Alþýðublaðið - 03.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.05.1927, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐUBLAÐIÐ aldrei hafi hann fyrir hitt jaín- glæsilegan og mikilhæfan for- ingja. Mannkærleiki og ást á launaþrælunum var óslökkvandi. Enginn var eins viljafastur og fífldjarfur eins og hann. I brjósti hans logaði eldm' ó- slökkvandi. Neistamir flugu út frá honum og kyeiktu í öllu, sem fyrir varð. Þannig eru brautryójendur. V. Khöfn, FB., 2. maí. Vafnsflóðið í Bandaríkjunum. Frá Lundúnum er símað: Senni- lega hefir það bjargað New Or- leans frá eyðileggingu, aö flóð- garðarnir voru sprengdir; þó er borgin ekki talin úr allri hættu enn.Akrar og byggingar í Poydra- hverfinu, sem vatnsflóðinu var veitt yfir, eru gereyðilagðar. i ... Auðvaidið situr urn líf rúss- neskra fulltrúa. Frá Genf er sírnað: Lögreglan jþar í borg óttast, að erfitt muni reynast að vernda líf fuiltrúa Rússa, sem sendir verða á fjár- hagsráðstefnuna, sem þar á áð halda. Kröfugöiigur verkamanna. Frá Berlín er símað: Kröfu- göngur verkamanna í gær hafa alls staðar í Evrópu farið fram með friðsamlegum blæ. Kröfu- gangan var afar-fjölmenn j Ber- lín, en fámenn í París. frá Eiriksstöðum. Fyrir nokkrum dögum kom hinn góðkunni hagyrðingur Gísli frá Eiríksstöðum hingað til bæjar- ins. Efndi hann til skemtunar í Bárunni. Las hann þar upp kvæði sín og söng gamanvísur. Er Gísli Reykvíkingum kunnur, því fyrr hefir hann látið til sín heyra. Má um hann segja, að hann er á- gætur hagyrðingur. Eru kvæði hans auðskiiin. Fer hann vel me'ð efni. Hann er tilfinningamaður, málsvari hins auma og smáa, sem ekki að eins hefir djúpa tilfinn- ingu fyrir mannlegri eymd, heldur og lika málieysingjanna. En þetta er ekki nenxa önnur hliðin af hon- um sem skáldi. Hegar hann kveð- ur gamankvæði sín, kveður viö í öðrum tón. Sem kímiskáld er hann ágætur. Pá lyxphefur það gildi gamankvæðanna, a'ð Gísli er í vöggugjöf gefinn eftirhermu- og leikara-hælileiki. i kvöld hyggsl Gís.'fi að skenda bæjarbúuin með kveðskai) sínum. P. Jak. Togararnir. „Karlsefni" kom í gær af veið- um með 70 tunnur lifrar. Uas glagiasi« ©g ¥©ninra. Næturlæknir er í nótt Konráð R. Konráðsson, Þingholtsstrætí 2L sími 575. Misprentað :var í gær nafn Guðrn. Guðjóns- sonar kaupmanns í augl.; stóð Guðm. Guðmundsson, en átti vit- anlega áð vera Gnðfóiisson. Niðnrjöfnunarskráin er nýkomin út. Eftirtektarverð- ast í henni er það, að h. f. „AIli- ,ance“ hefir nú verið gert. jafn- Jágt h. f. „Kveldúlfi" um útsvar, fært niður um 10 þús. kr. frá í fyrra. Vinnustéttirnar bera nú beint allan þunga útsvaranna, og óbeinlínis koma hæstu útsvörin á þær líka, þar sem þau hvíla á kaupsýslumönnum, sem þau skila sér frá til alþýðu í hærra vöru- verði en ella. Veðrið. Hiti mestur 1 stig, ininstur 4 stiga frost. Þurt veður og víðast hægt. Svipað útlit. Loftvægislægð fyrir sunnan Færeyjar á norðaust- urléið, en h,æð fyrir hbrðan land. „Ræningjafána“ kallar „Mgbl.“ rauða fánann, sem um 40 milljónir manna um allan heim, er sjá sér og sínum farborða með heíðarlegri vinnu, hafa valið til að vera merki sítt og helgað er blóði brautryðjenda þeirra. Þunt má vera oröið hlóðið, sem rennur urn íslenzkar vinnu- hendur, ef þeir, sem vinriu stunda og virða, hugsa ekki „Mgbl.“ þegj- andí þörfina fyrir þá svívirðing að jafna vinnunni við rán. Páli ísólfsson 'heldur síðasta hljómleik sinn í fríkirkjunnni í kvöid kl. 7>,4- Enn eru til nokkrir aðgöngumiðar. Gengi erleadra mynfa í dag: Sterlingspund. . . . . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121,70 100 kr. sænskar .... — 122,07 100 kr. norskar . . . . — 118,06 Dollar . . . . . , . - 4,57 100 Srankar franskir. . . — 18,07 100 gyllini hollenzk . . — 182,98 100 gullmörk pýzk... — 108,19 Linubátarnir hafa veriið að koma úr veiði- för, og munu þeir ætla að breyta til, hætta netjaveiðinni, en fara á línufiski, a. m. k. suniir þeirra. Heilsnfarsfréttir. (Frá iandlækninum.) „Kikhóst- inn“ er víða í rénun á Suðurlandi, en er mjög yíða á isafirði og þar heldur verri en áöur. Döu tvö ungbörn þar s. I. viku. Einnig er veikin komin í Hnífsdal. Hún breiðist og út á Siglufirði og er víða á Akureyri, en væg þar nyrðra. „Kikhóstinn“ er og á sum- um Austfjörðunum, en vægur og hefir ekki breiðst mikið út. Tals- vert er urn „inflúenzu" í Akra- og árangurinn samt svo góður, . Sé þvotturinn soðinn dálitið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin; þvotturinn verður skír og fallegur og hin fína, hvíta froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitír létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar dofna ekki. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til þess að þvo nýtizku-dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina, sem frainast er urit, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis. KinKasaiaa a islandi: Trésmiður óskast út á land. Þarf að geta farið á morgun. Upplýsingar gefur Felix Guð- niundsson, Kirkjustr. 6, sírni 639. Útsvarskærur skrifar Pétur Jakobsson. Óðinsgötu 4. Gott steinhús I austurbamum er til sölu fyrir sanngjarnt verð. 2 íbúðir lausar 14. þ. m. Húsið er mjög hentugt fyrtr tvær fjölskyid- ur. Semjið sem allra fvrst við Jónas H. Jónsson. SOKKAfi, fjölhreytt úrval. Verðið tiíverefl lægra. VÖRUHÚSia. nesshéraði. Hún er og að stinga sér niður í Akureyrarhéraði. Kvef- Sótt er í hörnum á Húsavík og barnakvef einnig á Seyðisfirði. Annars er gott heilsufar á Aust- urlandi. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 I og 6—8. Þetta beztur hefir Valtýr orðið í níðinu um kröfugöngu alþýðu 1. maí í „Mg- bJ.“ Þar hefir honum tekist að koma saman rúmum tveim dlák- um svo úr garði gerðum, að ekki finst satt eða sæpilegt orð í. •Geta burgeisar ekki stofnað heíð- ursmérki tii verðlauna svo á- takanlegri þjónustu. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáDrentun, sími 1998 Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostux, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Til hpeingepninga er Gold Dust ’ þvottaefnið tilvalið. Rydelsborg klæðskeri er flutt- ur á Vesturgötu 16 B. Kltstjöri og úbyrgöariEiaður Haíibjörm Haildórsaðn. Alþýðaprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.