugt er sæti Lðgregliiii rannsak* ar l|étt árásarmál. -———*——--- Rððist á bOBH, þrír menn harðir til ébéta. ... .—..—---. Árásarmaðurinn situr í gæzluvarðhaldi. ¥ ÖGREGLAN hefir undanfarna daga haft mjög ljótt árásarmál til rann- sóknar. Hafa flestir, sem málið snertir, ver- g ið yfirheyrðir, og árásarmaðurinn, sem áður Jg hefir notið afskifta lögreglunnar og verið ’jJll dæmdur, situr nú í gæzluvarðhaldi. Saga |æ%. málsins er í stuttu máli þessi, eftir því sem fram hefir komið við yfirheyrslurnar Hk itæi og samkvæmt upplýsingum lögreglunnar: Árásarmaðurinn Skúli Pálsson framkvæmda- Þau Skúli og Sigríður gengu svo upp Frakkastíginn, en svo hagar til við húsið nr. 23 við Njálsgötu, að inn í það er geng- ið um port af Frakkastígnum, og er portið milli hússins og Frakkastígs 16. Þegar þau Skúli og Sigríður komu að portinu var búið að afloka húsinu, gengu þau þá aftur út á götuna og Njálsgötu- megin að húsinu og köstuðu smásteini upp í íbúðarglugga (Frh. á 4. síðu.) stjóri var síðastliðið föstu- dagskvöld staddur hjá kunn- ingjafólki sínu, fjölskyldu Skafta Þorlákssonar í hús- inu nr. 42 við Laugaveg. Þar var einnig stödd frú Sig- ríður Jónsdóttir, sem heima á í húsinu nr. 23 við Njálsgötu. Þegar gestirnir fóru af Lauga- vegi 42 var klukkan langt geng- in eitt og talaðist svo til að Skúli fylgdi frú Sigríði að húsi hennar, sem er örskamt frá. Finnur Jónsson, Þormóður Eyj- ólfsson, Þorsteinn M. Jónsson, Sveinn Benediktsson og Jón Þórðarson. Verður ríkistjómin nú að skera úr þessum ágrelningi um verðið, sem komið hefir upp innan stjórnarinnar. Bvað bækbar premian tll togarasjómanna? Eins og kunnugt er var bræðslusíldarverðið í fyrra kr. 4.50 á mál og verður verðið því í sumar með því hæsta, sem það hefir verið, þó að það nái ekki verðinu 1937, en þá var það 8 krónur. Sjómenn munu fljótt spyrja hvað verðið hækki mikið premíu þeirra. Sam- kvæmt úrskurði gerðardóms frá 1938 er premía sjómanna á- kvörðuð með eftirfarandi grein: „Nú er kaupverð síldar yfir kr. 5,00 pr. mál samkvæmt ákvörð- un Síldarverksmiðja ríkisins, og skal þá aukaþóknunin hækka í sama hlutfalli sem síldarverð- ið.“ Samkvæmt þessu hækkar premía sjómanna ef verðið verður kr. 6,70 upp í 4,02 aura pr. mál, eða um 1,02 aura, en ef verðið verður kr. 7,00, þá hækkar premían um 1,2 aura. Það var ákveðið á fundi stjórn- ar síldarverksmiðjanna í gær, að birta ekki neitt um tillögur verksmiðjustjórnarinnar fyr en ríkisstjórnin hefði felt úrskurð sinn. Kemur því á óvart, þegar Mgbl, í morgun birtir undan og ofan af þessu — og telur Al- þýðublaðið sig því ekki bundið við samþyktir nefndarinnar lengur. Hins vegar þýðir ekk- ert fyrir stjórnir eða nefndir að gera slíkar samþyktir — nema því sé framfylgt af þeim, sem gera slíkar samþyktir. Sjötugur verður á morgun Einar Ein- arsson, fisksali. Eimskip: Gullfoss er á leið til Kaup- mannahafnar, Goðafoss er í Rvík, Brúarfoss er á PatreksfirÖi, Detti- foss fór frá Hamborg í gær á- leiöis til Hull, Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnir frá Seyðisfirði, Selfoss er við Aust- firði. Hitaveitumálið fyrir bæjarráði. VSðræðurnar við rlkisstjérn* ina og Landsbankann. L1 INS og skýrt var frá í síðasta blaði var haldinn bæjar- ráðsfundur í gær