Alþýðublaðið - 11.05.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1939, Blaðsíða 1
Þér, sem flytjið! Tilkynnið bústaðaskifti yðar í dag eða á morgun, svo þér fáið Alþýðublaðið strax á flutningsdegi í hinn nýja bústað yðar. Símar: 4900 og 4906. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÍBVFLOKKCBINN a Aboangur FIMTUDAGINN 11. MAÍ 1939 107. TÖLUBLAÐ Bðstaðaskifti: Kaupendur blaðsins, sem flytja. geri svo vel og tilkynni bústaðaskifti til afgreiðslunnar. Símar: 4900 og 4906. Síldarverksniðjiir rikisins letnvei ireítt 7 krónnr fyrir málið í snmar Rðbstnðnlngiir Finns Jónssonar fyrir 411- lðgn sinni í stjórn sildarverbsmiðjanna. ---- ♦ ...- FINNUR JÓNSSON alþingismaður sendi í gær tillögu sína um bræðslusfldarverðið í sumar og rökstuðning sinn fyrir henni til ríkisstjórnarinnar. Fellur það nú í hlut atvinnumálaráðherra að ákveða verðið endanlega. Finnur Jónsson færir að því fullgild rölt, að varlegt sé að áætla að síldarverksmiðjurnar geti greitt kr. 7,00 fyrir málið. Skýrir hann m. a. frá því, að þegar er búið að selja helm- inginn af áætlaðri mjölframleiðslu og tæplega % hluta af lýsisframleiðslu verksmiðjanna á Siglufirði. Enn frem- ur bendir hann á að í áætlun framkvæmdastjóra er mjöl- og lýsisútkoman reiknuð eftir meðalútkomu síðustu 8 ára, þannig að umbætur þær, sem gerðar hafa verið á verksmiðjunum, koma ekki að fullu til greina, sem þó er siálfsagt að reikna með. FINNUR JÓNSSON Sigfús Einarsson ténskáld_ látinn. SIGFOS prófessor Einarsson tónskáld varð bráðkvaddur í gær 62. ára að aldri. Var hann staddur í búðinni Havana og hné þar niður. Var tnáð i sjúkrabíl og ekið með hann á Landsspítalann, en er þangað kom var hann örendur. Sigfús var fæddur að Eyrar- bakka árið 1877. Or latínuskól- anum útskrifaðist hann 1898 og sigldi þá til Kaupmannahafnar. Fékk hann nokkurn styrk itl hljómlistarnáms og hvarf hann að því námi af miklum áhuga. Er hann var erlendis raddsetti hann íslenzk þjóðlög. Árið 1906 kom hann hingað heim til Islands. Margskonar störf hefir hann int af hendi í þágu tónmentanna. Lög hans eru alþekt, en auk þess hefir hann kent hljómlist, verið söngstjóri og organleikari við dómkirkjuna. Fru Valg. H. Guðmundsdóttir, Hringbrauí 158 á sextugsafmæli á morguh. Hún er móðir Einars Kristjánssonar óperusöngvara og þeirra systkina, vinsæl kona og vel látin af öllum. Rökstuðningur Finns Jóns- sonar fyrir tillögu hans er svo- hljóðandi: „Þegar gera skyldi tillögur til ríkisstjórnarinnar um verð á bræðslusíld hjá Síldarverk- smiðjum rikisins á fundi í stjórn verksmiðjanna í gærdag, gerði ég undirritaður eftirfar- andi tillögu til breytingar við áætlun framkvæmdastjóra: Legg til að: 1. Mjölútkoman verði áætluð skv. meðaltali þriggja síð- ustu ára, kg. 21,45 úr máli og lýsisútkoma einnig sam- Hvorttveggja miðað við 410 þús. mála vinslu. Mjöl- og lýs- isútkoma framkvæmdastjóra er miðuð (við meðaltalsútkomu undanfarinna 8 ára, og tel ég það ekki sýna sennilega útkomu vegna þess, að vélar verksmiðj- unnar eru nú það fullkomnari en áður, að þær ná nú betur en áður lýsi og mjöli úr síldinni, enn fremur eru afköst þeirra nú miklu meiri en áður að til- tölu við síldarþrærnar, þannig að síld getur varla skemst fram- ar hjá verksmiðjunum, eins og var fyrstu árin. Ég tel því að full varúð og 'réttlæti sé sýnt með tillögu minni, þannig að miða mjöl- og lýsisútkomuna við meðaital þriggja síðustu kvæmt því meðaltali kg. 20,42. 