um hitaveitumálið. Var ákveðið að gefa út eftirfarandi opinbera tilkynningu um málið til blað- anna, aðrar upplýsingar liggja ekki fyrir á þessu stigi, Til- kynning bæjarráðs er svohljóðandi: „Borgarstjóri lagði fram bréf, dags. 28. apríl þ. á., frá A/S. Höjgaard & Schultz, Köbenhavn, með tilboði um, að firmað leggi hitaveitu frá Reykjum í Mosfellssveit til Reykja- víkur og um bæinn, sumpart í ákvæðisvinnu og sumpart eftir reikningi — og leggi fram fé til fyrirtækisins, er verði endurgreitt af tekjum þess á 8 árum eftir að áætlað er að fyrirtækið taki til starfa. Þá var lagt fram bréf frá bæjarverkfræðingi, dags. í dag, með skýrslu um utanför hans og aðdraganda þess, að til- boð A/S. Höjgaard & Schultz er fram komið. Borgarstjóra og bæjarverkfræðingi var falið að skýra ríkistjórninni og stjórn Landsbankans frá tilboðinu og ræða við þessa aðila um möguleika fyrir því, að fullnægja megi ýmsum skilyrðum, sem þar eru sett.“ Norðurlönd ráðin í að gæta strangasta hlntleysis. ------4----- Yflrlýsing utanríkismálaráðherranna eftir ráðstefnuna í Stokkhólmi í gærkveldi. —— ■ ■ ♦ -------------- Hvert landið um sig mun síð- ar svara tilboði Þýzkalands. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins Kaupm.höfn í morgun. ¥ T TANRÍKISRÁÐHERR- ^ AR Danmerkur, Nor- egs, Svíþjóðar og Finnlands komu saman á ráðstefnu í Stokkhólmi í gær til þess að ræða tilboð það, sem þýzka stjórnin hefir gert þessum löndum um gagnkvæman „ekki árásar samning.“ Að ráðstefnunni lokinni gáfu utanríkisráðherramir í gærkveldi út sameiginlega yfirlýsingu þess efnis, að Norðurlönd séu öll staðráðin í því að gæta strangasta hlut- leysis og standa utan við öll samtök og bandalög stórveld anna í Evrópu. Hvert landið um sig mun síð- ar svara tilboði þýzku stjórnar- innar í samræmi við þessa yfir- lýsingu. í sambandi við hið þýzka til- boð hafa undanfarna daga farið fram töluverðar umræður allsstaðar á Norðurlöndum, og hefir því verið haldið fram eink- um í Noregi og Svíþjóð, að það gæti verið mjög varhugavert fyrir Norðurlönd að taka þátt í nokkurri samningagerð við stór- veldin, jafnvel þótt upp á ör- yggis- eða ekki árásar sáttmála sé boðið. Hinsvegar hefir það verið við- urkent, að aðstaða Danmerkur og Finnlands væri nokkuð önn- ur vegna legu landanna við landamæri Þýzkalands og Rúss- lands, enda er það kunnugt, að Finnland hefir fyrir löngu síð- an gert ekki-árásarsamning við Rússland. Ekkert er þó kunnugt um, — hvernig svörin við tilboði þýzku stjórnarinnar verða að formi til, annað en það, að þau verða að sjálfsögðu í samræmi við hina sameiginlegu yfirlýs- ingu utanríkisráðherranna í Stokkhólmi í gærkveldi. Póllandsforseti fær airæðisvald fram í október. LONDON í gærkveldi. FÚ EÐRI deild pólska þings ins samþykkti í dag frum varp, sem fær forseta ríkisins hendur alræðisvald þar til í okl óber næstkomandi. Samkvæm frumvarpinu hefir forsetin vald til að gefa út tilskipanir varðandi öll fjárhagsleg og við- skiptaleg efni auk landvarna- málanna. Umræður urðu engar um frumvarp þetta, þar sem allir þingmenn af ættum Gyðinga og Ukrainemanna studdu það skil- yrðislaust. Drottningin er á leið til Kaupmannahafnar frá Vestmannaeyjum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.