2. Meðalverð á mjöli verði áætl að £ 10.0.0 og lýsi £ 13.10.0 pr. 5000 tonn £ 14.0.0 fyrir afganginn. Síldarverð áætlað kr. 7,00 pr. mál og síldin keypt föstu verði samkvæmt því og tekjuafgangur áætl- aðuir samkvæmt framan- skráðu, miðað við útgjalda- áætlun þá, er fyrir liggur frá f r amkvæmdast j ór a. Tillögu þessa vil ég leyfa mér að rökstyðja stuttlega. Framkvæmdastjóri áætlar tekjurnar þannig: ára. Verður þá mjölútkoman 15,89% eða kg. 21,45 úr máli, eða alls 8794 smál., hækkun 160 smálestir, og lýsisútkoman 15,13% eða kg. 20.42 úr máli, alls 8238 smálestir (1016 kg.) eða hækkun 290 smálestir frá áætlun framkvæmdastjóra. Þó ekki sé reiknað með hærra verði en því, er framkvæmdastjóri telur yarlegt, nemur hækkun tekna við þessa breytingu, að því er mér telst, rúmlega kr. 150 000,00, eða fyllilega 30 aura hækkun á síldarmálið að frá- dregnum áuknum útgjöldum vegna aukinnar smálestatölu til útflutnings. Auk þess að meirihluti verk- smiðjustjórnar hefir að minni hyggju ákveðið að reikna með oflitlu lýsi og mjöli, tel ég verð það, er áætlun hans byggist á, einnig of lágt. Verksmiðjurnar hafa þegar selt 4300 smálestir af mjöli fyrir £10.15.0 cif. Lýsi hafa þær jselt ca. 5000 smá- lestir fyrir £13.10.0. Þar eð Norðmenn hafa ekki nándar nærri getað uppfylt sína fyrir- framsamninga um sölu á síldar- mjöli. virðist ekki ástæða til að óttast lækk'un á því. Ég hefi þó til öryggis ekki talið rétt að áætla verð mjölsins með fullu söluverði, heldur reiknað með £10.10.0 fyrir tonnið. Um lýs- isverð er vitað, að ein íslenzk verksmiðja hefir nýlega selt (Frh. á 4. síðu.) itaveitanl hjá rikisstjórninni. IGÆR gengu borgarstjóri, borgarritari og bæjarverk- fræðingur á fund ríkisstjórnarinnar og lögðu fyrir i; hana hitaveitumálið. v i; Raunar hefir ríkisstjórnin alltaf fylgst vel með öllu ;| i; því, sem gerst hefir í málinu og stutt það. ' Útskýrðu fulltrúar bæjarins fyrir rikisstjórninni tilboð jl það, sem fyrir liggur og hefir hún nú til athugunar málið j; ji í heild. ;j j: Tilboðið mun í aðalatriðum vera það, að Danir lána 6% !; j: milljón danskra króna. það er efni til hitaveitunnar og inni- i; : frosið fé sitt hér. Mun vera ákveðið í tílboðinu, að lánið ;j !; greiðist upp á 8 árum og mun það verða erfiðasta atriði til- jj ; j boðsins. j j 1. Síldarmjöl (15,6%) 8634 tonná £10- 7-6 cif kr. 2 413 224,58 2. Síldarolía (14,59%) 7948 tonná £13-10-0 cif kr. 2 890 608,12 kr. 5 303 832.70 Rússland pyklst ekki skllja tillðgnr Englands ---»-—.. Fréttabnrðnr snvétstlérnariniBar frans- ballar gagnyfirlýsingu Ghamberlains. Þeir, sem nú ráða stefnunni í Moskva. Frá hægri: Vorosjilov, hermálaráðherrann, Stalin og Molotov (í miðjunni), forsætisráð- herrann, sem nú einnig hefir tekið við embætti Litvinovs sem utanríkismálaráðherra. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. FIRLÝSING, sein sovétstjórnin lét fréttastofu sína í Moskva gefa út í fyrra kvöld og hafði inni að halda dylgjur um óheilindi af Englands hálfu í samningaumleit- unum þeim, sem nú fara fram milli Englands og Rússlands um varnarbandalag gegn yfirgangi Þýzkalands, hefir nú leitt til þess, að Chamberlain gaf gagnyfirlýsingu í enska þinginu í gær, og óttast menn að slíkir árekstrar geti spilt með öllu árangrinum af samningaumleitunum landanna og séu jafnvel framkallaðir beinlínis í þeim tilgangi. Sérstaklega þykir það ískyggilegt, að í þeim blöðum ;iti um heim, sem talin eru málsvarar sovétstjórnarinnar, er England í sambandi við yfirlýsingu hennar blátt áfram sakað um tvöfeldni í samningaumleitunum sínum og til- raunir til þess að einangra. Rússland og snúa árásum Þýzkalands gegn því. Yflrlýsing Rfissa í yfirlýsingunni, sem frétta- stofa sovétstjórnarinnar, Tass, gaf út í fyrra kvöld, er því hald- ið fram. að í síðustu tillögum Breta, sem lagðar voru fyrir sovétstjórnina um helgina, sé ekkert talað um aðstoð við Rússland, ef það lenti í styrjöld vegna þeirra skuldbindinga, sem það tæki á sig með sátt- málanum við England, en hins vegar ætti Rússland að vera skuldbundið til þess, að veita Englandi og Frakklandi Iið, ef þau lentu í styrjöid vegna þeirra loforða, ísem þán hafa þegar gefið Póllandi, Rúmeníu og Grikklandi um hjálp. ef á þessi lönd yrði ráðist. Er þessi yfirlýsing lögð þann- ig út, að verið sé að saka Eng- land um það, að það vilji ota Rússlandi út í stríð við Þýzka- land, ef það skyldi ráðast á Pól- land eða Rúmeníu, en ætli sér sjálft að sitja hjá og svíkja gef- in loforð, og er það í blöðum, vinveittum sovétstjórninni, úti um heim óspart gefið í skyn. Svar Ghamberlains. Chamberlain gaf gagnyfirlýs- ingu sína í enska þinginu í gær og gat hann þess í upphafi, að hún væri gefin vegna verulegs „misskilnings,“ eins og hann orðaði það, á tillögum Breta, — sem fram hefði komið 1 opin- berri tilkynningu frá frétta- stofu sovétstjórnarinnar. í yfirlýsingu sinni sagði Chamberlain, að England hefði tekið á sig skuldbindingar við nokkur ríki í Evrópu, án þess að hafa haft tækifæri til þess Frh. á 4. síðu. Svo lítur út sem öll farþega- rúm á milliferðaskipunum til landsins verði upptekin í allt sumar og er þegar búið að panta flest farþegarúmin. Mikið hefir og verið pantað af farþegarúm- um frá landinu. Leon Blum í London. Franskir ialnaðarnrenii fiánægðir með afstððn flokksbræðranna á Eœg- landi tll herskyldunnar. LONDON í gærkveldi. FÚ. EON BLUM, aðalleiðtogi franskra jafnaðarmanna, er nú í Englandi til þess að ræða við Mr. Attlee og aðra leiðtogl* brezka Alþýðuflokksins. Átti hann viðtal við Attlee þegar í gær. og hafa menn fyrir satt, að hann muni hafa leitt honum fyrir sjónir, að franskir jafnaðarmenn ættu ákaflega bágt með að skilja og sætta sig við þá mótstöðu, sem brezki Alþýðuflokkurinn sýnir her- skyldufrumvarpinu. Leon Blum fór í dag í bifreið í heimsókn til Winston Chur- chills á sveitaheimili hans í Kent og ræddi við hann. Usiræðnrskoraarnið nr um herskjrldnm. Framhv. hennar þolir enoa bið. LONDON í morgun F.Ú. Neöri málsstofa brezka þings- ins samþykti í gær tillögu frá Chamberlain um að skera niour umræöur um herskyldulögin. SagÖi hann, aö frumvarpinu væri fylgt með mikilli athygli hvar- vetna um heim, og gæti það orðið hættulegt fyrir ástandið í Evrópu, ef samþykt þess sætti nokkrum töfum. Farþegaskipin munu reynast allt of fá — sérstaklega nú eftir að Esjan hefir verið seld og hið nýja skip Skipaútgerðar ríkis- ins er ekki komið. Verður því ekki neitt skip í förum á leið- Frh. á 4. síðu. ferðamannastraim- nr til landsims i snmar. -----*---- Sv© að segja iIS farpegarúm tll landsins eru pegar seld. ---- +---- Hraðferðlr mfilli Heykjavíkur og Akureyrar frá Rikisskip. —;— -----— "0 ERÐAMANNASTRAUMURINN til landsins er þegar byrjaður, sagði landkynnir við Alþýðublaðið í morg- un. Með síðustu skipum kom allmargt erlendra ferðamanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.